Morgunblaðið - 13.02.1973, Side 31

Morgunblaðið - 13.02.1973, Side 31
MÓRGUNÖLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÓÁR 1973 31 Þorkelshóigi- hreppur; 400 þúsund kr. til Eyja f VÍÐIDAL í Vestur-Húnavatns- sýslu hafa safnazt 400 þús. krón nr í Vestmannaeyjasöfnuriina. — íbúar Þorkelshólshrepps eru rúm lega 200, þannig að um er að ræða um 2 þúsund krónur á hvern íbúa. Frj'áls framlög íbúarma námu 179.500 krómum, Ungmennafélag ið Víðir lagði fram 50 þúsund kr., Kvenféiagið Freyja 50 þús. kr. og áigóði af þorrablófi nam 15 þús. krónum. Þorkelsihólshreppur lagði fram 105.500 krónur. — Fannst látinn Framiliald af bls. 32 Ekkert hafði spurzt til mannsins frá þvi að hann yfirgaf Hótel Sögu og þar til hann fannst. Ekki hafði verið tilkynnt um hvarf hans. Á líkinu voru áverkar og fatnaður benti til þess, að maður inn hefði lent í átökurn. Ekki varð séð, að verðmæti hefðu horf ið af manninum. Rannsókn fer riú fram á því, með hvaða hætti andlát mannsins hafi börið að höndum. í þágu ramisóknarinnar er þess vaenzt að þeir gefi sig fram, sem kunna áð hafa orðið varir við ferðir mánnsins urri nótt ina, en hann var klæddur dokk- uxn jakkafötum, dökkum frakka, hvítri skyrtu með dökkt bindi, í dökkbrúnum skóm og sennilega xneð hatt á höfði. Er þess vænzt, að þeir sem kynxiu að hafa orðið varir við mann á ferð á þesisum slóðurn greinda nótt eða i átök- 'Um, láti rannsóknariögregluna vita.“ — Smáýsa Framhald af bls. 2 svo til ekkert æti var í maga sm'áýsunnar. Lengd grandara virtist engin áhrif hafa á afflamagn ræfkju, en svo virtist, sexn lengri grandarar leiddu til Mtils hát'tar auikins dráps sxruáíisfes, einkum þó tveggja ára ýsu. Athugunuxn þessum tótost ekki að ljúika endanlega í þessum stutta leiðamgri og er fyrirhugað að halda þeim áfiram síðar í vet- ur. Lei'ðangursstj óri í ferðinxii var Guðni Þor.stein:.=Sion.“ — Loðnuaflinn Frámhald af bls. 2 staður 12.601, Bskitf jörður 13.461, Reyðarfjörður 7.647, Fáskrúðs- fjörðiur 6.689, Stöðvarfjörður 6.618, Djúpivogur 4J.26, Breið- dalsví'k 2.418, Homafjörður 6.264, Þorl'ákshöfn 3.592, Grimdavíík 1.287, Sandgerði 376, Keflavík 1.015, Hafnarfjörður 385, Reyfeja vik 263 og Akranes 368. Bftirfanandi bátar höfðiu þá feivgið 1.000 tonm eða meira: Guðmundur RE 4072, ESdfborg GK 3747, Loftur Baldvinsson EA 3449, Gíisli Ámi RE 2955, Grind- víkimigur GK 2815, Súl'an EA 2779, Heimir SU 2758, Hilmir SU 2559, FÍfill GK 2491, Skírnir AK 2411, Þorsteinn RE 2353, Pét ur Jómsson KÓ 2184, Þórðuir Jóm- assoh EA 2105, Ásigeir RE 1994, Héðinn ÞH 1968, Ásbeng RE 1942, Jón Finnsson GK 1869, Rauðsey AK 1816, Óskar Magnús som AK 1748, Reykjaborg RE 1747, Magnús NK 1736, ÁMtafel SU 1636, Óskar Halldórssoxi RE 1630, Dagfari ÞH 1618, Skinney SF 1604, Sveinxi Sveinbjamarson NK 1532, Helga Guðxmundisdóititir BA 1523, Árni Magxiússon SU 1455, Jón Garðar GK1429, Vörður ÞH 1317, Örn SK 1229, Höfrun,g- ur AK 1258, Náttfari í»H 1223, Sasberg SU 1219, Hrafn Svein- bjamarson GK 1222, Helgia II. RE 1209, Bjarni Ólaifsson AK 1177, Esjan RE 1102 og Alibert GK 1086. Jón Pálmason, fyrrum bóndi á Akri og alþingis- maður í áraraðir var jarð- séttur frá Þingeyrakirkjsj sl. laugardag. Mikið fjöi- menni var við útförina. — Séra Árni Sigurðsson jarð söng og séra Pétur Ingjalds son flutti einnig minningar orð. Myndin er tekin af mannfjölda, sem ekki komst i kirkjuna á meðan á útförinni stóð. — Árangurs- laus leit Fraimhald af bls. 32 lenzkra fiskiskipa af sér vita, gef ið upp staðarákvörðun og var þá allt eðlilegt um borð. Hins vegar var hið versta veðuir á þessum silóðum — 8—10 vindstig af vestri og þungur sjór. SJÖSTJARNAN SEKKUR Slysaivarnaifélagið kom þegar þeirri orðsendingu til skipa að veita Sjöstjömunni alla huigsaxi- lega aðstoð. Næstu skip voru Dettifoss, írafoss og rannsókna skip.ð Bjami Sæmundsson og héldu þau þegair á þessar slóðir, en einnig var. varðskip sent á vettvang. Nokkru síðar eða um kl. 15,40 barst önnur tilkynning frá Sjöstjörnunni. Var áhöfnin þá að yfirgefa bátinn og fara í tvo gúmbjöngunarbáta, sem bundnir yrðu saman. Áhöfnin miun svo haifa yfingefið báti.nn um fjögur leytið og iitlu síðar er talið að Sjöstjarnan hafi sokkið. Bæði Dettifoss og varðskip höfðu sam band við neyðartalstöð gúmbjörg unarbátanna skömmu eftir þetta, en skilyrði voru svo slæm að þéim tókst ékki að miða bátana út:. Er þetta hið siðasta sem heyrðist til fólksins á Sjöstjörn- unni. 20 LOÐNUSKIP TIL LEITAR Síðdegis á sunnudag bættust flj ótlega fleiri skip I hóp þeirra sem fyrir voru til leitar. Haft var sajnband við Árna Friðriksson sem lá í landvari á Lónsbug á- samt lpðnulbátunum og beðið um alla aðstoð, sem þeir gætu veitt. Gáfu sig þá strax fram 18. skip, ®em lýstu sig reiðubúin til leitar. Einnig var reynt að senda fluig vél til leitar, en það reyndist ó- gjömingur vegna veðurs. Var það ekki fyrr en um sjö leytið á suxmudagskvöld að hægt var að senda af stað Herkúles björgun arvél fná varnarliðinu, sem leit- aði þá fram eftir kvöldi en varð að snúa við vegxia bilunar í hreyfli. VONT LEITARVEÐUR Skip sem fyrir voru á leitar- svæðinu héldu áfram leit um nóttina meðan loðnubátarnir o.fl. notuðu nóttina til að komast á svæðið og voru þeir komnir þan.g að í birtingu. í gær leituðu svo á þessu. svæði við erfið skilyrði og vont skyg’gni tvö varðskip, rannsóknaskipin Bjarni Sæ- mundsson og Árni Friöriksson, fimm brezkir togarar, þýzka eft irlitsskipið Ranger Brisis, togar- inn Sigurður og loðnubátamir 18. Þá var strax í b'rtinigu reynt að senda fluigvél til leitar á svæð- inu, þó að tæpast væri leitarveð ur úr lofti. Fluigvél Landheigis- gæzlunnar var þó komin á þess ar slóðir um 11 leytið í morgun, en hún siðan leyst af með ann- arri herflugvél frá Englandi, þar eð Herkúlesvélina var ekkí hægt að nota, Hervélin komst þó ekki á leitarsvæðið fyrr en um 4 leyt ið vegna veðurs og leitaðl þá fram eftir kvöldi. Taldi áhofnin á vélinni sig sjá eitthvað á haf- fletinum síðdegis í gær og henti xiiður ljósblysi, en bátar sem sið ar konvu á þetta svæði fundu ekk ert annað en ljósbauju flugvélar innar, svo að talið er að um mis sýn hafi verið að ræða. Sjöstjarnan KE 8 er 100 tonma eikarbátur, smíðaður i Dan- mörku árið 1964 og hét áður Ot- ur. Nafn misritaðist í GREIN um stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem birt var í Mbl. á laugardaginn, var farið rangt með föðurnafn eins þátttakanda, Ófeig® Gestssonar, sem sagður var Geirsson. Er beð izt velvirðingar á þessum mistök um. Auðlindir hafsins Framhald af bls. 16 skip brezka togara, m.a. með því að skera á togvíra þeirra. Mengun hafs ins, varðveizla auðæfa þess og heim ild fiskiskipa til þess að leita eftir fiski, hvert svo sem hann fer, allt skapar þetta flókin vandamál, sem allar þjóðir, sem hagismuna eiga að gæta, þurfa að sameinast um að leysa. ABt bendir til þess, að áhugi manna á því að varðveita auðæfi hafsins verði til þess að aftur verði horfið til kenningar Hugo Grotius- ar, hollenzks guðfræðings, sem árið 1609 kom fram með hafréttarkenn- ingar. Beri hins vegar Hafréttarráð- stefna S.Þ. gæfu til þess að setja fastar reglur um þessi málli, hefur mannkynið stigið mikilvægt skref í átt til varðveizlu umhverfis sins. MINNISBLAfl VESTMANNAEYINGA BÆJARSTJÓRN Vestmanna- eyja rekur skrifstofur í Hafn- arbúðum, þar sem Vestmanna eyingum er veitt ýmiss kon- ar þjónusta og aðstoð. Simar í Hafnarbúðum: Skiptiborð fyrir allar deildir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Flutningur húsmuna og geymsla: 11690, 11691 og 11692. Nætui-sími: 22203. Ifúsnæftis- ojí vifiniimiúlun: Afgreiðslan er í Tollstöðvarhús- inu (á vesturgafli, næst höfn- inni), opin dagiega, nema laug- ardaga, kl. 10—12 og 13—17. Þar er ennfremur tekiO á móti aOil- um, setn bjóOa fram húsnæOi í Reykjavík eOa utan borgarinnar, og þar fer fram húsnæOiskönnun .RauOa krosslns. Símarnir eru: Húsnæöismiölun 12089. Atvinnumiölun 25902. Rauöi krossinn, Jóhannes Long: 25232. AðseturKtilkynningar: Berist áfram til Hafnarbúöa, 1. hæö. Cpplýsingar um heimilisföng eru veittar þar. Mjög árlöandi er, aö Vestmannaeyingar tilkynni breyt ingar á heimilisföngum. Ileimildnrkort:. í>au ejru afhent 1 'til Vestmannaeyinga á 1. hæö » •H'afna-rbúöa, • fyrsfc um sinn kl. 10—12 og.^t-17, ? Mötuneyti: Rauði krossinn rek- ur í HafnarbúÖum mötuneyti í samvinnu viö KvenfélagiÖ Heima ey og fleiri aöila, og eru Vest- mannaeyingar hvattir til að nota það. Skrifstofa Rauða krossins: Hún er á öldugötu 4 og er þar tekið á móti framlögum I Vest- mannaeyjasöfnunina, símar 21286 og 14658, kl. 10—12 og 13— 17, nema laugardaga. Fjárhagsaðstoð: Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur opnaö skrif stofu á 3. hæö Hafnarbúða, sem hefur á hendi fjárfyrirgreiöslu til Vestmannaeyinga, sem búa við sérstaklega erfiöar fjárhagsaö- stæöur. ViÖtalstimi er kl. 10—12 og 13—15 daglega, nema sunnu- daga. Barnastarf í Neskirkju: Á veg- um Hjálparstofnunar kirkjunnar er haldið uppi barnastarfi fyrir börn frá Vestmannaeyjum 1 Nes- kirkju, alla daga nema laugar- daga og sunnudaga, kl. 10—17, fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. Þau börn, sem höfö eru í gæzlu allan tlmann, hafi meö sér nesti, en á staönum er séö fyrir mjólk. — Á staðnum eru afhent eyðu- blöð fyrir foreldra Vegna könn- unar, sem á næstunni veröur gerö á framtíöarþörfinni í barna heimUismálum vegna fj.ölskyldna frá Vestmannaeyjum. Háðleggingastöð Rauða kross- ins fyidr Vestmannaeyinffa: RáÖ- leggingastööin er til húsa 1 Heilsu verndarstööinni, gengiö inn úm brúna frá Barónsstíg, opið mánu daga til laugardaga, kl. 17—19, símar 22405, 22408 og 22414. Þar eru veittar ráðleggingar varöandi persónuleg vandamál, félagsmál, fjölskyldumál, fjármál, geðvernd armál og skattamál. Kirkjumál Landakirkju: Séra Þorsteinn L. Jónsson er til viðtals alla daga kl. 14—17 (ekki sunnu daga) i síma 12811 og heimasíma 42083. Akureyri: Skrifstofa Vestmanna eyjanefndarinnar er I Hafnar- stræti 107. 3. hæö, símar 21202 og 21601. Upplýsingaþjónusta, útvegun húsnæöis og atvinnu, tekiö á móti framlögum í fjár- söfnun á vegum RK-deildar Ak- ureyrar. Otvegun peninga til Vestmannaeyinga fer fram ár- degis. Opiö kl. 10—19, en á öðr- um tímum má ná til nefndar- manna í símum 11546, 21842 og 11382. Selfoss: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofu Selfosshrepps, Eyrarvegi 6, símar (99)1187 og 1450. Hafna**fjörður: Vestmannaeying ar snúi sér til bæjarskrifstofanna, Strandgötu 6, sími 53444. Kópavogur: Vestmannaeyingar snúi sér til Félagsmáiastofnunar- innar, Álfhólsvegi 32, slmi 41570. Keflavík: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofunnar aö Klapparstig 7, sími 1800. Læknisþjónusta: Vestmanna- eyjalæknar hafa opnaö stofur i Dorpus Medica viö Egilsgötu — og eru viðtalstímar sem hér seg- ir: Ingunn Sturlaugsdóttir: Kl. 09:00—11:30 og 13:00—15:00, slmi 26519. Einar Guttormsson: Mánudaga og föstudaga kl. 14:00—16:00. Aöra daga, nema laugardaga, kl. 10:00—12:00, simi 11684. Kristján Eyjólfsson, héraös- læknir: Kl. 10:00—12:00, slmi 15730. Einnig viötalstlmi aö Digranesvegi 12 1 Kópavogi kl. 14:00—16:00, simi 41555. Óli Kr. Guðmundsson, yfirlækn ir: Tímapantanir eftir samkomu- lagi í síma 15730. Einar Valur Bjarnason, yfir- læknir. Tími auglýstur síöar. Einn læknir mun hafa þjón- ustu að staöaldrl i Vestmanna- eyjum og munu læknarnir skipt- ast á um hana. Heilsugæzla: Ungbarnaeftirlit veröur I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur og starfar heilsu- verndarhjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum þar. Fólki, sém dvelst 1 Kópavogi. GarÖahreppi og Hafnarfiröi, er heimilt að leita til heilsuverndar stööva viðkomandi svæöa. Tima- pantanir æskilegar. MæÖraeftirlit fyrir Stór-Reykja vikursvæöiö veröur 1 Heilsu- verndarstöö Reykjavíkur. Tíma- pantanir æskilegar. Tannlækningar: Börnum á skóla aldri eru veittar nauösynlegar bráðabirgöatannviögerðir i tann- lækningadeild Heilsuverndarstööv arinnar viö Barónstig, sími 22400. Tónllstarskóii Vestmannaeyja: Skólinn hefur fengiö inni i hús næöi Karlakórs Reykjavikur á Freyjugötu 14 og mun kennsla hefjast innan skamms. Innritun fer fram aö nýju I dag og næstu daga á staðnum kl. 13—16, eöa í síma 14885. Sverrir Einarsson, tannlæknir frá Vestmannaeyjum, mun fyrst um sinn starfa á tannlækninga- stofu á Laugavegi 126. Viðtalstimi kl. 14—17 alla virka daga, sími 16004. Þar sem starf ýmissa þjónustu- fyrirtækja er nú komið í fastar skorður í nýju húsnæði í Reykja- vík, verða hér eftir einungis birt símanúmer þessara fyrirtækja og stofnana, þannig að Vestmanna eyingar geti leitað upplýsinga í sima. UPPLÝSINGAR: Barna- og agrnfræðaskólarnir: Gagnfræöaskólinn (i Laugalækj arskóla): 83380. — Barnaskólinn: 33634 (Laugarnesskóli) og 83018 (Langholtsskóli). Upplýsingamiöstöð skólanna: — 25000. Bæjarfógetaembættið: 26430 Iðnnemaaðstoð: 14410 Bátaábyrgðarfélag Vestmanna- eyja: 81400 Iðnaðarmenn: 12380, 15095, 15363 Sjómenn: 16650 Verkafólk: 19348 ttibú tjtvegsbankans í Eyjum: 17060 Sparisjóður Vestmannaeyja: 20500 Vélsmiðjurnar í Eyjum: 17882, 25531 Afgreiðsia Eimskips i Eyjum: 21460, innanhúsnúmer 63. Almannavarnir: 26120 Póstur: 26000 Upplýsingasími löffreglunnar I Reykjavik: 11110 Vinnslustöðin hf. og Fiskiðjan hf.: 10599

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.