Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972
61
Bjössi, Dísa og
landbúnaðurinn
UiKdanifariS hafa birzt hér i
MbL. af hálfu þeirra HerdísaT
Hermóðsdóttu r og Björns
Matthíassonaæ haigfræSin.gs
furðuleg blekkámgar- og óhróð-
ursstorif uim isilenzkain landbún-
að. Leifcast þau við að sýna fram
á það, að lamdbúniaðuriinin sé ó-
magi á þj óðairb ústkapnuTn, en
hafa raunar ekíki haldbetri rök
við að styðjast em namgar tölur
og m'istúlkaiðar. Erfitt er að sjá
noklkurn tilgamg í þessum skrif-
um, og verður að vona að þau
stafi fremmr af vamþekkingu og
grummlhyggni en hreinni iUgirni.
ELn furðulegasta firnam í allri
þeirra vitleysu, eir siú, að kalla
miðurgreiðslur á landbúnaðar-
vörur styr'k til bænda. Þannig
segir Herdís nýlega að fytir
lítraimn greiði neytandinm beint
15,50 kr. en þessu til viðbótar
greiði ríikið atyrk til bæinda,
svo að mjólk seljist, 13,85 kr.
á lí'tra og að heildarverðið verði
29,35 kr. Fyrir tveimiur árum
kostaði lífcrinm 18,40 kr.
En þesisd tvö ár, síðan þetta
var, hefur verið rnær stöðug
verðstöðvun hér og til þess að
halda miðri vLsitöluininii, hefur
einikum verið gripið til þess
ráðs að greiða njður verð, land-
búmaðarvara. Þamnig eru þessar
niðurgreiðslur til kommiar.
En á þessum áruim hefur
Lægsta kaup verksmanima hies
vegar hæfckað um 60%. Hefði
mjol'kin hækkað i samræmii við
þetta, ætti hún nú að kosta
29,44 kr. lítrinn. Hvernig í ó-
sköpunnm fá þau Björn og Her-
dís það út að þessiar miður-
greiðslur séu einungis styrkur
til bænda?
í seimni grein simni um stefnm
breytingu í landbúimaði segir
Bjöm m.a., að verðlagsiárið
1959—60 hafi útflutnimgsbætur
á lanidbúnaðarafurðir niumið
23,8 milijónium, en tiu árum síð
ar verið komnar upp í 334,6
mil'ljónir eða 14 faldazt. En tel-
ur Bjöm vinkiiega að verðlag
hafi staðið í sfcað þenman tíma?
Þá er ekki nema von að Bjöm
á Löngumýri viliji leggja niður
viðskipfadei'ld Háslkólanis, ef ár-
amgur námis þar er í samiræmi
við skrif þín um þessi mál.
Björn þrásbagasit á lítilli fram
Leiðni í landbúnaði. Hvert er
framlag hams til þjóðarbúsins?
Við teljum að hanrn gerði þjóð-
’inmii meira gagn mieð því að
taka staf sinn og hatt, kaupa
jörð og hefja búskap. Hamm
myndi þá að miminista kosti
hætba að skrifa þessa dellu,
sam hamin uindamfarið hefur lát
ið firá sér fara. Hanm sér greini
lega flisimia í auga nábróðurins
en elkki bjálkamm í eigin auga.
Hsmin sér elkki eða vili ekfci sjá
hið nau.nverulega meiin þjóðfé-
lagsins, þ.e. ofvöictinin í eanb-
ættismamfnia- og þjónustukerf-
imu.
Af skrifum þeirra beggja,
einikuim þó HerdLsar, verður
ekki aniniað séð en leggja beri
niiðuir laindbúimað hérlendis, þótt
þau forðLS’t að ægja það berum
orðum. En e.t.v. hafa þau eikki
hugsað um afleiðimgar þesis. En
þær væru m.a. þessar:
RICOMAC *211
nmm reik^ivel
Aðeins kr. 9.270.—
II sita'fa útkoma
Leggur saman
I>regur frá
Margfaldar
Prentar á strimil
ÚTSÖLUST AÐIR:
AKUREYRI: Bókval
AKRANES: Bókaverzlun Andrésar iMíelssonar
HELLU: Mosfell
KEFLAVÍK: Stapafell
ÍSAFIRÐl: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar
HÚSAVÍK: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar
BOLUNGARVÍK: Verzlun Einars Guðfinnssonar
SELFOSS: Verzlun HB
SKRIFSTOFUVELAR h.f.
+.= .T
HVERFISGOTU 33
SIMI 20560 - PÓSTHOLF 377
1) 5000 bændur yrðu atviinnu-
lausir
2) Ailir þeir, sem virma að
viramski lamd búnaðaraf urða,
dreifiragu og þess háttar störf-
um, yrðu einniig atvimmulausir.
Er nokkuð fráleiitt að ætla að
þetta séu að mirarasta kosti 10.000
iraanins?
3) Fótunum yrði kippt umdan
verulegum hluta iðnaðar í land
inu.
4) Tugmilljarða verðmæti í
formi fjárfestiragar í sveitum
(s.s. húsum, ræiktun og vélum)
yrðí kastað á glæ.
5) Dýrar viraraslustöðvar lamd
búraaðaraifurða yrðu verkefna-
lausiar.
6) Þorpum sem tilveru sína
byggja á þjónoistu við landbún-
að, yrði eytt.
7) Innflutningur laradbúniaðar-
afurða hefði gífurleg áhrif á
okkiair óhagstæða viðskiptajöfn-
uð.
8) Matvæli, þau sem inn væru
flutt, gætu ella komið til góða
svelta.ndi þjóðum þróunariand-
anina. Haldia þau að auðveldara
verði fyrir láglaunafólk að lába
kaupið hrökkva fyrir nauðsynj-
um eftir þeesar breytinigair?
Okkur þykir fyrir því að geta
ekki reifað mál þetta betur og
rætt það ýfcarlegair, en þessi
grein vaii' raumar neyðarúrræði
vegraa • sofanidBfoátts forystu-
marana á þessum vettvangi.
Hvers vegna svarar t.d. engiinm
af okkar hæstviirtu, allt of
mörgu alþingism'önsnum þessum
lúalegu árásum?
Jón Gíslason,
Pétnr Þorsteinsson.
Stjörnoljós
og Bengoleldspýtur
HEILDVERZLUN EIRlKS KETILSSONAR
Rafmótorar — Anker
önnumst viðgerðir og vindingar á rafmótorum og
ankerum. RAFBRAUT SF., Suðulandsbraut 6. Sími 81440.
— býður ávalit beztu kaupin
Nú nýjar gerðir
Meiri afköst og styrkleiki
Meiri tæknibúnaður
og fylgihlutir
Sífellt aukin þjónusta
Lægstu verðin
ZETOR 4712—47 Hö.
Nýjasta vélin frá Zetor. Millistærð, sem sameinar
kosti minni og stærri véla. Frábærlega vel hönnuS og
tæknilega búin. Lipur og afkastamikil alhliða dráttarvél.
Meiri vél á minna verði.
Með öryggisgrind um kr. 245 þús.
Með húsi og miðstöð um kr. 265 þús.
ZETOR 2511—30 Hö.
Létt og iipur heimilisvél. Sterkbyggð og með mikið
dráttarafl miðað við stærð. Ómissandi á hverju búi.
Ódýrasta fáanlega dráttarvélin á markaðinum.
Verð um kr. 185 þús.
ZETOR 5718—60 Hö. OG 6718—70 Hö.
Kraftmiklar og sterkar vélar gerðar til mikiila átaka.
Með meiri tæknibúnað og fylgihluti en venja er til,
s. s. húsi, miðstöð, vökvastýri, lyftudráttarkrók o. fl.
Dráttarvélar í sérflokki á hagstæðum verðum:
5718 um kr. 350 þús.
6718 um kr. 385 þús.
,,ZETORMATIC“ fjötvirka vökvakerfið er í öllum vélunum.
Fullnýtir dráttaraflið og knýr öll vökvaknúin tæki.
Zetor eru nú mest seldu dráttarvélarnar á islandi. Það eru ánægðir
Zetor eigéndur, sem mæla með þeim.
Zetor kostar allt frá kr. 100 þús. minna en margar aðrar sambærilegar
tegundir dráttarvéla — það munar um minna.
Hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar um Zetor.
ÍSTÉKKf
Lágmúla 5 Sími 84525
Áríðandi orðsending til bænda
Umsóknarfrestur Stofnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna kaupa
á dráttarvélum fyrir 1973, rennur út 31. desember 1972. Leggið því inn
lánsumsóknir strax, eða hafið samband við okkur.
ÍSTÉKK H/F.