Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 22
,i4 MGRGUN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 Tvísýnn leikur í Firðinum FH og Haukar leika þar í 1. deiid íslandsmótsins annað kvöld Síðasti ieikurinn í 1. deild Is- landsmótsins í handknattleik fjrir jólaldé fer fram á morg-- Skíðamót ákveðin Skíftasarrjban d íslands hef- uir gert skrá yfir þau mót, sem haldin verða á veguim samtaands- ins í vetur. Aiíls verða miátám 8 og verða þau hald’m víðs vegar um landið,. landsimótið verð- uir haldið á SigCufirði um pásk- ana. Mótaskrá Skiðasambands Hitiur þaninig út. 3.—4. febrúar Húsavík, Alp'agreimar. 17,- 18. febrúar Akureyri, Alpagreinar, ganga. 16. —18. febrúar Óliafsfjörður, ga.ngia, stökk. 3. 4. miarz ísafjörður, Alpagreiinar, gamga. 17. -18. miarz Reykjavík, Alpagreimar, ganga. 17.- -23. apríl Siglufjör'ður, Skiftaimót íslands. 19,- 23. apríil ísafjörður, Uinig!liinigamei9t- 'aramóit ísl.ands. Staðan Staftan í 1. dei'ld íslandsmóts- íns í handknattleik er nú þessi: FH 4 4 0 0 73:67 8 Valur 4 3 0 1 90:66 6 iR 4 3 0 1 79:67 6 Vífcingur 5 3 0 2 113:102 6 Fram 5 3 0 2 98:91 6 Haufear 4 10 3 75:77 2 Ármiainn 5 10 4 81:109 2 KR 5 0 0 5 84:114 0 Mörk: I>eir sem skorað liafa 15 mörk og fleiri: Iingólfur Óskarsson, Fram 33 Einar Magmússon, Víkimg 31 Geiir Hafcteinssom, FH 30 Vilberg Sigtryggssom, Á 27 Bergur Guðnason, Val 25 Brynjólfur Markússom, ÍR 25 Haufcur Otteeen, KR 25 Ólafur Ólafsson, Haukum 21 Guftjcm Magnússon, Ví'king 19 Vi'Iíhjálimur Sigurgeirss., IR 19 Hörður Kristinsson, Á 17 Björn Pétursson, KR 15 Ólafur H. Jónsson, Val 15 ,Stsefán Hálldórsson, Víkimg 15 un í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Þar mætast FH og Haukar, og ef að likum lætur má búast við skeinnitilegri viðureign, eins og oftast Jiegar Jjessi félög mætast. FH-imgar eru nú efstir í deild iinni moð 8 stig efitiir 4 leiki, og hyg.gja vafalaiust got.t til glóðar- inniar að tryggja stöðu sina enm betur með sigri yfiir Haiukunum annað kvöld. Sigri FH í leákn- um er ekki hægt að neita því að staða liðsims í kapphiaupinu um Islandsim'aistara'titiilin'n er orftin haite góð, og FH-sigur gerir það einn'ig að verkuim að stáða Ftraim versnar enn. Hgukar eru hins vegar neðar- lega i deilldinmi. Hafa aðeins hlot ið 2 stig úr 4 leikjuim — unnið botnliðið, KR. En það þýðir þó ekki að Haukannir geti ekki velgt FH undir ugguim. 1 fyrra voru þessi lið að berjast á botn- inuim og toppnum, en þá náðu Haukarnir jafrrtefli í síðari leik sínium við FH, eftár sögu- lega og harða viðureign. Vist er að búast má við spennandi og hröðum leik nágiranmailiftanma, og ef að líkum leetur verður ekkeirt eftir gefið. Leikurinn hefst kl. 21.30, en á undan hon'úm fer fraim leikur í 2. deild milli Þróttar og iBK. Þróttur er líklegur 1. deildar „kandidat" að árd, en ÍBK hef- ur hins vegar forystu í 2. dei'ld inni, ásam't Þór frá Akureyri hvorugt liðið hefur tapað stigi. Stig Mbl: Eftirtaildir leiikimenn hajfa hlot ið fiest stig í einkunnagjöf Morg unblaftsins. I.eikjafjöidi í svdiga. In'gólfur Öskarss., Fram 14 (5) Vi'lberg Sigtryggsson, Á 13 (5) Bengur Guðnason, Val 12 (4) Björgv. Björgvinss., Fram 12 (5) Brynjól'fur Markúss., IR 12 (4) Geir Hal'Istein.sson, FH 12 (4) Guðjón Magnúss., Víking 12 (5) Einar Magnúss., Víkimg 12 (5) Haukuir Ottesen, KR 12 (5) Brottvísanir: Eftártötldum leihmönn'um hefur oftast verið vísað af velli: mín. Viáberg Sigtryggsson, Á 6 Auðunm Óskarsson, FH 4 Ólafur H. Jónsson, Val 4 Ragnar Jómsson, Á 4 Villhjálm'ur Sigurgeirss., ÍR 4 (Soimitals hefur 24 leikmönn- um verið visað af leikvefBi.) FÉLÖG: Ármia'nn 12 mín FH 10 mán. Valur 10 mi n. Víkingur 10 mín. Ilaukar 6 mín. Fram 4 min. KR 2 mín. Víti varin: Eftirtaldir ma/rkverðir hafa varið flest vitaköst: Geir Thorsteinsson, ÍR 5 ívar Gissurar.son, KR 5 Hjailti Einarsson, FH 3 Ólafur Be.nediktis.son, Val 3 Síðasti leikur fslandsmótsins í handknattleik fyrir liátíðahléið fer fram í Hafnarfirði á morgun og mætast þar heimaliðin, Ilaukar og FH. Þessi mynd er úr leik Vikings og KB á dögunum. Svo sem sjá má fær Páil Björgvinsson nægan tima til atliafna og boltinn hafnar í netinu. i jf n i ’i HBiíiarif ' " ■*' - sta-aik ■ Varnir Víkings og KB voru dæmalaust illa á verði er liðin mættust í Islandsmótinu á miðviku- dagskvöldið. Þarna er Björn Blöndal að skora fyrir KB, og eru v arnarmenn Víkings livergi nærri. Jólamót ungu mannanna Á morgun, sunnudaginn 17. desemlier fer fram mikið innan- liússknattspyrniunót i Laugar- dalshöllinni, þar sem yngstu knattspyrnumennirnir úr Beyk javí kurf élögunum reyna með sér. Keppt verður í 4. og 5. aldursflokki — í fimmta fl. er leiktiminn 2x5 mín. og 2x6 mín. í fjórða flokki. Mótið hefst kl. 14,30 og lýkur ekki fyrr en kl. 22.00. Niðurröðun ieikja í mótinu er þessi: 5. flokknr: Kl. 1. Víkinguir — l.R. 2.30 2. Ármann — Fyákir 2.43 3. K.R. - Þróttuir 2.56 4. Fram — Valur 3.09 5. Víkingur — Ármann 3.22 6. ÍR — Fylkdr 3.35 7. K.R. — Fraon 3.48 8. Þróttur — Vadur 4.01 9. Vífeimgur — Fylkii' 4.14 10. Í.R. — Ármanrn 4.27 11. K.R. — VaJiuir 4.40 12. Þróttur — Fram 4.53 13. Leifeur um 7. sæti 5.10 14. Leikur utm 5. sæti 5.23 15. Leikur úm 3. sæti 5.36 16. Úrslit 5.50 ABIÍILL Víkingur Í.R. Ármiann Fylk'ir B-BIÐILL K.R. Þróttur Fraim Valur Markahlutfall gildir í riðlum. 1. FLOKKUB i. Þróttur — K.R. Kl. 6.15 2. Fraim — Í.R. 6.30 3. Valur Ánmann 6.45 4. Fylkir Víkingui' 7.00 5. Þróttur -— Fraim 7.15 6. K.R. I.R. 7.30 7. Valu.r - • Fylkir 7.45 8. Árrrjanm - Ví'k'inig'ur 8.00 9. Þróttuir Í.R. 8.15 10. K.R. - Fraim 8.30 11. Valur - - Víking'ur 8.45 12. Ármann — Fylkir 9.00 13. Leikur um 7. sæti 9.15 14. Leilkur uim 5. sæti 9.30 15. Lei'kur uim 3. sæti 9.45 16. Úrsiit 10.00 A-EIÐILL Þróttiur K.R. Fram l.R. BBIÐILL Valur Árma™ Fy'lkir Vikiing'Ui' Markahlutfall gildír í riðlum. Miklatúns- hlaup Ármanns ANNAÐ Miklat úrnshlaup Ár- mianns fer fram á miorg'un og hefst kl. 14.00. Htaupið hefst við Rauðairá'rstig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.