Morgunblaðið - 26.11.1972, Blaðsíða 26
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1972
Nr EfNl •
Efni i íslenzka búninginn:
Svart ullarklæfli í peysuföt, 1292,-
kr. m, 140 sm br. Svart atlask-
silki, 414,- kr. m, 120 sm br.
Svart terylene satin, 634,- kr. m,
140 sm br. Hvitt terylene satin,
634,- kr. m, í kyrtla. Hvitt terylene
efni i kyrtla, 798,- kr. m, 115 sm
br. Svart kamgarn í möttla, 736,-
kr. m, 140 sm br.
Tillegg á islenzka búninginn:
Flauelsboröar í upphlutsbelti
Hvitar pífur framan á peysuermar
og kyrtilermar. Svart silkiflauel á
peysu og í upphlutsboröa, 830,- kr.
m, 45 sm br. Úrval efna í slifsi og
svuntur og í upphlutsskyrtur.
Gylft mynstur á svörtum léttum
grunni, glæsilegt efni í slifsi,
svuntu og upphlutsblússu, 873,-
kr. m, 115 sm br. Gullbrokade,
bekkjótt i gylltu, með hvítu, svörtu
eða gráu ívafi á næstum gagnsæj-
um grunni, 660,- kr. m, 115 sm br.,
I slifsi og svuntur. Gullmynstur á
brúnum eöa svörtum chiffon-
grurrni, 672,- kr. m, 115 sm br.,
I upphlutssett eöa slifsi og svunt-
ur. Gullrósir á mynstruðu efni
með fíniegum litum á brún-
um léttum grunni (ævintýra-
lega fallegt eins og segja má um
fleiri af þessum efnum), 717,- kr. m,
115 sm br., í upphlutssett eða
skfsi og svuntu. Chiffon, rósótt og
einlitt, ýmsar gerðir. Blúndur
hvítar og í lit. Köflótt taft í slifsi
og svuntur, 390,- kr. m, 115 sm br.
VIHXíillll
„íslenzka konan er
fádæma glæsileg
og skartgjörn".
Þessi orð hafa
margir sagt. Þau
hafa einkum þótt
gullvæg í munni er-
lendra manna, en
erlendir menn láta
þessi orð gjarna
falla á ferðum sín-
um, um allar kon-
ur í öllum lönd-
um.
En við segjum þetta oft sjálfar,
með góðum rökum. Oft er tilefnið
þá séleg kona í fallegum islenzkum
búningi. Ekki er minnst að marka
það, sem eiginmennirnir meina og
landinn yfirleitt. Þegar við lítum í
kringum okkur og langt aftur í tím-
ann, sjáum við, hvað þeir hafa
seilzt djúpt í vasa sína til þess að
borga fegurstu klæði kvenna sinna
og kílóvís af kvensilfri í dýrustu
smíði á búning íslenzku konunnar.
Það má líta á það sem tákn ástar
og aðdáunar og/eða kaupgreiðsia
trl góðrar eiginkonu í fagurri mynt!
Búningurinn lifir enn og eykur
Ijóma hverrar konu, sem kann að
bera hann. Sú, sem finnur köllun
hjá sér til að koma sér upp íslenzk-
um búningi, ætti að gera það. Oft
er sú köllun fagurt kvensilfur, sem
hún fær i arf og skartgjörn, glæsi-
leg kona getur ekki látið liggja
ónotað ofan í skúffu.
Islenzki búningurinn ætti að vera
velkominn og vel viðeigandi alls
staðar á yngrí sem eldri. Hann er
fögur hefð, sem þarf að leggja rækt
við. Hún Elín í Vogue á Skólavörðu-
stíg 12 er sérfróð um efni í is-
lenzka búninginn og sagði mér frá
þeim Vogue-efnum sem eru talin
upp hér að ofan. Hún aðstoðar
gjama þá viðskiptavini Vogue, sem
vantar efni í íslenzkan búning eða
brúðarkyrtla.
sct. TEMPLARAHÖLLIN sct
FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9, stundvislega. Síðasta keppni fyrir
jól byrjar í kvöid. Heildarverðlaun kr. 10 þúsund. Góð kvöld-
verðlaun. Aðgöngumiðsalan frá kl. 8.30. — Simi 20010.
Þorvaldur
Arnþór
Jón G.
Á mánudagskvöld er gamanleikrit frá brezka sjónvarpinu á dag-
skrá. Það heitir Aumingja Edie og fara þau Milo O’Shea og
Gwendolyn Watts með aðaihlutverkin.
Þorvaldur Halldórsson
syngur betur og betur.
Jón Cunnlaugsson
flytur gamanmál og kynnir.
Arnþór Jónsson
er í stöðugri framför.
SUNNUDAGUR
26. nóvember 1972
17.00 JEndurtekið efni
Vopnaður friður
t>ýzk fræðslumynd um varnar- og
árásarkerfi stórveldanna í austri
og vestri.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimars-
son.
Áður á dagskrá 25. október sl.
18.00 Stundin okkar
Glámur og Skrámur ræðast við
Sagt er frá hröfnum og öðrum
fuglum. Kór barnamúsikskólans
syngur. Sýnd verður mynd um
Línu langsokk og félaga hennar.
Umsjónarmenn Ragnheiður Gests-
dóttir og Björn Þór Sigurbjörns-
son.
18.50 Enska knattspyrnan
19.40 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Krossgátan
Spurningaþáttur með þátttöku
þeirra sem heima sitja.
Kynnir Róbert Arnfinnsson.
Umsjón Andrés Indriðason.
21.05 „Tafl em ek ör at efla“
Kvikmynd frá upplýsingaþjón-
Bandaríkjanna, þar sem rakin er
i stórum dráttum 5000 ára saga
skáklistarinnar.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
TónJeikar Söndrn Wílkers og: Neil Jenkins í sjónvarpssaJ eni á
dagskrá á þriðjudagskvöld.
KROSSGATA SJONVARPSINS
Sendandi.
21.30 Alþjóðleg dægurlagakeppni
1972
Upptaka frá keppni, sem háð var
í Luxemborg i síðasta mánuði, en
þar reyndu iistamenn fjölmargra
þjóða með sér í flutningi dægur-
laga. Dómnefndin er skipuð full-
trúum 12 þjóða og forseti hennar
er M. Chevry.
(Evróvision — Sjónvarpið í Lux-
emborg).
Þýðandi Höskuldur Þráinsson.
I KVÖLD
23.10 Að kvöldi dags
Sr. Árni Pálsson flytur hugvekju
23.20 Dagskrárlok.
Vtófel Worg
í KVÖLD: SPLUNKUNÝTT:
HINN ÍSLENZKI
„LITLI RICHARD "
MANUDAGUR
27. nóvember 1972
Þýðandi og þuíur Óskar Ingimars-
son.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Dókakynning
Eiríkur Hreinn Finnbogason, borg-
arbókavörður, getur nokkurra ný-
útkominna bóka.
20.40 Mannheimur f mótun
Franskur fræðslumyndaflokkur
Ben-Gúríon í borg Davíðs
1 þessari mynd er íitazt um í
Jerúsalem og rætt við Davið Ben-
Gúríon, sem var einn helzti leið-
tog'i ísraelsmanna á fyrstu árum
hin nýja rikis.
21.05 Aumingja Fdie
Sjónvarpsleikrit úr flokki gaman-
leikja eftir Ray Galton og Alan
Simpson.
Aðaihlutverk Milo O’Shea og
Gwendolyn Watts.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Aðalpersóna leiksins er Alec Hent-
hill, óforbetranlegur íetihaugur,
sem gerir sér upp veikindi, og leit-
ar stöðugt til nýrra lækna til að
fá staðfestingu á heilsuleysi sínu.
En þrátt fyrir bágborið heilsufar
Alecs tekur kona hans að þykkna
undir belti, og hann er skelfingu
íostinn, þvi hvað er hægt að taka
til bragðs, þegar fyrirvinna heim-
ilisins er ófrísk?
21.30 Nótt og dagur
Svipmynd írá aldarmorgni.
Höfundur Paal-Helge Haugen.
Stjórnandi Eva Ch. Niisen.
Þátttakendur Kjell Stormoen,
Bjarne Andersen, Alf Malland og
Hege Rohde.
Þíðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Þáttur þessi lýsir kjörum og hug-
arheimi alþýðufólks í afskekktri
byggð í Noregi á öðrum áratug
þessarar aldar.
(Nordvision — Norska sjónvarp-
ið).
22.30 Dagskrárlok.
HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS
OG SVANHILDUR
orflpantanir bjá yfirþjóni
síma 11440.
, Borginni er fjölbreyttur
■natseðill allan daginn.
AÐEINS
RÚLLU-
GJALD
Dansað
til ki. 1