Morgunblaðið - 10.11.1972, Page 18

Morgunblaðið - 10.11.1972, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖ6TIÍÐAGU‘R 10. NÓVEMBER 1972 xrxixm HAFNARFJÓRÐUR SKRIFSTOFUMAÐUR Vanur skrifstofumaður óskast um rtæstu áramót. Þarf að geta unrtið sjáKstætt. Góð laun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Vanur — 2392”. Skriístofumaðiu Stórt útflutningsfyrirtæki óskar að ráða skrifstofu- mann sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudaginn 14. nóvember merkt: „9671. Verzlunir Ungur maður óskar eftir vinnu við verzlunarstörf frá 1. janúar n.k. Er vanur. Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Áhugi '73 — 2080”. Verkiræðingur, tæknifræðingnr Vantar byggingaverkfræðing og rafmagnsverkfræðing eða raftæknifræðing strax. Upplýsingar í síma 92-1575. ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR SF. Stúlkn ósknst til starfa á endurskoðunarskrifstofu. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf, ef einhver eru, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðju- dagskvöld merkt: „2393'. Skriistofustnil Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða vandvirka og sam- vizkusama stúlku til fjölbreyttra starfa í inn- og út- flutningsdeild. Viðkomandi þarf að hafa góða vélrit- ritunarkunnátta, og einhverja kunnáttu í ensku og dönsku Tilboð, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ.m. merkt: „Vandvirk — 2079”. Jórnnmenn Óskum eftir að ráða menn vana járnalögnunv Mikil vinna. BYGGINGARFÉLAGIÐ ÁRMANNSFELL HF. Grettisgötu 56 — Sími 13428. Gítarleiknrnr Ein þekktasta beat-hljómsve’rt landsins óskar að ráða góðan grtarleikara. Þarf að geta raddað eða sungið sjálfstætt. Upplýsingar hjá Amunda Ámundasyni, sími 37641. Stnrfsiólk ósknst nð Hrnfnistu Upplýsingar í sima 38440 og eftir kl. 5 í sima 36303. Húrgreiðslusveinn óskust Upplýsingar í síma 42240. Reildarhjúkrunurkonu Staða deildarhjúkrunarkonu við röntgendeild Borger- sp'rtalans er laus til umsókrrar. Staðan veitist frá 1. janúar 1973. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrrí störf sendist heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 8. desember 1972. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona í síma 81200. Reykjavík, 7. 11. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Skiifstofustúfku óskust á lögmannsskrifstofu. Vinnutimi frá kL 1—6. Þarf að vera vön vékitun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „9963”. Stúlkur Óskum eftir að ráða stúlkur, helzt vanar þvottahúsa- vinnu, einnig stúlku til afgreiðslu og skrifstofustarfa. Upplýsingar á staðnum. BORGARÞVOTTAHÚSIÐ, Borgartúni 3. Kurlmuður óskust til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar veittar á staðnum. VERZLUNIN VlÐIR. Starmýri 2. REZT uð uuglýsn í Morgunbluðinu HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA Laugarnes - Langholts- Voga- og Heimahverfi. Laugardagur 11. nóvember 5. Fundur kl. 2.30 GLÆSIBÆR Geir Haligrímsson borgarstjóri og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja ræður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Ágúst Geirsson, símvirki. Fundarritari: Arnar Ingólfsson. Reykvikingar - tökum þátt i fundum borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.