Morgunblaðið - 16.12.1972, Side 17

Morgunblaðið - 16.12.1972, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBEJR 1972 49 Vitinn eftir Cæsar Mar Stúdentará.ð: Breytt stefna í lánamálum ? Meirihlutinn felldi tillögu þar sem mótmælt var ummælum f jármálaráðherra Myndin er af nemendnm skólans ásamt skólastjóra Gimnari Blöndal. BANKAMANNA- SKÓLANUM SLITIÐ BANKAMANNAjSKÓLANUM var slitið síðastliðiinin fimimtudag í saimlkiom'usal Laindsbanlka ís- lands að Laugavegi 77. Skóliinin hefiir starfað á hverju ári siðatn 1959 og brottskráð fjölda bainikaimaninia, Að þessu sinini laiuk prófi 81 nemandi. Hæstu einteunn htauí Sigur- bjöng Guðimundsdóttir starfs- stúlka í Útvegsbanfaa ísiiainds, 9,6 í aðia'leimfauinin. Alla hliutu 13 niemiendur ágætiseinteu'nin og femgu 1 verðliauin íslenzku orða- bókiina. Sigurbjörg Guðtmunds- dóttir var eimi nemaindinin, swn NORRÆN LJOÐ 1939 - 1969 í þýðingu Hannesar Sigfússonar Út er koniin bók nieð ljóðum fjörntíu skálda frá Noregi, Dan mörku, Svíþjóð og Finnlandi. Þýðandinn er Hannes Sigfús- son. Útgefandi er bókaforlagið Heimskringla, en Norræni menn ingarsjóðurinn hefur veitt styrk til útgáfu bókarinnar. Hannes Sigfússon skrifar formála að bókinni, þar sem hann gerir stuiftlega grein fyrir nútima- ljóðagerð á Norðnrlöndiim. í INNLENT Cæsar Mar. Hannes Sigfússon. lok bókarinnar er svo stutt yfir lit yfir höfundana. 1 formiála bökarinuair segir Hannes Sigfússon m.a., að val ljóðaninia hafi að sjálfsögðu ráð- izt af persónulegum smekk, að mmnsta kosti að langimiestu leyti. Einstaka simnuim hafi hann þó valið Ijóð vegna þess eins að það hafi mieð einhverj- uim hættí verið dæmiigert af- sprengd höfuindariinis. Höfund- ana hafi hamin hins vegair vaiið með hliðsjón af því rúimi, sem þeir skipa í bótemiermtasögu eða vitund helztu gaignrýnenda við komandi lands. Eimstaka sinnum hafi hann þó komizit í vanda vegna þess að raimrnd úrvaisins — tíu steáid frá hverju landi —- hafi verið of þrömgur og tví- majli leikið á, hverja skyldi telja fremstia. hlaut í aiðialeinteunn í vélreikn- inigi 10. Fyrir þá fraimmistöðu féklk hún sérstök verðliaun frá Addo-uimiboðinu, heildverzlun Magnúisar Kjaran. Hæstu mieðaleinlkunn hliaut Út- vegsbaniki ísdands 8,34. Skóla- stjóri var Gunnar H. Blöndal. Á FUNDI Stúdentaráðs sem lialdinn var sl. mánudag, báru tveir fulltrúar ráðsins fram eftirfarandi tiilögu um lánamál: „Stúdentaráðsf undur, Iialdinn mánudaginn 11. desember 1972, mótmælir harðlega þeirri stefnu sem fram kemur í um- mælum f jármálaráðherra, Hall- dórs E. Sigurðssonar, á fundi SHÍ í Norræna húsinu 28. nóv- ember sl. um að ekki verði tek- ið tilíit til óska stúdenta um bækkuu lilutfallstölu imifram- fjárþarfar. Stuðningsflokkar nú- verandi ríkisstjórnar hafa á und- anförnum árum lýst því yfir, að stefnt skyldi að því að lána námsmönnum 100% af umfram- fjárþörf eigi siðar en 1970.“ Tillaiga þesisi vair felld af vinstri meirihl'utanuim í ráðinu, og heifur það teomið notekuð á óvart. Þvi snieri Morguniblaðið sér til flu'tninigsmanina til'lögurun- ar, þeirra Vilhjálms í>. Vil- hjálmssonar og Vigfúsar Þórs Ámasonar og spurði þá nánar um afgreiðsiu ráðisiins á þessari tiilögu. Að sögn þeirra voru umdir- tetetir noklkuð reiteuliair iinnain ráðsins fyrst þegar titt.lagan var borin fram, því að nokkrir full- truar vimsitri meirihlutans lýstu því yfir í upphafi, að þeim fynd- ist sjálfsagt að satmiþyfekja til- l'öguna, þar sem í hienni fælist í raun sbeifna Sbúdentairáðis. Um tillöguna urðu síðan nokkrar Daníel Halldórsson sigraði í vodka- kokteilkeppninni FYKIR nokkru efndi fyrirtækið Bifreiðar og landbúnaðarvélar til vodkakokteilkeppni, en fyrir- tækið hefur umboð fyrir rússn- eskt vodka hérlendis. Þátttakend ur voru 12 barþjónar frá aliflest um veitingahúsuni höfuðborgar- svæðisins, en Barþjónaklúbbur Islands annaðist framkvæmd keppninnar. Úrslit urðu þaiu, að Daníel Halldórsson, Hótel Sögu, fór með sigur af hölmi fyrir kokteil sinn „Boris“ en í öðaru sæti varð Gajrð ar R. Sigurðsson, Hóbél Borg, fyrir drykk sinn „Pollusion“ og Jónas Þörðarsoin, Hótel Loftieið- uim hiiaut þriðja sætið fyriir „Volga Spediall“. Daníel hefur lönguim verið sig ursæll í kokteilkeppniuim hér- lendijs. „Ég hafði aldrei blajndað drykteinn áðuir en til þessarar teeppni kom,“ sagði Daniel í sam tali við Morguinjbiljaðáð. „Nei, ég smafakaði hann heldur ektei til, ég er heldur litíð gefiimn fyrir áfengi, teann ekM við brajgðið, en hinis vegar vedit ég svonia ruokk unn veginn hvað viðskipbavinur- inn viil af lanigri reymislu. En nú hield ég að eigiinteoinian bölvi, einn bitearinn enn til að pússa." Auík bikarsins hlaut Daniel í siguriaun 10 þúsund krónur, en þeir Garðar og Jónias fengu hvor ferðaútvarpstsetei. Við láibum hérna fyiigja með uppsteriftina að „Boris“, verðlauiniakiotebeiilnum: % Vodka Stolidhmaya, % Oaeao M Briziaæd, % Cointreau, Dash Lemon Juice, Kiirsuber. Hristist. umræður, sem leiddu að lokum til þess, að þeir vinstri menn, sem tóku afstöðu mieð henini í up'phaifi, lögðust geign henni við at'kvæðagreiðsl u. Að sögn þeirra Vigfúsar og Vilhjálms, komiu i umræðui í rauni'nni engin máioínialleg rolk fram gelgh tillcgunni, en a'f eiin,- hverjuim ástæðum treystu vinstri mienn í ráðinu sér ekki til að samþytokja tillöguna né toomu fram mieð breytingatillögu á henni, og sýndu þar m'eð fram á algjört ábyrgðarleysi gaignvart yfirlýstri stefnu Sbúden'taráðs í lánamákj'm. i Þeir Vigfús og Vilhjálmur í sögðu, að að visu hefði bomið fratm á funidimiuim, að Stúdentaráð sækir nú um styrk til fjármiála- ráðuneytisins að uppfaæð 150 þúsund terónur, en töldu vart hægt að trúa því að vinstri mienn í ráðinu hafi ekki vi'ljað samþykkja tillöguna í þeiim til- gangi einum af styggja eteki fj'ármálaráðherra. Hins vegar sögðu þeir, að all- menn unidrun ríteti í röðum sbúdenta með þessa afstöðu vimstri mieirihlutans, og að sjálf- söigðu yrði krafizt skýrra svara hvers vegna þeir samiþyktetu eteki tililöguna né fluttu við hana breytinigartillögu í stað þess — eftír að hafa flellt hana — að vísa henmi til H'agsmiunanefnidar, sem er eina nefmidim aif þremur nefndium ráðsins sem hefluir starfað að einhverju ráði si. 4r. Eða tá'kinar afstaða meiiri hlut- ans í Stúden'taráði e. t. v. stefnu- breytingu þanni'g að það sé etetei ilengur sbefna þess að má þvi marki að námsmönnuim verði liánað 100% a.f umiframtfjárþörf þeirra. Þeir sögðu ennifremiur að í til- lötgu þeirra hefði aulk þess teom- ið fraim að hraðað yrði endiur- skoðun laganna um niámsstyirtei og námslán, þar sem þeir teldiu bæði sjálfsagt og eðliiegt að hafa þær reglur sem unnið er efltir sem réttlátastar. Hins vagar teváðu þeir hatfa verið samþykteta á fumdi Stúd- emibaráðs ályicbun þar sem SiHl ’lýsir yfir óánægju sinni mieð ákvörðun mienntamálaráðherra að gefa námsmönnum etetei teost á að eiga fuliltrúa í þessari nefnid, sem eri'durskoða skal lög- in Um nám, ■ sstyrki og tnáims- lán. Söigðu þeir, að vonandi yrði menntamiálaráðherra við þessari eindregnu ósk þegar í stiað og steipaði fulltrúa niáimism'anna í mefndina. ÚT er komin hjá bókafonHaginu Leiftri, bókin Vitimm eftir Cæsar Mar. Er það fnamfaald bókar eft ir sama höfund sem kom út árið 1970 og nefinist „Úr djúpi tím- anis“. 1 kynningu úbgefenda á bðkinni segir m.a. að sú bók hafi flengið sérstakllega góðar viðtöte- ur, enda hafli frásögn höfundar verið - látlaus, hreiinsikiiin og söun. Sían segiir: „Þessi bók, „Vit- inm“, er i raium og veru flraimhald hinnar fyrri; flrásagnir um líf hanjs og féiaga hans, er þeir velkbust fram og afltur um höf og lönd. Þátttakendur í Vodkakokteilkeppninni ásamt aðstandendum hennar. Sigurvegaririn Damel Hall dórsson er t.h. á myndinni o g sést haida á bikarnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.