Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 12. DESEMBER 1972 59 kosta völ en að fá ]öguinu>m breytt á þarnn voj, að a.'-.ir on þessir „lakuðu" r ákveöi hverjir upptfyKi skuyrði tS leyí- isveittaga. 3. Sagt er, að dreifingin verSi dýrari ecftlir breyttatg'uma, m.a. vegna dýrari útkeyrslu, en ég lceon að þvi i 7. og 8. lið. Á hvern hátt aarnan direifingta yrði dýr- ari hefir ekki verið bent. Við telj lun hins vegar, að hún geti orðið ódýraai. Við bendum á, að sölu- iaun til þetara einstakltaga, sem í dag fá að selja mjóJk, eru 14% og það er ekki ágnetatagur um þá þóknun. Við teljum hins vegar útilokað að M.S. geti haldið úti rekstri sjálfstœðra mjólkurbúða fyrir sömiu þóknun. Við bendum á, að í fjölmörgumn tilviikum get- ur jniatvaruverzlum tekið að sér mjólkursoluþjónustuna, án þess að auka við s'ig veruiega mann- afla. M.S. myndi þvi spatrast verutegur hiuti launagreiðstaa til afgreiðsl'ustúlkna og auk þess fastur rekstrarkostnaður búða. Að ekki sé minnzt á að losa fjár irnagn úr fasteignum til nota ann- ars staðar. 4. Það er taMð óráðQegt að breyta löguntím án samráðs við Framileiðstaráð landbúnaðarins, Stéttarsaimband bœnda og M.S. Þvi er tiil að svara að þetssir að- ifeur hafa lýst þvi yfir, að þeta vilji engar breyttagar, þeir hafa ekki verið tffl viðtals um slíkt. Ilverniig á að hnfa „satnaráð“ uod ir sflifcunn krtagunnsUeðuim. 5. Sagt er að skipuiag það, sem við búum við í dag, hafi tryggt bændura 72% af endan- legu mjólkurverði til sin á með- an 40—5C% sé algengt annars staðar. Þetta á að afsanna þörf breyttaga. Þetta er vafaiaust rétt, og það ber að fagna þvi, hve góður áraingur hefir náðst að þessu leyti, en rétt er og nauS syntegt að benda á, að fruinwarp- ið gerir ekki ráð fyrir að skerða þenman ánangur heldur bæta hann með þvi að auðvelda og létta síðasta stig firaimleiðsll'unn- ar þ.e. sjálfia simásöliudireiftaguna. 6. Saigt er að kauprnienin hafi á staum tíima farið í síilustöðvun á kartöiflum tffl þess að knýja fram hærri söíularm, og að M.S. hafi getað htadrað þá. Sanrteikur þessa máíhs er sá að krafia kaupm'anna tiJ Græn- metiisverzfliun'ar rikistas, sem þá var, var sú, að kartöfhrm yrði pa'kkað í viðunandi umbúðdr, aniniað ekki, og það tökst. 7. Sagt er að útsöiiuisitöðum mjólkur muni fjöllga um 100. Þetta er fráleit kenndng og að öllu leyti upp „diktuð". Sam- kvæmt könnun inmiain vébanda KaupmanmasaimtaJka lislands á þassu árri, eru það 29 aðilar í Reykjavík, sem óska eftir mjólk umsödiuileyfi. Margir þeirra eru við hliðina á mjölkurbúð, þar sem mjólkurbílltan stoppar nú daglegia. Þeir eru því teljandi á fingrum sór þeir viðkomnstaðir m j ólkurbl'lanna, sem bætast myndu við þótt frumvarpið yrði samþýkkt og aifflta þessir 29 •fenigju leyfi. Það er þvi sýrat að aukinn kostnaður við útkeyrslu mjólkur yrði óverudegur. Hér er etauragiis spurntag um það, hvort mjóJkurbílltan nem'ur staðar við eystri eða vestari dyr sama verzl Unarhúss. Þess rná svo eiranig geta í þessu samibandi að fæstir þessara 29 aðila eru viðbúnir án undangenginrm veriílegra breyt- taga að hefja mjódkursöílu, þar sem af eðdilegum ástæðum hefir ekki verið ráðizt i að byggja miauðsymltega mjólkurM'efa vegraa slkorts á leyfum. Hér gæti því aldrei orðið neta bylting heldur hægfara þróun, sem ekki myndi valda M.S. sem heffldsöludreifing araðila neiimum vanda. 8. Að því hefir verið látið lilggja, að vegna fjöiigunar út- södiuistaða þyrfti M.S. að baupa marga nýja bila og ráða ffleiri bílstjóra sem hvort tveggja værl að sjálfsögðu auktan kostnaður. Þesisi fufflyrðing fefflur um ejádfa sig með tilliti til þesis sem eagt var í sjöunda lið hér á und- an um f jödgun úitsödustaða. 9. Því er 1 aldið fram af þing- fuUtrúuim, að fjárfestingarkostn- aður M.S. sé óverulegur eða að- etas 11% mifflj. bundnar í búðum M.S. Jafnframt er taláð um að nýiir vörabilar myndu kosta 1—2 m fllljónir. Ekki vffl ég rerugja að talan 11% miffljón sé rétt svo langt sem húm nær, og fenigin beint úr reikndngum M.S. Eln hafa ber i hiiga, að M.S. er bráðum 38 ára gamalt fyrirtæki, og að öllum líktodum er þessi tala niður- staða í margaískrrfuðum göml- um eignum, og í emgu samræmi við núvixði. Það er því ekki rétt- mætt að bera sasnan, ammars vegar verð á nýjum bQ i dag og htas vegar eignaverð afskriíaðra húseigna. Ef við hins vegar reynd um að spá í hugsaralegt endur- söluverð þessiara 37 búða, sem M.S. á sjálft, þá væni 50 miíljón- ir miklu liklegri taáa. Trúdega gætu nú bændur einhvers stað- ar notað þá fjámmuni, og er þó ekki allt taíið með þessu t.d. bakairí o. ffl. 10. Sagt er að dreiftag mjólk- ur sé nú þegar að meiriW.uta til I hönduim kaupmanna, og þeir þurfi því ekki að bera sig fflla. Hvað þetta srnertta, samkvæmt uppdýsmgum M.S., héifla þeir sjádfir 75 útsölustaði, en segja kaupmenn hafa 84. Þetta er nú nokkuð blendinn sainndeikur. Af þessum 84 eru allmörg kaupfé- lög þvl hér er átt við stærra svæði en Reykjavik etaa, svo og eru í þessari talningu margir bakanar og það ber að hafa vel í huga varðanidi næsta lið, en þar segir: 11. Að skýrslur sýrvi, að kaup- mieran þeir, sem í dag hafa mjólkuinsöluleyfi, uppfylli sdæ- lega heilbriigðiskröfur, og hafi engan álh'Uga á að sedja aðrar mjólkurvörur en nýmjóilk. Þess- ar skýrsdur og sú „statistik“, sem hér er harnpað, er kannsiki skýr- asta dæmið um þá handahófs- legu útMutun leyfia, sem átt hef- ir sér stað og áður er um getið. Það feernur nefnidega í ljós við athugun á þessum útsöd'uistöðum, sem stjóm M.S. hefir vallið sér sjádif, að hún hefir gert það á þann hátt að giaraga vandlega fram hjá stórum og ved búnum kjörbúðum, en úthJutað litJum og iffla búnum (þó ekki án und- antekntaga) verzluniuim Leyfið. 1 þessum tilvikum hefir eitthvað annað en áhugi á auktami mjólk- unsölu ráðið únfflitum. Eða hvers vegna hefir verzl- un, sem aðeiins ræður yfir 20 fer mietira sölurými og þarf að láta mjódkurigrtadur standa utandyra, hvers vegna hefir hún söduleyfi á mjðlk en fufflbúin stór kjörbúð i nágrenntau fær synjun. Hvers vegna er leyfð mjól'kursaia í bensintsöl'u og biðskýli en ný- byggð verzlun i nágreramtau er efeki talta hæf. Það er varla von að statistik, sem ferjgta er með þátttöku þessara aðila, sé öðru- visi en raun ber vfflmi um. En það mætti lífca spyrja, hverjir selja metaa smjör mat- vöruverzlanír eða M.S. búðta? Ég hygg ég fái ekki svar við því, enda vaila við að búast, svo óhagstætt yrði það forsvars- mönmum MJ3. 12. Sagt er að hodlustuhættir myndu rýma og gæði mjódkur minnka við breytinguna. Þetta er fástana, í frumvarpinu er skýrt og gretailega tekið fram, að leyfi skuli eklá veitt nema uppfyllt séu öffl skfflyrði heilbrigðisyfir- valda, og að gera þvi skóna að hefflbrigðiisfuffltrúi muni ekki eða geti ekki litið sámaisamiega eftir roeðferð mjólkurvara hjá einkia- verzlun sem M.S. verzlun, er ösæmileg aðdróttun. Hitt er og mjög vandséð, hvemig gæði mjölkur ættu að mtanka við það, þótt kælirinn, sem hún væri seld úr, væri ekki lengur í eigu M.S. heldur eimkaverzlumar. Fátt ftanist mér um þessa röksemd. 13. Þá er og sagt, að breyttag- in gæti ledtt af sér mjólkurskort. Ja, nú þykir mér álit forsvars- manna bænda á sölugetu etaka- verziunarinniar heldu>r betur hafa vaxið. Ég fæ með engu móti skilið þessa röksemd öðruvisi en som staðfestingu á því sem við erum alltaf að segja, að við get- um aufcið mjófflcursöJuna. Htas vegar finnst mér óliklegt að við gætum aukið haina svo moíkið að af því leiiddi mj ól kurskort. 14. Svo er sagt að irantoeiintan yrði dýrari og tafsamaxi. Því til árétttagar er á það bent, að M.S. þurfti löguim samkvasmit að skila til baarnia 75% af andvirði mjólk- urinnar tffltödulega fljótt. Jafin- fnaimt segja þeir, með eigta búð- um höfum við pentagama í kass- ainum að kvöldi. Þetta er rú ekki alls kostar rétt. Það er kunraugt að M.S. hefir þamn hátt á, að hún lokar Skrifstofum sínum kl. 3.30 dag- lega, en búðimar eru ophar til kl. 6—7. Það kemur þvi í hlut foi'stöðukvemna mjólkurbúðanna að geyimia söluma til næsta dags, en þá fer miaður á bffl á milli búðanna og safnar saiman pentag umum. Það er þvi ekká fyrr en seirnt á öðrum degi eftir að sala fer fnarn sem andvirðið skfflar sér tffl höfuðstöðva M.S. eða í baraka. Nú ar rétt að benda á, að M.S. TIL SÖLU Tilboð óskast í Dodge Weapon bifreið, árgerð 1953. Bifreiðin er með Trader dieselvél og spili. Hún verður til sýnis við Skátabúðina, Snorrabraut, frá mánudagsmorgni til fimmtudagskvölds, en tilboð- um skal skila þangað fyrir klukkan 18.00 á fímmtu- dagskvöld. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Hjálparsveit skáta, Reykjavik. hefir fundið upp aðra aðferð, sem gjaman er viðhöfð þar sem etakiavqrzílun er með söluleyfi. Sú aðferð er fólgta í þvi, að á- ætluð saia fyrsta dags er greidd fyrir fram og stendur sú upphæð síðan áfram inmi, næsta dag er svo úttekt fyrsta dags greidd samkvæmt reiknimgi o.s.frv. Þaraniig flytur mjólkurbílstjórtan jafnan með sér greiðski tffl bcika samdægurs. Þetta fyrirkoroulag býður þvi upp á, að andvirði mjól'kurinnar er koínið til skila eiftum degi fyrr en í eigin rekstri M.S. búð- anrna, og áhættara af viðskiptun- uift jafnframit engta. 15. Síðast en ekki sízt hefir verið lýst yfir að einasti mögu- leiktan til þess að bændur sköð- uðust ekki við þessa breytingu, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, væri sá, að M.S. feragi leyfi til reksturs matvörutoúða. Það vseri ftú það. Er ekki öfflum kunnugt að M.S. getur hveraær setn er, án þess að æskja leyffls Kaupmaima samtaka Islands hcifið rekstur matvöruverzlana. Ef það væri eiras auðvelt fyrir meðlimi Kaup- mannasamtaka Islands að hefja mjólkursölu þá þyrffli ekki laga- breytingar né afflar þessar um- ræður. Af því, sem nú hefir verið sagt, setti ölluim að vera ljóst, að það er eitthvað annað en betair hags- munir brcntía, sem ræður við- brögðum forustumanna þeirra. Með frvimvarpi þessu er á engan hátt vegíð að mjólkurframleið- endum að reinu leyti. Þvert á móti, þeim er boðið upp á að geðj ast viðsldntuvinum sínum, neyt- endum, og verða við réttmætum óskum þeitra. Þeim er boðið að notfæra sér stórt og fullkomið matvörudreifingarkerfi kaup- manna, ásamt þekkingu þeirra og hæfni til að auka sölu mjólk- ur, og það f n þess það þurfi að kosta meira en gerist í þeirra eigin M.S. buðum. Hér að framan hefir nú mikið verið rætt um ástiamdið á sölu- svæði M.S., en sem kunnugt er nær það frá Gfflsfirði að Lóma- graúp. Það er og af eðafflegum á- stæðuan, og þvi, að mikffll hluti röksernda andmælenda frum- varpsins er miðaður við það. Em þótt misrétti og hamdahóf á þessu svæði sé áberandi, þá er ástandið kanrrski ennþá verra viða úti um lamdið. Þar þykir það góð og gild lat- íraa, að i byggðariagi, sem hefir t.d. 3—4 velbúnar einkaverzian- ir og eitt kaupféiag, þar þykir það sjálfsagt og eðliiegt að mjölkin sé aðeins seld á eiraum stað, í kaupfélaginu. Þar sefn svona háttar til, og það er nokk- uð viða í kaupstöðum úti á iandi, þar þykir forsvarsimönn'uan mjóíkursamlaga það „eðlilegt" að neytendumir, sem að öðru ieyti skiptast á 4—5 verzlanir með við skipti sín, að þeir séu allir, hvort sem þeim likar betur eða verr, dregnir i gegnum kaupfélag stað artas til þess að fá sína mjólk. Ég er ekkJ andvígur samvinnu- verzlun, síður en svo, og hún skal alltaf af minni hálfu njóta sannmælis, en mér finnst nú, að hún gæti með öðrum hætti bet- ur sannaS kosti sína heldur en þeim að byggja á þvilíkum for- rétttadum sem hér hefir verið Jýst. Per nú ekki að verða skiljan- legt hvers vegna það eru eta- göngu fulltrúar Fraimsóknar, sem berjast með hnúum og hnefum gegn hvers konar breytingum á mjólkuirsölumálum, sem leitt gætu til frjálsaTÍ og nútimaáegri verzlunarhátta. Hverjir lifa enn i anda 17. aldariimar, og sjá ekki annað en einokun og bönn. Ér ekki orðið tímabært að viður- kenna frarraþráun tímans, breytt og bætt þjóðskipuiag, og rétt- mæta kröfu almennings um að verzlunarfiættir með mjóTk fylgi timicins rás. Hreinn Suniarliðason. JOYCES STEAK HOUSE 948 2nd. Avenue at 50th street, New York City, P1 9-6780. Framreiðum írskan og amerískan mat, einnig steik- ur, kótelettur og sjávarrétti. Eldhúsið er opið 7 daga vikunnar til kl. 2 eftir mið- nætti. Hádegis- og kvöldverður. ® Notaðir bílar til sölu O Volkswagen 1200 1962, 1970, 1971, 1972. Volkswagen 1300 1967, 1970, 1971, 1972. Volkswagen 1302 1971. Volkswagen 1302 LS 1971. Volkswagen 1600 Fastback 1966, 1968, 1971. Volkswagen 1600 Variant, sjálfskiptur, 1971. Volkswagen sendiferða 1965, 1966, 1971. Land Rover benzín ’67, ’68, ’71. Land rover diesel 1964, 1968, 1971. Land rover diesei lengri gerð 1971. Chevrolet Noa, sjálfskiptur, 1969, nýinnfluttur. HEKLAhf Laugavegi -170—172 — Sirrn 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.