Morgunblaðið - 26.11.1972, Blaðsíða 25
SUNNUDAGUR
20. nóvember
8.00 Moi'Kuiiaudakt
Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu-
biskup flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir og veöurfregnir.
8.15 Jjétt morgiiulög
Hijómsveit Willis Boskowskys leik-
ur dansa frá gömlu Vinarborg.
9.10 Fréttir, Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar (10.10 Veður-
fregnir)
a. Sinfónia nr. 45 i fis-moll eftir
Haydn.
Borgarhljómsveitin i Haag leik-
ur Willem van Otterloo stj.
b. Messa í C-dúr (K317) eftir Moz
art.
Pilar Lorengar, Agnes Giebel,
Marga Höffgen, Josef Traxel,
Karl Christian .Kohn og Heið-
ve'garkórinn i Berlín syngja
með Sinfóníuhljómsveit Berlínar,
Karl Foster stj.
c. pianókonsert i a-moll eftir
Mendelssohn.
Rena Kyriakou og Sinfóníuhljóm-
sveit Vinarborgar leika, Mathi-
eu Lange stj.
11.00 Prestvígslumessa i I>ómkirkj-
uuiii
Biskup Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, vigir Árna Berg Sigur-
björnsson cand. theol, til ólafsvik-
urprestakalls i Snæfellsnesprófasts
dæmi. Vígslu lýsir séra Ingólfur
Ástmarsson. Vigsluvottar auk
hans: Dr. Jakob Jónsson, séra Er-
lendur Sigmundsson og séra Bern-
harður Guðmundsson. Séra Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari.
Hinn nývígði prestur prédikar.
Organleikari: Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Frétta-
spegill. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Halldór Laxness og: verk hans
— fjórða erindi
Stefán Baldursson fII. kand. talar
um leikritagerð skáldsins.
14.00 Könnun á bifreiðaþjónustu
Dagskrárþáttur i umsjá Páls Heið-
ars Jónssonar. Rætt við Jón
Bergsson verkfræðing, Gunnar
Ásgeirsson stórkaupmann, Brúnó
Hjaltsted deildarstjóra, Kjartan
Jóhannsson lækni, Sigurgest Guð-
jónsson formann Félags bifvéla-
virkja, Bent Jörgensen yfirverk-
stjóra og Friðbjörn Kristjánsson
bifvélavirkja.
15.00 Miðdegistónleikar: óperan
„Samson or J)alíla“ eftir Saint-
Saens
Flytjendur: Michéle Vilma, Guy
Chauvet, Ernest Blanc, Pierre
Thau, Jacques Viliseo, kór og sin-
fóníuhljómsveit franska útvarps-
ins: Pierre-Michél le Conte stj.
Kynnir: Porsteinn Hannesson.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Framhaldsleikritið: „Landsins
lukka“ eftir (iuimar M. Magnúss
Endurfluttur 6. þáttur. Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir.
17.45 Sunnudagslögiu
18.30 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Pistill frá útlöndum
Kristinn Johannesson lektor talar
frá Gautaborg.
19.35 Þunnt er móðureyrað
Guðrún Guðlaugsdóttir tekur sam
an þátt um fæðingu og meðferð
ungbarna fyrr á tímum. Lesari
með henni: Hjalti Rögnvaldsson.
20.00 Jónas Ingimundarson leikur á
píanó í útvarpssal
a. „Tónleikaferðir" eftir Þorkel
Sigurbjörnsson.
c. Barnalagaflokkur eftir Leif
Þórarinsson.
c. Sónata nr. 5 I C-dúr eftir Gal-
uppi.
d. „Fjölskylda barnsins“, laga-
flokkur eftir Villa-Lobos.
20.30 Af palestínskum sjónarhól
Séra Rögnvaldur Finnbogason flyt
ur fyrra erindi sltt.
21.05 Karlakór Keflavíkur syngur
íslenzk lög undir stjórn Jóns Ás-
geirssonar.
21.30 Lestur fornrita: Njáls saga
Dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor
les (6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Guð’ojörg Hlíf Pálsdóttir velur.
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrár-
lok.
MÁNUDAGUR
27. nóvember
7.00 Morguntónleikar
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.45: Sé'ra Arngrím
ur Jónsson (a.v.d.v.)
Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar
örnólfsson og Magnús Pétursson pi-
anóleikari (alla virka daga vik-
unnar).
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Þorlákur Jónsson endar lestur
þýðingar sinnar á sögunni um
„Þriðja bekk B“ eftir Evi Bögen-
æs. Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög
á milli liða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25. t r heima
högum: Gísli Kristjánsson ritstjóri
talar við Þorstein Sigfússon á
Sandbrekku, Fljótsdalshéraði.
Morgunpopp kl. 10.40: Richie Hav-
ens syngur.
Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar:
Fílhai moníusveitin i Vín leikur
svítu úr „Pétri Gaut“ eftir Grieg.
Tonny Nuppenau syngur dönsk lög.
Leo Berlin og Lars Sellergren
leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó
eftir Emil Sjögren.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.15 Heilnæmir lífshættir
Björn L. Jónsson læknir svarar
spurningunni: Hvernig fara fjör-
efni forgörðum? (endurt.).
14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynni“
eftir Ingunni Jónsdóttur
Jónas R. Jónsson á Melum les (6).
15.00 Miðdegistónleikar: Vorhátíð í
Prag 1972
Ývgení Mogilevski og rússneska
Ríkishljómsveitin leika Pianókon-
sert nr. 2 í g-moll op. 16 eftir
Prokofjeff, Svjetlanoff stj. Tékkn-
eska fílharmoníusveitin leikur Sin-
fóniu nr. 1 i c-moll op. 68 eftir
Brahms, David Oistrakh stj.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
Magnús Þ. Þórðarson kynnir.
17.10 Framburðarkennsla í dönsku,
ensku og frönsku.
17.40 Börniii skrifa
Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá
börnum.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Oaglegt mál
Páll Bjarnason menntaskóla-
kennari fiytur þáttinn.
19.25 Strjálbýli-þéttbýii
Vilheim G. Kristinsson fréttamað-
ur leitar frétta og upplýsinga.
19.40 lim daginu og veginn
Andrés Kristjánsson ritstjóri talar.
20.00 Islenzk tónlist:
Sinfóniuhijómsveit Islands leikur.
Stjórnendur: Olav Kielland og Páll
P. Pálsson. Einsöngvari: Guömund
ur Jónsson.
a. Canzóna og vals eftir Helga
Páisson.
b. „Skúlaskeið“, tónverk fyrir ein
songvara og hijómsveit ettir
Þórhall Árnason.
c. Norræn svíta um íslenzk þjóð-
lög eftir Hailgrím Helgason.
20.35 „Handau við krossinn helgu44
Krislján lngolfsson ræðir við Þor-
stem Magnússon bónda í Höfn í
Borgarfirði eystra. (ÁOur útv. 31.
ágúst sl.).
21.10 Píunósónata í G-dur op. 37 eft-
ir Tsjaíkovský
Svjatoslav Rikhter leikur.
21.40 islenzkt mál
Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd-
als Magnússonar frá sl. laugar-
degi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
L tvarpssagan: „I tbrunnið skar“
ef'tir Graham Greene
Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu
sina (16).
22.45 lfljómplötusnfnið
I umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrár-
lok.
ÞRIÐJUDAGUR
28. nóvember
i.«ö Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (Og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgiinbæn kt. 7.45. Morgunleik-
íimi kl. 7.50
Morguustund barnanna kl. 8.45:
Arnhildur Jónsdóttir byrjar að lesa
söguna um „Fjársjóðinn i Árbakka
kastala*4 eftir Eilis Dillon í þýð-
ingu Jóns G. Sveinssonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við
sjóinn kl. 10.25: Frá Fiskmati rik-
isins.
Morgunpopp kl. 10.40: Dr. Hook
and the Medicine Show leika og
syngja.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb
(endurt. þáttur Þ.H.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Hftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur.
14.15 Fræðsluþáttur um almanna-
tryggingar
Fjallað um ellilífeyri (endurt.).
14.30 Bjallan hringir
láundi þáttur um skyldunámsstig-
ið, verklegar greinar. Umsjón hafa
Þórunn Friðriksdóttir, Steinunn
Harðardóttir og Valgerður Jóns-
dóttir.
15.00 Miðdegistónleikar:
Rudolf Serkin og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Fíladelfíu leika Búrlesku
í d-moll fyrir pianó og hljómsveit
eftir Richard Strauss, Ormandi
stj. Licia Albenese“ nr. 5 eftir Villa
Lobos, Stokowski stj. Werner Haas
leikur á píanó „Við gröf Couper-
ins‘ ‘ eftir Ravel.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
Þorsteinn Sívertsen kynnir.
17.10 Framburðarkennsla í þýzku,
spænsku og esperanto
17.40 l'tvarpssagu harnaiina: „Sug-
an hans Hjaltu litla“ eftir Stefán
Jónsson. Gísli Halldórsson leikari
les (16).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 VeOurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 l'mhv'erfismál
19.50 Barnið og samfélagið
Gyða Ragnarsdóttir talar um leikl
barna.
20.00 Liig unga fólksins
Sigurður Garðarsson kynnir.
20.50 fbrótir
Jón Asgeirsson sér um þáttinn.
21.10 A bókamarkaðinum
Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér
um kynningu á nýjum bókum.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kaiinsókiiir og fræði
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil, lic.
talar við dr. Bjarna Éinarsson um
Egils sögu.
22.35 Hurnionikulög
Reynir Jónasson leikur nokkur af
vinsælum lögum síðustu ára.
23.00 Á hljóðbergi
Kæra Konstanze
Heinrich Schweiger les úr bréfum
Mozarts.
23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrár-
lok.
E]S]E]E]E]E]E)E]E]E|EIE]E|E]E1E]E]E]EIEI[j|
51
51
51
51
51
51
51
SJfátútt
DISKÓTEK KL. 9-1.
Kynnt verða nýjustu amerísku topplögin.
51
51
51
51
51
51
51
S5151515153515151515151515151515151515151
WOTEL mLEIÐIR
BLANDAÐIR SJAVARRÉTTIR I HLAUPI
— EÐA —
SÚPA BONNE FEMME
— EÐA —
GRILLSTEIKTIR ALIKJÚKLINGAR AMERICANE
_ EÐA —
HRENDÝRABUFF MEÐ RJÓMASOÐNU CELERY
iS A LA ORANGE
BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 21.00
DANSFLOKKURINN TOREA FRÁTAHITl