Morgunblaðið - 10.11.1972, Qupperneq 32
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972
Rán bjargar
flutningaskipi
Sá neyðarblys og er nú með skipið
í togi á leið til Skotlands
Fleetwoodtogarinn Ssafa FD 155, sem í ^ær sendi rit neyðarkall og afturkallaði það í gærlcvöldi.
Myndin er fcekin 12. sei>tenil>er siðastliðinn, en }>á staðliæfði sk ipstjóri (og-arans, að /Kg\r hefði
klippt á annan tou'vír tog'arans, en Landheígisgæzian sagði, að vírinn hefði siitnað af óknnnnm
ástæðum. Ljósm. Mbi. Kr. Ben.
Brezkur togari í neyð eftir brotsjó:
Af turkallaði h j álparbeiðni
eftir nær 6 klukkustundir
Varðskipið Ægir var á leið til hjálpar í stormi og stórsjó
HAFNARFJARÐARTOGAR-
INN Rán GK-42 bjarg-aði í gær
norskn fiutningaskipi — Lanto
frá Stafangri, og var í gærkvöldi
& leið tii Wick í Skotlandi með
norska skipið í togi. Rán var að
koma úr söluferð í Þýzkalandi
og varð ]>á vart við neyðarblys.
I>egar skipverjar á Rán fóru
að huga nánar að þessum blys-
um kom í ijós að þetta var
norskt skip í nauðiim statt. —
Mjög vont veður var á þessum
slóðum í gærkvöldi — um 8 vind
stig og talsverður sjór.
Morgunblaðinu tókst seint í
Inflúensan:
Almenn
bólusetn-
ing haf in
ALMENN bólusetning gegn
Asiu-inflúensunni hófst í
Heilsuverndarstöðinni sl. mið
vikudag, og verðtir hún eftir-
leiðis daglega milli kl. 4 og
6. Talsvert hefur verið bóltt-
sett að tindanfömu gegn þess
ari inflúensu — ýmis fyrir-
tæki hafa fengið trúnaðar-
lækna sína til að bólusetja
starfsfólk sitt og starfsmenn
ýmissa borgarstofnana hafa
Framhald á bls. 31
ÍSJJENZKU flugfélögin — Flug-
félag íslands og Loftleiðir —
hafa verið hvött til þess að hefja
gærkvöldi að ná tald aif skipsitjór
anum á Rán, Kristjámi Andrés-
syni. Hamn sagði, að þeir á Rán
hefðu séð neyða.rblysið frá skip-
imiu og farið til þess. Reyndist
þá skipið almyrkvað, og sagði
Kristjám það benda tiil þess að
skipið væri með bMað&r véiar.
Þvi hefði það orðið að senda
upp neyðarblys em e'kiki semt út
neyða/rkall um talsitöð'ma.
Kristján sagði emnifremur, að
Rám hefðd tékið Lan.to í tog og
um leið komið talstöð uim borð í
norska skipið, þamnig að þau
gætu nú haft talstöðvarsamband
Kristján kvaðst ætla að draga
norska skipið imm ti! Wiek i
Skotlandi, og kvaðst hanrn von-
ast til að verða kominm þangað
í nótt Hanm sagði þó, að skip-
unum miðaði heldur hægt áfram
því að veðrið væri mjög vont —
um 8 vindstiig ag tailsveirðuir sjór.
Að sögn Kristjáns er Lanto um
Framhald á bls. 31
BREZKI togarinn Ssafa DF 155
sendi í gærdag klukkan 15.55 út
neyðarskeyti, eftir að skipið
hafði fengið á sig brolsjó um
150 sjómílur suðaiistur af Vest-
viðræður um það hvernig draga
megi úr sætaframboðinu á Norð
urlandaflugleiðinni, ellegar get-
mannaeyjum. í neyðarskeytinu
sagði að brú togarans hefði
brotnað, hann væri stjómlaus og
sjór væri kominn í skipið. Enn-
fremur var sagt að togarinn
ur farið svo að flugmálayfirvöld
sjái sig tilneydd tii að skipta
flugleiðinni á milli flugvélanna
tveggja.
Að þvf er Brynjólfur IngóllfS-
son, ráðuneytisstjóri í samgöngu
málaráðuneytinu, tjáði Mongun-
blaðinu í gœr, hefur flugráð sent
báðum flugfélögunum bréf, þar
sem þeim er tjáð að sem stend-
ur sé sætaframboð á þessari flug
leið aldtof mikið og er skorað á
félögin að draga úr þessu mikl'a
sætaframboði.
Brynjólfur sagði ennfremur,
að gætu flugfélögin ekki komið
sér saiman um þetta atriði, gæti
komið til álita að yfirvöld skiptu
flugleiðinni á milli fltigfélaganna
tveggja.
Innbrot
f FYRRINÓTT var brotizt inn í
verzlunina Ásgeir, sem er í verzl-
unarmiðstöðinni Grimsbæ við
Bústaðaveg. Þjófurinn hafði með
sér eitthvað af skiplimynt —.
milli 4 og 5 þúsund krónur, að
þvi er rannsóknariögreglan tel-
ur. Ekki var sjáanlegt, að annað
hefði horfið úr verzluninni. Mál-
ið er i rannsókn.
væri með öllu ljóslaus. Mikill
viðbúnaður var viðhafður bæði
af Slysavarnafélagi íslands og
Laitdihielgisgæzlunni, sem sendi
varðskipið Ægi þegar áleiðis tii
togarans. Síðan leið og beið, en
klukkan 21.18 í gærkvöldi aftur-
kallaði Ssafa hjálparbeiðnifla og
sagðist ekki þurfa neina aðstoð.
Var skipið þá ljósiaust í fylgd
með brezka togaranum Wyre
Defence FD 37.
Siysaivam a féla gi fslainds barst
hjálparbeiðni firá Ssafa uim Vest-
mannaeyjaradíó kluikkan 15.55
og hafði þá brotsjór brotið brú
skipsins og var mikill sjór sagð-
ur kominn í skipið. Samikvæmit
upplýsingum frá Hannesi Þ. Haf-
stein, fulltrúa hjá SVFÍ hafði
stýri skipsins lasikazt og rak það
stjórnlaust undan vindi, en á
ÍSLFNZKA ríkið á að gera það
að griindvallarsjónarmiði, að með
tíð og tíma verði landið, gögn
þessi og gæði sameign þjóðar-
innar. Stefnt skuli að því, að alit
landi verði alþjóðareign (ríkis
eða sveitarfélaga), sömuleiðis
stöðuvötn í afréttum og öll fali-
vötn, þar í falinn virkjunarrétt-
ur. Ríkið eitt á að geta leyft og
leigt fiskiræktar- og veiðirétt og
alliir jarðvarmi undir 100 metra
dýpi, sem aðstoðar hins opin-
bera þarf til þess að bora eftir
og virkja, verði lýsttir alþjóðar-
þessum slóðum voru þá 11 vind-
stig og mjög þungur sjór. Nær-
stödd sikip voru beðin um að
veita Ssafa aðstoð og eitt af is-
lenzku varðsikipunum fór þegar
á vettvang og bjóst í fyrstu við
að verða komið til Ssafa um kl.
21, en sökiuim veðuns oig þar eð
Ssafa siigldi undan veðri,
var síðar gefin upp önnur
áætlun eða kliukkan 22.30. Ann-
ar brezkiur togari var brátt kom-
inn í samband við Ssafa og
var það Wyre Defence. Þeg-
ar er SVFÍ fékk tilkynningu um
neyðarkall skipsins ó.skaði
það eftir því við vamarliðið að
það sendi Hercules-flugvél á
vettvang. Var það þegar gert og
sveimaði flugvélin yfir togaran-
um allan tirnann eða þar til
Franthald á bls. 31
eign. Öll verðmæti í jörðu, á
landi og Iandgmnni, sem finnast
fyrir atbeina riklsins eða leyfis
ríkisins þarf til þess að leita eft-
ir, skiilu teljast ríkiseign og háð
valdi þess. Þetta keiruir fram í
þingsályktunartillögu, sem allir
þingmenn Alþýðuflokksins em
flutningsmenn að og lögð var
fram á Alþingi í gær.
Þingsályktunartillagan er þann
ig'-
Alþingi álvktar að leggj'a fyrir
ríkisstjómina, að hún láti sér-
Framhaid á bls. 31
Dómarar í Hæsta-
rétti verði sex
Samkv. frumvarpi, sem lagt var
fram á Alþingi í gær
FRFMVARP um fjölgun dómara
í Hæstarétti var lagt fram á Al-
þingi í gær. Samkvæmt því
skiilu dómarar Hæstaréttar vera
nerx, em fimm þeirra skipa dóm í
einn. Er frumvarp þetta samið
a.f dómendum Hæstaréttar og
segir í greinargerð með því, að
það sé orðið mjög tímabært að
fjölga dómnrum í Hæstarétti.
Vinnuálag á dómiirum sé orðið
miklu meira en svo, að við megi
tuia. Stafi það af málamergð og
ónógri vinnuaðstöðu. Því sé
mælt með því, að dómarar verði
6 í staðinn fyrir 5 nú. Þá er í
frumvarpinn lagt til, að lág-
marksáfrýjunarfjárhæð hækki
úr 5.000 kr. í 25.000 kr.
Saimikvæmt frumvarpinu skai
það vera meginreglan, að fimm
dómarar skuli skipa dóm, en
heimilt verði, að hin smærri mál
dæmi þriggja manna dómur. í
greinargerð með frumvarpinu
segir emnfremur, að með þessari
fjölgun dómara í Hæstarétti,
megi draga úr því, að varadóm-
arar verði kvaddir til setu í
Hæstarétti og muni að því leyti
sparast veruiegur aukakostnað-
ur.
Tilmæli flugráðs:
Flugfélögin dragi
úr sætaframboðinu
Ellegar kemur til álita að skipta
Norðurlandafluginu á milli þeirra
Þingsályktunartillaga
Alþýðuflokksins:
Þjóðnýting alls
lands og landsgæða