Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 7
60 MORGIHSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 Aðalfundur Stangaveiðifélag Aliraness heldur aðalfund sinn í félagsheimilinu Röst sunnudaginn 17. desember kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjómin. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Túngata. AUSTURBÆR Háahlíð. Bogahlíð - Þingholtsstræti - Miðbær. Freyjugata I - Laufásvegur frá 2-57 - ÚTHVERFI Hjallavegur - Skipasund - Efstasund. ISAFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni á Isafirði og afgreiðslu- stjóra. Morgunblaðið, sími 10100. Ný skáldsaga; NÆTURSTAÐUR — eftir Snjólaugu Bragadóttur ÍJt er kornin bókin Næturstað- ur lijá bókaforlaginu Emi og Ör- iygi h.f. eftir Snjólaugu Braga- dóttur frá Skáldalæk. I fréttatU kynningu frá forlaginu scg- ir m.a.: Það er ekki á hverjum degi, sem ung skáldkona kveður sér hljóðs og því munu án efa margir vers forvitnir, bæði um höfundinn sjálfan og fram- lag hennar til íslenzkra bók- mennta. Snjólaug lét þess getið nýlega I blaðaviðtali, að saga hennar væri fyrlr venju- legt fólk, skrifuð á venjulegu máli. Næturstaður er samtíma- saga úr Reykjavík. Þrjár ungar konur, meo ólíkt uppeldi og lífs viðhorf, leigja saman íbúð. Sag- an greinir frá sambúðinni, sorg- um og gleði. Margs konar vanda mál er við að etja, bæði félags- leg og persónuleg, sum leysast, önnur ekki. Vinir og kunningj- ar koma við sögu, og ekki má gleyma misjafnlegá flóknum ásta málum. Snjólaug Bragadóttir fæddist á nýjársdag 1945 á Skáldalæk I Svarfaðardal. Foreldrar henn- ar eru Guðbjörg Hermannsdótt- ir frá Bakka á Tjömesi og Bragi Guðjónsson frá Skálda- læk. Snjólaug ólst upp á Akureyri í hópi fjögurra bræðra og gekk i skóla eins og lög gera ráð fyr- ir. Lauk hún gagnfræða- prófi vorið 1962. Eftir ýmis störf á Akureyri næstu fimm árin, fluttist hún til Reykjavíkur og settist við ritvél hjá Tímanum, þar sem hún hefur verið síðan, þar af hálft fjórða ár sem blaða- maður. Straujárn, gufustraujárn, brauðristar, brauðgrill, djúpsteikingarpottar, fondue-pottar, hárþurrkur, hárliðunarjárn og kaffivélar. Heildsölubirgðir: ^ialldór €iríkáócnjí ©>• Ármúla 1 A, simi 86-114 Glæsilegt einbýlishús Til sölu glæsilegt einbýlishús á Flötunum í Garða- hreppi. Húsið er 168 ferm. auk bílskúrs. Teikningar á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63. Símar 21735 og 21955. Opið til kl. 19. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Tilkynning um lokunartíma Lokunartíma sölubúöa fram að jólum má haga sem hér segir: Þriðjudaginn 12. des. Föstudaginn 15. des. Laugardaginn 16. des. Mánudaginn 18. des. Þriðjudaginn 19. des. Föstudaginn 22. des. Laugardaginn 23. des. til kl. 22. til kl. 22. til kl. 18. til kl. 22. til kl. 22. til kl. 22. til kl. 24. ÚTSALA HEILDVERZLUNAR, SEM HÆTT ER STÖRFUM Mikill afsláttur frá heildsöluverði Ennþá til: Barnaúlpur kápur buxur Kvenpeysur sloppar skór prjónakjólar buxur Unglingabuxur skór Karlniannaskyrtur buxur Leikföng Litabækur og margskonar smávörur Fáir dagar eftir — Opið frá kl. 1-6 e.h. OTSALAN GR ETTISGÖTU 2 Klapparstígsmegin II hœð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.