Morgunblaðið - 13.02.1973, Page 27

Morgunblaðið - 13.02.1973, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBROAR 1973 27 Simi S0249. Dustin Hoffman, John Voight. Sýnd kl. 9. Siöasta sinn. Notnð ostiktæki til sölu Við höfum verið beðnir um að selja tvö Simrad astik- tæki, 1500 metra. Yfirfarin og í góðu standi. Hagstætt verð. I. PÁLMASON HF., Vesturgötu 3,Reykjavík. Gullránið Litmynd úr villta vestrinu. fslenzkur texti. Aðalhlutverk James Coburn, CaroH O’Connor, Margaret Blye Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Útsala - útsala Nýtt kemur á útsöluna í dag. Einnig fjölbreytt úrval af nýjum alullar- og terylenekápum og pelsum. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. JohnWayne Richard Boonc ["Big Jake" Sýnd kl. 9. ;imi 50184. Kúplingsdiskar og pressur (^fenaust kf Bolholti 4. — Sími 85185. Skeifunni 5. — Sími 34995. 65 úru aimælisíognaður Bakarasveinafélags Islands verður haldinn í Félags- heimili Seltjarnarneshrepps, laugardaginn 24. febr. Félagar eru vinsamlega beðnir að sækja miða sína í síðasta lagi 19. febr. í skrifstofu félagsins. Nefndln. Menningarstofnun Bandaríkjanna KVIKMYNDAHÁTÍÐ Kvikmyndahátíð verður haldin hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna að Nesvegi 16, vikurnar 12.-24. febrú- ar. Sýndar verða heimsþekktar kvikmyndir frá þögla tímabilinu með John Barrymore, Rudolph Valentino, Douglas Fairbanks og Nita Naldi. Aðgöngumiðar, sýningarskrár og aðrar upplýsingar eru fyrirliggjandi frá kl. 1—7 daglega hjá Ameríska bókasafninu, Nesvegi 16. Hljómsveit Jakobs Jónssonor Opið til kl. 11.30. — Sími 15327. — Húsið opnar Id. 7. EltgE]gj5]E]E^S]ElE]E]E]EIE}E}G]E|E}EjEl[jn I Sjgiún I Fn} ^ 0 BINGOIKVÖLD. Q| E|E]E]E]E]E]E]E]E1E1E]E]E1E]E]E]E]E]E]E]E| IF r 1 • f r f •• f * agsvist i fcvo/cf UNDARBÆR ® ÚTBOЮ Tilboð óskast um sölu á færaniegum lyftibúnaði í dækistöð fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu voni. Tilboð verða opnuð 6. marz nk. kl. 11.00. I lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trún- aðarmannaráðs og varamanna, skuli fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðslist- um og skulu þeir hafa borizt kjörstjórninni í skrif- stofu félagsins eigi síðar en fimmtudaginn 15. febrú- ar, klukkan 17, og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 22ja fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVÍKURBORGAR. Fríkirkjuvegi 3 — Símí .25800 Verksmiðjusala Nýkomnar einlitar og röndóttar rúllukragapeysur á telpur og drengi. Stærðir: 1—14. Dömupeysur, margar gerðir og litir. Táningapeysur. Vesti, stærðir: 2—14 og 34—44. Mittisbuxur á telpur, stærðir: 0—14. Smekkbuxur, stærðir: 2—14. Einnig seljum við buxnadress, stærðir: 1—12, telpnakjóla og margt fleira með miklum afslætti. PRJÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Nýlendugötu 10. B 1 Málfundafélagið ÓÐINN B 1 N heldur stórglæsilegt Bingó að Hótel Borg miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.30. N G Spilaðar verða 16 umferðir. G Aðalvinningur verður vöruúttekt: Kr. lOþúsund. o Stjórnin. o

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.