Morgunblaðið - 16.12.1972, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 16.12.1972, Qupperneq 19
MORGUKBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBDR 1972 51 Guimar Finnbogason, cand. mag.: Sjónhildur ÉG LÆT þessa Ktiiu grein heiba svona einkennilegu nafni, til að lesandmn hugsi sem svo: Hvað er maðurinn að fara? Hvaða vit- leysa eir nú þetta ? Það er svo auðvelt og skemmitilegt, að gagn rýrna þaið, sem vitlaust er. Svo er greinin iíitoa ærið stutt. Ég œtla að lesa hana. Sl. þriðjudagstovöld mátti sjá og heyna í sjónvarpiniu þátt, sem hét: Hvað vildi ég nú sagt hafa? Umræðuþáittur um móðurmáls- toennslu í skólum. Þeir, sem umma ísienzkri tumgu, hhrtu að lyfta brúnuon og leggja við hlustir. Hér var eitt- hvað álhugavert á seyði. 1 þættinum leiddiu saimain hasta sína tveiir toenmarar í iis- lenzku í menintaskól'a og hásikóla og hins vegar tveir meimiendur í gagmifrBeðaisítoðla og hemmsura-. skðla. Fyrsta spuming stjórnanda þáttarins var eitthvað á þessa leið: Hvað veldur aúkinni Áfengis- nieyzlu unglinga? Svar skólamemiendamna: Unigl- ingair eru feiimmir að tjá sig, margir geta 'það ratunar ekki. — Skólamir (þ. e. kerumrar) hafa brugðizit þeirri skyidu að kenna nemendum að tjá sig, jafinvel sbundium orðað svo, að kemna neimendium að taku (Ef kenmar- ar haifa brugðizt i nokkru, þá er það helzt í því að kenma niemend um að þegja. Höif.). Stjómanda þáittarims varð sú skyssa á, að beiima þessari spum- ingu ekki jafnframt til ísl'emzku- kennaramnia, a. m. k. minmiist ég ekki að hafa heyrt þá svara henml. Segja má, að mikill hiuti þáttarins hafi gruindvailllazt á fyrrgreimdri spuirningu og svari niemendanin'a. — Af þessu var svo ieidd spurningin, hvers vegina miermemdum væri ekki kennt að tala í skóluim — og læt- ur að Mkum, að þessi þábtur ramn svo gjörsamlega út i sand- imm, að ekki varð ammað eftir en leðja og hún frtemur þunm í þokkabót. Áður en tiíind verða til þau rök, sem eðliliagt var að fram kæmi í fyrmeflndium umræðuþætti, Skuliu þessi orð send sjónvarps- mönmium: Það er ótætot að tefla fámenn- um hópi starfsimanina sjónvarps- ins fram sem spyrjendium og stjómendum í margkynjuðum þáttum, því að það er á eimskis mamms faeri að taka yfir svo vítt svið sem umræðuþættir sjón varps hljóta að spamma, heldur verður að leiita til sérhæfðra mainna. Löngum he'fur virzt, að giidi sérhæfingar sé óþekkt at- riði hjá sjónvarpinu, er velja skal memn til að stjórna um- ræöuþáttum. Þessu' verður að breyba. Þá er komið að þumgamiðju málsi-ns. (Leiðizt yður lesbur- inn? Ef svo er, Skuiuð þér líba út um gluggann, og ef þar er ekbert skemimtiiegt að sjá — þá er bara að halda áfram). 1. Það er hetliber bábilja áð staðíhæfa að rekja megi drykkju lcmgun ungs fólks tíl þeirrar or- saikar, að umglimgum sé ekki toenmt í sköium að koma fyrir sig orði, að tjá sig eins og upp- eldisfrömuðir segja. Rök: Þeir unglingar (og raun- ar aðriir), sem kumna vel og skjótlega að koma fyrir sig orði, neyba áfengis engu síður en hinn hópuriinm. 2. Skólair leggja rnum minni áiherzlu á (en alis ekki enga) að æfa miemiendur sina í að taia en rita tunguna. Þetta er rétt og eðliLegt. Rök: Á hverri stundu dags í fjölda ára æfir hver nemandi sig í að koma fyrir sig orði. Verður þetta með margvísiegum hætti; á meðal félaga, við toenn- ara, á fjöimörgum fundum eða samkomium, bæði imnam og utam vébanda skólans. Ef nokkur þrifnaður er í unigu fólki, hefur það nóg tækifæri til tjáningar- æfingar, en að sjálfsögðu eru kennairair vel færir til að sinna þessum þætti skðlastarfsins, ef óskað er. Sú röksemd, að betra væri að taka upp gömlu heyr- araaðferðina (yfirtheyrsla) í skóium, fær ekki staðizt. Sú að- fierð er lifvan'a. Hins vegar má vel vera, að þessi leið hafi verið góð og gild, þegar aðeims greind- tusbu börm þjóðarimmar sátu á skólaibekk tiltölulega litinm hluita ævi sinnar. Niðurstaða: Það er mun mieiri ástæða til að leggja rækt við ribmálið, það er erfiðara að klífa hjalla ritaðs máls, og einmig á ritað orð að öðru jöfnu að starnda leogur en hið talaða, en vaiflaiaust er gamam að tala fal- legt og skýrt mál, en tíl þeirrar kennslu þarf tíma, og tíminn er peningar. Ekki verður svo skilizt við þetta atriði að gera lesamda ekkl ljóst, að kennarar vimmia eimnig á því plarni að æfa nemendur i talii og að tjá sig, — otg skal því upplýst, að á sl. hausci koini út m. a. ein toenmslubók í íslenzku fyrir 3. og 4. bekk gagnfræða- stigs, og á ég þar við bókina Málið mitt, útg. Valfell. í þess- ari bók eru 6 kaflar, sem sérsbák lega eru ætlaðir nemendum tii umræðu og tjáningar. Allir kaft- amir snerba atriði iíðandi stund- ar og höfða tíl ungs fóLks, og er þá eftir starf kenmarans að til- reiða réttinn. Einmig komu út á sama tima bækurmar Listvör og Ritvör, en í þeim eru nokkrar emdursagnir, ætlaðar nemendum tíl þjálfumiar í munnlegri frásögn eða ri'taðri. Kenmarar rnumu ekki láta simin hiutinm eftir liggja, etf námstjórar og prófstjórar veifia hendi. 3. Þá var og látið i það skíma, að til væru þeir menn, setu Skirrðust við að tjá sig af ótta við að brjóta málfræðireglur tunigummar. Senn svar við þessari ábemd- ingu finnst mér nægja að segja: Hlógu nú allir nema stjóm- andi þáttarims. (Hanm lét hömd siina (fyrir munminin)). Og nú er aðeins eftir að slá botminn í þessar hugleiðinigar. Ef Sjónvarpið vill rísa hærra en verið hiefur í umræðuþátbum, verður það að treysta bebur þann grumm, seim byggt er á, og kalba til hæfa byggingameistaira. Nú þegar þér hafið hlaupið yfir þessa grein og heyrt eða séð, hvað hún var frámunalega leiðinleg, reynið þá að hugga ýð- ur við þetta: Ó, hve það var indælit, að ég skriflaði ekki þessa grein. Reykjavík, 10. des. 1972. JÓLATRÉ GRENÍCREÍNAP^ . H ÍTZSkSS JÓLASKRZYTÍNGAfh Xy Hafnarfjar)arvej o3 Kip*vo$sL<ak. Simi ¥2260 Hagsýn húsmóðir notar ÞEYTIKREM til köku- og desertgerðar og á vöfflur og pönnukökur. ÞEYTIKREM er ódýrara og notadrýgra en nokkur önnur sambærileg vara á markaðnum. ÞEYTIKREM er framleitt úr valinni jurtafeiti og fitusneyddum landbúnaðarafurðum. Engin gervi- efni, engin dýrafeiti. ÞEYTIKREM fæst í flestum matvöruverzlunum. Það er selt í % líters pokum í frystu formi. ÞEYTIKREM-pokana á að geyma í frysti. Sé aðeins þörf V\ líters, er auðvelt að skera frosnu pokana í tvennt og leggja þann hlutann, sem- ekki á að nota, í frystinn aftur. ÞEYTIKREM er bezt að þýða skömmu fyrir notk- un. Þeytið hratt, þeytikrem strokkast ekki. KREMGERÐIN HF., sími 4I2I2. HEIDSÖLUBIRGÐIR: Heildverzlua John Lindsay hf., síini 26400. JÓLATRÉSSALA TAKIÐ BÖRNIN MEÐ I JÓLATRÉSSKÓGINN. ATH.: Jólatrén eru nýkomin, nýhöggvin og hafa ^Y/Á' aldrei komið í hús. Tryggir barrheldni M- trjanna. RAUÐGRENI — BLÁGRENI. mm MlKLATORC- SlMAX 2X8ZX * tqns’ Karlmannlegur, frískandi ilmur. — Styrkir húðina. — Sumir karlmenn kjósa Ijóshærðar stúlkur, aðrir dökkhærðar. — Ekki eru allir sammála um stjórnmál, en allir eru sammála um ínglish Ceather, HERBASNYRTIV ÖRUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.