Morgunblaðið - 10.11.1972, Síða 16

Morgunblaðið - 10.11.1972, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972 ttogefendi hf Árvdkur, Rfeykijavfk Fraro'kveem da S'tjóri HaraWur Sve'msaon. Rfaatíórar fAatthías lohanneasen, Eyá'ólifur Konráð Jónsson Styrrrvir Gunnarsson. Rftstiórnarfirlhtrúi Þiorbjöm Guðrrvundsson Fréttastjón Björn Jóhannsson Augiýsingastíóri Ámi Garöar Kristínsson. Rftstjórn og afereiðsia Aðalstræti 6, sfmi 1Ó-100. AugSýoingar Aðatstrœti 6, símr 22-4-60 Aókr'rftargjeW 226,00 kr á ménuði irmatilands I teusasöTu 15,00 Ikr eintakiO CJamningur þýzku ríkjanna ^ tveggja, sem m.a. felur í sér viðurkenningu Vestur- Þjóðverja á fullveldi Austur- Þýzkalands, er án efa einhver sögulegasti viðburður eftir- stríðsáranna í Evrópu og há- punkturinn á markvissri við- leitni Willy Brandts til þess að slaka á spenn- unni í Evrópu og koma sam- búð V-Þýzkalands við A- Evrópuríkin og A-Þýzka- land í eðlilegt horf. Hver sem útslit kosainganna í V- Þýzkalandi verða, hefur Willy Brandt á þremur árum skipað sér í sveit fremstu leiðtoga Evrópuþjóða á okkar dögum með þeim árangri, sem hann hefur náð á vett- vangi utanríkismála. í kjölfar þessarar samn- ing3g®rðar má gera ráð fyrir að A-Þýzkaland hljóti al- menna viðurkenningu þeirra ríkja, þ.á m. Islands, sem hingað til hafa ekki viður- kennt þetta þýzka ríki. Þá er búizt við því, að bæði þýzku ríkin muni hljóta aðild að Sameinuðu þjóðunum innan tíðar. Loks mun þessi samn- ingur breyta öllum samskipt- um þýzku ríkjanna og verð- ur samgangur þeirra á milli væntanlega eðlilegri en verið hefur og líklegt má telja að hvers kyns viðskipti og menningarleg samskipti auk- ist verulega. Samningar þeir, sem Willy Brandt hefur gert við Sovét- ríkin, Pólland og A-Þýzka- land leggja hornstein að nýj- um tímum í Evrópu. Með þeim hefur „Þýzkalandsmál- inu“ verið rutt úr vegi sem hindrun fyrir bættum sam- skiptum austurs og vesturs. Þeir eru jafnframt forsenda þess, að nokkur von sé tiþ að samkomulag takist á næstu árum um fyrirkomu- lag öryggismála Evrópu, en undirbúningsfundur vegna væntanlegrar öryggismála- ráðstefnu Evrópu verður ein- mitt haldinn í Helsingfors nú í þessum mánuði. Jafnframt ættu samningarnir milli þýzku ríkjanna að greiða fyr- ir viðræðum milli aðildar- ríkja Atlantshafsbandalags- ins og Varsjárbandalagsins um gagnkvæman samdrátt herafla í Mið-Evrópu. Þessi ánægjulega þróun í Evrópu hefur að sjálfsögðu mikla þýðingu fyrir okkur íslendinga vegna þess, að hún vekur upp vonir um, að heildarsamningar takist um það, hversu öryggi Evrópu- ríkja verði tryggt í framtíð- inni, en ísland mundi að sjálfsögðu verða aðili að slíku samkomulagi. Meðan svo stendur er augljóst, að ekki er tímabært að gera skyndi- breytingar á núverandi ör- yggismálaskipan okkar og ættu þeir, sem andvígir eru núverandi skipan þessara mála, að geta sætt sig við það að bíða árangurs af starfi þeirra krafta, sem nú eru að verki í Evrópu, Þegar litið er á framvindu mála í Evrópu frá stærri sjónarhóli er auðvitað sýnt hverja þýðingu þetta hefur. Bætt samskipti Evrópuríkja allra, aukin viðskipti og vax- andi menningarleg tengsl munu bæta hag fólksins í þessum ríkjum og smátt og smátt eyða þeim ótta, sem of lengi hefur sett sitt mark á sambúð þeirra, bæði þjóða og einstaklinga. Minna fjármagn til vopnabúnaðar þýðir meira fjármagn til þeirra lífsgæða, sem gefa fólkinu möguleika á hamingjuríku lífi. Hversu margar eru ekki þær kyn- slóðir Evrópumanna, sem eiga um sárt að binda Vegna tveggja grimmilegra styrj- alda, sem háðar hafa verið í þessari heimsálfu? Það er sannarlega tími til kominn að upp vaxi kynslóð, sem get- ur verið sæmilega örugg um, að ekki verði enn eimu sinni úthellt blóði á evrópskri grund. Til eru þeir menn hér á ís- landi og í Vestur-Evrópu, sem líta þessa þróun horn- auga og eru vantrúaðir á að hægt sé að tryggja eðlilega sambúð ríkjanna í Evrópu. Þeir benda m.a. á, að litlar breytingar hafi orðið á af- stöðu hinna sósíalísku þjóð- félaga í A-Evrópu til þeirra mannréttinda, sem við teljum helgust. Það er rétt, að enn hefur ekki orðið nægileg breyting í ríkjum sósíalismans að þessu leyti, þótt eitthvað hafi mið- að í rétta átt. En hitt ætti að vera augljóst, að nánari snerting þeirra þjóða við þjóðfélög frelsis og jafnaðar, sem byggð hafa verið upp í Vestur-Evrópu, mun ekki leiða þau síðarnefndu til sósí- alisma heldur magna upp þá krafta í A-Evrópu, sem knýja fram mannúðlegar breytingar á hinu sósíalíska einræði. Fyrir meira en tveimur áratugum flutti Win- ston Churchill fræga ræðu, þar sem hann sagði, að járn- tjald hefði risið um þvera og endilanga Evrópu. Samn- ingur þýzku ríkjanna tveggja er til marks um, að þetta járntjald er að falla. JÁRNT JALDIÐ ER AÐ FALLA Hefur Islandsdvölin breytt Bobby Fischer? Lætur vel af íslendingum í grein í Life Magazine Bobby Fiscber i veizlu aldarinnar. ÍSLANDSDVÖLIN og sigur inn í heimsmeistaraeinvíginu virðast haía breytt Bobby Fischer til hins betra, segir i grein í tímaritinu Life, þar sem heimsmeistarinn fer lof- samlegum orðum um ísiand og íslendinga. Allar kvartanir eru gleymd- ar og grafnar, segir í grein- inni, og Fischer lýkiur miklu lofsorði á skipulag einvígiis- ins. Ailliar deiliur við Guð- mund Þórarinsson, forseta íslenzka skáksambandsins, eru gleymdar, og Fischer seg- ir: „Sennilega er hann prýði- legur náungi.“ ísland er ekki lenigur fruim- stætt að dóani Fisehers heldur stórkostlegt land: „Þáð venst mjög vel. Veðrið ágætt, meng- un ekki til. Fólkið er viðkunn- anlegt og heiðarlegt. Þar eru engar vændiskonur og þess háttar. Bara fallegar stúlkur. Leiftrandi af hreysti. Satt að segja langar mig mikið til þess að kaupa hús á íslandi,“ segir Fischer. Spasisky fer ekki varhkita af hinni nýju vinsemd í fari Fischers: „Hann er heiðurs- maður. Bg tók nærri mér að fóma homum, en ég varð að siigra sovézka kerfið. Hann er afar næmur skákmaður. Oft varð ég að gera hlé á keppn- inni til að dást að ýmisum l'eikjum sem hann lék.“ A næstu tveimur áruim fær Fischer í tekjur rúmlega 10 milljónir dolliara, segir ritið, af skáktöflum, skákbókuim, skáksýningum, þáttum í sjón- varpi og fleiru þess háttar, ef hann undirritar samninga uim tilboð, sem honum hafa bor- izt, en Fischer segir: „Mig langar til að græða peninga, en ég hata þessi skrið'kvik- indi sem flykkjast að rnanni." Allla vega segir tímaritið að Fischer verði milljónaimæring ur og fyrst af öllu muni hann kaupa bil, sennilega Merced- es. Síðan muni hann baupa ibúð, sennilega i Suiður-KaJi- fomíu. En mikilvægast teliur blað- ið, að Fiischer muni taka mieiri þátt i samkvæmisiltífi og um- gangast konur meira en bamn hefur gert. Vinir hana sietgja, að honuim lítist vel á stúltau í Kalifomiíu, og svo hafi hann kynnzt tveimur lítilsháttar á Islandi áður en einvígiiniu lauik. Hann kynntist þeim I sundlaug, siegir í greininni, og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.