Morgunblaðið - 10.11.1972, Side 30

Morgunblaðið - 10.11.1972, Side 30
30 MORGUN0LAÐIÐ, FÖÍSTUDAGUR 10. INOVEMBER 1972 ÍR - Real Madrid 65:117 EINS og vænta mátti unnu spænsku körfuknattleiksmenn- imir frá Real Madrid stórsigur yfir fslandsmeisturmu fR, er lið- in mættust í Uaugardalshöllinni i gær i Evrópubikarkeppninni í körfuknattleik. ÍJrsiit leiksins urðu 117:65 fyrir Real Madrid, eftir að staðan hafði verið 54:26 i hálfleik. Sniilingar ReaJ Madrid-liðsins sýndu oft sinar beztu hliðar i leiknum i gærkvöldi og var vöm liðsins sérstaklega athyglisverð, en hún iék rnaður á mann allan tímann. Til að byrja með var leikurinn mjög jafn og virtist sem fRringarnir myndu koma á óvart. Þegar fyrri hálfleikur var um það bii hálfnaður var staðan 15:14 fyrir ÍR, en siðan komst Reai Madrid yfir í 17:16 og upp úr þvi hófst einstefna þeirra. Breyttist staðan á stuttri stundu í 38:16. f siðari hálfleik hélt Real Madrid áfram að auka muninn jafnt og þétt unz um 7 mínútur vom til leiksloka, að fR-ingar náðu aftur góðum leikkafla og tókst að halda í við Spánverj- ana. Haukar áfram 11. deild Unnu stóran sigur yfir Gróttu í mjög lélegum leik HAUKARNIR hafa sama sem tryggt sér áframlialdandi vist í 1. deildinni i handknattleik, þeir léku á miðvikudagskvöldið við lið Gróttu fyrri leik liðanna um 8. sætið í 1. deild. Haukarnir nnnii stóran sigur, það stóran að liarla erfitt verður fyrir Gróttu- pUtana að vinna það forskot upp í heimaleik sínum, sem fram fer á snnmidaginn í fþróttahús- inu á Seltjarnarnesi. Eftir þessum leik að dæma verður þó vist liðsins, sem trygg ir sér 1. deóidar sæti varla nema einri vetur, nema stór breyting verði á ieik iiiðsins. Handlknatt- Ileikurinn sem ldðin léku var vægast sagt mjög bágborinn og voru bæðd lið undir sbmu sök seötí, þó sérstakleiga ieikmenn Gróttu. Framan af leiknum voru Hauk arrúr mjög kiautfskir og fóru margar sóknarlotur tii spilMs flyr ir eiinskæran klaufaskap, það sama má reyndar einndg segja um leik Gróttumanna. Haukam- ir iéku mjög fast og fóru ómjúk- um höndum um andstæðinga Hafsteinn Geirsson lék sinn 100. Jeik með meistaraflokki Hauka á mótt Gróttu og stóð sig ágæt- lega. Elías Jónasson er að verða einn • bezti ieikmaður Hatika í hand- knattleik. sína, sem reyndu þó hvað þeir gátu að leika handlknattleik. Haukamir voru ákaft hvattir af áhorfendum, ®em voru greini- lega úr Firðinum. Gróttumenn neyndu að halda bolitanum og svæfá andstæðimga siina, sem þó ekki tókst. í seinni hállffleikinum settu þungir og æfingalitlir Haukamir upp hrað ann og siigu þá öruggiega flram úr, án þesis þó að mörk þeirra væru skoruið efitir skipulaigðan ieik. Það var einhver luikka yf- ir Haufcuraum í seinni hálfleikn- um, sem hjálpaði þeirn ásamt mjög IléiieigTÍ vörn Gróttu. Haukamir tóku forystu í leikn Guðgeir genginn yfir í Fram HINN snjaili leikmaður Vík- ings í knattspymu, Guðgeir Leifsson, hefur nú skipt um féiag og gengið yfir í Fram. Eins og kunnugt er, þá féllu Víkingar niður i aðra deild og þvi er það vel skiljanlegt hjá Guðgeiri að skipta um félag og ieika áfram í 1. deild. Knattspyrnan, sem leikin er í 2. deiid, er það miklu lakari en 1. deildar knattspyman. Gnðgeir var án efa bezti leik- maður Vikings í sumar og einn af bet.ri mönnum lands- iiðsins og verður því vafa- lanst mikiii styrkur fyrir Framara. Tveir tengiliðir eins og Ásgeir Elíasson og Guð- geir Iæifsson í sama liði skapa örugglega sterka miðju og miðjuyfirburðir eru sterkasta vopn hvers liðs. Guðgeir hafði í huga að fiytj- ast til , Vestmannaeyja, en ýmsir erfiðleikar vorn í sam- bandi við þá fiutninga og féU hann frá því ráði. um fljótleiga með mörkum Þórð- ar og Stefáns, þá skoraði Grét- air fyrir Gróttu og Ámi misnot- aði tækifæri til að jafna, er bann skaut í slá úr vítakasti. Hauk- amir komuist í 3:1, en þá kom bezti kafli Gróttumianna d leiifcn- um og þeir komust í 4:3 með þremur lúmskium skotum Hiali- dórs Kristjánssonar. Haukainnir tóku aftur við sér og skoruðu efitir 11 mánútna leik án marks. Fyrst skoraðd Stefán og Siðan afmæflishamið Haflsteinn Geins- son tvö möik, en hanin 3ék nú sinn 100. lei'k með meistairaifiioikki Hauka. Staðan í hálfleik var 7:5 fyrir Hauka. Grétar Gróttumaður skoraði fyrsta rnark Siðari háiifieiksins, en þá fór Haukavéiin af stað og hálfleikurinn var iíkastur mar- tröð fyrir hina fáu fySlgisanenn Gróttu, siem voru á staðnum. Að sama skapi og Hauikarnir þéttu vörn sina varð vörn Gróttu eins og sda, sem al'lt lak í gegnum. Mörkin hlióðust upp og síðari háMeiknum lauk með yfirburða sigri Hauka 10:4 og leifcnuim þvi 17:9. Þessi munur hlýtur að duga Haukuinum til að haida sér áfram í fyrstu deiití, þvi Grótta verðuir að vinna síðari leikinn með 9 marka mun og átrúlegt er að þeir geti það. Lið Gróttu verður því sennilega að biða í minnst eitt ár enn eftir þvi að leika í 1. deild og sannast sagna á liðið ekkert erindi í deiidina strax. Deiikmenn liðsins eru fflest ir hverjir mjög efnilegir, en heldiur efckert meira. í þessum lleik átti Hialldór Kristjánsson góðan kafla í fyrri hálfieiiknum, en er leið á leikinn féli hann i far meðalmennskunnar eins og aðrir féiaigar hans. Haukamir eru ekki nárndar nærri eins góðir núna og þeir voiru í vor, en það lagast örugg- iega með rneiri æf'ingu og fflteiri ieikjum. Beztir Haukanna i þess um leik voru EMaa Jónasson, Ólafur óiafsson og Hafsteinn Geirsson. Landsiiðsmaðurinn Stefián Jónsson er eklfci í mikilli æfingu. Mörk Gróttu: Halldór Kristj- ánsson 3, Kristmundur Ásmunds son 2, Grétar VMmundarson 2, Þór Ottessen 1 og Siguxður Pét- ursson 1. Mörk Hauka: Steiflán Jónsson 4, Elías Jónasson 3, Þórður Sig- urðsson 3, Ólafur ókfeson 2, Siigurður Jóakimsson 2, Hiatf- steinn Geirsson 2 og Guðmund- ur Haraldsson 1. Leikinn ðæmdu: Magnús Pét- ursson og Vaiur Benediktsson. FH — ÁRMANN 31:20 Á undan leik Gróttu og Hauka létou FH og Ármann; þar var um að ræða leik kattarims að miúsinnd. FH-ingar gátu nán- ast gert hvað sem þeir vildu án þess að hafa nokkuð íyrir því. Úrslit leiiksins urðu 31:20 fyrir FH. Þess má geta að Geir HallQ- steinsson lék ekki með FH að þessu sinni. — áij. Agnar Friðriksson átti góðan leik í gær og þarliia esr hann að skora. (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þorm.). Birgir Jakobsson skorar falieiga körfn. Átta lið berjast um Evrópubikarinn EINS OG Mbl. skýrði frá í gær er 2. umferð I Evrópukeppnun- um þremur í knattspyrnu lokið, en þegar blaðið fór í prentun i gærkvöldi var leik Real Madrid og Arges Pitesti ekki lökið, en hann var leikinn í Madrid í gær- kvöidi. Að 2. umferð lokinni eru átta lið efltir í Evrópukeppnum meistaraliða og bikarhafa, en sextán lið lifa enn í UEFA-bik- arkeppninni. 1 Evrópukeppni meistaraiiða eru þessi lið þegar komin í 3. umferð: Derby County (Eng- landi), Bayem Miinohen (V- Þýzkaiandi), Spartalk Tmava (Tókkóslóvakíu), Dynamo Kiev (Sovétrikjunum), Ujpest Dozsa (Ungverjaiandi), Juventus (Italiu) og sennilega Evrópu- meisitarannir Ajax (Hollandi). Áttunda sætið skipa annaðhvort Reai Madrid eða Arges Pitesti. 1 Evrópukeppni bikarhafa eru þessi lið komin í 3. umferð: Leeds Utd. (Englandi), Hibem- ian (Skotlandi), Sparta Prag (Tékkóslóvakíu), Spartak Moskva (Sovétrikjunum), Haj- duk Split (Júgóslavíu) og AC Milan, sem sló Legia Varsjá úr keppninni. 1 UEFA-toikarkeppninni eru m. a. þessi lið: Tottenham og Liver- pool (Eniglandi), Borussia Mön- chengiadbadh og FC Köln (V- Þýzikaiandi), Red Star og OFK Belgrad (Júgóslóvakiu), Las Palmas (Spáni), Pprto (Port- úgai), Ararat (Sovétrikjunum), FC Twente (Hollandi), en okk- ur var ekki kunnugt í gær um úrslit leifcs Norrköbing og Iroter Mii£tn, sem gerðu jafntefli í fyrri ieik sínum í Milanó.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.