Morgunblaðið - 10.11.1972, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NOVEMBER 1972
Kodak 1 Kodak I Kodak ■ Kodak ■ Kodak
KODAK
Litmundir
a
^dögum
HANS PETERSEN H/f.
BANKASTR. 4
GLÆSIBÆ
SIMI 20313
SÍMI 82590
Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak
Ráðstefna B.A.Í.
um kjallara-
og þakrými
Ryffg'ing'arniálaráðstefna Bygrg:
ingraþjónustu Arkitektafélags Is
lands í ár verður haldin dagana
17. og/ 19. nóvember n. k. og
fjallar hún nm kjallara- og þak-
rými. Þátttöku skal tilkynna
fyrir 10. nóvember.
Fyrirhug'uð eru fimim fram-
söguerindi. Verðilr þaæ m. a.
fjalilað um kjaliara- og þakrými
með tiilliti til byggingasam-
þykkta og ræddar sögulegar
staðreyndir í því sam-bandi, áhrif
rýmisins á ýmis gjöld, svo sem
fasteiignagjöfld, gatnagierðar-
gjöld svo og liánamögulei'ka,
rædd verður gerð kostnaðiarút-
reikninga og gerður kostnaðair-
samanburður á mismunandi
möguleiikum á gerð þessara
rýma. Einnig verður fjaillað um
kjallara- og þakrýmd út frá fag-
urfræðilegum sjónarmiðum, svo
og áhrif skipulagsins á gerð
þeiirra.
Viðarþiljur og loftklœðning
margar viðartegundir.
BEYKIPARKETT.
Jólasveínninn
er kominn
i Rammagerðina;
NÚ ER RÉTTI TÍMINN
til að ganga frá jólasendingum tii vina
og ættingja erlendis.
Látið Rammagerðina aðstoða yður
við val og sendingu gjafa yðar til út-
landa. Komið tímanlega, - tíminn er
naumur.
PAKKAÐ OG SENT
ÁN AUKAGJALDS
Rammagerðin hefur margra ára
reynslu í sendingu jólagjafa víðsvegar
um heiminn. Reyndir menn sjá um
pökkun og sendingu, þannig að gjafir
yðar komist á áfangastað án skemmda.
Allar sendingar eru fulltryggðar.
MIKIÐ ÚRVAL
í Rammagerðinni er úrval gjafavöru
á einum stað. Verzlanir Rammagerð-
arinnar hafa á boðstólum íslenzka
silfurmuni eftir 10 mismunandi silfur-
smiði, hvers konar skinnavörur - allt
frá gæruskinnum til hinna eftirspurðu
Mocca kápa. Prjónaðar og ofnar
ullarvörur. Glit keramik. Útskornir
minjagripir. Bækur. Hljðmplötur.
Listmunir. Úrval fallegra gjafa við
allra hæfi.
SENDIÐ TÍMANLEGA
Því fyrr sem þér gangið frá gjöfum
yðar því meiri möguleikar eru á því
að vinir yðar og ættingjar fái gjafir
yðar á jólunum. Það er mun ódýrara
að senda jólagjafir með skipapóstl
Starfsfólk Rammagerðarinnar mun fus-
lega veita yður allar nauðsynlegar upp-
lýsingar um skipa- og flugferðir til út-
landa. fyrir jóL
RAMMAGERÐIN
Austurstræti 3 Hafnarstræti 17-19
Sérstaklega hagstætt verð.
Vöruafgr. er opin til kl. 7 á föstudögum.
PALL ÞORGEIRSSON & CO.
Símar 86-100 og 34-000.
Töluverðar skemmd-
ir á Staðarberginu
Grindavík, 8. nóvember.
STAÐARBERG GK 350, sem var
í Grindavík, þegar óveðrið gekk
yfir ogr lenti þar upp á bryggju,
hefur skemmzt töluvert. Plata á
botni skipsins hefur dældazl
töiuvert og slyngubrettið var
alveg laust frá botni skipsins.
Skipið þarf áð fara í slipp til
þess að fá skemmdirnar lagfærð
ar.
Eftir óveðrið var höfnin svo
giruggug, að ek'ki reyndist uinnt
að kannia skiemimdinnar á Stað-
arbergfau, fyrr en í dag.
í diag, rétt fyrir klufckain 15
vildi það óhapp hér t'iil að vöru-
bií'reið með þungu sandihlassi
snerist á miikilild háliku á gal.na-
mótum og valt á hliðina, en
sikemimdir urðu 1 itlar og öku-
maður silapp óimeiddur.
Guðfinin'ur.
N orður s j á varbátarnir:
Seldu fyrir
24 milljónir
í SÍÐUSTU viiku seldu alls 20
bátar Norðursjávarsíld í Dan-
mörku, samtals að upphæð uim
24 imilljónir króna, og var meðal-
verðið 19,64 krónur,
Alls seldu 11 bátar fyrir 1
milljón króna eða meira og
hæstu söluna átti Loftur Bald-
vinsson EA, sem seldi 111,8 ton.n
fyrir 2.133 millj, kr., en meðal-
verð 18,86 kr. Hæsta meðalverð-
ið fékk Ólafur Sigurðsson AK,
sem seldi 29 tonn fyrir 754,4 þús.
kr., meðalverð 26,01 kr.
Tilkynning
frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna
um breyttan afgreiðslutíma skrifstofu
sjóðsins.
Afgreiðsla sjóðsins verður opin frá kl. 13—16 virka daga
um óákveðinn tíma frá n.k. mánudegi 13. nóv. A sama tíma
verður síma svarað.
lAnasjóður Islenzkra nAmsmanna.
Verksmiðjusala
PRJÓNASTOFA KRISTlNAR JÓNSDÓTTUR
NÝLENDUGÖTU 10.
Margs konar PRJÓNAFATNAÐUR á börn og unglinga.
BUXNADRESS, KJÓLAR, PEYSUR. VESTI, BUXUR,
DÖMUPEYSUR og VESTI og margt fleira.
ALLT A VERKSMIÐJUVERÐI.
Opið FÖSTUDAG til kl. 10 síðdegis, LAUGARDAG 9—12 f.h.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Stórböfða 3, Vökuporti, Ártúnsböfða, hér I borg, laugar-
dag 11. nóvember 1972, kl. 13.30 og verða þar seldar eftir-
taldar bifreiðir
R 368, R 427, R 1188, R 1219, R 2214, R 2812. R 3811, R 4154.
R 4741, R 4889, R4946, R 5033, R 5881, R 6801. R 7099, R 7178,
R 8220, R 8696, R 9577, R 10352, R 11527, R 11854, R 12277,
R 12383, R 13049, R 13911, R 15195, R 16464, R 16572, R 17657,
R 17956, R 18227, R 18777, R 20108, R 20198, R 21118, R 21230,
R 21317, R 21426. R 21539, R 21989, R 22545, R 22728, R 23867,
R 24058, R 24402, R 24645, R 24805, R 24871, R 25273, R 25339,
R 25856, R 26089, R 27302, R 27966, R 28987, A 2109 svo og
trakotrsgrafa John Deer 255 og Rd. 168, dráttarvél.
Ennfremur verða á sama stað og tírna eftir kröfu tollstjórans,
lögmanna, banka og stofnana seldar eftirtaldar bifreiðir:
R 3641, R 5322, R 6559, R 7178, R 7553, R 8792, R 8917, R 9007,
R 9422, R 9529, R 9595, R 10352, R 10748, R 11833, R 12788,
R 12853, R 13228, R 13537, R 13541, R 15065, R 16079, R 16815,
R 17296, R 18144, R 18184 R 18737, R 18982, R 19476, R 20497,
R 20634, R 20797, R 21185, R 21212, R 21787, R 21966. R 22382,
R 22545, R 22598, R 22812, R 22950 R 23471, R 23703 R 23941,
R 24043 R 25208, R 25526. R 25856 R 25956, R 27149. R 27302,
R 27313. R 28240, R 28441, L 1036, Y 948. Y 1034. Y 1398. Y
2041, Y 2138. svo oq óskrás. bifreiðir VW 1600, Ford Escort
Super 1300, árq. 1969, Opel Karavan, árq. 1965. Ford Zephyr,
árg. 1967 oq Honda bifhiól. Ennfremur verður seld eftir kröfu
skiptaréttar Revkiavíkur R 11250 Saab bifreið, árg. 1971.
Gre;ðsla v>ð hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gtldar nema með samþvkki uppboðshald-
ara.
Borqarfóqetaembætt'ð í Reykjavík.