Morgunblaðið - 10.11.1972, Page 31

Morgunblaðið - 10.11.1972, Page 31
MORGUN'BLAÐIÐ, I'ÖSTUDAGU'R 10. NÓVEMBER 1972 ---------------_] I * . 31 NÝ byggingavöruverzlun hefur nýlega verið opnuð að Ármúla 24 í Reyfcjavík. Verzlun þessi hefur á boðstólum málningavör- ur frá innlendum framleiðend- um, veggföður ýmiss konar, verkfæri, þaíkpappa, bolta og skrúfur, svo að eitthvað sé nefnt, Verzlunin er rekin af Virkni hif., sem einnig sér um vterk- takaþjónuistu á þakpappalögnum og einangrun írystiklefa. For- ráðamenn Virlkni eru tveir ung- ir bræður, Einar og Guðmundiur Þorsteinssynir, og eru þeir hér á myndinni í nýju verzluninni að Ármúla 24. Sjólaxinn: Verð erlendis undir framleiðslukostnaði MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær tíl Páls Asg. Tryggvasonar, stjórnarformanns Júpiters & Mars h.f., og spurði hann hvern ig útlit og liorfur væri með sjó- laxframleiðslu sem hefur verið stunduð í frystihúsinu að Kirkju saaidi. PáU sagði, að þessi fram- Ueiðslia hefði einungis verið stund uð, þegar ekikert annað væri að ®á til vinnslu — til þess eins að - Þjóðnýting Framhald af bls. 32 fróða menn seraja frumvarp eða frumvörp að lögum um eignar- ráð og eignarréttindi yfir byggðu landi sem óbygigðu, stöðuvötn uim í byggð og óbyggðum, fall- vötnum, jarðhita og hvers kon- ar námum og vtinnslu verðmæta úr jörðu. Við s'amningu frumvarps eða firumvarpa að lagaigerð þessari sé m.a. þessa gætt: 1. Allt hálendi landisins og 6- byggðir, að svo miklu leyti sem skýlausar eignarheimildir ann- arra aðila en ríkisins Migigja ekki ifiyrir, sé lýst allþjóðareign, og hkýrt sé kveðið á um mörk þess arar rilkiseignar. 2. Sú grundvallarregla verði mörkuð, að stefnt skuli að því, að allt landið verði með tiíiman- um alþjóðareign (eign rikis eða sveiiarfélaga), en bújarðir megi ganga kaupum og sölium til bú- rekstirar, meðan bændur kjósa þann hátt á, fremur en hafa löind sin á erfðafestu. Ríki og sveitarfélögum sé þó trygigður fiortoaupsréttur á öllu landi. 3. Stöðuvötn i afréttum og öll ifalftvötn verði lýst alþjóðareign, þar í falinn vixtojunairréfitur. Rilk- ið eitt geti leyft og leigt fisk- ræktar- og veiðirétt, svo sem við Icomandi sveitarfélögum og öðr- um félagslegum samtöfkum, en greiddur sé arður til landeiigenda saimkvæmt arðskrá. 4. Aliur jarðvairmi undir 100 m dýpi og aðsfioðar hins opin- bera þarf til að bora eftir og virkja verði lýs-tur alþjóðareign. 5. öli verðmæti í jörðu, á landi o>g landgrunni, sem finnast fyr- kr afibeina rikisins eða ieyfis rík- isins þarf tii að ieita eftir, stouli iteijast ríkiseign og háð valdi þess. 6. Glögigt sé toveðið á, hvernig landareign og landnytjar fiærist úr einkaeign I eign rSkis eða sveitaríélaga oig hvemig bætur stouii reilknast fiyrir. 7. Kveðið skal á um umgengis sikyldur við landið og viðurilög við spjöllum. útvega starfisfiólkinu vinnu. Hann sagði, að verð á þessari vöru erlendis væri miun lægra en framleiðsiutoostnaðinium næmi, svo að tap væri á þessari fram- leiðsl'u. Hins vegar kvað hann talsverðu vera afkastað í frystihúsinu þeg- ar unnið væri við sjólaxinn á ann að borð — framleiddar væru allt upp í 10 þúsund dósir á dag. Páll sagði ennfremur, að nægur markaður væri fyrir sjólaxinn er iendis, þaninig að jafnvel væri hægt að vinna við hann með fuffl um afkösfcum allt árið. Verðið væri hins vegar ekki nægilega hátt til að sltot kæmi til greina. — Inflúensa Framhald af bls. 32 verið bólusettir í Heilsuvernd arstöðinni. Á undanfömum árum heí- ur venjan verið sú, að Asíuin- flúensan gerir vart við sig hériendis í byrjun desember og er S háimarki um jólaleyt- ið. Nú herma síðu-stu fréttir frá Englandi, að inflúensunn- ar hafi orðið vart, og Ilðiur þá venjuliega ekki á lönigu þar til hún stinigur sér niður hér- lendiis. Að sögn aðstoðarborg- ariætonis á að vera fiii nægí- legit bóluefni. Á síðasta ári voru bólusett hér um 60 þús- und manns, og svipaðan fjölda á að vera hægt að bólusetja nú. í fyrra hafði þessi mikla bólusetning það í för með sér að flensan náði aldrei að breiðast hér út að ráði. — Brezkur togari Framhald ai bis. 32 hann afturkallaði hjáiparbeiðn- ina. Sneri þá varð' kipid einnig við. Samkvæmt uppiýsingum Land he' gisgæzlumnar sendi hún þeg- ar varðskipið Ægi á vettvang, en þegar hjálpa rbeiánin barst var Æglr staddur í haugasjó og 11 vindstigum. Ekiki var vitað um önnur slys á mönnum usn borð.í Ssafa, en að einn skip- verja hafði handleggsbrottnað. Hereules-flúgvélin kom yfir togarann klukkan 18 og sveim- aði yfir honum. þar til klukkan 21.18 að meyðarkallið var aftur- kallað. Erfiðleikum var háð að finna togarann, þar eð hann var myrkvaðu.r, en skipverjum var tiilkyinmit að þeir skyldu kveikja neyðarblys og kynda bál á dekk- inu til þess að til þeirra sæist. Hélt togarinn síðan uindan veðri á ffltilli fierð tál þess að verjast á o< auotl il-i eims og áöur sagói aföuri i^j.'iaöi Ssafa hjálpairbediðinina via neyðaikaMið kiiuiktoan 21,18. , ■ iagðlst skipstjóri togarains þá i lald þarfnasit aðstoðar og værl j .lcipið ljóslaiusit á leið í siuóaust- , urát't i fylgd með togairanuimi Wyi'a Defáiiice. Vusitmaininiaoyja- iadió tiikyrjwti SlysavaxmaiféOiag-i ámi þsssi tiðjndd þegar í s>tað. y Framliald af bls. 32 400—500 tonna síkip, en hins veg* ar sagði hann, að sér væri efckf kunnugt um hve margir mm væru um borð í því, en taldi að þeir væru fáir. Togarinrj Rán hét áður Boston, W'ailivali* og sfirandaði um árið \ við Arnarnes í Djúpi. Nokkru síði ar tókst inniendum aðilum að I ná því á flot og var það gert1 upp, og er nú gert út frá Hafn&r-1 firði. Gömludansaklúbburinn TRADKUR treður fjalir TÖNABÆJAR í kvöld og býöur nýja félaga á aldrinum 16 - 30 ára velkomna. HljómsveitGuðjóns Matthíassonar leikur. BORÐPANTANIR í SÍMA 20221 EFTIR KL. 4 AÐEINS RÚLLUGJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.