Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLÁÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972
31
— Valkostir
Franih. af bki. 32
eða „þak“ á yjisitöl'U!niná ætti að
byggjast á því, að vísitöluhækk-
un yfir ákveðnu tekj uoruarki yrðd
hin sairoa að krórautölu og hjá
lægri Launaflokkuim, en elcki
próseinithækíkuin. Hið rétta er, að
vxsiitöiluisikierðingiin á. að. taka til
allra launa. Eiins og greint var
frá I Morgunblaði nu í gær eru
valkostimir þrír, þ.e. niðuirfænsla,
miMifærjsJa og uppfærsla (setn er
mýitt orð yfiír geragiisIsBkkiuin).
í hugleiðiiraguim valkostamiefnid-
arimmar traun gert ráð fyrir rods-
mmumandi fjáröflumarleiðtum, ýra-
ist 4 eða 6% hæktkum soliuskatts,
6% fjáraukagjald, setm er ný
skattheimita á ýmsar svokallaðar
munaðarvörur.
- Öryggisút-
búnaður
Franih. af bls. 32
hann að hanna slíkt tæki, en
skömmu áður hafði legið við
stórslysi um borð er maður fest-
ist í lírauspilinu. Bftir klukku-
Sítundar saimræður var Sigmund
bominn mieð hugmyndima og var
úíbúnaðuirinn síðan reyndur í
tveimur Eyjabátum rraeð góðum
árangri og nú fyrir byrjun ver-
tíðar er hamn viðurkenndur af
Siglingamálastofnuninni sem
nauðsynlegur öryggisbúnaður í
öllum fiskibátum. Nokkrir bátar
í Eyjtum voru þó búnir að fá
útbúaðinn áður og margir hötfðu
pamtað hann, enda eru ótfá slys-
in, stór og smá, sem hafa hlot-
izlt af völdum þesearar hæittu við
Mnu- og netaspilin.
— Útsvörin
Framh. af bls. 32
núgildaindi fjárhagsáætikin. Rétt
er að taika fram, að í rekstrar-
gjöldum er inniifailið rúmiliega 500
miilljón króraa framlaig til gatna-
og hc Iraasagerðar, sem er 34,9%
hækkun frá yfirstandandi ári.
Birgir ísi. Guranairssón, borg-
arstjóri, sa.gði í ræðu simni, að
heildarupphæð útisvara á næsta
ári værd áætluð 1370 mi'ljónir
króna, sem er um 27% hækkun,
ein athugun á vegum Fram-
kvæmdasitofnuniar ríkisins heíur
leiitt í ljós, að áætta má að heild-
aratvinnuibekjur i Reykjavik í ár
muni hækka um 29% frá árinu
1971. Útsvarsupphæð fjárhags-
áættunar er reiiknuð út frá
þeirri grunntöiu að frádregnum
áætluðum tekjum, sem ekki eru
útsvar.SLskyktar, og sáðan er frá
útsvairstfjárhæð diregiran persóniu-
írádráttur miðaður við skáttvisi-
tölunia 128 svo og lækkanír skv.
hieimildarregium, svo sem elli-
og örorkulííeyrir og sjúkrakostn
aður og sagði borgarstjóri, að
líkur bemtu til a& beita yrði
sömu álagningarreglium og í ár
og notJa þyrfti hekraiMarreglur
um áiög á útsvör.
Upphæð fasteigmagjalda er
áætluð 460 miilljómár kr. og er þá
mLðað við sörnu álagningarregiu
og í ár. Beniti borgarstjóri á, að
álaigndnigarstofniinin væri miðaður
við verðlag I árislok 1969 og
rnundi þessi stöðnun fasteigna-
mats á verðibólgutímum leiða til
þess að fasteignagjöldin yrðu
ekki eins tilfinnan'leg fyrir ein-
staka gjaldendur.
Varðandi rökstirarútigjöldin
sagiði Birgir ísl. Gunnársson, að
launaútgjöld væmu miðuð við
kaupgjafldsvísitölu 117 og þær
ihækkaniir, sem vitað yæri um á
kaupgjaldi næsta ár, en að frá-
dnegraum þessum hækkurauim
yrði ú/tgjaildaihækíkun á reksitri
borgarsjóðs 12%.
Borgarstjóri sagði, að til nýrra
gatna og holræsa væri áætlað að
verja 494,3 milljónum króna og
af þeirri upphæð fœru 320,9 miilij
ónir til nýrra gatna. Nánar verð-
uir skýrt frá ræöu Birgis IsL.
Gunnarssonar um fjárhagsásetl-
un RjeykjavíkuTtwrgair í Morgun-
btaðkiiu á morgun-
VÖRUÚRVAL Á FIMM HÆÐUM:
L HÆÐ: Byggingavörur — Teppi — Eldhúsgögn
2. HÆÐ: RAFDEILD
3. HÆÐ: HÚSGAGNADEILD - Borðstoinr o.IL
4. HÆÐ: HÚSGAGNADEILD - Sófnsett o.fl.
5. HÆÐ: HÚSGAGNADEILD - Svefndeild
LJÓSAÚBVAL Á ÖLLUM HÆÐUM
VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST
OG KJÖRIN REZT
IH JÓN LOFTSSONHF
Hringbraut 121 @ 10 600