Morgunblaðið - 10.11.1972, Qupperneq 11
MORGUlS®LÁÐIÐ, FÖSTÚDÁGHR 10. NÓVEMBER 1972
31
Srig 1970, þá í smáum St2. Þessi
útflutningur var á áirinu 1971
u» 80 milijónir, en lítur út fyrir
að verða á þesisu ári utm 180
milijtki krónur.
Hér er um að ræða. útflutning
á fatnaðí til Bandarikjanna, og
er staersti þátturinn í því út-
fiutmingur á 41 þús. kvenkáp-
um, sem seldar voru til fyrir-
tækisins American Express.
Þessi pöntun eiin gerði tæpl. 90
millj.
Framleiðslu á þessum vörum,
þ. e. lopann sjálían fyirir um 30
milljónir amnast Álafoss h.f.
Fatnaðurinn skiptist í tvennt.
Lítill hluti er handprjónaður
varningur t. d. peysur, en
stærsti hlutinm er vélprjónaður
fatnaður og fatnaður úr dúkum
og hafa 18 fyrirtæki víðs vegar
um landið annazt þessa fram-
leiðislu.
Sá háttur hefur verið hafður
á að Álafoss selur fyrirtækjun-
um hráefnið, garn eða dúka, en
te'kur síðan við vö-runum full-
framleiddum og setur þær á er-
tendan markað.
í þetta verkefni hefur verið
lögð mikil vinna og fjármimir,
en ára-ngurinn virðist nú vera
kominn glögglega í ljós, svo
sem heyra má á Umtooðlsmönn-
um vorum.
— Hver eru svo næstu áform,
Pétur?
— Við höfum að undamförnu
verið að vinm a að nýjum sarnn-
in-gi við American Express og
eru þeir nú að gera sölutilraun
með 4 nýjar flíkur. Árangurinn
af þeim tilraunum mun liggja
fyrir í tióvemtoer. Þá er American
Express ei-nnig að undirbúa
mikla kv n.nin ga rher fe r ð á is-
lenzikum vörurn, s-am verða af-
greiddar í árslok ’73 og koma þar
til fleiri vörur en fatnaður, svo
sem húsgögn, keratmik og silfur.
Að öðru leyti höldum við áfram
sölustarfsemi á hlnum almenna
tnarkaði bæði í Evrópu og Amer
Sku og ber sérstakl-ega að þakka
umboðsm-önnuinum fyrir fábært
starf að þessum málum.
Augljóst ér, að Vörur dkkar
teljast Mxu-svörur og verðlag
þeirra þess vegna nokkuð hátt,
en á mó-ti kemur að við leggjum
áherzlu á gæðaeftirlit og skipu-
lagningu framleiðslunnar hjá
hinum ýmsu framleiðendum.
Heim á jóiunum
Jólafargjöldin gilda fyrir ferðir til íslands, frá um 35
stöðum í Evrópu, alian desembermánuð. Farmiði á
jólafargjaldi er vegleg jólagjöf til ættingja og vina
erlendis.
Ferðaskrifstofurnar og umboðsmenn
Loftleiða um ailt land
veita upplýsingar, taka á móti farpöntunum
og selja farmiða.
L0FTIEIBIR
«!
TTi?
wmp %5flflH
CÚ
tQ
C
co
-13>
ORÐSENDING
TIL VOLVO
EIGENDA
öryggiseflirlit Volvo-verksmiðjanna í Gaufaborg hefur farið
þess á ieit við umboðsmenn Volvo um allan heim, að þeir Idti
fara fram skoðun á Volvo bifreiðum, sem bera eftirfarandi
verksmiðjunúmer. Óskað er eftir þessari skoðun vegna hugsan-
legrar mólmþreytu á kælispaða og möguleika ó óhreinindum
í stýrisstangarenda, sem komið hefur fram í einstaka bifreið,
sem framleiddar voru í þessum framleiðsluflokkum. Verk-
smiðjunúmerið er í skoðunarvottorði bifreiðarinnar.
Númeraflokkarnir eru þessir:
142 — 2ja dyra Verksmiðjunúmer: 282,282 og lægri tölur
144 — 4ra dyra 294,235 og lægri tölur
145 - - Station 124Æ03 og lægri tölur
120 - - Amazon 312,500 og hærri tölur
220 - - Amazon Stafion 70,300 og hærri tölur
öryggiseftirlit Volvo biður eigendur Volvobifreiða m*ð þessi
verksmiðjunúmer vinsamlegast að hafa samband við ritara
verkstæðis Veitis h.f. í síma 35-200.
Þar sem tiltölulega fáar Voivobifreiðir með þessum númerum
eru á Islandi, mun skoðun þessari væntanlega verða lokið á
skömmum tíma. Því eru viðkomandi Volvo-eigendur beðnir að
hringja við fyrsta tækifæri.
-4
AB VOLVO PERSONVAGNAR TECHNICAL DEPARTMENT GOTEBORG