Morgunblaðið - 13.02.1973, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEÐRÚAR 1973
Þrátt fyrir vont veður og sýningu á Brekkukotsannál lögðu margir leið sína í Norræna húsið
siðastliðið sunnudagskvöld. Er myndin tekin er seinni hópurinn hlýddi á fyrirlestur Jens D.
Henriksens læknis.
„Ég ákvað
að hætta að reykja
og skal takast það“
ÞEGAR námskeið til að hætta
að reykja hófst í Norræna hús-
inu síðastliðinn sunnudag kom
i Ijós, að 180 manns höfðu
tekið þá ákvörðun að hætta
reykingum, þar al er undir-
ritaður, sjálfboðaliði fyrir
hönd Morgunblaðsins til að
fara strangt eftir öUum leið-
beiningum námskeiðsins og
lýsa því fyrir lesendum blaðs-
ins svo og áhrifunum.
Ég haíði ærna ástæðu til
að gerast sjálfboðaliði eftir
margar mislheppnaðar tilraun-
ir til að hætta reykisnguvm áð-
ur fyrr. Tveir pakkar á dag
er uggvænleg staðreynd, ekki
peniingalega heldur heilsufars-
lega, fyrir 24 ára manin sem
er í góðu starfi og á ekki áð
þurfa að hafa miklar áhyggj-
ur af íramtíðiinini.
Af þeim 180 mamns, sem
taka þátt í námskeiðinu, eru
tvöfalt fleiri konrur en karlar,
fólk á ölium aldri. Þessi hóp-
ur skiptist þaninig, að 167
reyktu vindlinga, 8 pípu og 5
reyktu vindia, samkvæmit nið-
unstöðum af gögnum, sem
fólk var látíð útfylla í byrjun
námskeiSsins. Þar kom einnig
fram, að samamlagt reykir
vrndliingabópurinin 3568 vindl-
inga á dag eða rétt rúmiega
pakka á mann og eyðslan er
um 15 þúsiund og fímm hundr-
uð krónur á dag.
Eftir að hópurinm hafði
verið boðinn velkominn og út-
skýringar gefnar um, hveTnig
námskeiðið gengur fyrir sig í
srtórum dráttum, var sýnd
kvikmynd er fjallaði um 26
ára gamlam geimfara og fjöl-
sfltyilduföður, sem hefur feng-
ið lumgmakrabba vegma mik-
iila reyfldnjga. Meðan á ramn-
söknum stendur magar óttinm
þenmam umga manrn, því að
möguleikamir á að fá fuil-
komna lækminigu eru liflir.
Hann hefur þó heppnina með
sér. Við uppskurð kemur í
ljós, að anmam helmimg iung-
ans verður að taka í burtu,
em læknimgu fékk hanm samt.
Þetta er allt samam sýnt á
himm áhrifarlkasta hátt. Næst
tók Jóm Hj. Jónissom tii máfls
og benti á þýðimgu þess, að
viljastyrkur væri fyrir hemdi.
Þar á eftir útskýrði dr. Jems
D. Hemriksen hvaða skaðlegu
áhriif nikótínmeyzlam heflur á
likamsstarfsem'ima og beztu
hugsamleg ráð tifl að losna
umdan vahdanum, sem er
meyzlunni fylgjamdi. Liggja
þau aðaliega í breyttu matar-
æði og afslöppun fyrstu dag-
ana sem verstir eru.
í handibólk, sem útbýfl var í
lok fyrsta kvöldsins voru ýms-
ar mjög haldgóðar upplýsing-
ar um hvemiig sigrast ætti á
fyrsta degimum. Þar segir til
leflðbemimiga urn kvöldið fyrir
fýrsta dag:
1. Farðu i s'tutta göngu-
ferð — andaðu djúpt.
2. Ef það hefur verið
venja þín að fá þér heitan
dryflck (kólkómalt eða heita
mjóilk) er það í lagi — en
enga aðra drykki. Áfengis-
neyzla má engin vera í fímm
daga.
4. Emdurtaktu áflcvörðun
þfeia mörgum simmum. „1
kvöld hef ég vaflið að hætta að
reykjia."
5. Hafðu hamdbókina má-
lægt rúmd þítnu. Húm er það
íyrsta, sem þú þarfmast í fyrra
málið, þegar þú valknar.
Fyrsfli morguenimm byrjar á
gflasi af vatmi eða síflrónusafa,
forðast ber kaffi og te, þá er
volgt steypibað, það sefar
taugamar. Þá er það morgum-
verðurimm: Ávextir og ávaxta-
safi, sem er reymdar aðalfæða
fyrstu 24 stundimnar. öndun-
aræfíngar og göm.guferð er
næsti áfangi strax eftir morg-
unverð. Það er mjög þýðingar
milkið.
í vinnunmi eykst álagið ef
ýmsum ástæðum. Þá er það
viljimm og afflur viljimm, sem
gildir. Sykurflaust tyggi-
gúmmí geflur þó hjálpað,
eimnig að drekka vaflm eða
ávaxtasafa.
í hádegishléi er reynt að
forðast reykimgarfélagana og
einmig aflla fæðu, siem eykur
á reykimigalöngum, svo sem
pipar, kryddaðam mat, sinmep,
edi'k, tómaflsósu, pickles,
kryddað kjöt kryddaðar óflíf-
ur, sterkam osfl og aUa þumg-
imelta eftirrétti. Æslkilegur há-
degisverður: Brauðsmeið, á-
vaxtasalat eða grænmetiis-
saliat, súpa, lítið krydduð og
ávaxtasiafi. Og strax á eftir út
í göniguferð og anda að sér
heiflnæmu lofti.
Eftirmiðdagurinm líður á
sama hátt og morgunniinm og
þegar heim er komiið er bezt
að forðasfl hægindiastólinm og
allt áfeinigi,, þó að það sé létt.
Kvöldverðurinm saman stemd-
ur af ávöxtuim eða öðrum
léttimeltum mat. Ef þú hrasar,
reykir fáeina viedlimga, er það
aðeins ósigur í orustu, en
Er. Ben segir
frá reynslu
sinni af fyrsta
degi
tóbaks-
bindindis
stríðið er lamigt firá þvi að vera
tapað.
Eftlr að hafa setíð íyrsta
námskeiðskvöldið með þamm
ásetnimg að hætta að reykja,
verð ég að segja, að ég neykti
2 fyrsta kvöldið meðam helg-
arvimmiummi var lokið á tíma,
sem ég vemjulega reylki hálf-
an pa.kka eða meira. Fymsti
dagurinm hefur verið vomum
framar, þymigsli í brjóstlholi,
sem hefur hjaðmað við að
d.rekka vatm og borða epli og
appelsínur. Þó freiistaðist ég
tvisvar til að reykja, verð ég
að viðurkeinma, em það varð
til að knýja á mottóið: „Ég
áikvað á sunnudagskvöld að
hætta að reykja og mér skal
takast það.“
Kristinn Benediktsson.
— Stórvidrið
Framhald af bls- 2
fréttaritara Mbl. á þremur stöð-
um á landinu af veðrinu og af-
leiðingum þess á þessum stöð-
um, sem eru Stykkishólmur,
Akureyri og Keflavik.
GYIXIR SLITNADI UPP
Stykkishólmi, 12. febr.
Ofsaveður var hér í gær og
I nótt, rok og stórhríð brast á
um sexleytið I gær. Rafmagns-
vlrar slógu saman og varð þvi
rafmagnið óvirkt af og til. Lítil
not hafði fólk af kvikmyndinni
1 sjónvarpinu og varð að hafa
vakt á rafstöðinni, vegna þess-
ara truflana.
1 nótt slitnaði mb. Gyllir, 26
lesta bátur, upp í höfninni og
fór á land á klettarif og brotn-
aði þar talsvert. Aðrar skemmd-
ir urðu ekki á bátum.
— Fréttaritari.
RAFMAGNSSKÖMMTUN Á
ORKUVEITUSVÆÐI LAXÁR
Akureyri, 12. febrúar.
Hér skall á glórulaust
mioldviðri um tiu leytið í morg-
um með mikilli veðurhæð, fann
komu og frosthörku. Lemgi dags
var tæpast hægt að segja, að sæi
milli húsa. Kennsla var felld nið
ur um hádegi í gagnfræðaskólan
um og bamaskólum bæjarins og
bílar áttu í erfiðleikum vlða um
bæinn vegna slæms skyggnis og
sums staðar vegna ófærðar.
Rennsli Laxár í Þingeyjarsýslu
snöggminnkaði í morg’jn og raf-
orkuvimnsla þar með og hefur
verið lengi dags um 2/3 af venju
legri raforkuvinmsl'u. Dísilstöðv
amar á Akureyri, Húsavík, Rauf
arhöfn og Hjalteyri hafa verið í
ganigi og fraimleitt eftir fremstu
getu, en þó hefur orðið að
skammta rafmagn á orkuveitu
.svæði Laxár frá þvi um hádeigi.
Svæðimu er skipt i þrenmt og
hvert hvertfi íær rafmagn í fjór
ar stundir í senn, en er rafmagms
laust í tvær stumdir þess á miflli.
Lítið hefur frétzt af ferðum
manna um þjóðvegi í nágrenni
bæjarins, enda má gera ráð fyr
ir að þeir séu flestir ófærir. 50—
60 manna hópur umglinga úr
Æskulýðstfélagi Akureyrarkirkju
var við Vestmannsvatn um helg-
ina og laigði af stað heimieiðis síð
degis í gær, em eftir sjö tima bam
img komst hópurinn með hjálp
jarðýtu í heimavistarskólann á
Stóru-Tjörn i Ljósavatnsliverfi
og hefur látið fyrirberast þar í
dag. — Sv. P.
SKJÖLDUR SLITNAÐI UPP
STRANDAÐI
Keflavik, 12. febrúar.
í nótt um kfl. 03 slitnaði mb.
SkjöJdur RE 8 frá hafnargarðin
um í Njarðvíkurhöfn. Enginn var
um borð í bátmum, en þrír skip
verjar voru að reyna að komast
um borð í mb. Valþór, sem eimniig
lá við hafnargarðinn, en ófært
var að komast um borð vegna
stöðugrar og mikillar ágjafar yf
ir hafnargarðinn.
Um kl. 04,15 hitti svo Keflavík
urlögreglan þessa þrjá skipverja
uppi á veiginum, þar sem þeir
voru að reyna að ná í bíl til þess
að tilkymna um strand bátsins.
Báturimn liggur nú i fjörunni á
Fitjum, milli Ytri- og Innri-Njarð
vflkur, og má búast við frekari
skemmdum á bátnum, því að
sjaldan er kyrr sjór í þeirri höín.
Skjöldur er 47 lestix að stærð,
smíðaður í Danmörku 1955. Eig-
andi er Skjöldur h.f. í Reykjavík.
— hsj.
— Hraunið
Framhald af bls. 3
að vatn rennur í jörð í austur-
hverfi bæjarins.
Mjög slæmt veður hefur ver-
ið hér síðustu sólarhringa með
hvassviðri. Von er á mælinga-
manni frá Sjómælingum Islands
til þess að gera daglegar mæling
ar á hrauninu. Mun lóðsinn eða
Haföminn VE vinna við þær
mælingar.
Verið er að undirbúa flutning
tækja úr fiskvinnslustöðvunum
til meginlandsins um sinn og
von er á tveimur Herkúles flug-
vélum hingað á morgun. Að sögn
Magnúsar H. Magnússonar, bæj
arstjóra er einnig von á 8.000
lesta skipi úr flota Bandaríkj-
anna eins og fram kemur á öðr-
um stað.
í dag er von á bandarískum
sprengjusérfræðingi hingað
ásamt Þorbimi Sigurgeirssyni,
en ætflunin er að kanna mögu-
leika á að breyta hraunrennsl-
inu með sprengingum. Komust
þeir ekki hingað í dag vegna
veðurs. Fimm sérþjálfaðir menn
úr sérstakri sprengjusveit banda
ríska flotans kom hingað á laug-
ardag með nokkurt magn af litl-
um sprengjum, en þær eru þó
óvirkar, þar til búið er að tengja
þær.
Um helgina var unnið að því
að taka úr sambandi öll síma-
númer i Eyjum frá 1000 til
2000, en tækin verða flutt um
sinn til meginlandsins til notk-
unar þar og eru tekin 1000 núm-
er af 1600 í sjálfvirku stöðinni.
Verið er að athuga möguleika á
að minnka Landssímastöðina
um heilming. Áætlun er um það
að flytja sæsímastöðina í gagn-
fræðaskólann, en þannig verð-
ur gengið frá henni, að fljótlegt
verður að flytja hana frá Eyj-
um ef þörf krefur.
Samkvæmt upplýsingum frá
Kristjáni Sæmundssyni, jarð-
fræðingi var gosið lengst af í
meðallagi í gær og lítið framan
af degi í dag. Syðsti hluti gígs-
ins bærði lítið á sér, en að öðru
leyti var gígurinn virkur. Ösku-
faflfl var ekkert í bænum í gær,
en í nótt féll aska yfir austasta
hluta flugvalilarins og mældist
2 sentimetrar norðan við flug-
skýlið. Meginrennsli hraunsins
í gær og til klukkan 14 í dag
var til norðurs úr gígnum og út
í sjó austan i tanganum, sem
stefnir á Yztaklett. Um mið-
nætti síðastliðið fékk hraunið
þegar framrás í víkina austan
við þennan tanga og hefur mik-
ið fyllzt í hana síðan. Mæling
frá varðskipi klukkan 15 í dag
sýndi 180 metra á miflli Yzta-
kletts og hraunsins, en um fjöru
er styttra, 140 metrar.
Hraunkanturinn frá Leiðar-
vörðu vestur á móts við Hafn-
argarð og HeimaMett tók að ýt-
ast upp um klukkan 16 í gær.
Frá syðri garðinum eru nú um
80 metrar að hrauninu og mæl-
ing frá varðskipi í dag sýndi
160 metra á milli HeimaMetts
og hraunsins. Hraunjaðarinn
frá Leiðarvöru að Kirkjubæ og
þaðan upp í gíg hefur ekki
hreyfzt síðan um miðnætti síð-
astliðið og virðist sem létt hafi
á þunganum þeim megin, er
hraunið fékk greiða framrás i
víkina austan í áðurnefndum
tanga. Gjallbingur hefur hlaðizt
upp norður frá vesturvegg gígs-
ins og veitir hann viðnáim geign
hraunrennsli á landi meðfram
jaðri nýja hraunsins. Hefur sá
hraunkantur litið færzt en tals-
vert hlaðizt upp.
Eyjar;
KAUP-
FÉLAGIÐ
UNDIRBÝR
OPNUN
Vestmannaieyj'um í gær-
kvöldi frá Áma Johnsm.
í DAG fóru bæjaryfirvöld
fram á það við Kaupfélag
Vestmanna-eyja að það opnaði
aftiur a.m.k. eina af verzlun
um sinum í bænum og var tek
ið mjög vel í það mál. Er unn
ið að þvi hjá Sambandi isl.
sanwinnutfélaga, að kaupfélag-
ið hefji fljótlega aftur reksrt
ur í einhverjum mæli. Kaup-
félagsstjóri er Agnar Snorri
Magnússon.
Struku úr
Síðumúla
TVEIR piltar, 14 og 15 ára gaml-
ir, sem voru í gæzlu í skainm-
vistuinairhieiimilliiiu í Síðuimiúla
vegna afbrota, struku á laugar-
diagsikvöldið. Komust þeir út un
giugga, án þests að gæzlrumenœ
þeirra tveir, yrðu þeirra varir
Anmiar náðist fljótlega, em hini
kom ekki í leitimiar fyrr en I
gær, að harui gaf sig sjáflfín
fram við lögreglum.