Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 3 Hæstu ingar í MÁNUDAGINN 12. febrúar var dregið í 2. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 4.000 vinningar að fjárhæð 25.920,000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir miiljón króna vinningar, komu á númer 14 844. Tveir miðar af þessu númeri voru seldir í um- boðinu á Skagaströnd, sá þriðji á Vopnafirði og fjórði miðinn hjá Frímanni Frímannssyni í Hafn- arhúsinu. 200.000 króna vinningurinn SÁTTAFUNDUR vinn- HHl kom á númer 18 032. Fjórir bók stafimir af þessu númeri voru seldir á eftirtöldum fjórum stöð um á landinu: Vestmannaeyj- um, Vopnafirði, Akureyri og Að- aiumboðinu í Tjamargötu 4. 10.000 krónur: 872 2301 7785 12132 13067 13417 14440 15363 16344 17237 19354 19721 20757 20876 21062 22534 25385 25585 25864 27011 27537 31523 31828 35246 35674 35731 38243 38391 39841 41170 42897 44308 47037 47210 48207 48649 50799 52085 55228 56514 (Birt án ábyrgðar). Ásgeir Bjarnason, formaður B.l. setur Búnaðarþing. I DAG SÁTTASEMJARI hefur í dag boðuð til fundar með fulltrúum yfirmanna á togurum og fulltrú um útgerðarmanna, en fundur með þessum aðilum vegna launa- mála hefur ekki verið haldinn frá því á föstudag og stóð þá fundurinn í tvær klukkustundir og varð árangurslaus. Enginn furadur haföi í gær verið boðaður með fuiltrúum undirmanna á togurum, en fund- ur moieð þeim var sáðast á mið vilkudag í fyrri viku. Útfluttar landbúnaðarvörur ’72 fyrir milljarð og 154 milljónir Búnaðarþing sett á sunnudag í GÆR var sett 55. Búnaðar- þing á Hótel Sögu, að við- stöddum kjörnum fulltrú- um frá búnaðarsamböndum, stjórn Búnaðarfélagsins, ráðu nautum og fjölda annarra áhugamanna um búnaðarmál. Formaður Búnaðarfélags fs- HRAUNIÐ RENNUR lands, Ásgeir Bjamason, setti þingið og Halldór E. Sigurðs- son, landbúnaðarráðherra, flutti ávarp. Síðdegis talaði Halldór Pálsson, búnaðar- málastjóri, og gerði grein fyr- ir framgangi mála frá síðasta þingi. Um 20 mál lágu fyrir þinginu í gær. f setninigaræðu sinni sagði Ás- geir Bjamascxn: milljarð króna árið sem leið. — Mestur hluti framlei ðsLutnnar er notaður innaniands. Iðnfyrirtæki hér á landi keyptu á sL ári u.þ.b. 2000 tonn af gærum fyrir ná- lægt 200 milljóniir króna, og um 1000 tonn af ull fyrir 80—90 mdlij. króna. Iðmaður þessi fer nú fram í þéttbýlinu hjó stórum verk- smiðjum hjá Gefjumi, Iðunind, Álafossi og víðar. Hér styður landbúinaður og iðnaður hvor Framhald á bls. 18 NÚ FRÁ HÖFNINNI Von á sprengjusérfræðingum til Eyja — sprengjurnar komnar Vestmannaeyjum í gærkvöldi, frá Áma Johnsen. KLUKHAN 14 í dag byrjaði hraunið að renna í austur frá hrauntanganum á mótl Yzta- kletti og rann það 160 metra á tveimur klukkustundum sam- kvænit mælingum varðsldps. Var það mest neðansjávar í krik anum austan við fyrrnefndan tanga, en stefna hraunsins er frá höfninni. Á þessu svæði rann hraunið yfir vatnsleiðslurnar. í gær varð bilun á dælustöð vatnsveitunnar á Krosssandi og varð að notast við sjálfrennsli á leiðslunni. Þegar þrýstingur kom aftur á leiðsluna og dæl- urnar fóru í gang, kom í Ijós að rennsli í leiðslunni var minna en eðlilegt gat talizt. Voru tald- ar likur á að hraun hefði beygt leiðsluna eitthvað saman. Var þrýstingur á leiðslunni þá auk- inn í 100 kg á fersentimetra og varð rennslið þá aftur eðlilegt. Á meðan dælustöðvarinnar naut ekki við lækkaði vatnsborð í vatnsgeyminum hér um 65 senti metra og voru ljósavélar þá kældar með sjó. Þessi vatns- eyðsla stafar sennilega af því Framhaid á bls. 30 „Búnaðarþing kemur til með að fjalla um mörg mál nú sem jafnan áður. Þegar haifa þingimu borizt um 20 mál, þar á meðal mörg erindi frá búnaðarsambönd um, frumvörp frá Alþingi um grunnskóla, skólakerfi og um námuréttindi, frá stjórii Búnaðar félags ísiands frumvarp tii ábúða laiga og frunwarp til jarðalaga. Frumvörp þessi innihalda m.a. þá fjóra lagabálka, sem búnaðar- þing 1971 óskaði eftir emdur- skoðun á. Hér er um viðamikið málefni að ræða, sem þarfnast nákvæmdrar athugunar. Það er talið að heildarverðmæti Jandbúnaðarframleiðslu hafi numið hér á landi hátt á sjötta Tæplega 70 millj. króna SÖFNUNARFÉ í Vestmannar eyjasöfnumina nádgást nú 70 málljónir króna. Rauða krossi Is- iiamds höfðu i gær borizt rúmlega 50 milljómir króna, en Hjólpar- stofriiun þjóðkirkjunmar höfðu böfðu borizt um 18,5 miilijóihiir króna. TIZKUVERZLUN UNGA F0LKSINS # KARNABÆR LAUGAVEGI 20A 0G LAUGAVEGI 66 TAKIÐ VEL EFTIR! FULLAR VERZL. AF NÝJUM VÖRUM - ÖTRÚLEGT ÚRVAL! ÚTSÖLUMARKAÐURINN ER Á II. HÆÐ LAUGAVEGI 66 NÚ ERU VERÐIN FREISTANDI - VIÐ SLÓGUM AF FRÁ 40-70% A VETR- ARÚTSÖLUNNI - NÚNA SLÁUM VIÐ AF 10% BETUR - SEM SAGT ÓTRÚ- LEGA GÓÐ VERÐ FYRIR MJÖG GÓÐAR VÖRUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.