Morgunblaðið - 13.02.1973, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973
Bretar banna
mótmælagöng-
ur á N-írlandi
Belfast, 10. febrúar — NTB.
• Brezk yflrvöld hafa lagt Uaiin
við mótmælagröngum, sem ka-
þólskir menn á Norður-írlandi
hafa boðað til i dag i Belfast.
Þeir segrjast munu hafa bann
þetta að engju og: er mikill við-
búnaður lögrregflu og herliðs i
borgjinni.
• Búizt er við að öfgasveitir
mótmælenda láti til sín taka, a.
m. k. ef af ^öngrunum verður, til
þess m. a. að mótmæla hand-
töku sjö manna úr þeirra hópi.
Mótmælagöngurnar í dag
skipulögðu samtökin „Þjóðlýð-
ræðið“ sem standa írska lýðveld-
ishemum mjöj nærri. Taismaður
þeirra sagði í dag, að göngumar
myndu fara fram eins og fyrir-
hugað hefði verið og yrðu brezk-
iir hermenn að beita valdi, ef
þeir ætluðu að stöðva göngum-
ar.
Brezki Iriandsmálaráðherrann,
William Whiteiaw, ræddi í gær
við Edward Hea,th, forseetisráð-
herra Betlands. Er talið víst, að
þeir hafi rætt hverjar leiðir væri
hasgt að fara til að kveða niður
ofbeJidi.svei-k hinna stríðandi að-
ila, bæði kaþólskra og mótmæl-
enda.
Mikil reiði er nú ríkjandi með-
11928 - 24534
Höfum kaupanda
að 2ja herbergja íbúð í Rvík.
Útb. 1 millj. — 1200 þús.
Höfum kaupanda
að 2ja herbergja íbúð í Hafnar-
firði. Útb. 1100—1200 þús.
fbúðin þarf ekki að losna fyrr en
eftir 6—12 mánuði.
Höfum kaupanda
að 4ra herbergja íbúð á baeð í
Hafnarfirði. Há útborgun í boði!
fbúðin þyrfti ekki að losna strax.
Höfum kaupendur
að 2ja til 3ja herbergja risíbúð-
um 1 Rvík. Útb. 1100—1500
þús. I sumum tilvikum þurfa
íbúðirnar ekki að losna fyrr en
i sumar.
Útborgun 4. millj.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi í Reykjavík eða
Kópiavogi. Útb. a. m. k. 4 millj.
mGUIIUH
V0NAR5TRÍTI 12. sím»r 11928 og 24534
Söiustjárc Swerrir Kristinsson
heimasími: 24534,
Hótelvinna
eftirfarandi starfsfólk vantar okk
ur í vor og sumar frá 25. marz
eða ca. 25. apríl til ca. 1. okt.
* Kokk,
* Eldhússtúl'ku,
* Framreíðslustúlku,
* Herbergisþemur„
* Þjónustustúlkur,
* Dyraverði.
* Einhver málakunnátta nauð-
leg.
Laun samkvæmt launakjörum.
Húsnaeði útvegað. Ókeypis ferð
heim aftir ca. 3 mán. starf.
Skrifleg umsókn ásamt meðmæl
um seodist
STRAN3 HOTEL OG MOTEL,
Ulvik i Hardanger,
Adr. Boks 255, 5701 Voss,
ftorge.
al mótmselenda yfir því, að sjö
menn úr öfgasamtökum þeirra
voru handteknir i Belfast í gær,
grunaðir um aðild að uppþotum
og skotárásum á miðvikudaginn,
er fimm manns biðu bana. 1 gær
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
til sölu:
EFRI HÆD
við Glaðheima. 5 herb. íbúð
sem hafa má í 3 eða 4 svefn
herb. eftir vild. Rúmgóður
bílskúr. Verð 3,8 m. Skipt-
anleg útb. 2,2 m.
MIÐHÆÐ
við Hjarðarhaga 120 fm. 5
herij. íbúð. Verð 3,8 m.
Skiptanleg útb. 2,5 m. Góð-
ur afsláttur, ef staðgreiðsla
er í boði.
Kjallaraíbúð
3ja herb. við Grenimel. Verð
2,2 m. Skiptanleg útb. 1,5
Kaupandi á hendinni að 3ja
herb. ibúð í Heimunum.
✓
Stefán Hirst
HÉRADSDÓMSLÖGMAÐUR
Austurstræti 18
^ Simi: 2 2320
íbúðir til sölu
Nýbýlavegur
3ja herbergja nýleg íbúð á 2.
hæð í 3ja íbúða húsi við Nýbýla
veg. Sérhitaveita. Sérinngangur.
Sérþvottahús í kjatlara. Suður-
svalir. Rætkuð og frágengin lóð.
Innréttingar af vönduðustu gerð.
Ágætt útsýni. Útborgun 1500
þúsund.
Hraunbœr
3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Er
í ágætu standi. Útborgun um
1600 þúsund.
Hraunbœr
2ja herb&rgja ibúð í sambýlis-
húsi við Hraunbæ. Nýleg íbúð í
ágætu standi.
Ncrðurmýri
4ra herbergja íbúð á hæð í húsi
í Norðurmýri. Er með nýju Dan-
foss-hitakerfi. Mjög gott eldhús
með nýrri innréttingu. Góð
teppi. Tvöfalt gler. Sérinngang-
ur. Útborgun 2100 þúsund.
Kleppsvegur
4ra herbergja íbúð á hæð í sam
býlishúsi. Er í ágætu standi.
Tvöfalt verksmiðjugler. Suður-
svalir. Verð 2.850 þús.
Álfheimar
4ra herbergja íbúð á hæð í
sambýlishúsi og auk þess i
risi fyrir ofan íbúðina 3 herb.
íbúðin er í góðu standi. Tvö-
falt verksmiðjugler. Vélaþvotta-
hús. Útborgun aðeins 2 miflj.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavík.
Simar 14314 og 14525
Kvöldsimar 32431 og 36891.
voru haflidtekiniir í Belfiast í gær,
þólskir mervn, þar a:f var einn
njósnaforingi IRA.
í gærmorgun varð mikil spreng
ing i kaþólskri kirkju í aiustur-
höuta Belfast, akarnmt frá kirkj-
urvni, sem andófshópur mótmael-
en'da veikti í á miðvikudagskvöld.
Verulegar skenmmdir urðu af
völidum sprengingarinnar í gær-
morgun, bæði á kirkjunni sjálfri
og nærliggjandi húsum.
18830
Til sölu
Frakkastígur
2ja herb. íbúð á jaröhæð.
Norðurmýri
Góð 4ra herb. íbúð í tvíbýlis-
húsi.
Eyjabakki
Glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð.
Álfheimar
7 herb. íbúð á 4. hæð í blokk.
Mjög gott verð.
Lyngbrekka
Parhús um 170 ferm. Bílskúrs-
réttur, góð eign.
Garðahreppur
Einbýlishús um 130 ferm. með
bilskúr og stórt óirvnréttað ris,
sem gæti verið séríbúð.
Seltjarnarnes
Glæsilegt einbýlishús á bygg-
ingarstigi.
Höfum kaupendur aí)
3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða
Garðahr.
2ja herb. íbúð í Norðurmýri.
Verzlunarpláss
Höfum fjársterkan kaupanda að
130—140 ferm. verzlunarpiássi
á góðurn stað.
Ýmsar eignir
í skiptum
Fnsteignir og
fyrirtæki
Njálsgötu 86, á horni Njálsgötu
og Snorrabrcutar.
Opið kl. 9—7 dagl.
Sími 18830, kvöldsími 43647.
Sölustj. Sig. Sigurðssor
byggingam.
2-66-50
Til sölu
3ja herbergja lítil risíbúð í vest-
urborginni. íbúðinni fylgir
geymsla og sameiginlegt þvotta
hús.
4ra herbergja 120 fm íbúðar-
hæð i Hafnarfirði, í skiptum fyr
ir sambærilega eign í Reykja-
vík — milligjöf.
5 herbergja hæð og ris í járn-
vörðu timburhúsi v/Lindargötu.
Ibúðin skiptist í 2 svefnherbergi,
stóra stofu, eldhús og WC á
hæð, og 2 herbergi og bað í
risi. Svalir. Stórt geymsluhús,
sem gæti verið bílskúr, fylgir.
Höfum kaupendur að 3ja, 4ra
og fimm herbergja íbúðum á
Reykjavíkursvæðinu og ná-
grenni. Einnig einbýlishúsum og
raðhúsum.
EIGNAÞIÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASAIA
LAUGAVEGI 17
SÍMI: 2 66 50
Einstaklings-
herbergi
ásamt snyrtingu í Hlíðunum.
2/o herbergja
íbúð á 2. hæð í bakhúsi við
Laugaveg. Hagstætt verð. Laus
strax.
3/a herbergja
íbúð í hábýsi við Ljósheima.
4ra herbergja
nýstandsett íbúð í eldra húsi í
vesturbænum. Getur verið laus
strax.
4ra herbergja
íbúð í góðu standi við Kapta-
skjólsveg.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga.
Sérhiti.
Sérhceð
f Kópavogi
6 herb. sérhæð í Kópavogi.
Þvottahús á hæðinni. Bílskúrs-
réttur. Fagurt útsýni. Hagstætt
verð.
Raðhús
í Breiðholtshverfi
glæsilegt raðhús að mestu full-
gert. Stærð 209 ferm. Innbggð-
ur bílskúr.
Arnarnes
glæsilegt fokhelt einbýlishús í
Arnarnesi. Húsið er tilbúið til af
hendingar. Teikningar á skrif-
stofunni. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Iðnaðarhúsnœði
245 ferm. nýtt iðnaðarhúsnæði
við Rekjavíkurveg í Hafnarfirði.
Verzlun
lítil matvöruverzlun við Berg-
staðastræti til sölu. Lág leíga.
Höfum kaupanda
— Há útborgun
höfum kaupanda að 3ja — 4ra
herb. íbúð. Mjög góð útborgun
þegar í stað.
Fjársterkir
kaupendur
höfum á biðlista kaupendur að
2ja — 6 herb. íbúðum, sérhæð-
um og einbýlishúsum. í mörg-
um tilvikum mjög háar útborg-
anir, jafnvel staðgreiðsla.
Málflutnings &
^fasteignastofaj
k Agnar Cústafsson, hrl^
Austurstræti 14
i Símar 22870 — 21750.
Utan skrlfstofutima: j
— 41028.
5 herbergja
íbúð við Hajrðarhaga er til
sölu. íbúðin er á 2. hæð um
120 ferm. í 12 ára gömlu húsi.
Tvær samliggjandí stofur með
svölum, skáli, eldhús með borðr
krók, svefnherbergi og 2 barna-
herbergi. Teppi. Tvöfalt gler.
Sérhiti.
Einbýlishús
við Steinagerði er til sölu. Hús-
ið er einlyft steinsteypt hús.
Stór stofa, 4 svefrvherbergi,
eldhús, baðherbergi, þvottaher-
bergi, forstofa og geymsla.
Gagngerð endurnýjun hefur far-
ið fram á mnréttingum. Vönd-
uö teppi. Tvöfalt gler. Bílskúrs-
plata komin. Góður garður.
Raðhús
við Skeiðarvog 2 hæðir og kjal'l-
ári er tit sölu. I húsinu er 6—7
herb. íbúð. Á neðri hæð eru 2
stofur samliggjandi, eldhús, for-
stofa og anddyri. Á efri hæð eru
3 svefnherbergi, geymsla og bað
herbergi. í kjallara eru 2 her-
bergi, snyrtiklefi, þvottahús og
geymsla.
3 ja herbergja
íbúð við Hraunbæ er til sölu.
(búðin er á 1. hæð, stærð um
85 ferm., ein stofa, 2 svefn-
herbergi, eldhús með borS-
krók, baðherbergi. Falleg ný-
tízku íbúð. Lóð og bílastæði
frágengin.
Parhús
við Lyngbrekku er til sölu. Húsið
er 2 hæðir og kjallari. Á neðri
hæð er stofa, herbergi, eldhús,
forstofa og snyrting. Á efri hæð
eru 3 svefnherbengi, fataber-
bergi og baðherbergi. í kjallara
er eitt herbergi, þvottahús og
geymsla.
4ra herbergja
íbúð við Hraunbæ er til sölu.
(búðin er á 3. hæð, stærð um
115 ferm. Nýtízku íbúð í 1-
flokks standi.
5 herbergja
hæð í steinhúsi við Miðstræti
er tH sölu. Hæðin er efri hæð í
húsi sem er hæð og jarðhæð.
Stærð um 150 ferm. Hæðin er
2 samliggjandi stofur, 3 her-
bergi, eldhús, sturtubað, þvotta-
herbergi og geymsla. Sérinn-
gangur. Húsnæðið er einnig vel
fallið sem skrifstofu- eða at-
vinnuhúsnæði.
3ja herbergja
íbúð við Nýbýlaveg er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð og er um
78 ferm. Sérhiti (hitaveita kom-
in inn úr vegg). Sérinngangur.
í kjallara er auikaherbergi og
sérþvottahús.
Nýjat íbúðir
bœtast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmanr
Fasteignadeild
Austurstræti 9.
simar 21410 — 14400.
Fasteignamiðstöðin
er flutt að HAFNARSTRÆTI 11.
Höfum ávallt til sölu og í skiptum fasteignir af ýmsum
stærðum.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN,
Hafnarstræti 11. Simi 20424, 14120.
Heima 85798.