Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 24
24 MOR'GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2972 fclk fréttum Rikasti maður heims, Paul Getty, átti áttræðisafmæli fyrir skömrou. í því tilefni bauð hann til sdn gestum á Dorshester hótelið í London, og þá var þessi mynd tekln. Á henini sjá- um við Argyli hertogaynju hans hjálpa honum við að skera af- mælistertuina. Til vinstri sjáum við svo Patriciu, dóttur Nixon forseta, sesn eiimnig var í afimæl- inu. HEFUR ÁHTJGA Á FLUGI Flestir íslenzkir sjónvarps áhorfendur munu kannast við leikkonuna Glendu Jackson, en hún lék, sem kunnugt er Elísa betu drottningu í ensku fram- haldsþáttunum, sem hér voru sýndir í vetur. Vel hefur Glendu gengið á framabrautinni og úr æðstu ósk hennar rættist, er hún hlaut Óskarsverðlaunin frægu. En Glenda hefur áhuga á fieiru en leiklist, og undanfar- ið hefur hún æft flug af kappi, þrátt fyrir hve nauman tíma hún hefur frá eiginmanni og barni. Já, hún á nefnilega einn son, Dan, sem hún segir að sé sér dýrmætari en nokkuð ann- að. KARL GUSTAV Á HAWAII Sífellt fáum við að heyra kveninasögur af Karl Gústav, Svíapri.ns, og myndir af hoinum á&amt fögrum konum prýða oft síður dagblaða víða um heim. Það nýjasta, sem sagt hefur verið um Karl, er það, að nú heíi hanin loks fundið sina heittelskuðu, og að hún sé frá Hawaii. Og því er ekki úr vegi að birta mynd af Karlí og ást- naeynmi fögru, en hún var ein- rwiit teikim við komnu Karls til Hawaii, fyrir skömimu. Jens Otto Krag, fyrrverandi forsætisráðherra Dana, er mjög góður málari og hann á nú orðið dágott safn mál\Terka. Oft hefur Krag verið boðið að halda opinberar sýningar, en því neitar hann alltaf á þeim forsendum, að málverk hans séu engan veginn sýningarhæf. Nú, og auk þess hafi hann svo mikið að gera, þrátt fyrir að hann sé ekki forsætisráðherra lengur, að hann hafi hreint engan tíma til að halda málverkasýningar. Litli nýfæddi sonur þeirra Catherine Deneuve og hins glæsilega Marcello Mastro iannis hlaut nýlega nafnið Chiara, og hér sjáum við fyrstu myndina, sem birzt hefur af honum opinberiega, en hún var tekin einn daginn nýlega, þeg- ar fjölskyldan var á leið í gönguferð. Roger og Vanessu kemar vel saman. FA LGIR ÆTÍÐ FÖÐUR SÍNUM Vanessa Vadim, dóttir þeirra Jane Fonda og leikstjór- ans Roger Vadim, er aðeins fjögurra ára gömuL Hún býr hjá föður sínum í París, og eru þau feðginin mjög samrýnd. Roger, sem er önnum kafinn maður, og þeytist á milli stofn- ana og skrifstofubygginga all- an daginn, vill ekki koma dótt ur sinni fyrir á barnaheimili, heldur tekur hann hana með sér, hvert sem hann fer. Jane Fonda móðir Vanessu gefur sér aftur á móti lítinn tíma til að sinna dótturinni og lætur önnur mikilvægari málefni sig meiru máli skipta. Vanessa litla talar bæði frönsku og ensku, og hefur nú þegar ákveðið að gerast leik- REYKJA SÉRVAFÐA VINDLA Per Hækkerup og Henrik prins reykja sömu tegund af vindlum. Og með það fara þeir ekki leynt, því þeir eru með þeim fáu, sem reykja sérvafða vindla. Á umbúðir vindlanna eru nöfn heiðursmannanna ietr uð, en það er ein sú bezta aug- lýsing, sem Hirschsprung og Sönner tóbaksverksmiðjurn ar geta fengið, en vindlarnir eru einmitt þaðan. Vanessa er ákveðin í að gerast leikkona. kona, þegar hún veröur eldri. Með þá ákvörðun dótturinnar er Roger lítt ánægður. ☆ Nýjustu fréttir frá Róm hermia að kvikmyndih — Síð- asti tangóinin í París — sem frumsýnd var þar s.l. föstudeg, hafi verið böninuð af yfirvöld- um, á þeim forsandum, að mymd in væri siðferðisiega spilandi. Aðaleiikanar mymdarimmar Marlom Bramdo og Maria Schmeider eru lítið án®egð með þessa ákvörðum yf'rvaldanma. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og: Alden McWilliamv THERE'S SOME OUESTION ABOUT THE CHECKIMQ account/i'll haveto l TALK TO OUR BOOK- keeper risht away/ 1 DIDN'T PLAN TO RUSH > AWAy. MY DEAR/ I'LL BE BACK LATER BECAUSE I WANT TO ASK YOU A VERY IMPORTANT PUESTION !/ ~ NOTHIMS SERIOUS HOPE/...JUST A LITTLE MISUNDER- STANDINS AT THE OFFICE /_________. d«H"Saumobas Ak IUV/illiahií •3-/4 hver niistök með ávísanareikninginn. Ég verð að tala við lx'ikhaldarann undir eins. (3. mynd) Ég ætlaði ekki að þjóta svona burt, Hope. Ég kem aft-ur seinna, því ég þarf að spyrja þig mjög mikil\a?grar spurningar. Brady, það er eins og þó hafir séð draug. Hvað er að, elskan. Ekkert alvar- legt, Hope. Smá misskilningur á skrif- Btofunni. (2. mynd) I*að hafa orðið ein- BRADV? you LOOK AS IF yOU'VE SEEN , CHOST/.. .WHAT WAS THAT PHONE CALL,^- DARLING V ■ A Ast er... • . . aðhugga hann, þegar hann á bágt. CoIf71 IOS ANUflfS HMfS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.