Morgunblaðið - 10.11.1972, Page 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972
22
Móðir okkar,
Jóna G. Jónsdóttir,
andaðist að Hralnistu 8. nóv.
Sigurjón Helg-ason
Haraldnr Bachmann
Ámi Baehmann
Sigrurður 1». Bachmann
Sigurður H. Helgason
Svanhvít Smith
l»óra Helgadótiir.
Móðir min,
Guðrún Lýðsdóttir,
lézt að mo-rgni 6. nóv. að
heimili sinu Uaxárnesi, Kjósar
sýslu.
Fyrir mínia hönd og annarra
vandamanna.
Kjartan Ótafsson.
Jón Kjartansson
— Minningarorð
Fæddnr 2. febrúar 1893.
Dáinn L nóv. 1972.
Þegar mér hafði borizt fregn-
in um lát Jóns Kjartanssonar,
hvarflaði sitthvað að mér frá
samskiptum okkar á því skéiði,
sem við höfðum mest saman að
sæida, en fyrst alls datt mér í
t Eiginmaður minn, HENRY A. HÁLFDANSSON, skrifstofustjóri, Kambsvegi 12, Reykjavík, lézt í Borgarspítalanum að kvölcfi Hins 8. nóvember 1972. Guðrún Þorsteinsdóttir. hug atvik, tengt einu fegursta ijóðinu, sem ort var á fyrstu ára tugum þessarar aldar. Á hvitasunnumorgun 1943 var drepið á dyr á húsi foreldra minna, sem áttu heima inni í jj Sogamýri. Ég hafði þá verið þar gestur nokkra daga. Ég fðr til dyra. Komumaður var Jón Kjart | ansson, og hafði hann komið í
hvort ég hefði nokkru öðru þarf „
Systir okkar og mágkona,
HÓLMFRtÐUR JÓNSDÓTTtR,
andaðist í Kaupmannahöfn 27. október.
Margrét, Karítas og Baldur,
Hansína Helgadóttir,
Þóra og Jörgen Höberg-Petersen.
Útförin hefur farið fram.
Þann 8. nóvember '72 lézt í Borgarspítalanum,
GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR
frá Ölvaldsstöðum,
tii heimilis að Hvassaleiti 18, Reykjavík.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Aðstandendur.
Otför mannsins míns,
KRISTINS AGÚSTS EIRÍKSSONAR,
jámsmiðs,
fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins í dag föstudaginn 10.
nóvember kl. 13.30. Þeim, er vilja minnast hans er vinsamlega
bent á Berklavörn.
Fyrir mína hönd, barna minrta og tengdaharna
Heiga Ólöf Sveinsdóttir.
Þökkum mn-itega samúð og vinarhug við andlát og útför,
JÓNS GUÐMUNDSSONAR
frá Snartarstöðum, Holtsgötu 34.
Jóna Bjarnadóttir,
Ásdís Jónsdóttir, Guðmundur Jónsson,
Guðmundur Jónsson, Efin Þórisdóttir,
barnabörn og systkini.
t KJARTAN JÓHANNESSON. organleikari, Stóra-Núpi,
verður jarðsungirvn laugardaginn 11. nóvember W. Stóra-Núpskirkju. — Ferð verður austur kl. 10.30 frá Umferðarrrviðstöðinni. 1 e.h. frá sama dag
Aðstandendur.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för föður okkar og tengdaföður,
SIGFÚSAR ELÍASSONAR.
Dætur og tengdasynir.
ara að siíima en skreppa m-eð sér
austur í Skaftafellssýslu. Veður
var hlýtt og stillt og ég var fljót
ur til svars, kvaðst meira en
gjarnan vilja fara. Svo vatt ég
mér inn og kvaddi for-
eldra mína, og siðan var ekið af
stað.
Nokkru eftir hádegi vor-
um við komnir ausfcur fyrir Kerl
ingardal og staddir þar, sem veg
inn bar hæst. Vdð höfðum um
stund rætt um hinn stórmerka
og sérstæða heiðursmann, Jón
Halidórsson frá Vöðlum í Ön-
undarfirði, en hann hafði látizt
um síðustu áratnót. Allt i einu
stöðvaði Jón bilinn, óg í þeim
svifum dundu á þaki hans stor-
ir en strjálir dropar. Við félag-
ar þögðum báðir nokkra stund.
Svo sagði Jón:
„Drýpur af þökum — dropar
falla,
dropar falla — einn — »g — tveir,
einn og einn — og tveir og
tveir ...“
Síðan mælti hann:
„Þú manst auðvitað næstu vís
una í þessu kvseði?"
„Já,“ svaraði ég og þuldi síð-
an:
„Hérna lágu léttu sporin,
löngu horfin sama veg.
Sumarblíðu sólskinsvorin
saman gengu þeir og ég,
Höskuldur E. Helga
- Minning
son
Fæddur 8. júlí 1902.
Dáinn 1. nóv. 1972.
ÁRLA morguins rýfur síma-
hringing þögnina og óvænta
andlátsfregn ber að eyrum:
Mágur minn Höskuldur hefir
látizt um nóttina.
Fregnin er óvænt vegna þess
að hann var nýkominn heim af
sjúkrahúsi, og við höfðum von-
að að hann fengi að dvelja enn
um stund í okkaa- hópi. Hins veg-
ar kom l&t Höskuldar ókkur ef
til vill ekki svo mjög á óvart,
þvl hann hafði átt við nokkuð
langvarandi vanheilsiu að striða
og sl. eitt til tvö ár var sjúk-
leiki hans kominn á það stig,
að engum sem tii þekkti gat
dulizt að hverju stefndi.
En það er nú ei.no sinni svo,
með okkirr marmanna böm, að
við reynum í lengstu lög að
bægja frá okkur þeim hugs-
unum, sam hafa söknuð og sárs-
auka S för með stér og þannig var
því varið gagrrvart Höskuldi,
■enda bar hann sjálfur veikindi
Kín af stakri hugarró og æðru-
leysi.
Höskuidur var fæddur á Ak-
ureyri þ. 8. júlí 1902. Foreldrar
hans vora hjónin Signý Jóns-
dóttir og Heligi Bemediktsson,
skipstjóri. Ekki kann ég að
rekja ættir hans frekar, en það
er sannfærimg mín að ættfeður
Höskuidar hafi verið sómafólk,
þvi það bar hann með sér, svo
og systkin hans og aðrir ætt-
ingjar, er ég hef haft kynni af.
Höskuldur ólst upp á Akur-
eyri í hópi systkina sinna, en
þau voru þrjár systur og einn
bróðir, en faðir þeirra dó þe-gar
Höskuldur var á 13. ári. Til
Reykjavíkur fluttist hamn árið
1924.
Ég kynntist Höskuldi ekki
fyrr en haustið 1938, en þá varð
hann heitbundinn eftirlifandi
konu sinni, Gyðu Ágústsdó-ttur,
sys-tur minni, en þau gen-gu í
hjónaband þ. 17. júmS 1939.
Þau stofn-uðu heimili i ga.mla
húsinu að Hverfi-sigStu 60, s-eæn
hafði verið heimili -okkar systk-
iirnanna um árabil, en fa-ðir okk-
-ar Gyðu, Ágúst Jónsson skó-
smiður bjó þar einnig þar ti’l
hann lézt 1946. Mikil -og góð
tengsl voru milli hedmila okkar
og hefir svo verið ávallt siðan.
Einkum er mér minnisstætt
ýólaihald í f jölskylduim okkar en
lóla- og nýjárshátíðin var aiia
tíð sa.mei'ginilog með okfcur, og
eigum við margar góðar minn-
in-gar frá þeim stundum.
Ekki má gteymia laufabrau-Ss-
verðinnl, sem var vLss-ulega lið-
ur í jólahátíðirani, en þann lið
eða öllu heldur lisitgrein, hafði
Höskuldur í veganesti að heim-
an, en hann var snillingur í
laufskurði.
Höskuldur var smekkmaður.
Hann hafði gott eyra fyrir söng
og tónlist, gott auga fyrir fögr-
um hlutum og glöðuin litum og
hann kunni vel að gleðjast i
vinahópi.
H'ösiku-ldur var verkamað-ur og :
vann ýms störf se-m til féliu.
Áður en hainn kvæntis-t vann
hann um tima í klseðaverksmiðj-
unni að Álafossi, einnig var
Aiúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð vegna ancfláts móður
okkar,
RAGNHOÐAR S. GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Heydalsá.
Sérstaktega þökkum við öllum þeim, er sýndu henni hlýhug
cg umörmun síðustu ár hertnar á Hrafnistu.
Böm, tengdabörn og barnabörn.
vinir mínir, aliir. aiiir,
eins o-g s'kuggar hurfu þeir
inn í rökfcurhljóðar hallir,
hallir dauðans — eiiMa og tveir,
einn — og — tveir."
Svo sáturn við þögulir nokkur
andartök, hlustuðum á hljóðfall
dropanna og horfðum á hinn við
áttumikla svarta sand, sem við
blasti til suðausturs. Síðan ök
Jón af stað og tók að ræða nauð
syn þess að auka sem mest gróð-
ur landsins, — það var mál, sem
hann sýndi i verki, að honum
var mjög hugleikið . . . En eft-
ir því sem árin færast yfir, dett-
ur mér oftar og oftar í hug
snilldarkvæði Guðmundar Guð-
m-undsson.ar, Dropatal. „Einn og
einn — og tveir og tveir."
Jón Finnbogi Kjartansson
fæddist 2. febrúar árið 1893 í
Eírihúsum I Önundarfirði. Faðir
hans var sonur Jóns bömda á
Kirkjubóli í Bjarnardal og Ytri-
Lambadal í Dýrafirði, Arnfinns-
sonar. Kona Kjartans og móðir
Jóns var Halldóra Jiónsdóttir,
bónda á Ytri-Veðrará í önund-
arfirði, Halldórssonar. Jón var
snernma þrekmikiil, röskur og
kappsamur, og einraig var hann
mjög bókhneigður og námfús. Á
æskuárum hans voru stofnuð
ungmennaféiög í Önundar-
firði. Varð félagslíf þar með
mikium blóma og tók Jón þátt
í þvi af þeim eiinlæga áhuga. sem
honum var ávallt eiiginlegur og
fram kom í öllu, sem hann tók
sér fyrir hendur. Hanra stundaði
af ka.ppi i.slenzka glímu og fleiri
íþróttir, og sagði hann mér, að
hann hefði haft rraikið gagn al
þátttökumni i félagslífi sveitar
sinnar. Hann var innan við ferm
Fraimhald á bls. 25
hann tií sjós á togurum. Slðar
varð það svo öll almenn verka-
mjannavi.nna en síðustu 10—12
áriin vann hann að gatnagerð
hér í borg, þar til fyrir rúmu
ári að heilsian bilaði.
Það má nærri geta að oft
hefir veri-ð vosbúð og erfiði 4
löngum vinnudegi úti við, eink-
um í skammdeginu og þar að
auki he-ilsan ekki -allt-af í sem
beztu iagi. Eln Höskuldur gekk
•æðrulwust að sirau starfi og skil-
aði sánu -dagsverki, enda var
hann vel 1-átiinn af siiinum vinnu-
félögum og einni-g yfirboðurum
á hverjum tíma.
Tvö börn eignuðust þau hjón-
iin: Þorbjörgu Signýju lLstmál-
ara og Ágúst J. byggingafræS-
ing, sem bæði eru búsett hér.
Höskuldur lét sér mjög annt
um fjölskyldu stna og heimilL
Han-n var mjög barmgóður og
nutu böm okkar oft góðs af,
þegar hann siafnaöi kraikkahópn-
um krin-gum sig og sagði þeim
sögur, sem honum var mjög
tamt og leiddi þau í aBs kortar
sevintýr með háfleygu ímyndun-
arafli sínu.
Þegar böm þeirra hjóna
þroskuðust, studdi h-ainn þau til
þeirra mennta, sem hugur þeirrn
stóð til og voru þau hjónin
mjög samhent þeur um. Þor-
björg nam listmálun, fyrst hér-
lendis en síðan í Danmörku og
heidur hún nú símia fyrstu ein-ka-
sýningu hér, en því miður cn-tist
föður hennar ekki aldur til að
sjá sýnimguna.
Ágúst Jónsson Höskuldsson,
en svo heitir haain fullu naifríi,
nam húsaismíðaiðn, en hélt síð-