Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 1
32 síður og Glæsibæjarblað 281. thl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 Prentsmiðja MorgunblaSsins Frá geiniskotinu á Kennedyhöfða. Hafréttarrádstefna S.Þ.: Fyrstu f undir í New York og í Chile STJÓBNMÁLANEFND Alls- herjarþings Sameinuðu þjóð- anna samþykkti á fundi sínum í gær klukkan 18.30 samliljóða tillögu, þar sem áltveðið er að hafréttarráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefjist með tveggja vikna fundi í nóvember—desem- ber 1973 í New York. Frá þessu er skýrt í fréttatilkynningu, sem Mbl. barst í gær frá utanríkis- ráðuneytinu, en þar segir enn- fremur, að þessi fyrsti fundur ráðstefnunnar muni einungis fjalla um funda.rsköp og fyrir- komulag liennar. Annar fiun'dur róðstefinunnar verðuir siðain haldimn í Santiaigo í Chile. Mun hamn standa í tvo APOLLO 17 A Á TUNGLINU AÐ LENDA Á MÁNUDAG Mikilfenglegt geimskot í náttmyrkri eftir nær 3 klst. töf. Hraðinn aukinn til að standast áætlun Kenraedyhöfða, Floirida. 7. des. AP. APOELO 17 stefndi óðfiuga til tunglsins í kvöld og var ekki ann að vitað en ailt væri í lagi um borð í geimfarinu. Búizt var við, að geimfararnir þrír livíldust fram eftir kvöldi en þeir höfðu mörgu að sinna fyrstu tólf tím- ana eftir geimskotið; þurftu að kljást við ýmiss konar tæknilega smágalla. Vísindamenn á Kenne- dyhöfða vænta þess, að Apolio komist til tunglsins á tiisettum tíma n.k. mántidag, þrátt fyrir töfina, sem varð á skotinu í nótt. — Hefur liraði geimfarsins verið aukinn í þvi skyni. Mikill fjöldi ma.nna fylgdist með geimskotinu í nótt,, hinu Svíþjóð: A.M.K. 5 fórust í járnbrautarslysi SUykkhálimi, 7. des. AP. AÐ minnsta kosti fimm manns biðu bana, þegar liraðlestin milli Stokkhóhns og Gautaborgar og önnur járnbrautarlest rákust saman við Járna, um 45 km suð- ur af Stokkhólmi. Vitað var í kvöid að a.m.k. 20 manns höfðu slasazt alvarlega og var talið hugsanlegt, að fleiri ættu eftir að finnast sla-saðir eða látnir í braki lestanna. fyrsta, sem fram fer í náttmyrkri og var það að áliti viðstaddra, hið mikilfenglegasta. Heiðskírt var og stjörnuskrúð mikið á liimni og sást eldstrókurinn úr Satúrnusflaugiuni, sem flutti geimfarið á braut, í um það bil sex mínútur eftir skotið. Þessi tungiferð er hin síðasta í Apollo áætluninni og hugsanlega sú síð- Framhald á bls. 3 mánuði, aipríl—<mad 1974. Ekki er ákveðið, hvar siðari fundir ráð- stefmiinnar verða haldinii*, ef af þeim verður. 1 tiliöguinini eir lýst þeirri von, að hafréttarráðstefnu'nni muni ljú'ka árið 1974 eða 1975, ef AHs- herjarþingið samiþykikir. Truman enn í lífshættu Kamisais City, 7. des. AP. HABBY S. Truman, fjTrum Bandarík.jaforseti, sem s.l. þriðju dag var lagður inu á sjúkrahús vegna lungna- og hjartasjúk- dóms, var í dag talinn i lifshættu þó líðan lians hefði heldur skán- að frá því s.l. nótt. Truiman er 88 ára að aldri og hermdu fregnir í morgun, að vænta m'ætti láts hans hvenær sem væri. Síðdeigis upplýstu lækn ar, að hann hefði komizt yfír hættulegt stig ög væru þeir nú bjartsýnni um, að hann 'ldfði aí. Engu að síður væri hann enm hætt koimiin'n og við öllu að bú- aist. Eiiginkonia hans og einlka- dóttir dvöldust við sjúkrabeð hans í dag. Yfirlýsing utanríkisráðherra á NATO-fundi: Viðræður um varnar- liðið í næsta mánuði Neitaði að birta frétta- mönnum tilkynningu sína — Kom á óvart segir AP í EINKASKEYTI til Morgun- blaðsins frá AP í gærkvöldi seg- ir, að Einar Ágústsson utánríkis- ráðlierra hafi lýst því yfir í gær Danmörk: Tvísýnt hvort laxveiði- bannið fæst staðfest Einikakskeyti til Mbl. fra Rytigaard. MABGT bendir nú tii þess, að frumvarp dönsku stjórnarinn- ar um bann við laxveiðum í sjó á NV-A tlantshafi fái eklti meirihluta i danska þinginu, en samkvæmt samningum Hana og Bandaríkjamanna verða Danir að verða búnir að staðfesta samkonmlagið fyrir 23. desember nk. Stjóm jafíiaðarm'anna með stuðningi Sósiail'Sika þjóðar- flokksiinis getur að öilu jöfnu treyst á 88 attkvæði og að auki atkvæði Knuds Hert- lings, Grænlandsmálaráð- herra. Þessi 89 aitkvæði gefa meiriihluta yfir stjórnarand- stöðuma. Nú er hins vegar gert ráð fyrir að Grændend- ingurimn Moses Olsen muni greiða aitkvæði gegn frum- varpinu og þingmiaður Færey- inga, Haikon Djurhuus, hefur Framhald á bls. 3 á lokuðum fundi utamíkisráð- herra NATO-ríkjanna 15 í Briissel, að Islendingar hygðust hefja viðræður við Bandaríkja- menn í næsta mánuði um fram- tíð flugstöðvarinnar í Keflavík. Segir AP, að þessar viðræður gætu leitt til lokunar stöðvar- innar. AP segir, að yíirlýsinig Eiiniairs Ágúisitssonar haffl koimiið á óvart en hiainm hafi ekki viljað birta fréttamöninum hamia í heild. — Harnn hafi verið stutitorður á fundimum, að sögn viðstaddra og einungis bætt því við, að íslend- inigar vildu athuga allar aðstæð- ur vaindlega, áður en naesita sikt'ef væri stigið. „Frá bandariska utan ri kisráðberran um, Wiliiaim Rog- ers, var hvorki upplýsingar né umimæli að fá,“ segir fréttamað- ur AP. Hann bæti r því við, að Baunda ríkjamenm og bandalagsþjóðir þeirra telji gildi Keflaviikurstöðv arinnar liiggja i þvi, að þaðan gef i®t tækifæri tid að fylgjast með ferðuim sovézkra kafbáta og sveita, sem búnar eru kjamorku- vopnum, á leið þeirra til Amer- iku. í samningnum um herstöð- ina sé gert ráð íyrir sex máinaða samniingum en taikist ekki að ná samkomiulagi, geti hvor aðilliinin uim sig sagt samningnuim upp með árs fyrirvara. Fréttamaður AP segiir, að ekki hafi verið Ijóst af uimimaaluim Einars Ágústsson- ar, hvort þetta sex mánaða tima- bil hæfist nú þegar eða hvort um ræddar viðræður yrðu einungis undirbúningsviðræðuT. Fréttir 1, 2, 3, 32 Spurt og spjallað 4 Lóðaúthlutun i Stóra- gerði Bökmienintir og listir Leiðari; Fraimitiðarverkefni Reykjavíkurborgar 16 17 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.