Morgunblaðið - 10.11.1972, Page 7
1VJORGIJNHL.AÐIÐ, FQSTUDAGU'R 10. NÓVEMBER 1972
7
Bridge
Israel sigraOi Tyrikland með
16 sitiigiuim gegn 4 í Olymapöiu
beppninni 1972. Hér er spil frá
'þessium leilk.
NORÐUR:
S: 9««h5-3
H: Á-2
T: 10-54
L: 64-2
VESIUR:
S: G-10-7
H: G-10-7-6-5
T: D
1>: G-10-8-3
AUSTUR:
S: K-D-2
H: K-O S4
T: Á-K-2
L: Á-9-7
SUÐUR:
S: Á-4
H: D-3
T: G-9-8-7-6-3
L: K-D-5
Við aiinað borðið sá'tu spilar-
firnir Iná Israel A.— -V. otg þar
geng.u sagnir þanmig:
S: V: N: A:
1 t P. 1 sp. P.
2 t P. P. Dl.
P. 2 hj. P. 2 igr.
P. 3 gr. A.P.
Suður léit út tíigul, drepið viar
með drottningu, hjanta g-asd lát
-dnn, út, norður drap með ás, lét
út tíigul, drepið var með bóngi,
hjarta köngur tekinn oig
þar með féil drottningin og sagn
hafi fékk 9 slagi og vann spffið.
— Við hitt borðið var ioíkaisögn
in sú sama þ.e. 3 grönd. Utsptil
var einnig það sama og sagn-
hiafi þar lét einniig út hjarta
gosa, norður drap með ás, lét út
tíigul, seim drepinn var í borði.
Sagnhafi áleit, að norður ætti
hjarta drottningu og þess vegna
lét hann næst út spaða
kóng, suður drap með ás, Jét út
tftgul, sem drepinn var í borði.
Nú var spaða 2 Játin.n út, drep-
ið heiima með gosa, hjarta 5 ilátið
út, drepið í borði með niunni,
en nú drap suður með drotfn-
ingu oig tóik 3 slag'i á tógul og
þar með tapaðist spiílið.
BOEGARAR
Á Fæðingáir'heimjJlmu við Ei-
riksgötu fæddist:
Eleiði Þorstein®dó>ttur og
Sveini Bárðarsyni, Eyjatoaklk.a 9,
dótitír, þann 6.11. kl. 12,30. Hún
vó 3800 gr og imældist 51 sm.
Ernu Sigurðardóttur og S3,g-
urði Þörðarsyni, Hraunbæ 32,
dóttir, þann 6.11. kl. 15.15. Hún
vó 3950 gr og miæidtst 54 sm.
Þorhjöngu Traustadóttur og
Haraidi Árnasyni, Bólstaðarhiíð
66, sonur, þann 7.11. M. 01,50.
Hann vó 4680 gr og mældist 53
sun.
Guðrúnu Egilsdóttur og
Kristni Svavarssyni, Sörlaskjóli
64, dótrtár, þamn 7.11. k’l. 17.45.
Hún vó 3250 gr og miæMist 48
sm.
Laiisn á
myndagáíu
Nr. 1 — London
— 2 — Paris
— 3 — Madrid
— 4 _ Osió
— 5 — Berlín
11
DAGBÓK
BARIVAWA..
Tveir rauðir Indíánar
Eftir Enid Blyton
Á miðanum sem fylgdi pökkunum stóð skrifað: „Með
kæru þakklæti til Svarta arn.ar Indíámhöfðingja og
konu hanis Rauða íkorna frá þakklátum lögreglu-
mönnum."
Páll og Mollý tóku upp pakkana, og hvað haldið þið
að hafi vexið í þeim? I öðrum var vandaður Indíána-
bátur, sem Páll gat sjálfur setið í og siglt á tjörninni
og í himim var stórt Indíánatjald, sem skreytt var alls
konatr myndum.
„Sjáðu mamma,“ hrópaði Páil upp yfir sig af hrifn-
ingu. „Nú getum við sannarlega farið í Indíánaleik.“
„Já, það getið þið,“ sagði mamma þeirra, „og það eigið
þið líka skilið.“
Finnst ykkur það ekki líka?
SÖGULOK
Pönnukökurnar
hans Jósafats
Eftir Eve Chuse
DAG nokkum þurfti fxú Soffía að sinna ýmsum er-
indum í bænurn og verzla, svo hún sagði við hann Jósa-
fat gatmla, manninn sinn:
„Ef þú verður svangur, þá finndu þér eitthvað að
borða í ísskápnum.“ Og svo fór hún.
Jósafat gamli brosti og veifaði til hennar í kveðju-
skyni. Hann þurfti að stússa í ýmsu heima fyrir. Það
var kominn leki að þakinu hjá þeim og hann þurfti
að gera við hann. O'g svo þurfti að hvitta veggina í
kjailaranum.
„Við skujum nú sjá,“ sagði hann og klóraði sér í
skallanum. Hann hafði ekkert hár uppi á höfðinu, en
svolítinn knaga í bnakkanum og fyrir ofan eyrun. „Á
hverju ætti ég nú að byrja?“ Og hann lyfti brúnunum
og lét þær sága á víxl. Þær voru í laginu eins og V á
hvolfi.
Hann ákvað að fara upp á háaloftið og athuga lekann
í þakinu. Um leið og hann gekk upp stigann, fór hann
að velta því fyrir sér, hvað hann ætti að fá sér að borða
FRflMt+HLÐS&fl&flN
um há'degið. Eftir miklar umþenkingar datt honum í
hug, að hann skyldi fá sér pönnukökur. Hann hafði að
vísu ajdrei sjálfur bakað pönnukökur, en hann hafði
oft séð konu sína, Soffíu, búa þær til. Hún setti hveiti
í skál. Svo bætti hún mjólk út í og eggjum og bræddu
smjöri. Og svo jós hún deiginu á steikarpönnuna. Þetta
var enginn vandi.
l
OLSO
Wl
'J
BR42-72
0/
FLUTNIN G A BffLARNIR
Þessir 5 flmtning'abílar a.ka allir til evrópskra höfuðborga.
Getur þú fundið út hvert þeir halda. — Breytt.u stafaröðinni,
þá finiiurðu svarið.
SJÁ SVAR NEÐAR Á SÍÐUNNI.
SMÁFOLK
FERDINAND