Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973
Hfingl eflir miéneelli
M.G.EBERHART
— En þá var hún búin að ríg-
binda hann í hjónabandinu. En
hún var nú frœnka mín, skiljið
þér. En ég þekkti hana til hlít-
ar. 1 fyrsta sinn, sem hún nefndi
hann á nafn, vissi ég alveg, að
hún ætlaði sér að ná i hann.
Og það var nú í fyrsta sinn, sem
hún eygði einhverja fjár-
von, veslingurinn. Og þá er ég
komin að því, sem ég ætlaði að
segja, sagði hún hressilega. —
Mér þykir vænt um, að þér
nefnduð þennan lífeyri, sem Pét-
ur ætti að láta mig fá. Það var
meira en ég gat búizt við af
yður. Mér er sama þótt ég geti
þess, að það breytir talsverðu
hjá mér. Ég hef bréfin í höndun
um.
Þetta tal var að verða æ óskilj
anlegra. — Hvaða bréf?
— Bréf Fioru til mín. Ég hélt
þér vissuð af þvi. Hr. Calend-
ar bað mig að senda eftir þeim
og ég gerði það tafarlaust. Og
Ueizlumatur
Smúrt bruuð
og
Snittur
SÍLD 8 FISKUR
ég fór í gistihúsið í morgun —
þar sem ég var fyrst, og þá voru
þau komin. Ég er með allan bögg
ulinn. Héma í veskinu mínu.
Jenny leit á svarta veskið, sem
sýndist úttroðið. — Og lét Cal
yður senda eftir þeim?
— Hann spurði mig einn morg
uninn — það var víst á mánu-
daginn — þegar við vorum að
ganga með sjónum — hvort ég
hefði geymt nokkur bréf frá
Fioru, og ég sagðist hafa geymt
hvert einasta, síðan hún fór að
heiman. Ekki svo að skilja, að
hún hafi skrifað mér oft. En
hvað sem um það er, þá hringdi
ég til grannkonu minnar, og bað
hana um að fara inn í húsið og
taka þau í efstu borðskúffunni.
Hún hafði lyklana, ef eitthvað
skyldi koma fyrir. Hún sendi
mér þau svo, og ég ætla að fá
hr. Calendar þau, undir eins og
ég hitti hann. 1 kvöld, býst ég
við. Hann kemur trúlega aftur
með Pétri. Að minnsta kosti vona
ég það. Rétt sem snöggvast færð
ist einhver skuggi yfir andlitið
á frú Brown. Ég er ekki viss
um, að ég kæri mig um að vera
alein í þessu húsi yfir nóttina.
Jenny minntist þess þegar Cal
og frú Brown gengu saman fram
með sjógarðinum. Hún var að
tala og hann hlustaði á með at-
hygli. Þessi bréf gátu einmitt vel
veitt einhverjar upplýsingar um
þennan óþekkta kafla af ævi
Fioru og ef til vill líka upplýst
einhvern tilgang með morðinu.
Jenny vildi ná í þessi bréf. En
svo datt henni í hug, og hana
hryllti við að ef til vill mundu
fleiri vilja ná í þau. Hana lang-
aði mest til að vara frú Brown
við því.
En frú Brown fór út i aðra
sálma. —Þér eruð ekki neitt líkar
þvi, sem ég bjóst við, að þér vær
uð, sagði hún.
Enn varð Jenny hissa. Frú
Brown sagði: — Eftir bréfunum
frá Fioru, datt mér i hug, að þér
væruð . . . allt öðruvísi. Dálítið
hrokafull og harðneskjuleg, og
kærðuð yður ekkert um Pétur,
heldur bara peningana hans.
Jenny svaraði settlega: — Ég
kærði mig um Pétur.
Nú brá enn fyrir hagsýni hjá
frú Brown. — Það verður nú
ekki svo auðvelt að fara aftur
til Péturs. Það er orðið langt um
liðið og ef til vill eruð þið bæði
orðin meira breytt en þið haldið.
Hreinskilnislega sagt, þá finnst
mér, að hvað sem öllum pening-
um kann að líða, þá mundi ég
nú heldur taka hr. Calendar.
— Já, en Cal hefur bara aldrei
beðið mín og kemur aldrei til
með að gera það, sagði Jenny.
— Hvers vegna ekki? spurði
frú Brown með vaknandi áhuga.
— Af því bara . . . að við er-
um vinir en svo heldur ekkert
meira.
Frú Brown greip fram í: —
Það er heimskulegt af yður. Nú,
jæja, ekki kemur mér það við.
Ég ætti að fara að ná í lestina.
Mér datt bara í hug að líta inn
til yðar og hvíla mig dálítið, —
þangað til Blanche er komin
heim. Það er nú meira, sem hún
er komin hátt í heiminum. Ég
man svo langt að hún átti ekki
sokka til skiptanna. En fólkið
hennar bar sig nú alltaf manna-
lega. Stórt hús, veðsett upp í
stromp. Háar hugmyndir — að
Ininnsta kosti hjá karlinum, hann
ætlaði alltaf að græða of fjár, en
gerði það bara aldrei. Og kerl-
ingin alltaf uppfunsuð. Vildi
ekki lofa Blanche að fara út
með strákunum í þorpinu.
Fannst Blanche of góð handa
þeim.
— Kannski var hún það lika.
Frú Brown leit fast á hana.
— Farið þér nú ekki að vor-
kenna Blanche. Hún sér fyrir
sér. Pabbi hennar dó og hún
fékk líftrygginguna hans og
flýtti sér þá úr bænum. Fiora
ákvað að fara með henni. Fiora
hafði nóg af fegurð og töfrum,
eins og það er víst kallað. En
Blanche hafði vitið. Hún leit á,
klukkuna hjá Jenny og stökk
upp. — Nú verð ég að þjóta.
’Pétur sagðist ekki vita, hvenær
hann kæmist heim, svo að
ég verð víst að fara með lest-
inni og láta Victor taka á móti
mér og . . . þakka yður fyrir te-
sopann. Verið þér sælar . . . og
svo var frú Brown komin út með
pilsið flaksandi og þrýsti vesk-
inu upp að brjósti sér. Fast
handtak hennar hafði huggað
Jenny nokkuð, en þó ekki til
fulls. Hún þaut á eftir
frú Brown, sem var komin að
lyftunni. — Farið þér varlega,
frú Brown, Sagði hún.
Frú Brown leit aðeins á hana.
— Vegna bréfanna? Ég er nú
ekki fædd í gær. Ekki að ég
haldi, að neitt finnist í þeim, sem
gæti verið tilefni til morðsins.
En annars er það nú aldrei að
vita.
— Bíðið þér, frú Brown. Er
nokkuð, sem þér getið munað úr
þessum bréfum sem gæti
huesanlega . . .
Lyftudyrnar opnuðust og frú
Brown sagði: — Ekki nokkur
ekapaður hlutur, sem ég get mun
að. Svo veifaði hún hressilega
og gekk inn í lyftuna. — Þakka
yður fyrir tesopann. Og fyrir að
benda Pétri á þetta með lífeyr- ■
inn handa mér.
Dyrnar lokuðust og Jenny
gekk hægt til baka. Þetta var al
veg tilgangslaus heimsókn hjá
frú Brown, en um leið henni lík.
Hún þurfti að hvíla sig og
velvakandi
Velvakandi svarar í síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
0 Leiðrétting
Velvakanda varð heldrur bet-
ur á í messunni s.l. sunnudag
er visað var til uimmæla um
ólögmæti þess að segja ein-
hverjum upp húsnæði með
skemmri fyrirvara en þriggja
mánaða. 1 klausunni stóð, að
þetta hefðu verið orð Páls Lin-
dalss, en það er rangt. Hér var
um að ræða umrnæli Pál's S.
Pálssonar. Enu þeir báðir og
lesendur beðnir velvirðingar á
þessum l'eiðu mistökum.
0 Það var Sigurjón . . .
Ásgeir Jakobsson skrifar:
í útvarpsþættinum „I sjón-
hending“ s.l. fimmtudagskvöld,
misminnti himn góða sögumann
að það hefði verið Einar Ólafs-
son frá Gestshúsum i Haípar-
firði, sem tróð vettlingnum í
gatið á árabátnum, sem Hafn-
firðingamir fónu fram á til
bjargar mönnum af skonnort-
unni Shiltholm.
Það var Sigurjón, sonur Ei(n
ars, sem var þar að verki, svo
sem lesa má í bökinni Sigur-
jón í Garði, bls. 88—89. Ein-
ar vissd ekki um gaitið fremur
en aðrir bátsverjar fyrr en
lokið var ferðinni.
Ásgeir Jakobsson.
0 Heimilin
Kona á Akranesi skrifar:
Það fer ekki milli mála, að
unglinigavandamálið svokall-
aða fer ekki að liáta á sér
kræla fyrir alvöru, fyrr en
alimenn útivinna húsmæðra
byrjar ásamt vaxandi peninga-
fióði. Börn frá heimilum, þar
sem móðirim viinnur útd hafa
yfirleitt meiri peninga handa á
milld en önnur böm. Það er
blekking að móðirin sé ánægð
með að vinna úti; I flestum til-
vikum er hún þreytt og vill
hafa ró þegar hún kemur heim
og er þá illa upplögð og í sum-
um tilvikum ófær um að sinna
börnum. Þetta hefur hver
koma sem á annað borð bugs-
ar eitthvað ýmist séð eða
reynt. Hvað gera svo bömin,
sem ekki eru á gæzlual’dri þeg
ar enginn er heima ? Þau reyna
að hafa ofan af fyrir sér og
gera það með ýmsu móti. Ég
persónulega veit um nokkur
heimi'li þar sem börn innan við
fiermingu safna að sér viinum
og kunningjum og halda svo
„partý“ að hætti hinna fiull-
orðnu, þar sem byrjað er með
sígarettuna og vínið fyligir
svo í kjölfarið. Þarna slæðast
svo með alls konar böm. Suim
em viljaföst og hrista þetta af
sér, en mörgum verður þama
fyrsti fótaskonturinm, sem end
ar oft með falli andlega og ilík
amlega. Þama Heggur margur
efnillegur og góður ungldnigur
út á braut afbrota og svalls.
Það virðist öilum um megn að
gera viið þessu, heimilið er
heligur reitur og utanaðlkom-
andi á ekki með að blanda sér
þar i. Þessi heimili eru grióðr-
arstíur hvers kyns óreglu og
ræður þá nánast tilviljun
hvaða böm dragast i svaðið.
Þetta eru nú eimu sinni Skóla-
félagar.
Skólinn
Skóldnn veitiir l'itla aðstöðu
til heilbrigðis félagslífs, að
u n dan tekn u m bekkj arkvöldum
sem eru algerlega háð þvd
hvort nokkur kennari faast til
að „hanga yfir krökkunum".
Dansleikir hafa verið haldnir
og eru komnir á það stdig, að
keyptar eru dýrar hljómsveitir
og hafa aðgöngumiðair verið
seldir á 200 kr. Éig hef heyrt,
að af einu ballinu hafi ágóð-
inm verið 60 þúsund krónur.
Þetta er að mínu viiti bæði
óheilbrigð og hættuleg þróun.
0 Bíóhöllin
Ég hef ekki kynnt mér hvað
veldur því að allt í einu fiá
böm niður i 12 ára að fiara í
bíó án fyiigdar fioreldris. Þetta
var þó bannað fyriir fáum ár-
um. Það getur verið að
starfisfólkið ráði ekki vlð þetita
en ekki er nú samt allt með
feir.du að aldurtstaíkmarkið
hvað varðar bannaðar sýning-
ar er nú svo til úr sögunni.
Hver á að hafa eftirldt með
þessari hlið málsins?
0 Félög
Hér eru að sjálfsögðu
iþróttafélög, skátafélag, stúka
og K.F.U.M. og K oig er ekki
nerna gott eiitt um það að segja
svo langt sem það nær. Hér er
enginn samikomusalur þar sem
börn og un'gldngar geta komið
satnan, rætt stn mál oig gert að
gamni sínu. Hér var ein kaffi-
stofa sem hýsti ungt fólk sem
spilaði þá gjaman plötur og
drakk kók. Þessari stofu var
lakað á sinum tíma og með því
tel ég, að bömunum hafi verið
beimt út á götuna eða I heima-
partýim (ég tek það firam að
ég tala um börn þ.e. 13—16
ára). Hvort er nú betra? Á
götunni viirðast bömin fá að
vera fram tíl og fnam yfir mdð
nætti óáreitt af yfirvöldum og
tifrarfnnl
ó
SAFE COMPANY LTD.
E N S K I R
PENINGASKÁPAR
þjófheldir — eldtraustir
heimsþekkt —
viðurkennd framleiðsla.
E. TH. MATHIESEN H.F.
SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152
í þýöingu
Páls Skúlasonar.
fór þvi heim til Blanche, sem var
ekki heima, en einhvem veginn
hafði hún fundið heimilisfang
Jennyar — líklega í símaskránni
-— og farið þangað hin róleg-
asta, beðið um íste, sagt það sem
henni datt í hug, og þannig drep
ið tímann meðan hún beið eftir
lestinni.
Hún vonaði, að frú Brown
gerði sér ljósa hugsanlega þýð-
ingu þessara bréfa. En eins og
frú Brown sagði, þá lét hún eng
an plata sig. Hún þóttist
viss um, að væri í þessum bréf-
um einhver bending um morðið,
þá væri frú Brown þegar búin
að nasa það uppi.
En hún var nú samt hrædd,
er hún hugsaði til göngu frú
Brown gegnum járnbrautarstöð
ina, og einhver gæti hrifsað af
henni veskið og horfið síðan í
mannþröngina. Sá sem hafði ver
ið að elta Jenny þennan morg-
un, gat ekki hafa verið á hött-
unum eftir frú Brown samtimis,
þvi að enginn gat verið á tveim
stöðum í einu. Hún velti þvi fyr
ir sér, hvað Pétur og Cal væru
að gera í borginni. Frú Brown
hafði gefið henni næstum of mik
ið umhugsunarefni. Og frú
Brown hafði óhugnanlega oft á
T ittu að standa.
Einhver gekk um ganginn og
Jenny hrökk við og hélt niðri í
Bér andanum meðan fótatak-
ið fór framhjá dyrunum hennar
og aðrar dyr opnuðust og skellt
«st síðan aftur. Nú var ekki ann
eð að gera en að halda sig inn-
en veggja í íbúðinni, þangað til
. . já, þangað til málið væri
foreldrum þó að þau séu inn-
an við fermingu. Hvar eru yí
irvöldin ?
0 Klúbbar fullorðinna
Af þeim er aftur á mótí nóg.
Þeir eru 6 og mér er nær að
halda að engiinn álti sig mann
með manni, nema vera í ein-
hverjum kiúbb. Það er ekki
þar með sagit að þessa klúbba
beri að legtgja niður, því vissu-
lega Hárta þeiir margt gott af sér
leiða. En vdð skulum bara ekki
gleyma því að bömim okkar
eru meira virði en kMbbarnir
okkar. Ég veit, að þetta eru
afflt meiira eða minna viðkvæm
mál og erfitt fyrir nokkium að
kasta fyrsita steininum. Við er-
um öll meira eða mdnna sek
en sektin verður kamnski minni
ef við borgum hana saman.
Kýrin man ekki, að hún hef
uir kálfur verlð, segir gamalt
mádtæki. Ö1 höfum við verið
ung. Við skulum muna það áð-
ur en við dæmum unglingana
of hart. Við sem erum fuldorð-
in eða eiigum að heita það, er-
um við svo góð fynirmynd?
Ungldngurinn er yfirleitt góð
og viðkvæm sál og vierðiur fl'jótt
fyrir áhrifum hvort sem þatu
eru iill eða góð. Það er ekkd
hægt að skapa fagurt lista-
verk eftir ljótri fyrirmynd. Það
skulum við athuga. Við stoulum
lilta rækilega í eáigdn bairm og
athuiga hvort sökin er eklki
meird hjá okkur en baminu
ökkar. Með beztu kveðju og
ósk um að okfcur taltíist með
sameiiginlegu átaki að uppræta
hdð svokalteða unigldniga-
vandamál.
Kona á Akranesi.