Morgunblaðið - 16.12.1972, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.12.1972, Qupperneq 4
** 36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 Heimdragi 4. bindið „Ört rennur æskublóð“ komið út Saga fyrir æskufólk ÚT ER komið 4. bindi safnrits- ins Heimdragi, sem flytur Lslenzk an fróðleik, gamlan og nýjan, víðs vegar að af landinu eftir ýmsa höí.unda. Eftir Guðjón Sverrisson eftir Einar Þorgrímsson „Ógnva'ldur skíðBiSkáLans“. Gef- ur harrn hana út sjálfur. Bókin segir frá 1. bekk gaign- fræðaskóia eiiins, sem heldur glaóur og reiifur í hel'gar skíðiaiferðalag. Ferðalagið breyt- ist þó fijótíega í aesispennandi baráttu við óþekfkta veru, sem ógnar lífi og limum ferðalang- anna. Einar hefur áður gefið út bók- ina Leyndardóma eyðibýlisins, seim kom út fyrir sáðustu jóL I»órður Kárason „H j arðarf ellsætt“ Ættf ræðirit eftir í»órð Kárason KOMIN er út ný bók, Hjarðar- felsætt, ættfræðirit, eftir Þórð Káraison, lögregluþjón. Hjarðarfellsætt hefur löngum verið kunn á SnæfeBsnesi og raunar víðar, m.a. er hennar getið varðandi landnám íslend- in.ga I Kanada og Bandaríkjun- um. Höfundur rekur fræðilega og kynnir afkomendur Þórðar Jónssonar á Hjarðarfelli, 6—7 ættl'iði tiil þessa árs, affl'S um 2500 niðja. Enn er þessi ætt fjöl- menn á Snæfelisnesi, þó dreifð sé nú um allt land og einnig fjölmenn í Norður-Ameríku. 1 bókinni eru yfir 600 manna- myndir, þar af nokkrar frá 19. öld. Þá eru þar ættartöluform með sýnishornum handa þeim, sem viija á einfaldain og hentug- an hátt safna upplýsingum u;m ættir frá forfeðrum tiá núMfandi kynslóðar. Bókin er 270 bJs. að stærð. BÓKAFORI^AG Odds Björnsson- ar á Akureyri hefur gefið út skáldsögu fyrir unglinga og æskufólk eftir Guðjón Sveinsson. Heitir bókin „Ört rcnnur æsku- blóð“ og fjaJIar um imgan pilt, sem ákveður gegn vilja foreldra sinna að hætta námi og ráða til sjós. Saankvæmt því sem stendur á kápusíðu reynist vera piltsins í sjóferðum strangur skóli; sag- an lýsir iífi ístenzkra sjóimanna og daigteguxn störfum, siglingu með afla til Þýzkaiands og æv- intýruim sjómanna þar í landi. Ennfremur kemst söguhetjan í sjávanháska og snýr heim til sín sýnu þraskaðri en hann lagði úr landi. Bókin er 194 bis. að stærð. mf INNLENT Ekið á kyrr- stæða bifreið Einar Þorgrímsson AÐFARARNÓTT miövikudags sL vair ekið á bifreiðina R-20306, sem er aif Moskvitoh-gerð, gu.l að ofan, hvit að rrr-ðan, og hún skemmd talswrL Gerðist þetta á biifreiðastæði Slippfélaigsms við vesturhiu.ta R eykjiavíku rhafnar. Virðiisit hafa verið bakilrað á vinstra sJÍturhonn bifreiðarinnar og við það dæidaðist afturfcinatti bifreiðairinniair og teom á það gait og afturhiurðin beygtaðist, þiamin- ilg að hvort tveggja er ónýtt. Glerbrot úr raiuðri lwgt iágu á jörðinni og eru að öllum líkind- uim úir bifreið tjónvaldsins. Ökumað'Uir bifreiðarinnar, sem árökstriiniuiin ofli, 'eða sjónairvoitJt- ar, eru beðnir að hiafa sanr'band við rannsólcnarlögregluna hið fyrsta. Islenzk unglingasaga Efni þessa bindis er af ýmsum toga spunnið, eins og fyrri bkidanna þriggja. Er þar fyrst að telja ýtarlegan frásögu þátt Torfa Þorsteinssonar um fjölgáfaðan hagleiksmann, Vest urheimsifarann Eymund Jónsson í Dilksnesi. Hannes Pétursson skrifar stuttan þátt, Sútar kvöm, um átakanlegt slys i Skagafirði á öldinni sem leið, og Hólmfrið ur Jónasdóttir segir frá bemsku dögum sínum í Blönduhlíö. Þor steinn frá Hamri rifjar upp heim ildir um hina naíntoguðu Jörfa- gleðL Snorri Sigfússon greinir frá einkennileguim förumanni í SvarfaðardaL Jón frá Pábnholti segir frá undarlegu atviki, og Kristmundur Bjamason skrifar um prestshjónin á Ríp, séra Jón as Björnsson og Ingibjörgu Egg ertsdóttur. Hólmgeir Þorsteins- son segir frá selförum í Eyja- firði fyrir og um síðustu alda- mót, Sveinbjöm Beinteinsson kynnir og birtir Hróbjartsrimu Þorstains Bárðarsonar, Jón Mar teinsson frá Fossi skriíar þátt- inn Heiðabúar um búskap á rýr- um íjallabýlum í Húnaþingi og loks minnist Þórður Jónsson á Látrum frostavetrarins 1918. Efninu söfnuðu Kristmundur Bjamason, Valdimar Jóhanns- son og Þorsteinn frá Hamri. — Útgefandi er Iðunn. Brcndan Dillon sendihen a (til vinstri) ásamt Ásgeiri Magnús- syni ræðismanni. Sendiherra kveður BRENDAN Dillon, sem verið hefur sendiherra Irlands á ís- landi, í Danmörku og Noregi undanfarin ZV2 ár, er nú að láta af embættl. Kom hann tU Reykja- víkur fyrir nokkru, en hefur annars aðsetur í Kaupmanna- höfn. Meðon Dillon sendi'hierra dvald- ist hér átti hamn viðræður meðal armiars við forseta Islamds, utan- ríkisráðherra og fleiri. Þá boðaði hamxi til blaðamaniraafundar, þar sem hamm, ásasrat Ásigeiri Magraús- synd ræðisoraarani írlamds, ræddi Sumar í sveit eftir Jennu og Hreiðar „SUMAR I sveit" heitir ný bók etftir Jeranu og Hreiðar Stefáns- som. Útgefiandi er Bókaforlag Odds Bjömssomar. Á bókarkápu segir um efni bókarinmar: „Þetta er sagan um hanm Svan litla Svamsson og hún byrjar á sjálfæn afmælisdaginn hans, þegar hann verður 10 ára. Mammna hams segir honram frá því, að það sé búið að ráða hann í sveit um sumarið. Það finnst honum ekkert tflhliHEkunarefni. Þetta er í fyrsta skrpti, sem hann fer að heánran frá mömirrau sinni. En Svanur er duglegur drengur, sean lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Og þegar hann Stelngerður Guðmundsdóttir kemur tii Guðjóms bónda á Hálsi, kemst hanm fljótt að raun um, að þar býr gott fótk og sum arið í sveitinni verður Svami bæði skenrmrtiJegt og lærdómsríkt.“ Verðlauna- skáldsaga HEIMUR Daniels er fyrsta bók- in, sem kemur út á íslenzku eft- ir danska höfundinn Leif Pand- uro, en hann er íslendingum að góðu kunnur fyrir framhalds- þætti sína (Þykir yður góðar ostrur?, Smyglaramir) og sjón- varpsleikrit. Fyrir Heim Daníels hlaut Leif Panduro bókmennta- verðlaun dönsku akademíunnar og bóksalar i Danmörku sæmdu hann „gullnu lárviðarlaufunum“ og útnefndu hann rithöfund árs- ins. Bókin fjallar um verkfræð- inginn Daníel D. Balck, sem er dæmigerður fyrirmyndarborgari í upphafi bókarinnar, en gang- ur mála verður sá, að hann lendir í útjaðri þjóðfélagsins þar sem tilveran er bæði erfið og hættuleg. Daniel finnur enga lausn, en hann lifir þrátt fyrir allt. 1 fyrsta sinn. Þetta er fimmta bókin, sem Iðunn gefur út í bókaflokknum Bláu skáldsögurnar. Þýðandi er Skarphéðinn Pétursson. Blær — ný ljóðabók — eftir Steingeröi Guðmundsdóttur BLÆR mefnist ný ljóðabók eftir Steiragarði Guðmundsdóttur, sem Ísafoldarprentsmíðja hf. gefur út. Þetta er önnur ljóðabók Stein gerðar, en sú fyrsta, Strá, kom út árið 1969. Áður höfðu komiö út tvö leikrit eftir Steingerði, Rondo, (1952) og Nocturne (1955). í nýju ljóðabókianni eru 64 ljóð. Bókin er 135 bls. og teikn ingú kápú og myndar annaðlst Halldór Pétursson. við fréttameran uim samsikipti ína og íslendiraga. Er Dillon sendilherra nrú á förum heim til Dyfi'kmair þaar siem hamn verðuir forstöðuimiaöur efraaihagsmá] a- deiLdar utanríkisráðuiraeytisins, en það verður að sjáifsögðu mjög mikilvægt exrabætti í sambandi við inmigöngu Irlarads í Efraahags- baradalag Evrópu nú um ára- mótin. Dillon sendiherra benfi á að margt væri líkt með írum og ísleradingum araraað en skyldlei'k- iran, því báðar væru þjóðimar eybyggjar en eyríki væru í mörgu ósikyld megiinlaindsríkjum Evrópu, og hefðu sura öranur hagsmnuraaimál. Hann sagði að æskiiegt væri að aukin samslkipti tækjust mflli þjóðararaa tveggja, en benti jafnfraimt á að meran- ingartengsl væru raokkur milli laindainma, og gagnkvæmar heirn- sókrair notekuð tíðar. EINAR Þorgrírrasson hefur skrif- að unglingasögu, sem nefnist Minjasafn á Gimli ÍSLENZKA menningarfélag- ið í bænum Gimli á bökkum Winnipegvatns í Kanada hef- ur fengið yfirráð yfir fiski- húsum, sem standa þar við höfnina, og áður voru í eigu British Columbia Packers. Er ætlunin að koma þar upp Síðasta augna- blikið eftir Frank G. Slaughter BÓKAFORLAG Odds Björnsson- ar á Akureyri hefur sent frá sér nýjustu bók hins vinsæla skáld- sagnahöfundar, Franks G. Slaughters. Bókin gerist í Space- port City, sem er borg á Kenn- edyhöfða, þar sem geimfaram- ir búa. Bandaríkjamenm eru að undirbúa næsta eldflaugarskot með mönmuðu geimfari í Pegasus-áætluniinim. Dr. Mieha- el Peters, sem sjálfur hefur far- ið í örlagaríka geimferð hefur verið falið að fylgjast leynilega með undirbúningi Pegasus-geim- ferðarinnar. Svo virðist sem allt sé ekki með felldu, þvi að und- irbúningnum hefur verið hrað- að mjög. Áður en að skotinu kemur verður læknirinn að vera búinn að afhjúpa innstu leynd- ardoma þessarar siðum spilltu borgar. Hersteinn Pálsson þýddi bók- ina, sem á frummálinu heitir Countdown. Bókin er 290 bis. safni minjagripa frá íslenzkri landnámstíð í Vesturálfu. The Giirali Devóloparaent Corp- oratiom, sem ber ábyrgð á um- bótum og fegrun við strömdina mmm veita 20 þús. karaadískra dollara tfl að endumýja húsið og breyta því eftiir þörfum, en Is- lenzíka menningarfélagið tekur síðan að sér að stofnsetja og reka safnið. En aórar byggim'gar í húsaþyrpingu fyrirtækisins, sem gaf húsið, verða notaðair fyr ir minjasafn um fiiskveiðar og undiir safn, sem Pólverjar og Ukrainumenn hafa sameiigdnlega. 1 nefnd sem fialið hefur verið að gera ráðstafanir varðandi fomxninjasafnið eru Terry Terg- ensem, sem jafnfraimt er ráðinm arkitekt við endurbyggmguna og inmréttingu safnsins, Jack Björrasson, S. J. Stefansson, John Amason, Laura Tengesen og Mamgaret Ramkin. Verður verk- iS við endurbætur húsanna unnið undir vetrarvinínu fyrirkam'ulagi stjómarinnar og gert ráð fyrir að safnið geti opnað næsta sum- ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.