Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 8
8
MÖRGUNRLAÐIÐ, F3MMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972
Jólatrésskemmtun
Læknafélags Reykjavíkur og Lyfjafræðingafélags (s-
lands verður haldin í Domus Medica föstudaginn 29.
des. og hefst kl. 15.00.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu læknafélaganna
fimmtudaginn 28. des. kl. 900.—17.00. Jafnframt tekið
á móti miðapöntunum í síma 18331.
Átiadugsgleði slúdenla
verður haldin í Laugardalshöllinni á gamlárskvöld,
31. desember, klukkan 23—04.
Hljómsveitin Brimkló. Ódýrar veitingar.
Forsaia miða í anddyri H.í. 27,—30. des. kl. 15—17.
Kaupið miðana timanlega, í fyrra seldust þeir upp.
S.H.Í.
Lokað vegna vörutalningar
dagana 2., 3., 4., 5. og 6. janúar.
Opnum aftur mánudaginn 8. janúar.
SVEINN BJÖRNSSON OG CO.,
Skeifunni 11, varahlutaverzlun.
f ÚTBOЮ
Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Fellunum, 6. Muta.
Útboðsgögn eru afherrt í skrifstofu vorri gegn 5.000,00 króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. janúar
næstkomandi klukkan 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Stjörnuljós
og Bengaleldspýtor
HEILDVERZLUN EIRIKS KETILSSONAR.
Fiskiskip óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að 200—300 lesta stálskipi, helzt
nrveð loðnuveiðiútbúnaði. ekki eldra en 5—6 ára.
Höfum kaupanda að 105—180 lesta stáiskipi.
TRYGGIiMGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
Birgir Asgeirsson, lögm., Guðm. KarSsson, sölum.
Sími 26560, heimasími 30156..
Jólatrésskemmtun
Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur jólatrés-
skemmtun fyrir börn í Safnaðarheimilinu við Sól-
heima, föstudaginn 29. desember, kl. 3 e. h.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar á 100,00 kr. seldir í Safnaðarheimil-
inu í dag, fimmtudag, kl. 5—7 og við innganginn.
Jólatrésnefndin.
Tilboð óskast í
Peugeot 404, árgerð 1972, skemmdan eftir árekstur.
Bíllinn er til sýnis i Bílaskálanum, Suðurlandsbraut 6,
Reykjavík.
Tilboðum skal skila í skrifstofu okkar fyrir kl. 17,
föstudaginn 29. desember.
ÁBYRGÐ HF.
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
Notið frístundirnar
Vélritunar- og
hraðritunurskólinn
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Úrvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn-
ritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — sími 21768.
Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Association
of Canada.
VESTURBÆR
Túngata - Nesvegur II - Lynghagi.
AUSTURBÆR
Miðtún - Háteigsvegur -
Háahlíð - Þinghoitsstræti - Miðbær
Freyjugata 1-27 - Laufásvegur 2-57.
Háaleitisbraut 13-101 - Goðheimar.
Hjallavegur - Hraunbær 44-100 - Foss-
vogur V - Langholtsvegur 71-108 -
Háaleitisbraut 13-101.
S altfiskverkend ur
— úfgerðarmenn
Til leigu í Grindavík, saltfiskverkunarstöð með flest-
um vélum, einnig fylgir allt til skreiðarframleiðslu.
Ibúðarhúsnæði getur og fylgt.
Uppl. gefnar í síma 83952 í Reykjavík.
ÍSAFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið, Upplýsing-
ar hjá umboðsmanni á ísafirði og afgreiðslu-
stjóra.
VARIÐ YÐUR A HALKÖNNII —
MANNBíRODDARNlR FAST HJA
OKKUR.
VE RZLUNIN
GEíslPP
Bátar til sölu
28 tonna stálbátur byggður
1970 með 235 ha Cummins
dísilvél — 5 tonn með 68 ha
Perkins dísilvél — 5 tonn með
32 ha Lister dísilvél. — Hef
kaupendur að 15—20 tonna
bátum.
FNNUR TH. JÓNSSQN
Bolungarvík — símí (94)7132.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
4ra herb. mjög góð ibúð á 3.
hæð, um 100 fm, við Laugar-
nesveg. Hæðin er 12 ára gömul
með sérhitaveitu, bílskúrsrétti
og glæsilegu útsýni. Mjög góð
kjör.
Einstaklingsíbúð
2ja herb. við Skúlagötu, um 40
fm stofa, svefnherb., eldhus og
gott sturtubað.
3 ja herb. íbúðir við
Hraunbæ á 3. hæð. Úrvalsíbúð
með frágenginru sameign. Góð
kjör.
Njálsgötu t kjailara, mjög góð,
lítið niðurgrafín, með nýrn
eldhúsinnréttingu.
I nágrenni
Háskólans
5 herb. íbúð á 3. hæð, um 150
fm, á Högunum i enda á efstu
hæð. Sérhitaveita, bílskúr.
Skipti æskíleg á 3ja herb. íbúð,
helzt í nágrenninu.
Einbýlishús
á einni hæð í Vesturbænum í
Kópavogi, um 150 fm, með 6
herb. íbúð. Verð 2,6 milljóntr,
útborgun 1400 þús. kr.
Steinhús
3 hæðir og ris auk kjallara.
Húsið er 100 fm á 1. hæð, er
3ja herb. ibúð. Á 2. hæð er 3ja
herb. ibúð og á 3. hæð eru 5
herb. og ris. Selst í einu lagi
eða hver íbúð sér. Nánari upp-
lýsingar í skrifstofunni.
Smáíbúðahverfi
Einbýlishús óskast til kaups.
Ýmiss konar eignaskipti mögu-
leg.
Hlíðar — nágrenni
Höfum kaupanda að rúmgóðu
húsnæði í Hlíðum eða nágrenni.
Við Laugarnesveg
3ja herb. íbúð á efstu hæð og
ennfremur 3 herb. í rist. Mjög
góð íbúð með glæsilegu útsýni.
Komið oa skoðið