Morgunblaðið - 13.02.1973, Page 10
ÍO
MORGUNBLAÐIÐ, ívRIÐJUDAGUR 13. FBBRÚAR 1973
Frá ísafjarðarflugvelli.
Öryggistæki á Isa
f j ar ðarf lug velli
Bréf til Hannibals Valdimarssonar:
Kæri Hannibal!
Að g'efnu tilefni langar mig til
að skrifa þér nokkrar limur. Til-
efnið er, að í síðustu viku komu
himgað í heimsókn nokkrir ágæit-
ir menn að sunnan. Þeir voru
fulitrúar tveggja þessara stóru
stofnana, sem heyra undir ráðu-
neyiti þín. Eins og þú veizt verð-
um við strjálbýlingar alltaf upp-
veðraðir, þegar við fáum góða
þéttbýlinga í heimsókn. Ég tala
nú ekki um, þegar þeir koma í
nafni og umiboði virðulegra stofn
aina i þéttbýlinu. Þessir höfðingj
ar voru fulltrúar Flugrmálastjórn
arínnar og BrunamáJastofnunar
ríkisins. 1 tilefni af kornu sinni
buðu þeir nokkrum aðilum úr
Slökkviliði ísafjarðar og Hjálpar
sveit skáta á Isafirði til kaffiveit
inga inni á flugvelli. Voru þar
sýndar margar ágætar myndir af
slökkvistarfi og brunavörnum í
skólum og á vinnustöðum, svo
og ýmsar myndir í sambandi við
flugslys og fyigdu þeim viðeig-
andi leiðbeiningar. Var áreiðan-
lega bæði gagnlegt og gobt fyrir
alla, sem þama voru, að sjá
þetta, og veit ég, að þeir hafa
margt af því lært.
En nú skuium við hverfa 7—8
ár aftur í tímann. Þá sendi Flug
málastjórn einn af sitarfsmönn-
um sínum hingað til Isafjarðar,
til þess að ræða við sömu aðila
um björgunarstörf, ef óhapp eða
slys yrði hér við Isafjarðarflug-
vöU, og hvaða aðstoð heimamenn
gætu veitt í slíkum tiivikum.
Harrn fræddi okkur á þvi, að nýr
slökkvibíll kæmi á Akureyrar-
flugvöll á þvi ári, en á naasta ári
væri gert ráð fyrir, að fullkom-
inn slökkvibill kæmi á Isafjarðar
flugvölJ. Þarna var mikið rætt
um þann möguleika, að fiugvél
hlekktist á í flugtaki eða lend-
ingu og lenti í sjónum. Voru all-
ir aðilar sammála um, að ekki
væri verjandi að ekkerf flleyti-
tæki væri til á vellinum, til að
komast á út að flugvél, ef slíkt
ólhapp ætti sér stað. Var þvi sleg
ið föstu, að fljótlega yrði sendur
hingað léttur bábur á vagni, sem
hægt væri að skjóta á fllot í slíku
tilviki, og væru ávailt í bátnum
2—3 gúmmíbátar, sem hægt
væri að blása upp. Einnig skyldu
sandar hingað sjúkrabörur og
lyfjakassi.
Af hálfu fulltrúa Flugmála-
stjórnarinnar var lögð á það sér
srtök áherzla, að Flugmálastjórn-
in myndi sjá um það, að öli nauð
synleg björgunar- og öiyggis-
tælki væru til staðar á flugvellin-
um. Ef á aðstoð slökkviliðs og
hjálparsveitar skáta þyrflti að
halda, ætti slökkviiliðið að koma
á slökkvibílum staðarins, en
hjálparsveitin ætti að koma strax
og kallað væri, ekki að sækja sín
áhöld og tæki. Tæki yrðu til stað
ar á vellinum.
Nú eru liðin 7—8 ár sáðan
þessi samkoma var haldin og sem
betur fer hefir ekkert óhapp
hent á tsafjarðarflugvelli og við
skulum vona, að það verði aldr-
ei. Á þeseum árum hafa Verið
9ettar á stofn tvær virðulegar
stofnanir, sem m. a. hafa það
verkefni að auka öryggi borgar-
anna. Brunamálastofnun ríkis-
ins tók til starfa 1969 og Sigl-
ingamálastofnun ríkisins árið eft
ir. Það vill svo skemmtilega til,
að báðar þessar stofnanir heyra
undir ráðuneyti þín og til að
byggja upp starflsemi þeirra völd
ust tveir ágætir Vestfirðingar.
Hlutverk Brunamálastofnunar-
innar er m. a. „að leiðbeina sveit
arstjórnum um ailt það, er lýflur
að brunavörnu.m" og „að hafa á
hendi brunavarnaeftirlit með öll-
um meiriháttar atvinnufyrirtækj
um, verksmiðjum, birgðastöðv-
um fyrir olíu og bensín, verk-
stæðum, skólum, samkomuhús-
Kæri Snorri, vinur og kenn-
ari!
Þá hef ég fylgst með ferð
þinni frá Brekku, við lestur
bóka þinna þriggja, sem ég
þakka þér fyrir af heilum huga.
Þær ættu sem flestir að lesa,
sér til andlegrar heilsulindar.
Margir munu þeir orðnir, sem
eiga þér hjartans þökk að
gjalda, frá því þú hófst marin-
bóta- og menmtagarstarf þitt
í skólamálum fyrir rúmum 60 ár
um norður í Eyjafirðd. Við Eg-
ill bróðir minn vorum meðal
þeirra fyrstu, er fengu að njóta
vakntagar þinnar og vormanns-
starfs.
Ég gleymi þvi aldrei, er þú
veturtan 1910—11 komst i sveit-
ina okkar, Arskógsströnd, og
stofnaðir þar ungltagaskóla.
Þú komst eins og vorhlýindi eft
um, sjúkrahúsum, hótelum o. s.
frv.“ Siglingamálastofnunta á
aiftur á móti „að annast fram-
kvæmd alþjóðasamiþykkta um ör
yggi mannslifa á hafinu, sem Is-
land er aðiii að, og gefa út skips
skjöl fyrir íslenzk skip sam-
kvæmt þeim.“ Það virðist því ail-
veg ljóst, að þessum stofnunum
hefir ekki verið ætlað að hafa
neibt eftiríit mieð stóra bróður —
ríkinu — enda ekki óeðlilegt, að
menn líti svo á, að stóri bróðir
geti passað sig sjálfur.
Þar sem ég var á báðum þess-
um fundum, óskaði ég efltir því,
þegar myndasýningunum var lok
ið á fimmtudaginn var, að þess-
um aðilum yrðu sýnd björgunar
tæki, sem staðsett væru á vellin-
um. Taldi ég, að það hefði dreg-
izt úr hömilu, og nú væri gulilið
tælkifæri, að þessum aðilum væri
kynnbuir þessi útbúnaður, sem
þeim væri ætlað að nota í neyð-
artilvikum. Fu'lltrúi Flugmála-
stjómartanar upplýsti mig þá
um það, og virtist undnandi á, að
ég skyldi ekki vita það, ,,að land
ið okkar hefði orðið svo fátækt
fyrir nokkrum árum, að. það
hefði ekki haft ráð á að kaupa
öryggis- og björgunartæki fyrir
fiugvelli og efnahagurinn hefði
ekki ennþá babnað svo, að þetta
væri hægt.“
ir kaldan snjóavetur, — vorhlý-
indi, sem bræða snjóinn og láta
sólina skína á vorgróandann.
Tilveran þá varð að hátlð við
komu þína, vonimar birtust á
næsta leiti og framtíðin varð
að tilhlökkun, þrunginni starfs-
þrá og heitri löngun til þess að
verða að manni. Eldhugur þinn
og vakningarkraftur kom syngj
andi inn í sveitina og vakti til
lífs það sem þin gat notið. Þú
varst furðulegur maður, Snorri,
í augum minum þá. Það var
gaman að hugsa til framtíðar-
innar, ef þín nyti sem ieiðsögu-
manns. Þvillkur áhugi! Þvílíkt
lífsmagn! Það var ekki hægt
annað en hrífast með.
En komu þína í sveitina
fékkst þú lika vel launaða. Þú
sóttir þangc.ð fyrri komu þtaa,
Guðrúnu Jóhannesdóttur i
Nú verð ég að trúa þér fyrir
þvá, Haniniball, að þetba voru mik-
il saunindi fyrir mig, sem ég
ekki vissi. Ég benti manntaium á,
að útgerðarmaður, sem er svo
fátælkur, að hanin hefir ekki ráð
á að kaupa naiuðsynleg öryggis
tæki fyrir bátinin sinn, þyrrfti ekk
ert að vera að hugsa um útgerð.
Það þýddi ekkert fyrir hann að
sagja við hann Hjálmar, að hann
hafði ekki ráð á þessu. Ef bæjar
félag, atvinnufyrirtæki eða ein-
sta'klingur hefir ekki nægilegar
brunavaimir, sam tryggi öryggi
þeirra, sem þar starfa eða búa,
þá komi bara stráikarnir hans
Bárðar og loki viðkomanidi stofn
un eða fyriritæki. Ftanst þér nú
ekki, Hannibal, alvag eins og
mér, að mannsilífin séu aliltaf
jaifn mikilB virði, hvaða aðili sem
það er, sem á að tryggja öryggi
bongaramna? Ég sé ekki, að það
skipti netau máli, hvort það er
bæjarfólag, atvininufyrirtæki, ein
staklingur eða stóri bróðir — eta
hver ríkisstofnun — sem á að
tryggja öryggi borgaranna.
Hannibal Valdimarsson.
Finnst þér ekki, að það eigi bara
að lolka flugvelli meðan eigand-
inin er svo flátækur, að hann hef-
ir ekki ráð á að tryggja nægjan-
legt öryggi þeirra, stem um flug-
völilinn fara?
Þér finnst nú sennilega, að ég
hafi skrifað langt mál um lítið
efni. Fyrir okkur, sem oft för-
um um völlinn, og höfum verið
beðnir að veita aðstoð, ef öhapp
verðuir, er þetta ekki lítið mál.
Ég vil lika vekja athygli þína á,
að þetta er alls ekki í fyrsta
sinn, sem heimamienn vekja at-
hygli á þessu máli. Það hefir
htas vegar aldrei komið nein
Stærra-Árskógi, — fegurstu
stúlkuna, er ég man eftir fyrir
norðan á þeim árum. Ég minn-
ist þess, er þið komuð eibt sinn
sem snöggvast, ásamt öðru fólki
í Árbakka, bæinn okkar; þá
fannst mér, drenghnokkanum,
að hún heyra frekar til englum
eða himneskum verum, heldur
en mennsku fólki og það værí
ofdirfska nokkurs mennsks
manns að ætla sér að snerta
hana. Hún varð þó einmitt kon-
an þín.
Aðeins einum óvandabundn-
um manni, öðrum en þér, hef ég
kynnst, Stefáni skólameistara á
Akureyri, er kornist hefur í
ámóta tignarsæti í endurmdnn-
tagu minni, og þú, Snorri.
En það eru ekki aðeins vor-
hlýindin minnisstæðu á Árskógs
strönd, er þú komst með, árin
1910—12, sem eru grundvöllur-
inn að rnati mínu og aðdáun á
þér. — Þú varst skólastjóri
bamaskólans á Akureyri hátt á
annan áratug, etas og fram kem
skýrinig á þvi, bvað veldur þess-
um dnæfti og þú verður að af-
saka það við mig, þó að ég taki
þá sikýringu með varúð, „að land
ið okkar sé svona fátækt, að það
hafi ekki ráð á að kaupa þessi
nauðsynlegu tæki.“
Væri nú ekki ráð, að þú bæðir
hann Hjálmar og hann Bárð að
kynna sér þessi máil. Ég veit, að
þeiir mytndu báðir flúslega gera
það, ef þú bæðir þá. Það er lí'ka
spummg, ihvort ekki er nauðsyn-
legt hjá þér að vikka svoliítið
valdisviðið hjá þeim, svo að þessi
mál heyri undir þeirra stafnanir.
Þú værir nú vLs að senda mér
línu, þegar þú befir fengið tælki-
færi til að athuga þessi miál og
kynna þér þau. Ef þessi skýring
er rétt, að við séum sivona flátæk
ir, þá ætla ég að talla við kaniurn
ar i Slysaivamafélagtau. Ég veit,
að það wflst ekki fyrir þeim að
safna fé tiil kaupa á þessum tækj
um. Þær hafa lyft stærri grettis-
tökum, eins og þú veizt. Ég veit
lika, að það villl eniginn Isfirðtag
ur þurfa að uppiifa sama og
ReykVíkingar mátbu gera, þegar
Ingvar fórst á Viðeyjansundi 7.
apríl 1906, að horfa á slys og
geta enga aðsboð veibt vegna
tælkjaskarts. Þeir hafa i þessu
máli treyst htagað til forsjá
stofnunar íyrir suinman, en ruú er
braustið ekki lenigur fyrir hendi.
Vona að héyra frá þér fljót-
lega.
Með kærri kveðj-u,
Jón Fáll Halldórsson.
xxx
NokkrU eftir að bréf þetta var
ribað, eða 30. janiúar sl. hlekktást
flugvél á við flugták á Fomebu-
fl'Ugveiti hjá Osló. 1 fréttaskeytí
frá NTB-fréttastofunmi um þenn-
an atburð segir, að fliugstjórinin
hafi hemlað, þegar tveir þriðju
flugbrautariinniax voru að baki.
Bleyta hafi verið á flugbraut-
inmi og hraðtam á flu.gvélinnii of
miikill, til þess að hægt væri að
stöðva haina á enda brautarininar.
Vélta henitist þvi 60 metra út á
Osilófjörð og hélzt á floti á
þriggja tornimu þykkum is í
stundarfjórðunig og sökk siðan
á tiu metra dýpi.
Allir 29 farþegar og 4ra
manna áhöfn vélartainar komust
lífs af og án þess að nokkurt
slys yrði.
1 skeyti NTB-fréttastofunnar
segir síðan: Nokkrir farþegar
gagmrýndu að þeim var ekki
bjargað af ísnum með stigum
eða sérstökum björgunarbátum
eða öðrum búnaði, sem hefði
hentaið við þær aðstæður, sem
þama voru. Tvær rannsóknar-
nefndir hafa verið skipaðar til
að kanina allar kringumstæður
Slyssins.
íslenzka flugmálastjómin er
hugsanlega að bíða eftir niður-
stöðum þessara rannsóknar-
nefnda.
ur í siðustu bók þinmi. Ég er
ekki feimtan við að ful'lyrða, að
enginn skóli landsins hefur, á
þessari öld, haft af meira dá-
lseti að státa, en Akureyrarskól
tan þinn. Ég átti 3 böm í skól-
anum í skólastjóratíð þinni.
Ekkert þeirra hef ég heyrt bera
annað en lof og kærleiiksyrðd
um skólann og þig sjálfan sem
skólastjóra hans og kennara. Ég
hef ekki heldur hltt eibt ein-
asta bam sikólans firá stjómar-
tíð þtani, er hefur haft lastyrði
að flytja um skólann eða þig,
heldur hið gagnstæða, — ekki
heldur foreldri bama á þessum
tima. Aldrei heyrðist um eitt eta
asta heimili, er hefði átt í úti-
stöðum við skólamm á þinnd tið,
— ekki ei-tt etaasta bam, er mis
tekist hefði að leiða hinn við-
kvæma og þýðingarmikla
þroskaferil æskunnar þessd ár.
Ailt virtdst takast að leysa á
sem farsælastan hátt. Slíkt mun
fágætt, ef ekki etasdæmd u»n
Framhald á bls. 12
Opið bréf
— til Snorra Sigfússonar