Morgunblaðið - 16.12.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972
53
Nya Alvsborgs FSslning
Ný bók
ef tir Tove
Plattinn, sem Gler og postulín gerir fyrir Göteborgs-Posten.
Gler og postulín hf.:
Gerir platta f yrir Svía
800 númeruð eintök
fyrir Göteborgs-Posten
GATA BERNSKUNNAR er önn-
ur bókin, sem kemur út á ís-
lenzku eftir dönsku skáldkonuna
Tove Ditlevsen. Fyrri bókin, sem
Iðunn gaf út, var endurminning-
ar hennar, Gift, sem hlaut góðar
móttökur islenzkra lesenda og
seldist nær alveg upp.
hún gaf út fyrstu skáldsögu sina.
Síðan hefur hún verið margend-
urprentuð í Danmörku og hefur
unnið sér sess sem sönn og nær-
færin lýsing á uppvexti ungrar
stúlku. Heigi J. Hahdórsson
þýddi bókina. — Útgefandi er
Iðunn.
Saimkvaeimt hinuim nýju lögum,
sem saimþykkt voru einróima á
'þiinginu, bæittust eftirtaildir aðil-
ar í Fiskifélag tslandis: Lands-
samband isl. útvegsmainna, Féiag
ísl. botnvörpuskipaeigenda, Sjó-
mannasamiband Isliands, Far-
manna- og fiskiimannasaraband
Islands, Söilumiðistöð hraðfrysti-
Guðrún Guðjónsdóttir á sýningu sinni í Mokka. Hjá henni stend-
ur ung stúlka í sjóstaltk Guðrúnar. — Ljósmyndari Sv. í»orm.
GLER og postulin h.f. hefur ný-
lega unnið 800 platta í postulín
fyrir sænska blaðið Göteborgs-
Posten í Gautaborg. Plattarnir
eru framleiddir í númeruðum
eintökum, en teikningin á platt-
anum er eftir frægan sænskan
listamann, Stig Gitse, að nafni.
Er myndin af Nya Álvborgs
Fástning.
Það er skemmtileg staðrenyd
að íslenzkt fyrirtæki skuli vinna
postulínsplatta fyrir sænskan að-
ila, en Svíar hafa sjálfir margra
ára reynslu i slíkum listiðnaði.
Göteborgs-Posten lætur gera
þessa platta til þess að gefa við-
skiptavinum sínum.
Gler og postulín sendi sl. ár
prufu af slíkum platta til Sví-
þjóðar og í ár fékk það þá pönt-
un sem sagt hefur verið frá.
Morgunblaðið leitaði upplýsinga
um þetta hjá Braga Hinrikssyni
í Gler og postulín og sagði hann
að fyrirtæid'ð hefði seöt Makkurt
magn af vörum til Svíþjóðar og
annarra landa, en meira væri í
deiglunni.
dálka mynd:
Fulltrúar á fiskiþinginu.
FJÖLGUN 1
FISKIFÉLAGINU
Fiskræktardeild stofnuð
ELLEFU sérsambönd og félög
öðluðust aðild að Fiskifélagi Is-
landi á fiskiþingi, sem haldið var
4. desember sl. Á þessu þingi
voru samþykktar laga- og skipu-
lagsbreytingar til eflingar Fiski-
félaginu og hefur með þeim ver-
ið tekin upp ákveðnari deilda-
skiptmg en áður var, og er fé-
laginu nú skipt í sex deildir.
Fonseti fiiskiþingis var kjöriinin
Níels Iingvarsson, en ritari Mar-
geir Jónsson. Að lofcinini yfirlits-
rasðu fiiskimálaistjóra, fhitti for-
maður laga- og félagsm’álanefnd-
ar, Sveinn Benediktsson, erindi
og reifaði málið fyrir þiingfulMrú
um.
húsanna, Félag sambands fisk-
framledðenda, Södusaimband isl.
fiskframlleiðenda, Félag sffldairsaJt
enda á Norður- og Aiusturiandi,
Félag sildansalitenda á Suðvestur
laindi, Samliag skreiðarframlieið-
endia og Féliag isl. fiskmjölsfiram
léiðenda.
Himar sex deildir Fiiskifélagsins
eru: almienn deild, fiskræktar-
deild, sem er ný dieild, tækni-
deild, 'skýrsludeild, haigdeild og
afla'tryggingasjóður sjávarútvegs
íns.
Gata benskunnar er ein kunn-
asta skáldsaga Tove Ditlevsen.
Hún byggir á minningum skáld-
konunnar frá æskuórum hennar
og kom út tveimur árum eftir að
Tove Ditlevsen
Ditlevsen
Sýnir skrautvefnað
Byrjað að safna í
áramótabrennurnar
GUÐRÚN Guðjónsdóttir opnaði
á mánudag sýningu á Mokka á
ýniiss konar fatnaði, vefnaði og
renningum, sem liún liefnr liann-
að og unnið úr íslenzkri nll. Hún
sýnir þar m. a. ltrossvefnað,
skrautvefnað og rósabandavefn-
að, kjóla og hatta. Ofnu vörurn-
ar hefur Guðrún unnið heima
hjá sér, en þar liefur hún þrjá
stóla, enda kennir hún vefnað.
Guðrúin sagði í viðbali við Mbl.,
að húin motaöi eimigöngu isilienzka
n ifl'l, sem húm saigðist áldta mjög
góða. ístandimgair ættu að leggja
imeiri alúð við að vimma úr uilinni
og yrði þá uminit að gera verð-
mæta mumi úr hemmi. Með sýn-
ingu siinmi segiist hún m. a. vera
að örva fólk til tómstundavinnu
úr ull og vill sýna að fleira er
uminit aið búia til em lopapeysiur.
Guðrún héit siðast sýnimígu
fyrir 2% ári og þá eimmig á
Mókka. Þeisisi sýnimtg heniniar er
hin 6. í röðinmi, em hún hietfiur
umnið í Þjáðminjasaif'nimiu og síð-
ar í Listasafni Einars Jónssomiair.
Guðrún er m. a. roað á sýn-
inigummi sérstaJkan sjóstaikk fyrir
koniur, seim hún hieiflur hamnað.
Segist hún vomast til þess að
geta framleitt þessa flik, sem
trúlega yrði vinsæl meðal umigra
kvetnina. Að kjóiumium hetfur Guð-
rún gert teikningar, em Guðný
Jómsdóttir hefur saumað. Sýn-
inigin verður opin fraim að jólum.
BÖRNIN eru farin að safna í
áramótabrennur í höfuðborginni,
og þvi hefur lögreglan viljað
minna á, að fyrir brennum þarf
sérstakt, leyfi og fyrir hverri
brennu þarf að standa ábyrgur
aðili, einstaklingur eða félaga-
samtök.
1 fyrra voru brennur á höfuð-
borgarsvæðinu uma 40 talsims, og
verða þeer ekki færri í áir. Aðal-
bálkösturimm — borgarbremmam
svomefnda — verður á Krimgtu-
mýri en einmig eir verið að vinna
að því að komia upp stórri
brenmu fyrir Breiðholtið. Hims
vegar hefur lögreglan beimit þeirn
tilmælum til ibúa að þeir noti
ekki brarmumar sem ekihverja
sorphauga, og ef þeir vilji leggja
eitthvað til bálkastanna, að geng
ið sé frá ruslinu tryggilega í
kassa, svo að engin hætta sé
á að ruislið f júki um allt.
Oliufélögin verða að vamda að-
standenduim bálkastanna innan
handar með úrgangsoliu, svo að
betur logi þegar gamlárskvöld
renrnur upp, en þó fá þeir einir
olíu sem sýmt geta nauðsymleg
leyfi.
i stiittumáH
Bolvíkingar ánægðir
með prestinn
Boliunigarvík, 13. des.
Sumirmdaginin 10. des. var
haldið hér í kirkjunnd hið ár-
iega 'aið'ven'tukvöld kirkjukórs-
imis. Á efnásskránmi var m..a.
klórisöngur, bláisarasiveit Tóm-
lÍEitarslkólarjs lék undir stjóm
Ólatfs Kmisitjánissomar, Gummar
Riagmarsson, skóiastjóri, flutti
erindi, séra Guninar Björnsison
og Sigríður Norðquist léku
saimleilk á selló og orgel, kór
sömtg Graduale frá Hólum
1594, sóna Gunomr Bjöimssom
siömg eimisiömg, Bemedilkt Þ.
Bemtedilktsson, véls'tjóri, flutti
erimidi, sem nefinidist , Jieim að
Hóli — fyrstu kriiatnu jólin
í Bolumigarvíik“, síðain var bæn
og að lolkium almenmur söng-
ur. Þótti aövewtukvöldið tak-
as't með aifbrigðuim vel og var
kirkjam þétt skipuð, eims og
þair finekast rúmasit.
Viið höfum femgið hingað
nýjan pnest, séra Gunmiar
Björnsison, og er aimiemm
ánægja með hanm sökum
dugmiaðiar harus o,g fjölhæfnd.
Þamf þvi dk'ki aið órvænta um
sálarheill o'klkiair, meðam slílkir
embættismenin' f;lst til að
setjasit að og þjóna okikur í
dreifbýlimu. — Préttairi'tari
Erfiðar samgöngur
fyrir Músvíkinga
Húsiavik, 13. des.
Unidiamfarm áir hefur verið
snjólétt hér um slóðir fnam-
yfir áramaót, svo að fólfk hefur
farið siinma ferða uim sveitir
og á milli héraða eftiir vild.
Nú er öldim önmiur, búið að
vema ófært til Alkureynar í
tæpa viku vagma rnikiis fiamn-
fergis, sérsitaíkliegia fremst í
Köldukinin, Ljósavatnsiska/rði
og Fnijóefcadal. Þungfænt er til
Mývatinissveitar, en sæmilega
greiðfært í Reykjadal og eftir
því serni austar dregur er
mimni snrjóir og sæmiieg færð
til Rautfarhatfniar fyrir jeppa
og stóna bíla. í dag er ummið
að því að opmia lamdleiðina til
Akureyrair. Hér hatfa menm al-
mannt mú orðið trejrst á vöru-
flutmimtga með bílum, svo að
þesaar sam'göniguitrufiianir
skaipa nokkna erfiðleika, ekfci
sízit ef maður hugsar til jóla-
fcauptíðar. — Fréttaritari.
Afli góður í heiidina
Vestmannaeyjum.
Einis og sagt hefuir verið frá,
hafa um 15 bátar frá Eyjum
stundað netaveiðar að undan-
fömiu. Veiðim er meer eimigöngu
ufsi. Þeinmiam atfia haifa bát-
arnár ýmist siglit með eða lagt
upp í Eyjum. Afli hefur verið
í heildinia mjög góður og t.d.
má geta þess að vélbátuiriinm
Damiski Pétur hefur á mánuði
aflað 380 tonm.
Eimm bátur hefur verið á
límiu, em tíðim hefur verið held-
ur rysjótt til þeiirra veiða, en
báturinm hefuir að ég held
kroppað sæmilega. Nökkrir
bátar eru á botawörpuveiðum,
en þess má geta að þedr hafa
ekld hatft erimdi sem erfiði,
því að við þamm veiðistoap er
nánast sagt dauður sjóir.
— Björm,
Samgöngubót
Vegarkaflinm, sem ummið var
aið í sumar á Suðurfjarðar-
vegi miUi Reyðarfjarðar og
Fásfcrúðsfjarðair, hefur nú
veirið tefcimm í notkum og er
banm mikil samigöngubót.
— Albert.