Morgunblaðið - 26.11.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1972
39
Akureyri
Tog'braut vtð skíðahótel: ókeypis.
(HadM i skíðaihóteLsbrekkunni er 15%).
Stólalyfta: Fullorðnir Böm, Börin,
12 ára og ymgri. 13 til 16 ára.
kr. kr. kr.
1 ferð upp 30.00 10.00 20.00
1 — niður 20.00 10.00 15.00
1 — f. o. til baka 35.00 15.00 25.00
5 — 140.00 45.00 100.00
20 — 450.00 140.00 350.00
80 — 1.330.00 400.00 800.00
Dagrk. frj. afnot 300.00
Ársikort 2.000.00 1.500.00
(Halli í síkiðabrekku við stólalyftu er 20%).
Togbraut í Reithóhim : Veðurfar á Akureyri ]
1. ferð
12. ferðir
(HaiDiinm i
togbraut í
45%—50%).
kr. 10.00
— 100.00
skíðabrekku við
Reithólum er
Brekkur þær, sem lyft-
ur og togbrautir eru i, gefa
skíðafðlki möguleika á
að fara úr 450 m hæð í 900
m hæð og skíða í brekkum,
sem eru samtals rúml. 2 kiló-
metrar á lengd. Landslag og
leiðir fyrir svig og göngu er
mjög fjölbreytt og veit-
ir bæði vönum og óvönum
möguleika til skíðaiðkana
við sitt hæfi. Skíðaskóli er
starfræktur í Hlíðarfjalli
fyrir almenning, meðan
skíðaihótelið er opið. Skiða-
kennsla verður á mánudags-
og miðviikudagskvöldum og
oftar, ef þörf krefur. Hópar
þurfia að panta kamins'lu með
nokkrum fyrirvara, ef um
aðra daga er að ræða.
Bifreið frá Hópferðum s.f.
fer úr bænum kl. 20.00.
Skíðakennsla hefst kl. 20.30.
Kennt verður í upplýstri
brekku við skiðahótelið. Tog-
braut er í brekkunni. Kaffi
í skiðahótelimu kl. 22.00. Far-
ið í bæinn kl. 22.30. Fólk á
einkabilum verður að vera
komið i brekkuna kl. 20.30.
Skíðabrekkan og togbrautin
eru ekki til afnota fyrir aðra
en þá sem eru í skíðaskólan
um framangreind kvöld.
Gjald fyrir ferð úr bænum
og til baka, skíðakennslu og
kvöldkaffi er kr. 200.00. Ath.
einnig er hægt að fá einka-
kennslu ef hún er pöntuð
með nokkrum fyrirvara. Bif-
reiðir frá Hópferðum s.f.,
annast fólksflutninga í Hlíð-
arfjall. Brottfararstaðir á
Akureyri eru: Glerárstöð
B.P., bílastæði gegnt af-
greiðslu Flugfélags Islands
og við nýja Iðnskólann. Dag
legar ferðir. Um helgar og
hátíðisdaga eru ferðir eftir
þörfurn.
Hópferðlr s.f., verðlisti:
Börn
ir verið kannað nokkuð með
tilliti til vetraríþrótta og sam
anburður gerður við veður-
far í Reykjavík. Upplýsing-
ar fengnar hjá Veðursfofu
Lslands:
I aðalatriðuim er meðaltal
sólskinsstunda í öllum mán
uðum verulega hærra í
Reykjavík en á Akur-
Skíðahótelið í Hlíðarfjall.i
Stutt er að sæk j a í skí ða-
landið í Hlíðarf jalli
■ e, f,,
Þættir mældrar úrkomu,
1965—1969:
Akureyri: Rvík:
Regn 35% 66%
Snjór 36% 2%
Slydda 29% 32%
100%
100%
SKAUTAlÞBÓTT
Á Akureyri eru starfrækt
tvö skautasvell, og má segja,
að það sé gert við heldur
frumstæðar aðstæður, en oft
með furðu góðum árangri.
Á íþróttavelli bæjarins
heldur Skautafélag Akureyr
ar við skautasvelli með styrk
frá bæjarsjóði auk þess sem
félagið rekur sitt eigið
skautasvæði á Krókeyri. Þeg
ar vel viðrar, eru svell þessi
upplýst, þar er skauta-
kennsla og æfingar I ís-
hokkí. Reynf er að halda
svellum þessum við frá því í
desember og fram í marz, eft
ir þvi sem tíðarfar leyfir.
Hermann Sigtryggsson,
iþróttafulltrúi.
Ailar brekkur eru troð iar með þessum snjóbii
eyri. Vindhraði er að jafn-
aði mun minni en x Reykja-
vík og ríkjandi vindáttir á
Akureyri eru S-SA og N-NV.
Meðalúrkoma á Akureyri er
474 mm. Meðalfjöldi úrkomu
daga á ári eru 139 á
Akureyri, en 212 í Reykja-
vík. (1931—1960).
ílrkoma. Meðalúrkoma á
ári á Akureyri er 474 mm.
Minnst er úrkomain að jafn-
Ein ferð
Tvöföld ferð
10 ferða kort
20 ferða kort
Skólar á Akureyri og ut-
an af landi hafa notfært sér
aðstöðuna í Hlíðarfjalli fyr-
ir nemendur sína og fengið
sérstaka fyrirgreiðslu í sam-
bandi við dvalarkostnað.
Þessari starfsemi verður
veitt fyrirgreiðsla áfram.
Flugbjörgunarsveitin á
Akureyri annast slysavakt í
Hliðarfjalli um helgar og
helgidága. Félagar sveit-
arinnar eru í skærgulum
skíðaúlpum með merki sveit-
árinnar. Tækjakostur þeirra
á staðnum er: Sjúkra-
bí'll með drifi á öllum hjól-
um, snjósleði með sjúkra
körfu, nauðsynlegur útbún-
aður fyrir fyrstu hjálp
og talstöðvar. Sendistöð
þeirra I skíðahótelinu notar
kallmerkið KHZ 2970.
12 ára og yngri:
kr.
35.00
60.00
225.00
370.00
13 ána og eldri:
kr.
50.00
85.00
300.00
500.00
aði í maí, 15 mm og í júní
22 mm. Mest er úrkoman að
jafnaði í okitóber, 57 mm og
í desember 54 mm.
Orkomudagar eru tald-
ir þeir dagar, þegar úrkoma
mælist 0.1 mm eða meir. Sam
kvæmt mælingum Veðurstof-
unnar fyrir þær stöðvar, er
hafa 30 ára meðaltalsgildi er
Akureyri með 3. minnstu úr-
komu á landinu.
Fróðlegt er ef til vill að
líta á skiptingu úrkomunn-
ar í hina ýmsu þætti: Regn,
snjó og slyddu. Hefur slík
deiling verið reiknuð út fyr
ir 5 ára tímabil, 1965—1969.
Heildverzlun
óskar að ráða strax eftirtalið starfsfólk:
1. Skrifstofumann eða stúlku,
með verzlunarskóla eða hlið-
stæða menntun.
2. Lagermann, helzt með einhverja
verzlunarmenntun.
Starfsreynsla nauðsynleg. Góð kjör i boði.
Upplýsingar (ekki i sima) gefnar mánudaginn
27. nóvember kl. 2—5 e.h.
SVEINN HELGASON H/F„
Mjóuhlið 2, Reykjavik.
Orðsending
frá
Rafmagnsveitu
Reykjavíkur
Undanfariö hefur staðiö yfir endurskoö-
un og breyting á gagnavinnslukerfi Raf-
magnsveitunnar, m.a. aö því er varðar
mælaálestur og útskrift reikninga, og
hafa þess vegna óhjákvæmilega orðið
tafir á útsendingu reikninga í nokkur
hverfi á orkuveitusvæöinu. Þessar tafir
stafa m. a. af því að álestrarumferð hef-
ur verið breytt til samræmis við fast-
eignaskrá, og reikningar koma því ekki
út í sömu röð og áður. Þetta veldur því,
að í mörgum tilfellum fá notendur nú
reikninga yfir lengra tímabil en áður.
Jafnframt því að biðja velvirðingar á
þeim óþægindum, sem einstakir not-
endur rafmagns og hitaveitu verða fyr-
ir, af þessum sökum, skal tekið fram, að
frá og með næsta útsendingartímabili
reikninga, sem hefst í byrjun desember,
verða reikningarnir sendir út ársfjórð-
ungslega eins og áður.
^ RAFMAGNSVEITA
^ REYKJAVÍKUR