Morgunblaðið - 16.12.1972, Page 9

Morgunblaðið - 16.12.1972, Page 9
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 41 að skoða veitingasalina þrjá, sem hann hefur til umráða. Á annarri hæð er kaffiteria, þar sem fá má góða máltið fyrir lágt verð, en niðri eru aðal veit ingasalirnir. Sagði Halldór — og við tökum það að sjálf- sögðu trúanlegt — að ekki væru til önnur húsakynni, þar sem meira væri um giftingar en hjá honum. Eru veitingasal imir aft tvísetnir daglega vegna þessarar áráttu ungl- inga. Aðal veitingasalurinn er um helgar opinn almenningi eins og önnur veitingahús. Þegar fréttamenn voru þar á dögun- um fengu þeir að sjá skemmti krafta frá Suðurhafseyjum, sem sungu og dönsuðu við mik- inn fögnuð áhorfenda. Þótt Is lendingar séu aldir upp hér undir Norðurpólnum, kunna þeir flestir að meta blóðhita suðrænna þjóða, og kom það greinilegast í ljós, þegar þess- ir góðu gestir gistu Glæsibæ. Þegar lokið er heimsókn í alla þessa dýrð, sem Glæsibær hef- ur upp á að bjóða, þarf hver venjulegur maður að fá ein- hverja hvíld eða afslöppun. Ekki þarf langt að leita í þeim efnum, því í Glæsibæ er enn ein glæsilegasta heilsuræktar- stofnun, sem hér héfur sézt. Þarna eru á þremur hæðum alls konar böð, ljós og laugar, nudd, þrekæfingatæki, æf- ingasalir og annað, sem með þarf. Þessi heilsuræktarstofnun er orðin mjög vinsæl, en búast má við því að hún verði ekki lang- líf þarna í Glæsibæ, því haft er fyrir satt að forstöðumenn Heilsuræktarinnar hafi fengið þekktan, erlendan arkitekt til að teikna nýja stöð, sem taka á við eftir örfá ár. Vefnaðarvöruverzlunin nýja. Búsáhöld og gjafavörur. Barnafataverzlunin Rut. Selurinn Snorri og Kata litla og brúðuvagninn Bókjaútgáfan Björk hefuir ný- legia sen-t frá sér þessar tvær bækur: Selimnn Snorri er bök fyrir börn og u-nglinga eftir norskan höfund — Prithjof Saalen — LAUCARDAGINN 2. des. bauð sjálfstæðisféiagið Ingólfur í Hveragerði til sanikomu í félags- heimMi Bergþóru í tilefni 25 ára afntæii Ingólfs. Formaðnr félags- ins, Ilallgrimur Egilsson, setti liófið og stýrffi þvL Jóhann Hafstein og frú hei-ðr- uðu Ingólf með nærveru sinni og færðu afmælisbarninu blóma- körfu: frá miðstjórn Sjáffstæðis- flokksins. Þá voru mættir þing- menn suðurlandskjördæmis. en þýdd á ísleir/Jku af Viíbergi Júlíussyni skóflajstjóra. Bók þessi komn fyrst út í Noregi á stríðsáru-nutm og hefur síðam kjamáð út, hvað eftir ainnað á öll- um Norðurlöinduinum og víðar. Inigólfur Jónsson mælti nokkur hvatningar- ag árnaðarorð tij naína sins. Margir fraTnámenn nærliggj- andi sveitarfélaga voru mættir með gjafir og heillaós-kir. Afmæl ið fór hið bezta fram. Það va-kti athygli hve margt ungmenna var mætt og lofar það góður. Af- mælið var fjölmennt og Ingólfs- félögum til gleði og samheldni. — Georg. Þetta er önmur útgáifa á bóikimmd á íslemzku. Húm kam fyrst ú-t haustið 1950 og seldist þá ffljóí- lega upp. Bókin er 96 bls. að stærð og er önmur hver blaðsíða mymd í 4 litum af efni sögummar. Mymd ir þessar hafa miikið gildá fyrir bókirna, enda frábærtega vei gerðar. Bókin lýsir á smjaiMam hátt — í máli og mymdum — fjöl breyttu dýralífi í Norðuríshaf- iinu, sem verður bömum bæði skiemimibum og fróðSeiikur. Kata litla og brúðuvagninn er eftir Jems Sigsgaiard, höf- umd bókarinnar Palli var einn í heimlnum, sem gefim hefur verið út í 30 þjóðlömdum og mýtur fá dæma vinsælda hér á landi. Kata litlla og brúðuvagmimn er eimmig mjög vinsæl bamabók í mörg- um löndum. Bókim er prýdd fjölda mynda í 4 litu-m eftir Ame Umgermainn, en hamm teiknaði eimmdig mymdir í bókina Palli var eimm í heiim- imuim. Bók þessi er eimkum ætl- uð yngri börnum og segir þar frá ýmisum ævimtýruim, sem Kata litla lendir í með brúðuvagminn, sem Katrin systir hemmar átti. Kata litla og brúðuvagnimm er istenzkuð af Stefámi Júliussyoi rithöfumdi, sem hefur bæði frum samið og þýtt fjölda bairmabóka. Báðar þessar bamabaakur eru Offsetprentaðar í Prentsmdðj unni Odda í Reykjavik. Þá hefur bókaútgáfam Björk gefið út alls 11 bækur í bóka- flokki fyrir yngstu lesendurna. f sumar komu þar út í endur- prentun tvær bækur: Láki og Stúfur. — Þær eru báðar prent- aðar í lit-um hjá Prentverki Akramess á Akranesi. Frá samkomn Sjálfstæðisfélagsins Ingólfs í Hveragerði. Afmælishóf Ingólfs í Hveragerði 2. des. s.l. Nýársdagsfagnaður Fástagestir að nýársfagnaði Leikhúskjallarans eru vinsamlegast beðnir að vitja miða sinna fimmtu- daginn 21. og föstudaginn 22. des. frá kl. 15—19. LEIKHUSKJALLARINN. GENERAL ELECTRIC NÝKOMIÐ + KÆLISKAPAR * FRYSTISKAPAR * ÞVOTTAVÉLAR * ÞURRKARAR — VERÐLÆXKUN — ELECTRIC HF. Túngötu 6. — Sími 15355. aiJÐVð&G IPeNtfáNIM. Smmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.