Morgunblaðið - 10.11.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐJÐ, FÖSTODAGUR 10. NÖVEMBER 1972
9
Við Cautland
■höfuTn viö tii sölu íbúö á mið-
hæö. í'búöin er 1 stoifa, 3 svetfn-
hei’bergi, eidhús með borðkrók
og baöherbergi. Faileg nýtízku
ibúö með vöntíuöu tréverki.
Við Ljósheima
höfum við te! sölu 4-ra herb.
íbúð. íbúðin er á 3. hæö. Svalir,
tvöfalt gler. Teppi, einnig á stig-
um. Lyfía. Laus 1. desember.
Við Bugðuíœk
höfum við til sölu stóra 3ja
herb. íbúö, um 100 fm. fbúðin
er í kjallara. Sérinngangur, sér-
hiti og sérþvottahús.
Einhýlishús
við Efstasund er til sölu. Húsið
er múrhúðað timburhús, hæð
og kjallari. Á hæðinni er 3ja
herb. ibúð, en í kjallara eru 2
íbúðarberbergi auk vinnuher-
bergis, þvottahúss og geymslna.
Við Fellsmúla
höfum við til sölu 4ra herb.
íbúð á 4. hæð. Svalir, tvöf. gler.
Teppi, einnig á stigum. Ágætt
útsýni.
Við Fálkagötu
höfum við til sölu 5 herb. ibúð
á 2. hæð. Íbúðín er um 135 fm.
Sérinngangur, sérhiti, tvöf. gler
í gluggwn, teppi á gólfum. Litur
vel út — laus fljótlega.
í Hafnarfirði
2ja herb. nýtízku íbúð
á 1. hæð við Álfaskeið (ekki
jarðhæð)
3;a herb. íbúð
á 1. hæð við Fögrukinn
4ra herb. ótíýr íbúð
í timburhúsi við Suðurgötu —
bílskúr fylgir
4ra herb. glæsileg ibúð
á 2. hæð við Sléttahraun
4ra herb. ibúð
á 1. hæð við Holtsgötu, með
hita og inngangi sér,
5—6 herb. íbúð
á 2. hæð við Álfaskeið um 135
fm. Mjög íalleg íbúð.
Nýjar íbúðir
hœtast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaré ctarlögmenr.
Austurstræti 9.
Fasteignadeild
simar 21410 — 14400.
tbúðir óskast
s: 76767
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðum — enrrfremur að sér
6 og 7 herb. íbúðum, einbýlis-
húsum og raðhúsum. Með mjög
góðum útborgunum. Tatið við
okkur sem fyrst. Við komum og
skoðum og verðleggjum.
6 herb. hœð
i Austurborginni til sölu. íbúðin
er með sérinngangi, sérhita og
sérþvottahúsi á hæðinni, þrenn-
um svölum, bílskúr. Laus strax.
3/0 herb. hœðir
í Vesturborginni með bílskúrum.
[iíiar Siijurilsson, btll.
Ingóífsstræti 4, sími 16767,
kvóldsími 35993 milli kl. 7—8.
flUGLVSmCOR
H^»2248Q
26600
a/lir þurfa þak yfírhöfuðið
Alfhólsvegur
3ja herb. 95 fm íbúð á jarðhæð
í þríbýlishúsi. Sérhiti, sérinng.
Snyrtileg íbúð. Fuilírágengið
hús og ióð. Verð: 1.750.000,00.
Arnarhraun
4ra herb. 120 fm íbúðarhæð
(efri) í þríbýiishúsi. Stór bil-
skúr fyigir. Verð: 2,5 miíljónir.
f sama húsi er tii sö!u 2ja herb.
risibúð í snyrtilegu ástandi.
Verð: 850.000,-.
Framnesvegur
Raðhús, kjallarí, hæð og ris.
Á hæðinni eru tvær stofur og
forstofa. í risi eru tvö svefn-
herb. í kjatlara er eldhús, bað-
herb. óg geymslur. Verð: 2,0
mitljónir.
Gaðheimar
3ja herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæð. Sérhiti, sérinngangur.
Verð: 2,1 milljón.
Háaleitisbraut
6 herb. 130 fm endaíbúð á 3.
hæð í blokk. Þvottaherb. og búr
á hæðinni. Tvennar svalir, góðar
innréttingar.
Jörvabakki
2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk.
Mjög góðar innréttingar. Full-
gerð sameign, m. a. lóð. Suður-
svaiir. Verð: 1.650.000,-.
Lautás
4ra herb. íbúðarhæð (efri) í
húsi, sem er tvær hæðir og ris.
Bíiskúr fylgrr. Verð: 1.900.000,-.
Skerjabraut
3ja herb. íbúðarhæð í tvibýlis-
húsi í Lambastaðahverfi, Se'tj.-
nesi. LítH ibúð í mjög góðu
ástandi. Afhendir.g í júlí 1973.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
Fasteignasalan
N^rðurveri, Hátuni 4 A.
Sir r Z1870-?.000S
Við Miðbraut
5 herb. vönduð sérhæð ásamt
bilskúrsrétti.
Við Háaleifisbraut
5 herb. falleg íbúð á 4. hæð
ásamt bílskúr.
Við Hjarðarhaga
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Við Kleppsveg
3ja herb. 95 fm íbúð í sérflokki
í háhýsi innarlega við Kfeppsv.
Heil húseign
í Smáibúðahverfi. 5 svefnherb.,
stofur og eldhús — tvöfaldur
bilskúr. Ennfremur er 3ja herb.
íbúð i kjallara. Allt sér.
Við Ljósheima
4ra herb. falleg fbúð á 3. hæð.
# smíðum
raðhús í Breiðholti,
einbýlishús ásamt tvöiföldum
bílskúr á Flötunum,
sérhæð á Seltjarnarnesi,
4ra herb. íbúöir í Breiðholti.
SIMIl H 24300
Tii sölu og sýnis
10
í Hlíðorhverfi
góð 5 herb. ibúð um 140 fm
á 3. hæð með vöntíuðum inn-
réttrngum. Sérhitaveita.
# Vesturborginni
sieinhús, um 60 ím kjallari ag
2 hæðir, alls 6 herb. íbúð í góðu
éstandi. M. a. nýtt eldhús og
bað. Ræktuð og girt lóð.
Nýlegt einbýlishús
140 fm ásamt bíiskúr í Kópa-
vogskaupstað.
# Vesturborginni
rúmgóð 3ja herb. ibúð á 4. hæð
ásamt 3 herbergjum í rishæð.
AHt í góðu ástandi.
# Hhðarhverfi
3ja herb. ibúð um 95 fm á 4.
hæð ásamt 1 herbergi i rishæð.
3/a herbergja
kjallaraíbúðir
í Austurborginni, sumar lausar,
og margt fleira.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu rjkari
Nfja faslciynasalan
Laugoveg 12 ... ‘f " fl;
Utan skrifstofutíma 18546.
SÍMAR 21150-21370
Tii sölu
etnbýlishús i Vogunum, 155 fm,
með 6 herb. glæsilegri íbúð á
hæð og 2ja herb. sérkjallaraíbúð.
Góður bilskúr, 30 fm, með hita.
Gíæsilegur trjágarður. Nánari
upplýsingar í skrifstofunni.
Með bílskúr
3;a herb. góð rishæð í tvíbýlis-
húsi, um 80 fm, með sérhita.
Nýr bílskúr, 45 fm. Ibúðin er á
mjög góðum stað i Garðahreppi.
4ra herb, íbúðir
við Ljósheima, Kóngsbakka,
Ffraunbæ, Jörfabakka, Klepps-
veg (inn við Sæviðarsund),
Skípasund og Blönduhiíð. Leitið
nánari uppiýsinga.
Við Hraunbœ
5 herb. úrvals-endaíbúð á 2.
hæð, 117 fm. Palisander tnn-
réttingar, tvennar svalir, sér-
hitaveita og sérþvottahús. —
Glæsiiegt útsýni. Verð 2,9 miilj.,
útborgun 1600 þús. kr.
f Ausfurborginni
5 herb. mjög giæsileg íbúð á 3.
hæð, 130 fm, með sérhitaveitu,
bíiskúr í byggingu og stórglæsi-
legu útsýni yfir Fossvoglnn og
Elliðavog. Útborgtin aðeins 1800
þúsund krónur.
I nágrenni
Háskólans
5 herb. mjög góð endaibúð, 115
fm, á 3. hæð á Högunum með
sérhitaveitu og bílskúr. Skipti
móguleg á 3ja herb. íbúð í ná-
grenninu.
Í Vesturborginni
3ja herb. stór og góð ibúð. Ný-
máluð með nýrri eldhúsinnrétt-
ingu. Bilskúr.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um, hæðum og einbýlishúsum.
Komið oa skoðið
mzmim
11928 - 24S34
# Fossvogi
4ra herbergja gullfalleg ibúð á
2. hæð.-Jbúðin skiptist i stofu
og 3 herbergi. Sérhitaiögn,
teppi, skáparými. íltb. 2 millj.
Við Crœnuhtíð
117 fm 5 herbergja hæð. Tvöf.
gler, sérhitalögn. Engin lán
áhviiandi. Útb. 1700—1800 þ.
Við Háaleitisbraut
2ja herb. íbúð á 1. hæð með
suðursvölum. Teppi, vandaðar
innréttingar, vélaþvottahús. —
Sameign frágengin. Útborgun
1500 þús.
I Smáíbúðahverfi
3ja herbergja rúmgóð og björt
kj íbúð m. sérinngangi og sér-
hitalögn. Lóð fullfrágengín. Gott
geymslurými. Húsið nýmálað að
utan. Útb. 1100—1200 þús.
Við Þverbrekku
2ja herb. íbúð á 7. hæð, sem
afhendist fullbúin um nk. árac
mót. Mjög skemmtilega innrétt-
uð íbúð m. glæsilegu útsýni.
Útb. 1200 þús., sem má skípta.
Teikningar í skrifstofunni.
Við Reynimel
3ja herbergja efri hæð. Góðar
innr. Svalir. Útb. 1500 þús.
Við Mávahlíð
5 herbergja 2. hæð. Bílskúrs-
plata. Ib. er 2 stórar saml. stof-
ur og 3 rúmgóð herb. Skipti á
3ja herb. íbúð kæmu vel til
greína. Utb. 2 millj.
40AMIBLUII1IH
VONARSIMTI IZ simar 11928 og 24634
Sólustjóri: Sverrlr Kristlnsson
Ibúðir til sölu
Sœviðarsund
4ra herbergja íbúð í 4ra íbúða
húsi sunnariega við Sæviðar-
sund. Sérhiti, gott útsýni, vand-
aðar innréttingar. Útborgun
1700 þúsund.
Barmahlíð
3ja herbergja risíbúð í 4ra íbúða
húsi við Barmahlíð. fbúöinni
fylgja að auki 2 forstofuher-
bergi. íbúöin er talsvert mikið
undir súð. (búðin er laus nú
þegar. Ekkert áhvílandi. Verð
1700 þúsund. Útborgun 1 millj.
Hraunbœr
3ja herbergja íbúð á 3. hæð í
sambýlishúsi við Hraunbæ. Er
í ágætu standi. Vandaðar inn-
réttingar. Útborgun 1500 þús.
Hraunbœr
2ja herbergja ibúð á 1. hæð í
sambýlishúsi. Suðursvalir. Sér
stillanlegur hiti. Þvottaaðstaða
á baði.
Gautland
2ja herbergja íbúð á 1. hæð
(jarðhæð) við Gautland. Innrétt-
ingar sérstaklega góðar. Þvotta-
aðstaða á baði. Laus mjög fljót-
lega. Mikil útborgun nauðsyn-
leg. Sér stiilanlegur híti.
Árni Stefánsson hrl.
Máiflutningur — fasteignasaia
Suðurgötu 4, Reykjavík.
Simar: 14314 og 14525.
Kvöldsiman 34231 og 36891.
EIGIMASALAM
REYKJAVIK
5NGÖLFSSTRÆTI 8.
Eínbýlishús
Á góðum stað i Mosfellssveit.
Húsið er 143 fm að grunnfleti,
auk bíiskúrs, og skiptist í 2 stof-
ur, forstofuherb., sjónvarps-
herb., 3 svefnherb., gestasnyrt-
ingu, baðherb., eldhús, þvotta-
hús og geymslur. Selst tilbúiö
undir tréverk, tilbúið til afhend-
ingar fljótlega.
Raðhús
I Efstalandshverfi í Kópavogi.
Húsið er 142 fm á tveimur hæð-
um. Á 1. hæð er anddyri, sjón-
varpsskáli, tómstundaherb. ag
snyrting. Á efri hæð eru 6 herb.
og eldhús, þvottaherb. og bað.
Selst fokhelt, pússað utan og
með tvöföldu verksmiðjugleri i
gluggum.
5 herbergja
íbúðarhæð (3. hæð) i 14 ára
steinhúsi í Hlíðahverfi. Suður-
svalir, ræktuð lóð. sérhiti.
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórssom,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
Snorrabraut
3ja og 5 herb. góðar íbúðir á
scmu hæð við Snorrabraut —
lausar strax.
Kleppsvegur
4ra herb. glæsileg íbúð við
Kieppsveg ásamt herb. í kjaMara.
Sérhitastilling, fullfrágengin lóð.
Laus strax.
Háaleitishverfi
Glæsiteg 6 herb. endaíbúð á 3.
hæð í Háaleitishverfi. Tvennar
svalir, sérhitastilling.
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfi
7—8 herb. gott einbýlishús wð
Sogaveg. Góður bílskúr, snyrti-
leg eign.
3-3,5 milljónir
Höfum-kaupanda að góðri sér-
hæð eða raðhúsi í Reykjavtfc.
Útbongun 3—3,5 miljónir.
Fjársterkir
kaupendur
Höfum á biðiista kaupendur að
2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð-
um og einbýlishúsum. í mörg-
um tilvikum mjög háar útborg-
anir, jafnvel staðgreiðsla.
IMálflutnings &
ifasteignastofaj
Agnar Ciistafsson, hrl.j
Austurstræti 14
Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutima: J
— 41028.