Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 9
MORGUÍNKLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972
9
2 55 90
Við Álfhólsveg
Tíl sölu 6 herb. ibúS, um 140
fm á 2. hæð. (búðin er mjög
rúmgóð. Teppalögð. Stórir
gluggar. Gott útsýni. Sérhíti, sér
inngangur, þvottahús í kjalíara
og hæðinni. Harðviðarhurðír og
skápar í herbergi.
Ml
Fasteignasalan LækjargcA - 2
(Nýja bíó).
Sími 25590, heimasími 52996.
Nýkomið úrval af nýjum efnum.
Framleiðum Pílurúllugardínur eftir máii.
ÖLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO.,
Suðurlandsbraut 6, sími 83215.
f^mBRGFBLDBR
f mBRKBfl VÐBR
BLADBURDARFOLK:
Sími 16801.
VESTURBÆR
Túngata.
AUSTURBÆR
Freyjugata I -
Bogahlíð - Þingholtsstræti - Miðbær.
UTHVERFI
Hjallavegur - Skipasund.
ÍSAFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing-
ar hjá umboðsmanni á ísafirði og afgreiðslu-
stjóra.
Morgunblaðið,
sími 10100.
SÍMIi [R 24300
TU koups
óskost
góð 4ra herb. ibúð á 1. eða
2. hæð í steinhúsi, helzt með
bílskúr eða bílskúrsréttindum
í borginni. Má vera í lyftuhúsi
og er þá ekki bundið við 1. eða
2. hæð. íbúðin þarf ekki að
losna fyrr en næsta sumar. —
Miki! útborgun og jafnvel staðr
greiðsla ef um góða íbúð er að
ræða.
26600
áS
allir þurfa þak yfirhöfuðid
I smíðum
Blokkaríbúðir
Eigum nokkrar 5—6 herb-. enda
íbúðir í háhýsi í Kópavogi. íbúð-
irnar afhendast fullgerðar næsta
sumar.
EIGNASAL4M
REYKJAVÍK
INGOLFSSTRÆTI 8.
2ia herbergja
endaíbúð á 2. hæð í nýlegu
fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut.
Teppi fylgja á íbúð og stiga-
gangi, vélaþvottahús, frágeng-
in lóð, glæsilegt útsýni.
3/a herbergja
ibúð í nýlegu fjölbýlishúsi við
Eyjabakka. Sérþvottahús og búr
á hæðinni, allt teppalagt, mjög
gott útsýni.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum
í borgínni, ( sum<um tilfellum
miklar útborganir.
. Höfrnn til sölu:
5 herb. íbúðir
í Austur- og Vesturborginni,
sumar lausar.
Mýleg 3ja herb. íbúð
um 90 fm á 1. hæð með sér-
þvottaherb. og búri í Breíðholts
hverfi. Lóð frágengin. Útborg-
un iy2 milljón.
Nýleg 2ja herb. íb.
um 70 fm jarðhæð með sér-
inngangi og sérhitaveítu við
Miðbraut. Útborgun 1 milljón
og 200 þús. sem má dreifast á
10 mánuði.
Húseignir
af ýmsum stærðum og margt
íieira.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
IVfja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
SÍ.VÍAR 24150-21370
Til sölu
4ra herb. mjög góð 3. hæð við
Laugarnesveg, um 100 fm. —
(búðín er með sérhitaveitu og
giæsilegu útsýni.
3ja herb. íbúðir
* smíðum
við Alfhólsveg í Kópavogi að
mestu tilbúið undir tréverk
kjaliari, um 40 fm undir íbúð-
inni fylgir. Géð lán.
Við EfstahjaJia á 1. hæð, góð
íbúð, sameign frágengin.
Odýr íbúð
2ja ta 3ja herb. jarðhæð, um
75 fm við Vesturgötu. Ný teppi
á öllu, sérhitaveita. Laus strax.
Verð aðeins kr. 900 þús. ef sam
ið er fljótlega.
I Austurborginni
5 herb. glæsileg ibúð á 3. hæð,
130 fm, sérhitaveita, bílskúr i
smiðum, stórglæsilegt útsýni.
I nágr. Landakots
óskast góð hæð eða einbýli.
Fjársterkur kaupandi.
I íyffuhúsi
óskast góð 3ja til 5 herb. ibúð.
Við Vesturberg
Einbýlishús og raðhús i smíð-
um. Leitið nánari uppl.
Komið oa skoðið
a!jn:c K
3ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki
jarðh.) í 2ja hæða blokk við
Efstahjalla, Kópavogi. íbúðiin
selst fokhelt með tvöföldu verk-
smiðjugleri í gluggum og húsið
frágengið utan. Afhending 15.
janúar n. k. Beðið eftir 600 þús.
kr. húsnæðismálastjórnarláni.
Verð 1.200 þús.
★
Fagrabrekka
Einbýlishús 125 fm hæð og 56
fm jarðhæð. Selst fokhelt. Beð-
ið eftir húsnæðsmálastjórnar-
láni. Verð 1.900 þús.
Langabrekka
Einbýlishús, 140 fm og 53 jarö-
hæð. Seist fokhelt, til afhend-
ingar strax. 600 þús. kr. hús-
næðismálastjórnarlán fylgir. —
Verð 2.1 millj.
Skógarlundur
Einbýlishús, um 144 fm og 35
fm bílskúr. Selst fokhelt, tíl af-
hendingár strax. Mikil lán fylgja.
Verð 2.2 millj.
Þrastarlundur
Einbýlishús, 137 fm og 58 fm
bílskúr. Selst fokhelt, til afhend
ingar í fetorúar eða marz n. k,
Beðið eftir 600 þús. kr. hús-
næðismálastj.iání. Verð 2.2.
miilj.
Unufell
Raðhús 140 fm á einni hæð.
Selst fokhelt, pússað utan. —
Steypt loftplata. Verð 1.750 þ.
Beðið eftir húsn. málastj.láni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti J7 (SiHi&Valdi)
sími 26600
Til sölu
2ja herb. íbúðir
Efstaland, jarðhæð, góð íbúð.
Ásbraut, jarðhæð, sérhib.
3/a herb. íbúðir
Hvassateiti, 4. hæð, bilskúr.
frabaitki, 1. hæð ný endaíbúð.
4ra herb. íbúðir
Sogavegur, hæð í nýlegu húsí.
Nökkvavogur, hæð, ný endumýj
uð.
Álfhólsvegur, parhús.
6 herb. ibúðir
Sérhæð við Álfhólsveg.
Kaplaskjólsvegur á tveimur hæð
um í sambýlishúsi. Vönduð
eign.
Raðhús
Einbýlishús
í smíðum í Breiöholti og Foss-
vogi. Teikn á skrifst
FASTEIGN ASAL AH
HðS&EJGNIR
BANKASTRÆTI 6
Simi 16637. Heimasími 40863.
3/a herbergja
vönduð íbúð í nýiegu háhýsi við
Kleppsveg (inn viö Sæviðar-
sund), glæsilegt útsýni.
Þórður G. Halldórssom,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
■ g kiirikvt/glM
fASTtlfiNASALA SKÖUVÖRBOSTffi tt
SlMAR 24647 & 25S80
I smíðum
2ja og 4ra herb. íbúðír í Kópa-
vogi t 3ja hæða húsi. Teikning-
ar til sýnis i skrifstofunni.
Einbýlishús
Einbýlishús í smíðum í Kópa-
vogi, 6 herb. með bílskúr. Teikn
ingar til sýnis í skrifstofunni.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 21155.
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð.
S'wni 22911 og 19255.
Vesturbœr
Vorum að fá í sölu efri hæð um
130 fm með glæsilegri 5 herb.
íbúð við Hagamel. Sérhiti, tvö-
falt gler. Tvennar svalir.
Raðhús á góðum stað í Kópa-
vogk Húsið selst fokhelt, er á
tveimur hæðum með innbyggð-
uni bílskúr.
Fokhelt einbýlishús ásamt bil-
skúr á Flötunum, Garðahreppi.
Hagkvæm kjör.
Einbýlishús
Rúmgott einbýlishús ásamt bíi-
skúr i Kópavogi, girt og ræktuð
lóð. Hentar mjög vel fyrir 2 fjöi-
skyldur.
5 herb. íbúðir við Áifheima og
Háaleibsbraut með bílskúrum.
Falteg 4ra herb. íbúð á 2. hæð
í Fossvogi, sérhiti góðar inn-
rétbngar, suðursvalir.
Clœsileg 3ja herb.
íbúð við Dvergabakka, öJI sam-
eign frágengin. Suðursvalir.
FASTEIGNAVAL
ih *r' - i l
|*ii ii ii t' “ L. V. ■N IIII p (ki u ii fcJr JÞ/*^***^hn ii 11 H l«*» I I MA
Tilboð dagsins
Til sölu 5 herb. risíbúð, bílsAúr
fylgir í Smáíbúðarhverfi. Sérhiti.
Verð 2.7 milljónir. Útborgun að-
eins 600 þús.