Morgunblaðið - 26.11.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1972, Blaðsíða 4
32 MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1972 Skíðaíþróttin liefir notið mik iila og vaxandi vinsælda hér á ísafirði um langt árabil. Hafa þær vinsældir aukizt mjög nú á síðustu árum með aukinni og bættri aðstöðu til æfinga, sam- fara bættum efnahag. Á fyrstu árum aldarinnar, og alit fram undir fyrri heimsstyrj öldina 1914, voru skiðaferðir töluvert stundaðar hér á ísa- firði, bæði af ungrlingrum og: full- orðnu fólki. Upphafsmaður að þeirri vakningru var dr. Bjöm Bjarnason frá Viðfirði, sem var skólastjóri bamaskólans hér 1901—1907. Gekkst hann fyrir skíðaferðum skólabama á þess um árum ogr sama grerðu Sigrur- jón Þ. Jónsson, sem var skóla- stjóri 1910—1915, ogr Geir Jón Jónsson, íþróttakennari skólans. Oftast var þá farið á skiði Ljósm. Gísli Gestsson. Sólskinsdagrur í Seljalandsdal. Ys o°r þys v ð skálann og hundruð manna rekkum uppi Sá tími kemur að fólk lærir að meta gildi gönguf erða á skíðum upp fyrir bæinn, upp í svo- nefnda Stórurð, ogr renndu menn sér þá grjaraan alia ieið niður á ísinn á Poliinum, sem þá var oftast ísi lagrður á vetrum. Hefir Stórurðin ávallt verið vin- sæll æfingrastaður fyrir skíða- menn, þegrar snjór hefir verið þar nægrilegra mikill, en fann- kyngri hefir verið mjögr misjafnt eftir árum. Árið 1951 var fann- kyngri t.d. svo mikið hér á isa- firði, að allar svigrkeppnir Skíða móts islands, sem þá var háð hér á ísafirði, fóru frani i Stórurð- inni. Fyrir mörgrum árum var komið þar fyrir lýsingru og á síð asta vetri var sett þar upp lítii togrbraut. Það er ekki fyrr en mörgutn árum seinna, að Isfirðimgar fara að ieita fram á Seijalandsdal til skíðaferða. Veturinn 1927—28 fóru þeir Ólafur Guðmunds..son, framkvæmdastjóri og Aðal- steinn Jónsson kaupmaður nokkrum sinnum á skíði upp á Seljalandsdal. Komiust þeir j fljótt að raun um, að þar var af- j burðagott skíðaland og snjósælt mjög. Um suimarið reistu þeir sér lítinn skiðáskála á Dalnum. Má því segja, að þeir hafi verið eins konar landnemar á Selja- landsdal og fyrstir uppgötvað þá aðstöðu, sem ísfirðimgar þar eig'a. Þetta fyrs'ta mannvirki, sem reist var á Selja'landsdal, brann þrem árum síðar, en þá reistu þeir félagar, ásamt Sig- urði Guðmundssyni, bakara meistara, iiýjan skála, og hlaut hann nafnið „Skiðiheimar“. Hófst nú ný vakning í skíða- íþróttinni á Isafirði og á næsitu árum náði hún mjög al- mennum vinsældum. Fjölmenn skíðanámskeið voru haldin á hverjum vetri, bæði fyrir börn og fullorðna, nýr útbúnaður kom til sögunnar, samfara nýrri tækni. Allt átti þetta sinn þátt i því að skapa þær almennu vin- sældir, sem skíðaíþróttin náð. hér á þess’um árum. GÓ» AÐSTAÐA TIU GÖNGUFERÐA Fo rys tuimön n um sk í ð a í þrót ta r innar á Isafirði varð snemma Ljóst, að til þess að íþróttin gæti náð almenmutm vinsæld'um í lik- ingu við það, sem er hjá frænd- um okkar Norðmönnum, þyrfti að byggja hér upp mannvirki og aðstöðu, sem auðveldaði fóitki að stU'nda þessa hoilu og skemmti- legu iþrótt. Með þetta að mark- miði var Skíðafélag ísafj'arðar stofnað 1934. Hófst það þegar handa við iagningu vegar upp á Seljalandsdal og á árumuim 1939—40 byggði það myndarleg an skála úr tirnbri, nokkru fyrir ofan ,,Skíðheima“. Þessi skáli eyðilagðist í snjóflóði 28. marz 1953, en sama árið var hafizt handa við að reisa núveraindi „Skíðheima", skála þann, sem nú stendur á Seljalandsmúla. TIL SÖLU FISKISKIP af ýmsum stærðum, m. a. 105, 100, 59, 56, 52, 45 og 44 rúmlesta. GUNNAR I. HAFSTEINSSON, hdl., Hafnarhvoli við Tryggvagötu. Sími 23340. verður haldinn þriðjudaginn 28. nóvember 1972 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Fréttir frá M.S.I og A.S.I þingum. 3. Önnur mál. Mætið vel. STJORNIN VINYL GOLFDUKURINN þaötekur aðeins sekúndur.. Að taka ákvörðun eftir að hafa séð GAF gólfdúka. Breiðari en aðrir gólfdúkar, fleiri og fallegri mynstur. Komið og skoðið GAF gólfdúkana. GAF tryggir ánægjulega framtíð hvað gólfhreingerningar snertir. SÆTAÁKLÆÐI H.Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. á alla bíla Með ALTIKAÁKLÆÐI á bílnum finnur maður ekki fyrir vetrarkuldanum. Komið og lítið á úrvalið hjá oi<kur. Falleg áklæði. — Auðvelt að þrífa. Verð við allra hæfi. — Fljót afgreiðsla. DiiiKnBúÐin nudvsmcnR #^-»22480 HVERFISGÖTU 72 SIM1 22677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.