Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972
Ljóti andarunginn
u//
<sm
'h
L
»"/
(44) r—\^
Skemmtið ykkur við hið fallega ævintýri H. C. Andersen um Ljóta andarungann, sem
var gerður brottrækur úr andagarðinum, en lauk ævi sinni sem fallegasti svanurinn.
Hver leikandi byrgir sig upp með 10 hnetum. Við spilið þarf tening og spilapening
fyrir hvern þátttakanda. Ef þið hittið á svartan reit, gerist eitthvað. Góða skemmtun.
Leikreglur
2. Andamamma ungar út eggjum sínum,
en það er bið eftir síðasta unganum.
Bíddu eina umferð.
3. Loks brotnar eggið. Stór og ljótur ungi
kemur i ljós. Greiddu hverjum mótleik-
ara eina hnetu.
6. Andamamma syndir yfir tjörnina, til að
kynna unga sina í andagarðinum.
Færðu þig fram til nr. 9.
11. „Uss, sjáiö ljóta ungann," segja þau
öll. Allir fæfa sig fram um tvo reiti.
14. „Hann er of stór og Ijótur og við ger-
um aðsúg að honum," segir kalkúninn.
Bíddu eina umferð.
15. Aumingja unginn flýr yfir girðinguna.
Færðu þig fram til nr. 18.
19. „Þú ert undarlega flóttalegur," segja
viliiendurnar. Þú færð eina hnetu frá
hverjum til huggunar og trausts.
22. „Trum-puff“ heyrist i byssu veiði-
mannsins. Farðu aftur til nr. 20.
28. Hundur veiðimannsins vill elcki einu
sinni bita í ljóta andarungann. Bíddu
þar til þú færð 1, 3 eða 5.
33. Vindurinn gnauðar um hinn yfirgefna
ljóta andarunga. Hver leikandi á að
gefa 3 hnetur.
35. Andarunginn flýr inn hlýja stofuna á
litla bóndabænum. Færðu fram til 36.
38. „Þú átt ekki að blanda þór í samtal
skynsamra vera," segja kötturinn og
hænan. Farðu aftur til nr. 34.
41. Vetur gengur í garö. Dragðu 1 frá þeim
tölum sem þú færð i næstu tveimur um-
ferðum.
47. Aumingja ljóti andarunginn er aö
frjósa fastur í ísnum. Biddu þangað til
allir hafa komizt yfir nr. 37.
52. En aftur brýzt sólin fram og andarung-
inn hrífst at fallegu hvítu svönunum.
Þú færð aukakast.
57. Andarunginn drýpur höröi og sér speg
ilmynd sína í vatninu. Hann er ekki
lengur ljótur andarungi, heldur svanur.
Þú færð 4 hnetur frá hverjum leikanda.
60. „Sjáið, nýr svanur hefur bætzt í hóp-
inn og hann er fallegastur," hrópa
börnin. Það skiptir engu þú að maður
hafi fæðzt í andargarði, þegar maður
hefur legið i svanaeggi.
Þ0 HEFUR UNNIÐ.
'//
N\\