Morgunblaðið - 16.12.1972, Page 14

Morgunblaðið - 16.12.1972, Page 14
46 MORGUNBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 VAN HEUSEN HERRASKYRTUR Glerð? álafavörur Verzlun okkar hefur um árabil haft á boðstólum mikið úrval af gjafavörum — listmunum, glermunum og keramik. Úrvalið hefur aldrei verið meira en einmitt nú. Mikið úrval — margir litir mssmunandi ermafengdir. HLSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykjavík sími 25870 HERRÁDEILD Austurstræti 14 Laugavegi 66. Áríðandi orðsending til bænda Umsóknarfrestur Stofnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna kaupa á dráttarvélum fyrir 1973, rennur út 31. desember 1972. Leggið því inn lánsumsóknir strax, eða hafið samband víð okkur. j ÍSTÉKK H/F. ÍSTÉKKf Lágmúla 5 Sími 84525 Úrvol hondsmíðaðro sharlgripa Trúlofunarhringar, meðhringar, snurur. Ilinn fuitko i alls kon' r ídc ' sneiðui.; 0 » -'ipp í / j- 5 r. Stálblajiö er ó < ■ ■ ‘ ER' ’ — TILVALIN JÓLAGSÓF ÞORGRÍMliR JÓNSSON. gulf«miðui. Klapparstíg. — Sími 13772. RAFKNÚINN ÁLEGGSHNÍFUR ZETOR 5718—60 Hö. OG 6718—70 Hö. Kraftmíklar og sterkar vélar gerðar til mikilla átaka. Með meiri tæknibúnað og fyfgihluti en venja er til, s. s. húsi, miðstöð, vökvastýri, lyttudráttarkrók o. fl. Dráttarvélar í sérflokki á hagstæðum verðum: 5718 um kr. 350 þús. 6718 um kr. 385 þús. „ZETORMATIC“ fjölvirka vökvakerfið er í öllum vélunum. Fullnýtir dráttaraflið og knýr öll vökvaknúin tæki. Zetor eru nú mest seldu dráttarvéíarnar á Islandi. Það eru ánægðir Zetor eigendur, sem mæla með þeim. Zetor kosfar allt frá kr. 100 þús. minna en margar aðrar sambærilegar tegundir dráttarvéla — það munar um mínna, Hafið samband víð okkur og fáið nánari upplýsingar um Zetor. — býður ávallt beztu kaupin Nú nýjar gerðir Meiri afköst og styrkleiki Meiri tæknibúnaður og fylgihiutir Sífellt aukin þjónusta Lægstu verðin ZETOR 2511—30 Hö. Létt og lipur heimilisvél. Sterkbyggð og með mikið dráttarafl miðað við stærð. Ómissandi á hverju búi. Ódýrasta fáanlega dráttarvélin á markaðinum. Verð um kr. 185 þús. ZETOR 4712—47 Hö. Nýjasta vélin frá Zetor. Millistærð, sem sameinar kosti minni og stærri véla. Frábærlega vel hönnuð og tæknilega búin. Lipur og afkastamikil alhliða dráttarvél. Meirí vél á minna verði. Með öryggisgrind um kr. 245 þús. Með húsi og miðstöð um kr. 265 þús. Póstsendi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.