Morgunblaðið - 10.11.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972
LÖNGUM hefur íslenzka nllin
skipað háan sess í útflutningi
okkar og nu á undanförnum ár-
um hafa íslenzkar ullarvörlu• átt
auknum vinsældum að fagna er-
lendis. Það hefur sýnt sig að ís-
lenzkur lopi og íslenzkar hand-
unnar vörur standast fullkom-
lega alla samkeppni við ullar-
vörur annarra landa. Nýjar hug-
myndir um hönnun ullarinnar
hafa átt greiðan aðgang hér á
landi og nú er svo komið að við
eigum fjölbreytilegt úrval af
ullarvörum samkvæmt nýjustu
tízku á erlendum markaði.
Fyrir skömmu átti Pétur Pét-
ursson, forstjóri Álafoss h.f.,
fund með umboðsmönnum fyrir-
tækisins frá Ameríku og Evrópu.
Fimdur þessi var haldinn í þeim
tilgangi að kynna nýja fram-
leiðslu og ræða sameiginlega
vandamál kaupenda og seljenda.
Fundurinn stóð yfir í 2 daga
og náðum við tali af umboðs-
mönnum og inntum þá eftir
skoðun þeirra á framtíðarmögu-
leikum íslenzku ullarinnar og
gæðum hennar.
Allan M. Covery, London: Hér
er uim að ræða gæðaframleiðslu.
Við seljum vörur ökkar í góðar
i* “
Pálína Jómundsdóttir í kápu og lopadragt frá Álafossi h.f.
stórverzianir á „high class“ mæli
kvarða. Helzt viljum við peysur
og kápúr og einnig nýtur sport-
fatnaður mikilla vinsœlda. Áber-
andi mikil er eftirspurnin eftir
kápum og við reynum því að
Islenzka-
ullin bezt
hafa úrvalið sem rnest af þeiim.
Ætlunin er að breyta til og hafa
ekki eingöingu vetrarklæðnað á
boðstól um.um, heldur heilsárs-
klæðnað. íslenzku vörurnar eiga
góða framtíð fyrir höndum.
Taldi Allan góða möguleika á
að fjórfalda söluna nœsta ár.
Mr. Heisch, umboðsmaður Ála-
floss hjá Sportinig Skandinavian
Import Co í Þýzkalandi, segir:
Salan hjá Okkur gengur vel og
íslenzku sauðalitirnir njóta mik-
illa vinsælda, og það er áber-
amdi hve fólk er miklu hrifnara
af þeim heldur en lituðu ullinini
frá hinum Norðurlöndunum.
Við seljum Álafossvörur eink-
um í góðurn og viðurkenndum
tízikuverzlunum, og einnig mikið
í sportvöruverzlunum. Við reyn-
um að halda verðinu niðri eftir
getu, því gott verð er auðvitað
skilyrði fyrir góðum söluárangri.
Philip Kochenderfer, forstjóri
Icelandic Import Inc, og uimboðs-
maður Álafoss í Bandaríkjun-
uim, segir m.a.:
Við seljum íslenzku ullarvör-
urnar í stórverzlanir og góðar
tízkuverzlanir og salan gengur
bezt í Mimnepolis í Minnesota,
því þar er kalt í veðri og þörf
fyrir hlýjan kilæðnað. Viðskipta-
vimir okkar eru einkum úr hópi
íþróttafólks, en einnig er mikið
keypt af kvenfatnaði.
Kochenderfer sagðist eygja
góða möguleika á að auka söl-
una milkið í náinni framtíð.
Umboðsmaður Álafoss í Dan-
mörku er frú Elinor Jelsdorf.
Kvaðst hún vera mjög ánægð
með söluna í Danmörku, en hún
selur ísienzkar vörur í flestum
bæjum Danmerkur og einnig 1
tízkuverzlanir t. d. á Strikinu í
Kaupmannahöfn, sem allir
kamnast við. Þá er mikið selt á
Kastrup flugvelli.
Sagði hún að svokallaðir „pon-
sjúar“ nytu mikilla vinsaslda,
t. d. hefði Josephine Baker
keypt af sér 15 stykki nýlega.
Til gamans gat Elinor þess, að
hún hefði hannað lopapeysu í
litúnum brúnt, svart og hvítt
fyrir Álafoss, sem hún ætlar
verkamönmim eingöngu. Nú
færist notkun ullarvara í vöxt
í Danmörku og flestir sammála
um ágæti ullarinmar og hve holl
og hagkvæm hiún er.
Auk umboðsmanna Álafoss
erlendis kom einnig hingað
Katinka Swanström frá Svíþjóð.
Katimka starfar að því að gefa
upplýsingar um gerð og gæði
ullar og hefur réttindi ti'l að
viðurkemna ull á heimsmarkaði.
Hún sagði m.a.:
íslemzka ullin er sú bezta í
heimi, hún er mýkri, sléttari og
léttari í sér. Vegna lítillar meng-
unar hér á landi er ullim bæði
hvítari og fallegri en annars
staðar. Hægt er að hanna
fallegri fl'íkur úr íslenzka lop-
anum og sauðalitirnir gefa
fallega litasamsetningu.
Katinka var mjög hrifim af
fjölbreytilegu úrvali, sem Ála-
foss hefur upp á að bjóða og
spáir því, að íslenzku vörurnar
eigi góða framtíð fyri.r höndum.
Að lokum fenguim við svo álit
Péturs Péturssonar forstjóra.
— Hvernig hefur þróunin orð-
ið á síðustu árum?
— Fyrir alvöru byrjaði Ála-
foss að flytja út lopa og fatmað
íslenzku fulltrúarnir á alþjóðlegu þingi Ijósmæðra í Washing-
ton D.C.
Alþjóölegt ljósmæöraþing:
I>rír fulltrú-
ar frá íslandi
SEXTÁNDA alþjóðlegt mót
Sambands ljósmæðra var haldið
í Washington D.C. nýlega í til-
efnl af fimmtíu ára afmæli sam-
bandsins.
Þingið, sem stóð í fimm daga,
sátu rúmlega 2000 fulltrúar frá
49 löndum, þar af þrír frá Is-
landi, Hulda Jensdóttir og Stein-
unn Finnbogadóttir frá Ljós-
mæðrafélagi íslands og Helga
Nielsdóttir frá Ljósmæðrafélagi
Beykjavíkur.
Vemdairi mótsins vair frú
Patriciia Nixon, úyrsetafrú Bandia
rílkjainina, en frú Waliter E. Was-.
himgfom, borgarstjórafrú í Was-
htogibon D.C., ávarpaði þingfu'll-
trúa og hauð þá velkoanna. í til-
etflni af þessu hafði Mongtmhlað-
ið samibajnd viið Helgu N'íelsdótt-
ur, sem sagði m. a.
— Þtoig sem þetta eru haldto
þrlilðja hvert ár. Fjökii fyrir-
Iiestra var fliuttur á þtogtoiu, siem
H0RÐUR ólafsson
ÍMMtarótteriögmaður
akjafaþýOancB — anaku
Austuratreatí 14
afaaar 10332 og 36473
stóð frá kíl. 8—17 daglega, og
rneðail ræðajmanma voru prófless-
or Kloosbenmann frá Hodlandi og
Leema Valvaimiie frá Finmlamdi.
í Bandarikjumium erti ekki
sflarfamdi Ijósmæður í ötlium rikj
um, því að starfi þeirra er ekki
alLs staðar viðunkenindiur. Námið
er mjög langt, eða 3ja tiil fimm
ára báskólanám aiuk átta mán-
aða sémáms.
Nýr forseti sajmbamdsins er
frá Sviss. Fullltrúunium var öl-
um boðið til síðdegis-
drykikjiu hjé fhú Willliam Pieroe
Rogers, eigtokomu utamrifcisráð-
herra Bandairífcjanna, og fanið
vair I kynnis- og slfcoðuiniajrferðir.
Á mieðan á móttoiu sitóð bar
svo við, að halidinm var norraann
dagur, þar sieim íslemzkar konur
fclæddusit þjóðbúningum, lótou ís-
ienzka tónllást og kynnitu íslenzk-
an vamtoig, um leið og þær
seldu fcajflfi og pömnoiikötour.
Að lötoum ósifcaiði Heliga efltir
að þatoka sérstaklega ísílianzikiu
sendiihenrahjóniumum í Washdmg-
bon D.C., seim höflðu boð inmi fyr-
ir fiuiltrúaina og liðsiinntu ’peirn í
hvíveibna aif mifcium höfðinigs-
stoap.
Sæbjörg á siglingu
á suðlæguni slóðum.
í SUMAR flutti Mbl. frétt af
fjölskyldu etoni, hjónum
með 3 börn, sem voru á reki
í opnum björgunarbáti í 38
daga á Kyrrahaifi, eftir að
hvalavaða velii sikútunni
þeirra. Ekki fylgdi það sög-
unni þá, að björgunarbátur
sá, sem þau voru á, var is-
lenzkur, gefton fjölskyldunni
af vtoum hennar, Sigurði
Þorsteto'ssyni, sfcipstjóra og
hans fólkl Sigurður toeypti
á sínum tírna björgunar-
38 sólarhringa á björg
unarbáti af Sæbjörgu
skipið Sæbjörgu og hef-
ur siglt á henmi með fjöl-
Þarna er Sæbjörg á ný orð
in björgunarsldp og dregur
skútu ttl hafnar. Það tók 3
sólarhringa.
skyldu stoa um viða veröld.
Bjargaðd það iífi brezku fjöl-
skyldunnar að hafa gúmmí-
bátton er skútan sökk, þvi
auk hams höfðu þau aðeins
ómerkilegan fleka. Var af
fólktou dregið, þegaur jap
ansfct sfcip tók það upp, enda
hafði það lifað á skjaldböku-
kjöti, blóði, fiski og regn-
vatni í 38 daga, segir í frétt-
inni.
En það er atf Sigurðd Þor-
stetossyni að segja, að hanm
flæktist um veröldina á Sæ-
björgu, ásamit fjölskyldu
stoini, í tvö og háltft ár og
sigldi þá 37.000 milur. Segir
hann í bréfi heim, að gætf-
an hafi a'lltaf fylgt skiptou
og fjöiskyldunni. Nú síðasit
þegar hamn gaf vinafólki
þeirra á skiitumni Luzette
anman björgunarbátton af Sæ-
björgu áður en þau skildu og
hamn sigldi sjálfur yfir At-
lantshafið.
Fjöisfcylda Siigurðar hafðd
oft hitt þeibba brezka fólk á
Luzette báðum megto úthafs-
tos og bömto leikið sér sam-
an. í brezfcu fjölskyldunni
voru fjögur böm, en dóbtirto
eto hafði farið atf skipinu.
Þar sem Sæbjörg er ávallt
mjög vel úbbúto björguniar-
tækjum, voru þar tveir tiu
manna björgunarbátar, bún-
ir vistum, eins og siður er að
hatfa hér heiima.
Brezka fjölskyldan skrifaði
vtoium sinium á Sæbjörgu
bréf, etftir að hennii hafði ver-
ið bjargað, og þatokaði þeim
Mgjötftoa. Einu stoni áðiur
hafði Sæbjörg bjargað þessu
sama fóitoi, þegar stýrið á
Luzeitbe brofcnaði og Sæbjörg
dró hana til Virgiineyja.
Sigurður lætur átoaflega
vel atf bátnum sdmuim. Sæ-
björgu. Segdr að gæfan hafl
ávafflt fylgt homium og árin,
sem fjölstoyldia hafus eyddi
um bo,rð þar, séu hamtogju-
ritoustu ár ævi henmar, þó að
etoki geti hamin kvarbað und-
am því að ævi þeirra hafi
ekki verið viðlburðaríik og
sfcemmtjL'teg.