Morgunblaðið - 13.02.1973, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 13.02.1973, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 29 ~ nnmiB útVarp | r ! y ÞRIÐJUDAGUR 13. febrúar 7t00 Moreunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morganbarn kl. 7,45. Morguiileikfimi kl. 7,50. Morguustund barnanna kl. 8,45: — Hulda Runólfsdóttir heldur áfram þýðingu og endursögn á sögunni af Nilla Hólmgeirssyni eftir Selmu Lagerlöf (19). Tiikynningar kl. 9,30. í»ingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Þórður Þor- bjarnarson forstjóri Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins talar um hagnýtingu loðnunnaj'. Morgunpopp kl. 10,40: Joe Cocker syngur. Fréttir kl. 11,00. Hljóniplöturubb (endurt. þáttur Þ. H.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veÓUrfregnir. Tilkynningar. 13,00 Eftir Itádegið Jón B. Gunniaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14,15 Fneðsluþáttur um almanna- tryggingar (endu'tekinii). Fjallað verður um sjúkratrygging- ar. Umsjón: Örn Eiðsson. 14,30 Frá sérskólum í Reykjavík; IX: Húsmæðraskóli Keykjavíkur Anna Snorradóttir talar við Katr- inu Helgadóttur skólastjóra. 15,00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Tsjaikovsky Werner Haas og hljómsveit óper- unnar i Monte Carlo leika Píanó- konsert nr. 3 í Es-dúr op. 75; Eliahu Inbal stjórnar. Frá alþjóðlegri píanókeppni Elisa- betar drottningar í sumar; Valéry Afanassiev sem hlaut fyrstu verðlaun leikur ásamt Ríkishljóm- sveitinni I Belgíu Píanókonsert nr. 1 i b-moll op. 23; René Defossez stjórnar. (Hljóðritun frá belgíska útvarpinu) 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar 16,25 Popphornið 17,10 Framburðarkennsla f þýzku, spænsku og esperanto 17,40 l'tvarpssaga barnanna: „Yfir kaldan Kjöl“ eftir Hauk Ágústsson Höfundur les (4). 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,20 Fréttaspegill 19,35 l'mhverfismál Sólmundur Einarsson sjávarlíffræð ingur talar um eiturefni og hættuleg efni i sjó. 19,50 Barnið og samfélagið Gyða Ragnarsdóttir ræðir við Guð rúnu Ásmundsdóttur leikkonu um börn og leikhús. 20,00 l.ög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20,50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,10 Finsöngur Liane Jespers syngur lög eftir Debussy við kvæði eftir Tristan L’Hermite, Francois Villon og Stephen Mallarmé. Marcel Druart leikur á pianó. 21,30 „Tyrkjan ofríki áfram fer“ Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur fiytur þætti úr sögu Tyrkjaránsins 1627; — annar hluti. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir EyjapistilL Bænarorð 22,30 Frá íslandsmótinu i handknatt- leik Jón Ásgeirsson lýsir. 22,45 Harmónikulög Jo Basiie og harmónikuhljómsveit hans ieika. 23,00 Á hljóðbergi Myrkviði (The Heart of Darkness), saga eftir Joseph Conrad. Anthony Quayle les síðari hlutann. 23,40 Fréttlr í stuttu mált Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. febrúar 7. Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að endursegja söguna af Nilla Hólmgeirssyni eftir Selmu Lager- löf (20). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Krist ján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (17). Sálmaiög kl. 10.40. Fréttir ki. 11.00. Morguntónleikar: Hljómsveitin Finlandia leikur „Norrænar myndir“, eftir Sulho Ranta og Finnska rapsódiu eftir Eino Linnala. / Nora Brockstedt syngur vísur eftir Aif Pröysen. / Studio-hljómsveitin i Berlín leikur verk eftir Wilhelm Peterson-Berger, Tor Aulin og Algot Haquinius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síödegissagún: „Jón Gerreks- sou“ eftir Jón Björusson Sigriður Schiöth les (19). 15.00 Miödegistónleikar: íslenzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrím Helgason. Þorvaldur Steingrímsson og höfundurinn leika. b. Lag eftir Markús Kristjánsson, Sigvalda Kaldalóns og Sigfús Hall- dórsson. Jón Sigurbjörnsson syng- ur. Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á pianó. c. Sónata fyrir trompet og planó eft ir Karl O. Runólfsson. Björn Guð- jónsson og Gísli Magnússon leika. d. Lög eftir Pétur Sigurösson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. e. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Björnsson. Þor- valdur Steingrímsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 Lltli barnatíminn Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri stjórnar umræðum um lengingu skyldunámstímans. Þátttakendur: Andri ísaksson deildarstjóri, Ing- ólfur A. Þorkelsson kennari og skólastjórarnir Helgi Þorsteinsson og Þorgeir Ibsen. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Magnús Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir. b. Feigur Fallandason Sverrir Kristjánsson flytur sjö- unda hluta frásögu sinnar af Bólu-Hjálmari. c. „Oft er það gott, sem gamlir kveða“ Visnaþáttur I samantekt Braga Jónssonar frá Hoftúnum. Baldur Pálmason flytur. d. Árni Oddsson Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guörúnu Svövu Svavarsdóttur. e. l'm íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Samsöngur Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistiil. Bæn- arorð. 22.35 Útvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (5). 23.05 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir tónlist eftir Lutoslawski; — annar þáttur. ÞRIÐJUDAGUR 13. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur 40. þáttur Treystu mér Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 39. þáttar: Shefton Briggs tekur sér frí frá störfum. Þegar hann kemur heim, er I fylgd með honum kona, sem greinilega hefur fullan hug á að verða frú Briggs. Ættingjum hans lízt miðiungi vel á gripinn, en iáta þó kyrrt liggja. 1 garðveizlu, sem væntanleg tengdamóðir Fredu held ur hittir þessi nýja vinkona Sheft ons mág hans, Edwin, og sýnir hon um meiri áhuga en Shefton þykir heppilegt. Hann sendir konuna á brott og er hinn ánægðasti með lok mála. 21,20 Ráuyrkja — friðun UmræOuþáttur I sjónvarpssal um nauOsyn á friöun fiskstofna hér viO land. UmræOum stýrir Eggert Jónsson, hagfræOingur. LúÖvík Jósepsson sjávarútvegsráð herra tekur þátt I umræöum. 22,00 Eskimóar Mynd um lifsbaráttu grænlenzktt þjóOarinnar og fugla- og dýraltf á Grænlandi. Þýöandi og þulur Höskuldur Þrá- insson. (Nordvision — Sænska gjónvarpiO) Aðalfundur félags matreiðslumanna verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar kl. 15 að Öðinsgötu 7. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Tillögur uppstillingarnefndar, stjórn og aðrar trúnað- arstöður félagsins fyrir næsta starfsár liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjórnin. Farymann smá-Diesel-vélar í báta og vinnuvélar, tveggja, þriggja, fjögurra, fimm, átt, tíu, fjórtán, átján, tuttugu, tuttugu og tveggja, tuttugu og fimm hestafla. Loft- eða vatnskældar. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. SF.t Vesturgötu 16, Reykjavik, simi 14680. Bandaríkjamaður giftur íslenzkri konu, óskar að taka á leigu 3ja herb. ibúð í Keflavík eða nágrenni. Ibúð í Hafnarfirði gæti einnig komið til greina. Upplýsingar í síma 53559 eftir kl. 5 á daginn. Glæsileg 3ja herbergja Ibúð til sölu í Hafnarfirði. íbúðin er sem ný, um 100 fm að stærð á neðri hæð, við Krókahraun, sem er eftir- sóttur staður við miðbæinn í Hafnarfirði. Sér þvotta- hús, bílskúrsréttindi. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., ___ Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Hln ffölheafa 8-11 verkelna tröamtOavób Bandsög, rennlbekkur, hjóltög, frœsart, band- slfpa, diskatfpa, smergel- skffa og útéögunamögi Fáanlegir fylglhlutln Afréttarl þykktorheflU og borbarkL Fullkomnaata trésmlQavepki A mlneta gðltllatl fyrlr halmlll, ikðla og varl NOKKRAR VELAR FYRIRLIGGJANDI. PANTANIR ÖSKAST SÖTTAR. verkfœri & járnvörur h.f/ ; Dalshrauni 5, Hafnarfiröi, sími 53333.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.