Morgunblaðið - 10.11.1972, Side 19

Morgunblaðið - 10.11.1972, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FQSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972 19 Iréueftífl I.O.O.F. 12 = 154111081 = FL I.O.O.F. 1 = 15411114i/2 Hát.f. S Helgafell 597211107. VI. 2. Þórsmerkurferð Aukaferð á laugardagsmorg- un kl. 8. Kvöldvaka. Ferðafélag (slands Öldugötu 3 sími 19533 og 11798. Húsmæðrafélag Reykjavikur Basar og kökusala verður að Hallveigarstöðum á laugar- daginn kl. 2. Skilið munum þessa viku frá kl. 2—5 og kökum á laugardagsmorgun. Kópavogsbúar Munið spalakvöld Kvenfélags Kópavogs í félagsheimilinu, neðri sal, sunnudaginn 12. nóvember kl. 8.30. Stjórnin. Austfirðingar Haustfagnaður verður í dag, föstudag, 10. nóvember kl. 21 í Miðbæ við Háaleitisbraut. Dagskrá: Félagsvist, Jón Gunnlaugsson skemmtir, — dans. Allir Austfirðingar og gestir velkomnir. Austfirðingafélagið í Rvík. Hjálpræðisherinn Yfirforingjar Hjálpræðishers- ins, kommandör og frú Dahl- ström koma í heimsókn. I kvöld kl. 20 30: Fagnaðar- samkoma. Allir velkomnir. Fíladelfía Samkomur I dag kl. 17 og 20 30. Ræðumaður dr. Em- anuel Minos frá Osló. 3» Frá Guðspekifélaginu POKINN OKKAR MIKILVÆGI nefnist erindi, sem Birgir Bjarnason flytur í Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22, í kvöld, föstudag, kl. 9. öllum heimill aðgangur. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Hafnarfjörður Hafnarfjörður Aðalfundur STEFNIS FUS í Hafnarfirði verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 18. nóvem- ber og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Stjórnar- og nefndakjör. 3. Lagabreytingar. 4. Stjórnmálaumræður. Stefnisfélagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Stjórn STEFNIS. Keflavík Keflavík Félagsmálanámskeið Heimir F.U.S. í Keflavík hefur ákveðið að efna til félagsmála- námskeiðs 13. og 14. nóvember n.k. Verður námskeiðið haldið l fundarsal Vélstjórafélagsins, Hafnargötu 76. DAGSKRÁ: Mánudagur 13. nóv. kl. 20.30: Rætt um RÆÐUMENNSKU og UNDIRSTÖÐUATRIÐI í ræðugerð. Þriðjudagur 14. nóv. kl. 20.30: Rætt um FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM. Leiðbeinandi Jón Magnússon stud. jur. Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til þátttöku. s.u.s. Heimir F.U.S. Keflavík. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda fund í Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut föstudaginn 10. nóvember kl. 8} stundvislega. Fundarefni: 1. Rætt um félagsmál. 2. Valdimar Indriðason, bæj- arfulltrúi svarar fyrirspurn- um um bæjarmál og segir fréttir frá aðalfundi Sveit- arstjómarfélaga í Vestur- landskjördæmi. 3. Jón Arnason, alþm., mætir á fundinum og ræðir um húsmál Sjálfstæðisfélag- A fundinum verða kaffiveitingar. STJÓRNIR FÉLAGANNA. Vörður FUS Akureyri heldur umræðufund laugardaginn 11. nóvember kl. 14 i Sjálf- stæðishúsinu litla sal. „HVER ERU AHRIF UNGS FÓLKS I DAG A STJÓRN BÆJARMALA". Frummælandi: Tryggvi Pálsson. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Aðalfundur Karlakórs Reykjavíkur - eldri félaga - verður haldinn í Félagsheimilinu taugardaginn 11. nóv. kl. 15. STJÓRNIN. Hef opnað málflutningsskrifstofu að LAUGAVEGI 17, Sími 11230. ÓLAFUR ÞORLAKSSON, HDL. ísfirðingor - - Vesífirðingnr Sætaáklæði í miklu úrvali. þeirra sem fyrst. Þeir sem pantað hafa áklæði, vitji Gúmmimottur á gólf væntanlegar. Keðjur Hljóðkútar Þverbönd Púströr Keðjukrókar Tékkar 1i — 5 — 8 tonn Keðjulásar Rafgeymar 6 og 12 volt Keðjutangir Perur flestar gerðir Langbönd á keðjur Kveikjubúnaður í úrvali Þurrkumótorar Demparar í úrvali 6, 12 og 24 volt. ásamt mörgu fleiru. LATIÐ STILLA BlLINN FYRIR VETURINN. RAF H/F., ÍSAFIRÐI. HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA Nes- Mela -Veslurbæjar- og Miðbæjarhverfi. Sunnudagur 12. nóvember 6. Fundur kl. 3.00 HÓTEL SAGA (Súlnasalur) Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Birgir Isleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja raeður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Einar Thoroddsen, yfirh.sögum. Fundarritari: Áslaug Ragnars, húsfrú. Reykvikingar - tökum þátt i fundum borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.