Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUINBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1072 ÚTIUÓSASAMSTÆÐUR FramteiBum útiíjósa&amstæð- ur I öllum stærðum. Uppl.ýs- ingar í síma 22119. brotamAlmur Kaupi allan brotamalm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. 10% AFSLATTUR AF Drengjabuxum. Drengjapeysum. Herrapeysum. Herraskyrtur 35-38 kr. 395. LITLISKOGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. ÚTUNGUNARVÉL Til sölu er Funki útungunar- vél, 5300 eggja, með sam- byggðum klekjara. Vélin er notuð og þarfnast nokkurar viðgerðar á tréverki. Uppl. í síma 66150. ÓDÝR NATTFÖT herra allar stærðir kr. 395.00 Drengja — 295.00 Telpna frá — 200.00 LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, símj 25644. HERRAHANZKAR S.M.L. stærðir kr. 195.00 Herratreflar, ull — 280.00 Herrapeysur frá — 595.00 LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. UNG KONA með eitt barn óskar eftir lít- Illi íbuð strax. Aligjörri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 81113 eftir kl. 7 á lcvöldin. 19 ARA STÚLKA óskar eftir framtíðarvinnu. Hefur gagnfræðapróf. lilppl. í síma 81113 esftir Kl. 7 á kvöldin. LEIGUBtLSTJÓRAR Vantar ykkur ekki ungan mann tíl að aka með ykkur um jóiin. Uppl. 1 síma 81852 á kvðldín. 28 ARA KONA óskar eftir vin nu við giugga- útstillingar. Er vön. Tifboð sendist afgr. Mbt. rrverkt 218 fyrir 11. desember. KJÖT — KJÖT 5 verðflok-kar. Hangikjötið er komið á markaðinn og ný slátrað hrossakjöt Siáturhús Hafnarfjartar, símj 50791, helma 50199. 18 ÁRA STÚLKA óskar eftir kvöld- og helgi- dagavinnu. Hefur gagnfræða- próf, bílpróf og góða ensku kunnáttu. Uppl. í síma 84294 eftír kl. 5 e. h. 4RA HERB. (BÚÐ á góðuim stað i Kópavogi til leigu fré 1. jan. Upp'. I slma 41096 kl. 2—7 I dag, föstu dag. MfÐSTÖOVARKETILL ósfcaSt. Stærð 10—15 fm. Uppl. í síma 13428. SILKI SPÆLFLAUEL 11 liíir. Getum bætt viO nokkr um púðum í uppsetmngu fyr- ir jóL Hannyrðabúðin, Reykjavikur- vegi L, HafnaríiriM. Sími 51314. VARAHLUTASALA Höfum mikið af notuðum varahlutum í flestar gerðir eldri bila t. d. Austin Gipsy, Taunus 12 M, Opel, Mosk- vich, Volkswagen, Biiapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. HESTAKENN Tíl sölu gcrtt 4ra—5 hesrta pláss 5 Víðidal við Vatnsvertu veg. Laust nú þegar. Tilboð scndist Mbl. fyrtr £2. þ. m. merkt Hesthús S40. m sölu Plymouth Satellat ’68, bein skiptur, vökvastýri, í mjög góðu standi. Skipti koma til gre'rna. Uppl. í síma 81484 óftir kl. 6. TRÍSMIOIR Vantar húsasmiði strax. Uppl. 1 síma 33085 og 82579. (BUÐ DL LEIGU Til ieigu er tveggja herb. fbúð við Álftamýri. Laus strax. Til- boð sendist Mbl. fyrir 12. des. merkt: 9409. IESI0 PssgiiittWfaþib DKGIECR TIL SÖLU Benz 1413 ’66, Benz 1513 '71, Volvo '71. Höfum mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. Bílakjör, Skeifan 8, sími 83320 og 83321. 77/ sölu 30 og 35 tonna bátar til sölu með nýjum vélum og tækjum tif afhendingar strax. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, sími 14120. Til leigu Skrifstofuhæð við rmðbæinn. Hæðin er 157 ferm. og leigist í einu lagi eða tvennu, eftir ástæðum. Upplýsingar í síma 14965. BALDVIN JÓNSSON HRL., Kidtjutorgi 6. DAGBÓK í ðag er föstudagrurinn 8. des. Maríumessa. 818. dagnr ársins. Eftir iifa 23 dagar. Árdegisháflæði í Reyhjavik er kL 7.45. Allt orð þitt (Guð) samanlagt er trj'rfesti. (Sálrn 119.160) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur era lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tanulæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. ÁsgTÍmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aoerang'ur ókeypis. Vtstniannae.vjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555. fimmtudaga kl. 20—22. N áttúr ugripasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars •lónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Önæmisaðgerðir gegn meenusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Rey.vjavíkur á mánudögum kl. 17—18. Sólskríkjusjóðnrinn, sem frú Guðrún J. Erlings, ekkja Þor- steins Erlingssonar skálds stofn- aði fyrir 24 árum í minningu manns síns og ætlaði það iilut- verk að afla fæðu handa smáfugl um í vetrarhörkum, hefur eins og mörg undanfarin ár gefið út jóiakort, sem seid mi sjóðnum tii styrktar. Að þessu sinni eru komin á markaðinn tvö kort, og birtast hér myndir af þeim. — Annað þeirra er geit eftir teikn ingu, sein Eggert Guðnason list- málarí teiknaði og gaf sjóðnum. Hitt kortið er litmynd af minnis varða Þorstems Erlingssonar á Miklatúni. Á bæði kortin eru prentuð erindi úr ljóðum hans. Kortín fást I flestum bókaverrí- unum í Reykjavík og víðar. NÝ TÆKl Á morgun, temgardag, efnir Liansklúbbair Hafmarfjarðar til siirmar árlegu fjánsöfruunar, en ágóðamum «f hermi hefur svo sem knjmnugt er verið varið til mainnúðar- og memninganmóiia. Að þessu sinm hafa Múbbfólag ar útbúæð tvemms konar pakka til sölu, sem rnnihaida 2 stór jólaíkerti og jóOapappír, en ákveðið er, að afflur ágóðirm af söJiumini renni til kaupa á læikai- iingatseM, sem afhent verður St. Jósepsspítaia í Haifnarfirði og sjúkralyftum fyrir Sólvaog. LækmiingatæiMð er m.a. notað til meðferðiar á sárum og bólgu- breylingum i leghálsi kvenma. 1 stað brennslu, sem verið hefur mær eima meðferðim, frystir þetta tæki medmsemdima og eyð- ir hemmi þanmg. Þetta gerir þvi ailla aðgerðina þægilegri fyrir sjúiMimgimm. Tæki sem þetta til notíkunar við kveinsjúkdóma, hefur ekki verið notað hérlend- is, em þykir hið nauðsynilegasta á góðmm sjúfcrahúsuim erilemdis. Til fjáröfluihar í framam- gredmdiu sikyni hafa Múbbfólag- ar haldið bimgÓLskemmtum, en ágóðiran af hemmi mam um kr. 20 þús. og sala jó.lapakkanna er eimmdg liður í þessari fjáröfl- uearherfórð. Fólagar í Lioms- þess, að þeiim verði að þessoi simmd teMð jafm vel og naum hef ur á orðið mörg umdanfariin ár og bæjiarbúar styðji þammig i verM mjög þarft máJefm1:. FRÉTTIR luoiwimiiiiiiiiiiiiniiiiimmiuiiiiiiiniiinimiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiimiiMiiiiiiiiiiiU AD. KH K. Haínartirði Fumdur i kvöld, föstudag M. 8.30 í húsi félagsinis á Hverfás- götu 15, Hafmartfirði. Aðvemtu- og kristniboð.Skvöld. Bö'ggla- uppboð till ágóða fyrir kristnd- boðið. Bemedikt Amketesom, guð fræðingur talar. ATlt kveníóik veWKwnið á fumdimm. Sálfélagar Munið fumdiinm á FriMrkj'uvegi 11 á mámudaginm. Jólafundur Jótafundur Kvenféilags Hall- grknsikirkj'u verðiur haildámm mið vikudagimm 13. des. M. 8.30. Jóia hiugieiðimig, dr. Jatab Jónsson : Hvers vegna er afmælí Jesú á jólunsuim ? Einsöngur: Jórnas Ó. Magmússom við umdirleik Guðmx Gíslasonar. Kaffiveatimgar. Fé- iagskom'ur fjölm'enmdð og bjóðið mteð ykkur gestum. Ættarféiag stofnað taugairdagkin 25. móv. 1972 var efní « stofnfumdar af niðj'um séra Jómis Ben edi ktssoruar frá Hrafraseyri og kornu h,ams Guð- rú'nar Karlsdóttur frá Möðruvöill um Kjós. Kosim vax stjórm, for- maður var kosimm frú Þóra Marfa Stefárnsdóttir, Axe'l Eiríks son igjiaidkeri, Áslarag Páiisdóttir ritari. Frikirkjan Hafnarfirði Aðventrukvöld 2 sd. í aðventu 1972. 1. Orgeffileifcur, Jemsima Eg- iilsdóttir. 2. Ávarp, Form. safm. stjórmar Jóm ÓTafur Bj avtna',son. 3. Alimem!nur söngrw. „fleiiagur, aTTsherjiar Drottámin" Sb. no. 9. 4. UppJeistur, Esíer Kiláusdóttir les. 5. Almenmur söragur, „Upp gieðjist allir þér“ Sb. no. 74. 6. Kórsömgur, Kór Öftdutúnsskóla symgnjr, undir sitjánn Egils Frið- leifssan. 7. Erimdi, STgurgeir Guðmiumdssom sköltastjðri. 8. Aft- msemnur sömgur, „Sftá þú hjarí- ans hörpustemgi" Sb. mo. 198. 9. Jólalög. Blásairar úr Lúðra- sveit Haifmarfjarðar leiika. 10. Almeminiur söngur, „Dýrð í bæst uæn hæðuaii“ Sb. no. 4. 11. Ritm. lesfcur. Nokku.r fenm.böm lesa aövemtutexta. 12. Lokaorð og basn. Sr. Guðim. Ósikar Óftafssom. 13. Alrnennur sömgur: „Heirns um ból“ Sb. no. 82. 14. Orgeft- leilkur, Jensdina Egillisdóttir. Kór kirkjummiar leiðir ailimieaimam sanig. Múbbi Hafnarfjaiðar værata Kodak B Kodak B Kodak E Kodak fl Kodak HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 ■■■ Kodak I Kodak S Kodak 1 Kodak f Kodak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.