Morgunblaðið - 16.12.1972, Side 23

Morgunblaðið - 16.12.1972, Side 23
Reyk.jiivíkwrniótinu í körfu bolta (Leynimótinu) á að ljúka nú uni helgina. Fjórir leikir eru eftir í m.fl. karla, þ.e.a.s. ef ÍR og ÍS hafa leikið i gærkvöldi, en sá leikur var settur á þá, með leynd. Kl. 16 í dag fara fram tveir leikir i íþróttahöllinni. Fyrst leika KR og Valur, og síðan Ar- mann og ÍR. Báðir þessir leikir geta orðið hörkuspennandi, og Knatt- spyrnu- mótin ’7B Tilkvnnimg’ar uim þátttöku i Ijandsimóbuim og Bidaai’keppni K.S.Í fyrir árið 1973 skulu hafa borizt K.S.l. fyrir 1. janúar, 1973. Með hverri thkynninigu skal senda þáttitökugjöld, sem hér segir: I.andsmót: 1. deii d kr. 2.500.00 2. deild kr. 1.500.00 3. deild kr. 1.000.00 2. flokkur kr. 500.00 3. flokkur kr. 500.00 4. flökkur kr. 500.00 5. i'iokkur kr. 500.00 Bikarkeppni K.S.Í. Meistarafl. kr. 1.000.00 1. j’lokkur kr. 500.00 2. flokkur kr. 500.00 Þátttökutilkynningar skulu berast í ábyrgðarpósti til Móta- nefndar K.S.Í., P.O. Box 1011, Reyk.iavík, og verða ekki tekn- ar til greina nema þátttökugjöld fylgri. Jafnframt skulu þeir sam- bandsaðilar, er Ii.V8S.ja á utan- ferð eða eiga von á erlendum lið um árið 1973, bafa til- kynnt nefndinni það fyrir 1. jan úar n.k. (F'réttatiiikynninig. firá Mótanefind K.S.Í.) nægir að benda á sigur Vals yf- ir ÍR fyrr i mótinu, og hins veg- ar á hið nauma tap Ármanns fyr ir KR, (aðeins eitt stig). KR-inigar standa bezt að vígi fyrir þessa lok.'ibarúMU, hafa eniguim leik tapað, en Valur og Ármann hafia tapað einum leik hvort. Hafi IR sigrað IS í gæricvöldi hafia þeir einnig tap- að tveim stiguim, svo sjá má að allt getur gerzt. Á mániudagskvöldið er áform- að að ljúka mótinu í Íþróttahöli inni mieð lei'kjuim ÍS: Á'nmann og KR:ÍR, þótt ekki feingis.t það staðíest hjá þeim fudltirúa í Körfuknattlei'ksráðmu sem Mbl. ræddi við. Hins vegar hef- ur umdirri'taður það fyrir vist að liðin hafi verið boðuð þá til ldkaátaka mótsins, og má reikna með að leiikirniir hefjist um M. 20,15. Er vonaindi að þetta verði í siðasta skiipti sem Reyíkjavílk- urmótið í körfiuiknaittleik er gert að öðiruim eins skrípaleik og nú hefur verið. Eininig væri reyn- andi fyrir stjórn K.K.R.R. að halda aðalifund, en það hefur ekki gerzt í háa herrans tíð. Er næstum öruiggt að stjómin myndi þá fá að láta af störfum, og betur að fyrr hefði verið. srk. Flokkaglíma Reykjavíkur 1972 fer fram í Fiimleikasal Mela skól'ans 16. desemiber og hefist M. 16.00. Keppt verður í þremur þyngdarflokkum fiufflorðinm oig má búast við mörgum skemmti- legum viðuireignium, og jafnvel óvæntum úrs'lituim. í þyngsta flokknum er Reykja vlkurmeistani fyrra áns, Sigurð- ur Jónsson meðal keppenda, svo og Siigúryggur Siigurðsson, KR, sem löngum hefiur verið sigur- sæll á glímiumótum og margíald- ur íslamdsmieistiari. í þynigista flokknium eru þeir Mattihías Ouð miumdisson og Pétjur Inigvarsson einniig mieðal keppendia og kunna FuJltrúaráðstefna Skíðasambands íslands var haldin í Reykjavík 18. og 19. nóvember sl. en ráð- stefnan er fyrsta sinnar tegund- ar á vegum SKÍ. Hana sóttu fuli trúar úr öliiun helztu skíðahér- uðuni landsins. Ráðstefnan fjall aði einkum um eftirtalin mál: 1. Efling' skíðaíþróttarinnar. Ráðstefinam hvetúr til áfram- haldamdi uppbyggingar skiða svæða víða um land og bendir á þamn mikla áiiuga, sem almenn ingur hefur sýnt þessari íþrótt, þar sem aðstæður eru fyr- ir hendi. Bent er á hina auknu þörf atauen'nings fyrir íþróttir og útiveru ekki sízt yfir vetrarmán uðiina, etn skíðaíþróttitii verð- ur að teljast ákjós'arnleg fjöl- Sky'lduiþrótt. Hvatt er til auk- ins leiWieinmgiarstárfs fyrir ai- mennimg í skíðahéruðunuim, bæði þeir að setja strik í reiknmginn. Í öðrum þymgdiairfilokki mun Reykjavilkuirmeistajrinn frá í fyrra Órnar Úllfairsison verða rmeð al keppenda og má búast við þeim Gunnari Ingvarssyni og ÓJiafí Sigurgeirssyni sem heíztu keppi najutuim hains. í III. þyrngdar flókki er svo enn eirm meistari frá í fynra Rögnvaidur Ó'Iafs- son meðal keppenda en búast má við að hann fái harða keppni einkuim firá Quðmiundi Frey Hali dórssyni. Adis eru keppendur í floíkka- glimunm 17 tailsins firá Víkverja, KR og Ármanni. um skíðabúnað og undirstöðu- atriði íþróttarinnar. 2. Skíðaiókun skólafólks. Ráðstefnan fól stjórn SKl að kanna möguleiika á því, að koma á alhliða skíðakeppoi skóliafólks I samráði við firæðisluyfirvöld. Áherzla var lögð á að eímt væri tii skíðaferða skólafólks S barna- og ungliiinigaskólum og hvetur ráðstefnan íþróttakenn- ara til að styðj'a viðleiitni skól- arma í þessu efni. 3. Þjálfun. Fram kom á ráðstefnunni, að miMir erfiðleikar eru á að fá nægilega mairga hæfa ledðbein- endur til kennslu og þjálfunar bæði fyriir aimenining og þá, sem lengra eru kommir í íþróttinni. Tii úrbóta var lögð áherzla á nauðsyn þess að sérmennta menn tiil skíðakennslu, bæði inn anlands og erlendis og m.a. mieð aukinni skíðakennslu við íþróttaken naraskóla ísiandis. Þá var einnig talið nauðsym- legt, þrátt fyrir miMmn kostnað, að fá himgað til lands af og til erlenda skíðaþjáilifam tiil að ferð ast um iandið með nýjungar á sviði iþróttairinnar. Ýmis fleiri máiefni voru rædd, er varða skíðaíþróttina og rekst ur skíðasamibandsins og kom mik i'1'1 áhugí fram hjá fuiltrúum um eflingu íþrótt'arinnar og áfnam- haldandi uppbyggingu skiða mannvirkja og bætta aðstöSu til skíðaiðkana Þá var samki mótaskrá vetrairins og hún sasn- þykkt íþróttafulltrúi ríkísins, í*or- steinn Einarsson, . flutti er- indi á ráðstetfnun'ni um bygg- ingu skíðamaninvirkja uim land- ið og skýrði starf íþróftanefnd- ar ríkisins. 1 lok ráðstefnunnar var Biá- fjaliasvæðið skoðað undir leið- sögn Eysteins Jónssonar, for- manns náttúruverndariráðs FH AÐALFUNDUR knattspymu- deildar FH verður haldinn í dag og hefst klukkan 14.00 í félags- heimilinu við Hvaleyrarholt. Reykjavíkurniótinu í körfuknattleik heldur áfrani um helgina. Þessi mynd var tekin í leik Vals og ÍS í mótinu, en hann fór fram um siðustu helgi. Reykj a víkur- mótinu að ljúka Vaxandi áhugi almennings á skíðaíþróttinni Körfuknattleikur: KR og ÍR í forystu Bjarni Gunnar stighæstur Staðan í íslandsmótinu: KR ÍR UMFN ÍS HSK Ármann Valur Þór 2 2 1 2 2 1 1 3 173:132 179:146 40: 39 150:133 138:149 66: 72 0 66 : 90 0 0 148:199 0 Stighæstu leikmenn, leikjafjöldi í sviga: Bjami Gunnar, IS, 43 Anton Bjarniason, iR, 41 Kolbeinn Pálsson, KR, 38 Birkir Þorkelsson, HSK, 38 Agnar Friðriksson, ÍR, 37 Jón Páteson, Þór, 37 Dæmdar viUur á lið: Þór IR HSK KR ÍS Ármann Vafur UNFN Dæmdar villur á leikmenn: Jón Pálsison, Þór, Númi Friðri'ksson, Þór, Kolbeinn Pálsson, KR, Raifn Haraádistson, Þór, Pétur Siigurðsson, Þór, Steinn Sveinsson, ÍS, (2) (2) (2) (2) (2) (3) 62 47 40 40 40 26 20 18 11 10 9 9 9 8 Brottvísun af velU (Uðin): ÍR 4 ÍS 3 Þór 2 KR 2 Ármann 1 Valur 1 UMFN og HSK aldrei Vítaskot liðanna: Valur 18:14 = 77,7% ÍS 38:25 = 65,7% Ánmann 16:10 = 62,5% KR 34:21 = 61,7% HSK 57:32 = 56,1% ÍR 46:25 = 54,3% Þór 53:26 = 49,0% UMFN 10: 2 = 20,0% Beztir í vítaskotimi (5 skot eða fleiri): 1.—2. Aibert Guðmundsson, ÍS, 6:5 = 83,3% Sveinn Ghrdstiensen, Á, 6:5 = 83,3% 3.—4. Þórir Magniússon, Val, 10:8 = 80,0% Bjami Jóhannesson, KR, 10:8 = 80,0% 5. —6. Jón Páisson, Þór, 12:9 = 75,0% Bjami Gu'nmar, ÍS, 12:9 = 75,0% 7. Þórður Óskansson, HSK, 8:6 = 75,0% Næstu leikir í mótinu verða: 6. jamúar: Ánmann—UMFN 7. janúar: Valur—iR KR—ÍS — gk. Flokkaglíma Reykjavíkur 25:0 í knattspyrnu Knattspymuáhugi er milk- ffl í Luxieimibong og eigi færri ©n 103 lið tóku þátt í dei’lda keppninni í knattispymu í ár. Deiildiirnar eru fjórair og í lægri deildiunuim eru tveir eða fleiri riðlar. í þriðja riðli fjórðu deildar mættust í síð- ustu umtferð efista og neðsta liðið í riðlinuim, Ghristmach og Beyven, og fór svo, að efsta liðið Christnaeh, sigr- aði með yfirburðum, enda á heimiveilli, og skoraði 25 mörk gegn engu. Þess skal þó getið, að mannfæð Beyren olli því, að þeim tókst eMci að skrapa saiman nema sjö lefkmenn til að lei'ka þerrnan leik og því fór sem fór. Mark hæsti maðurion í leiknum gerði etlefiu mörk. Framrai- sfaða Beyren hefur ann- ars verið hálf sorgleg í deild inni í ár. Liðið iék tólf leiki, og fiapaði hverjum einasta, flestum eða öllum með miikl- um mun. LÆ>kiastaðam varð sú, að liðið hafði fengið á sig 159 mörk í leikjunuim tó'lf, en aðeins fiekizt að skora eitt einasta mark! Vænfianlega verður sá le'ikmaður, sem miarkið gerði, valinn leikrnað ur ársins í liðinu — nema þá að þetta eina mark hafi ver- ið sjáilfsmark einhverra n*ót her jatma!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.