Morgunblaðið - 10.11.1972, Page 25

Morgunblaðið - 10.11.1972, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBBR 1972 Afsakaðu, ég ætlaði að bjóðia þér að þiggja hjá mér ifróðleiik, en ég sé að það er alvsig óþajrfi. í«að er enn eiínu sinni sim- iinn ttl þim. 6g þori að veðja að þe.ssi prívatsíimtol þím enu eitthvað giruggug. ALveg eru þessir miemin u.nd- arlegir, í hvert sikipti, sem við föruim hérma fraimihjá láta þeir elnis og vi'tlausir rner.n. •. stjörnu , JEANEOIXON Spff r ^ .jrúturinn, 21. n:arz — 19. aprll. l*ví meiri rósemi. sem þú getur leyft þér að vlðhafa, því betra fyrir þig: í daff ogr næstu dag:a. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Hógrværð og: smekkvíai prýða framkomu þína f dag: og styrkja aðstöðu þína. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnt Það er mikil list að vera rdlesur í das, því að alllr era dálitið ðrðlesir heima os heiman. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú ert svo lánsamur að kunna að sreina eisin vandamál og annað umrieðuefni, sem viðeisandi er á aimannafæri. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú serir þér sennilesa ekki srein fyrir þvi, að þú ert einsönsu Sjöfull vegna þess aö þú a-tlast til hins sama af mðtherjanum. Mærin, 23. ágúst — 22. septemher. Óþolinmæði os öþreyja eru einkennandi fyrir alla þina sýslan í dag. Vogin, 23. september — 22. októher. Þú ert tannhvassari en fölki finnst æskilest, og það færðu að fiuua. Sporðdrekinnf 23. október — 21. nóvember. P(i soyrA einskÍH, og: áiyktar ckkert, cu rcynir f þe»» stað að ljfika verkum þfnum vel. Bogniaðurinn, 22. nóveniber — 21. deseniber. I»fi veitir þér þann munaA að leHa eitthvaA í das, sem þig hefur Iciikí lanffað til. en lýkur fyrst ákveðnum verkum. Steing-eitin, 22. deseniber — 19. janúar. I»fi ert mjög: annars hugur cn alit cr það ákveðin stefna, sem þfi heftir tekið, og: ætlar að halda til streitu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Elnkaáform þín koma ekki öilum vel, og vera kann að þfi þurfir að breyta þeim litilsháttar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mara. Jafuvel hóglátasta fólk g:etur skapað vandamál. — Minning-Jón Framhald al bls. 22 ingu í fyrsta bekk Menntaskól- ans, en hætti síðan að hugsa til langskólanáms. Seytján ára gam all varð hann kennari í sveit sinni og gegndi því starfi við góðan orðstír í þrjú ár. Hann lauk síðan kennaraprófi 1915. Frá 1915—T6 starfaði hann hjá U.M.F.Í., var ritstjóri Skinfaxa, kerindi glímu og útiiþrófctir á Suður- og Austurlandi og flutti erindi. Hann hafði sem ungling- ur stundað sjó vestra, og árin 1917 og '18 var hann togarasjó- maður, en síðan tók hann að gefa sig að verzlun og var við slík störf til 1935. t>á keypti hann Sælgætisgerðina Víking, og þremur árum siðar varð hann framkvæmdastjóri Smjðrlíkisgerðarinnar Svans, og báðum þessum fyrirtækjum stjórnaði hann meðan heilsan leyfði, eða þangað til fyrir þrem ur árum, síðustu árin heiman frá sér að Ósi við Snekkju- vog. Hann tók og þátt í útgerð og eignaðist á móti ísafjarðar- kaupstað Rækjuverksmiðju Isa- fjarðar, þegar styrjöldin mikla hafði breytt þar svo mjög af- komu manna, að bæjarstjórn in taldi ekki þörf á að reka verk smiðjuna við mjög tvísýna af- komu og markaðshorfur. Jón var síðan meðeigandi í verksmiðj unni um langt árabil og farsæU framkvæmdastjóri og úrræða- góður um sölu framleiðslunnar. Ég hef áður drepið á áhtiga Jóns á ræktun, og árið 1943 keyptí hann, ásamt Benedikt Gíslasyni frá Hofteigi, jörðina Helgavatn í Þverárhlíð í Borg- arfirði, og hóf þar búskap og ræktun. Tveimur árum síðar varð hánn eini eigandi jarðar- innar, og samtímis keypti hann Guðnabakka í sömu sveit, reisti þar bú og ræktaði mikið land. Árið 1921 gekk Jón að eiga mikla myndar- og gerðarkonu, Salvöru Ebenezerdóttur frá Þernuvík við ísafjarðardjúp og lifir hún mann sinn. Þau eign- uðust tvö böm. Sonurinn er Kjartan lögfræðingur, sem ásamt fleiri störfum hefur lengi búið á Guðnabakka. Hann er kvænt- ur Þorbjörgu, dóttur Péturs heit ins Magnússonar, alþingismanns og ráðherra. Dóttirin heitir Guð finna. Hún er gift þýzkum manni, sem nú heitir Diðrik Vil- hjálmsson. Þau búa stórbúi á Heigavatni. Þá ólu þau upp, Jón og frú Salvör, Eirlk, son Guð- mundar, bróður frú Salvarar, og er hann kjörsonur þeirra Jóns. Hann er verzlunarmaður hér í Reykjavik, kvæntur Rakelu Sveinbjamardóttur úr Stykkis- hólmi. Við Jón höfðum aðeins hitzt stöku sinnum og rætt um dag- inn og veginn, þegar svo vildi til einn haustdag, að við urðum samferða inn Hverfisgötu og Jón tók að spyrja mig um sitt- hvað frá ísafirði. Þá sagði ég honum, að nú stæði til að hætta rekstri rækjuverksmiðjunnar, en ég væri því mótfallinn. Ég heyrði þegar, að Jóni féll þessi fyrirætlun engan veginn vel í geð, og ræddum við málið góða stund. Þetta varð upphaf þess, að hann gerðist meðeigandi i verksmiðjunni og framkvæmda- stjóri og ég formaður verk smiðjustjórnar sem fulltrúi bæj- arins. Eftir þetta áttum við lengi mikið saman að sælda, og hófst með okkur kunningsskap- ur, sem síðan varð að vináttu. Hann var maður bráðgáfaður, i fjölvís, h'ugkvæmur, hagsýnit og kappsamur um það, sem hann' taldi mega að gagni verða. Óg hammrammur var hánn til ailr- ar vinnu. Ég sá hann tvisvar, um og yfir hálfsextugt, ganga að heyvinnu á Helgavatni, og voru það tilþrifamikil vinnu brögð, enda var hann þjálfaður þrekmaður allt frá bernsiku og æsku. Hann var maður skapmikill, en vel lét honum að stilla skap sitt, þótt orðið gæti hann nokk- uð hvatlegur og berorður, ef honum þótti það við hæfi, en vel kunni hann að haga orðum sín- um þannig, að þau bæru árang- ur, þegar hann vildi koma ein- hverju fram. Hann var yfirleitt viðtalsgóður, en þó var hann dulur á sinn innra mann í orð- um. 1 einrúmi og í hópi fárra vina var hann skemmtilegur og ljúfur, gat verið fyndinn og hleg ið hjartanlega, en einnig sagt margt svo spaklegt, og hitt svo vel í mark í umræðum um menn og málefni, að fyrst — eftir til- tölulega stutta kynningu — varð ég hálfhissa. Hann var annars nærgætinn í umræðum um einka mál manna — og þá ekki sízt vina sinna, en væri eitthvað undir hann borið af einlægni, lagði hann sig fram um að gefa holl ráð. Hann var trölltryggur og svo hjálpsamur, ef hann taldi mikið í húfi hjá vinum sínum, að hann sást vart fyrir, og get ég með sanni sagt, að sá viti bezt, sem reynt hafi í raun. Með hon um er sérstæður, velviljað- ur garpur og drengskaparmað- ur horfinn af sjónarsviðinu. Við hjónin þðkkum honum einstæða góðvild í okkar garð og votbum konu hans og öðrum aðstandendum einlæga samúð. Guðmundur Gíslason Hagalín. ^EINMITT NÚ EIGA MARGIR LEIÐ TIL BORGARINNAR fi I !jj iiw' VI L--Í % til þess að sjá „Guðföðurinn“ í Háskólabíói, þar sem myndin verður ekki sýnd utan Reykjavíkur. Nú fyrst farið er „suður“ á annað borð, þá er rétt að vita líka hvað um er að vera í leikhúsunum svo ferðin nýtist sem bezt. Ódýr gisting, þægindi og næði. Hressing í mat og drykk. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.