Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 Híiftgt eftii miéncetti M.G.EBERHART hvort framan í annað og kölluðu til mín og komu svo hlaupandi og ... hvernig œtti ég svo sem að hafa séð nokkurn mann? þeg ar búið var að skjóta á mig! héma hjá þér. — Já, ég veií það. >eir spurðu mig. En setjum nú svo, að þama hafi aldrei verið neinn innbrots þjófur. Fiora leit laumulega á voru þau bæði að ijúga um Pét- ur. — Fiora! >ér er þó ekki al- vara, að Pétur hafi skotið á þig, og að Blanche hafi verið að — Heyrðu, Fiora, þetta var hvorki Pétur né Blanche, og þjófurinn slapp. Fiora reis upp við dogg og og gretti sig þegar hún hreyfði handlegginn og seig svo niður aftur. — Hvemig get ég vitað það fyrir vist? — Af þvi að lögreglan leitaði í húsinu meðan lækndrinn var Jenny. >að var þýðingarlaust að vera að karpa við hana. Jenny sagði: >að hlýtur að hafa verið ein- hver þjófur. Nú ættirðu að fara að sofa. — Ekki getur Blanche hafa far- ið að ljúga um þessa símahring- ingu sina, sagði Fiora. — Ég heyrði til hennar. En kannski ljúga til þess að vemda hann! Jenny hörfði á Fioru með hryll- ingi. — >að er hræðilegt að segja annað eins! — >að er verra að hugsa það. — Byssan hans Péturs ... — Setjuim svo, að hér sé ein- hver önnur byssa. Og hann fleygði kúlunni burt. — Pétur ... Jenny ætlaði varla að koma upp orðunum. — Pétur hafði áhyggjur af þér. Og til hvers hefði hann átt að fara að skjóta á þig? — Hvers vegna færi Pétur að í þýðingu Páls Skúlasonar. skjóta mig? Fiora þagnaði og lokaði augunum og svo lengi, að Jenny hélt, að hún væri sofnuð. En það var hún ekki, því allt i etau sagði hún hátt. — En ein- hver hef ur þó skotið mig! —- Hlustaðu nú á mig, Fiora! Pétur hefði aldrei farið að velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. Geir S. Björnsson skrifaði: „Kæri Velvakandi: Ég ætlaði nú eiginlega ekk- ert að skrifa þér — en svo var það sjónvarpsviðtalið góða hérna á dögunum við hann Indriða okkar >orsteinsson, framkvæmdastjóra >jóðhátið- arnefndar, sem skaut mér al- veg upp í sjöunda himin, svo að ég er varla kominn niður ennþá — ég er farinn að hlakka svona ofsalega til! Hugsaðu þér bara, ef maður bæri nú gæfu til að vera einn af þessum 60 þúsundum sem reiknað er með að tjaldi á >ingvöllum. Er það ekki stór kostleg tilhugsun? Við sveita- mennimir getum bara lát- ið okkur dreyma um að við verðum þarna eins og íbú- ar í milljónaborg í þrjá heila sólarhringa — með allri þeirri dásemd sem tilheyrir nú stór- borgarlífinu. >að er bara eitt, sem ég er pínulítið óánægður með — það eiga ekki að vera nema 1800 salerni á svæðinu, en mér hefði fundizt svo upplagt að hafa þau akkú- rat 1974 að tölu — það væri, sko, svo táknrænt. Og svo er það sögualdarbær inn. Ekki nema 12 milljónir fyr ir svona fínan bæ. >að er bara ekki neitt! Ég man alltaf þeg- ar ég var að grafa upp beina- grindurnar í kirkjugarðinum á Skeljastöðum með prófessor Matthíasi >órðarsyni og hetj- um hans. Við grófum upp ein- ar 60 ef ég man rétt. >etta er alveg kjörinn staður fyrir sögualdarbæinn. Sandurinn allt um kring og óþarfi að hafa áhyggjur af túni og heyskap til að auka bara kostnaðinn. Og ekki ætti nú að vanta draugagarginn. Loksins er svo sjálf rúsínan í pylsuendanum, landnáms- knörrinn góði. Skitnar 6 millj- ónir! Ég reikna með að >jóð- hátíðamefndin sitji sjálf und- ir árum og rói svo og rói í kringum landið meðan kraft- arnir endast. >að yrði þá nokk urs konar lífróður — og auðvit að kauplaust eins og annað. Ég óska >jóðhátíðarnefnd til hamingju með allar sínar „geggjuðu" hugmyndir. Megum við fá meira að heyra? Samtaka nú! Geir S. Björnsson." • „Bernhöftstorfan“ K.S. skrifar: „Miklu ástfóstri hafa menn- ingarvitar vorir tekið við gömlu Bernhöftshúsin og er það vel. Frægur maður, og auk þess sigldur, hefir bent á, að hús þessi séu í rauninni i dönskum gripahúsastíl með húsagarði, og því beri að varð- veita þessar merkilegu minjar. Til þess að myndin yrði full- komin mætti skjóta því að rétt- um aðilum, að panta nokkra verðlaunagripi úr dönsku svinabúi og láta rýta á móður- máli sínu þarna í garðinum á þjóðhátíðinni miklu, „svo £dlt verði sem hátíðlegast," eins og hann séra Jóhann heitinn komst að orði. Frá sjónarmiði dýraverndun ar mætti líka taka tillit til þeirra lífvera, sem hér hafa búið í meira en 2000 ættliði, því forfeður þeirra komu með fyrstu mjölpokunum hans Bern höfts hingað á höfnina. >ví miður eru húsin ekki með öllu í sinni upphaflegu mynd, en svo langt aftur í tím- ann muna nú ekki menningar vitar vorir. >að er lika meira en hálf öld siðan veggurinn á svarta bragganum meðfram Skólastræti var farinn að bunga ískyggilega mikið út i götuna, en þjóðhollir menn hafa skotið stoðum undir loft bitana, svo veggurinn stendur enn. >að mun hafa verið menn- ingarfélag hér í borg, sem gekkst fyrir því á sínum tíma að setja koparskildi á gömul hús, með nöfnum manna, sem þar höfðu búið. Áfram mætti halda á þeirri þjóðlegu braut. Á Glasgowportinu við Mjó- stræti mætti standa: Hér bjó Sæfinnur. Bak við ráðherrahús ið við Tjarnargötu mætti setja staur þar sem Melkot (Brekku kot?) stóð til 1916, og á hann skyldi letrað: Hér bjó Jón bol- bol og Manga skarn-í-auga. „En á Bernhöftstorfuna“ skyldi setja skjöld með áletr- uninni: Hér bjó Jón kis-kis. Hann var um áratugi dyggur vinnumaður hjá Bernhöft og hirti „kúin bakarans", eins og hann komst að orði, ennfrem- ur ók hann á hestvagni mó úr Vatnsmýrinni til bökunarhúss- ins, en Laufásvegurinn var fyrst ruddur til þeirra nota. Jón fékk viðurnefni sitt af því, að honum var eitt sinn falið að hengja kött, en svo óhönduglega vildi til, að kött- urinn slapp úr snörunni og varð á undan Jóni heim. Á hverju kvöldi fór hann niður í búðir í Reykjavík, þótt hann ætti þar óvinum að mæta, sem reittu hann jafnan til reiði; það voru götustrákarnir, sem ýmist miálmuðu eða breimuðu á eftir honum. >að ber vissulega að muna þá menn og heiðra, sem í gamla daga settu svip sinn á bæinn. K.S.“ Ekta leður eða áklæði að eigin vali. Skemillinn er nú aftur fáanlegur. Opið til kl. 10 í kvöld. mm mmsmm §§§gj 'yA Ívífe.-:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.