Morgunblaðið - 26.11.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.11.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBí;R 1972 31 Síðustu árín hefur Gullfoss farið um páskana til isafjarð ar fnllskipaður hressu fólki, sem ýmist og í senn hefur fa,r ið til þess að stunda skíða íþróttina og láta fara vel um sig í þessu gaanla og góða ís- lenzka. sldpi. Þcninain vetur Hggur Gull- foss í Reykjavilkurhöfn og verður að láta sér nægja að toga í festarnar, en þegar páskar ganga í garð á næsta árd fer gamlá sálin að fara á kreik aftur. K'lofnar alda við kinn. Skiðaferðiimar með GuM- íossi hatfa verið á þann veg að skipið hefur farið frá Reykjavik miðvikudaginn fyr ir páska að kvöidlagi. Farþeg Gullfoss við bryggju á Isafirði. Páskaferðir Gull- foss til Isafjarðar ar eru opnir, ró og gleði og adW þar á miMi. Á kvöldin eru venjulega kvöldvökur um borð og skieimimita þar aiLMr öli- um og ekkert er gefið eftir, sungið af mikilli lisit og ekki minna kappi. S.l. ár hefur ver ið mikið af f jölskyldum í þess um ferðum Gullfoss og haia alBir skemmt sér saman, börn og fullorðnir og reyndar hef- farþrgarnir hópazt upp í fjaii og notað skíðalyfturnar á meðan aðrir gestir Isafjarðar og heiimamenn iúra á koddum sinum. Hefur þetta gefizt GuM fossfóiki vel, þvi að þegar fer að líða á daginn hópast gjarnan mannfjöidi í brekk urnar og þá fer að verða bið við lyftunnar. Hver farþegi um borð hef uo- oft verið erfitt að sjá ur sérstakt pláss í göngum ar vakna hressir i höfn á ísa firði naesta morgun, en þeir ákveðnustu fara samdægurs mpp í Seljalandsdal með skið- in sín. Rútwr sjá um að koma fóikiniu milli íjall® og skipis eftir þörfuim. Sumir fama á moJOrj máie, aðr ir slíta sig ekki frá brekkun- um og enn aðrir halda sig við skipið. Þá er sitthvað við að vera í bænum. Adlir möguieik 'hverjir væru börn og hverjir fullorðnir. Það hetfur verið einkenn- andi á ísafirði um páskana að hvemn morgun, virkam dag sem heigidaig, hafa GuMfoss fyrir skiðin sín, en öll að staða í skipinu er sú að enig um dettur í hug að kvarta. Hafa ferðir þessar verið mjög vinsælar, enda hafa þær ávailJt verið fullsetnar. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTÍG1 ©18430 - SKEIFAN19 © 85244 Viö höfum nú tekiö í notkun nýja huröar- verksmiöju aö Skeifunni 19, og getum því boöiö yöur innihuröir á hagstæöu veröi og meö stuttum afgreiösíufresti. Fullkomnar vélar tryggja 1. flokks framleiöslu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.