Morgunblaðið - 13.02.1973, Page 32

Morgunblaðið - 13.02.1973, Page 32
■ 'í ■' 1 5' í b II *. 1 : 'i"« REYNIÐ a ÞAÐ FRISKAR HUCLVSinGRR ^-«22480 ÞRIÐJUDAGUK 13. FEBRUAR 1973 Arangurslaus leit að tíu manns í 2 b j ör gunar bátum Um 30 skip og flugvélar leita að áhöfn Sjöstjörnunnar KE 8 sem sökk suðaustur af landinu RÚMLEGA 30 skip og flugvélar leit-iiAn í gær a<5 tveimur gúm- björgunarbátum frá Sjöstjörn- nnni KE 8 á víðáttumiklu svæði siiðaiistur af landinti. Vitað er að 10 manns, þar af ein kona, kom nst í gúmbátana, þegar Sjöstjarn an sökk um 100 mílur austsuð- austur af Dyrhólaey um fjögur Ieytið á sunnudag, því að neyðar kall heyrðist skömmu eftir að fóikið var komið í bátana tvo. Seint i gærkvöldi hafði leitin eng an árangur borið. Sjöstjarnan KE 8 var að koma frá Færeyjum, þar sem bátur- inm var í viðgerð. Eftir því sem næst verður komizt voru með bátnum tíu manns — 4 íslend- ingar og 6 Færeyingar. Skipstjóri er Engilbert Kolbeinsson, Holts- götu 35 í Njarðvík'jm, en kona hans, Gréta Þórarinsdóttir, var með í ferðinni. Auk þeirra hjóna voru Þór Kjartansson, Álfaskeiði 76 i Hafnarfirði og Guðmundur Jón Magnússon, Álftamýri 52 í Reykjavik, í áhöfninni. Færeying arnir sex komu aiiir um borð i bátinn í Færeyjum. Fimm þeirra — John Frits Lögmannsbö, Arn finn Joensen, Niels Jnul Harald- sen, Hans Marius Næs og Hol- berg Bernhardsson, eru frá Mið- vogi á Vogey og ætluðu allir að vera á Sjöstjörnunni á komandi vertíð hér við land. Hinm sjötti þeirra, Alexander Gjovera, kom hins vegár um borð sem farþegi til íslands. Hann er fæddur á Húsavík en hefur tvö undanfarin ár starfað í Færeyjum. LEKI KOM AÐ SKIPINU Það var um ki. 14,40 á sunnu- dag, að Hornafjarðarradíó kunn- gerði Slysavamafélagi Islands, að Sjöstjarnan KE 8 hefði tilkynnt að leki væri komin að bátnum og lúkarinn væri hálffu.llur af sjó. Var báturinn þá staddur um 100 milur aus'tsuðaust'ur af Dyrhóla- ey. Skömimiu áður eða uim há- degi þemnan dag hafði Sjöstjam an látið tilkynningaskyidu is- Framhald á bls. 31 Sjöstjaman KE 8. (Ljósm.: H. Stígsson. Afengi og tóbak úr vísi- tölunni RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á útreikningi kaup- greiðsluvisitölu. Segir i frum varpinu að við útreikning kaupgreiðsluvísitölu fyrir marz-maí, júni-ágúst og sept ember-nóvember 1973 skuli eigi taka tillit til þeirrar vísi- töMhækkunar, sem leiðir af verðhækkun áfengis og tó- baks hinn 20. des. 1970. Er hér uim að ræða 1,8 kaup- gréiðsluvisitölustig. Þá segir að hinn 1. marz og eftirleiðis skuii færa vísitöl- una niður um eitt stig vegna auknnar tanniæknaþjónustu hins opinbera. Brottflutningur véla úr Eyjuin: Flugvélar og sérþjálfað lið komið til landsins Von á 8 þús. lesta skipi frá Norfolk með kranaþyrlur og landgöngupramma innanborðs SKIPULAGÐUR brottfhitningur véla, tækja og laiisafjámnina úr atvinnufyrirtækjum i Vestmanna eyjum hefst í dag, svo framar- lega sem veður og aðstæður leyfa. Tvær Herkúlesvélar frá bandaríska hernum munii annast þessa flutninga, en þær komu til Keflavíkur i gærkvöldi frá Lang ley-herflugvelliniim i Virginia í Bandaríkjunum ásamt 43 manna liði hermanna, sem sérhæfðir eru til alls kyns flutninga á þunga- varningi. Hvor Herkúlesvélin get ur tekið um 20 tonn af tækjum við beztn hugsanlegar aðstæður. Strax á sunnudag var hafizt handa um að losa vélar og tæki í atvinnufyrirtækjunum í Eyjum þó fyrst og fremst fiskvinnslu- stöðvunum. Á íundi Alma'nna- vamaráðs í gær var svo ákveðið að fela Baldri Jóhannssyni, verk Danir afhenda 71 milljón RlKISST.IÓRN Danmerkur hef- ur í dag látið greiða 5 milljón- Ir danskra króna inn á reikning Seölahanka Islands hjá Þjóð- banka Danmerkur vegna nátt- úruhamfaranna í Vestmanna- eyjum. Framangreint fé verð- ur lagt í Viðlagasjóð. Þessar uppiýsingar fékk Morgunbiaðið í gær frá forsæt- isráðuneytinu, en jaínvjrði þessa fjár í íslenzkum krónum er um 71 miiijón. fræðingi að fara með, fyrir hönd ráðslns, stjórn á fiutningi véla og tækja, svo og lausafjármuna úr atvinnufyriirtækj unum, en hon- urn til aðstoðar verður sam- kvæmt tilnefningu Vestmanna- eyjanefndar Guðmundur Karls- son, bæjarfulltrúi og framkvstj. Fiskiðjunnar h.f. í Vestmanna- eyjum. Síðdegis í gær sátu fuiitrúar Alm.annavarnaráðs á iöngum fundi með Beling aðmiiál og sér fræðiinigum hans á Keflavíkur- fiuigvelli, þar sem rætt var nánar um aðstoð varnarliðsins við þenn an brottflutning véla og tækja frá Vestmannaeyjum og um til- högun björgunarstarfsins. FORMLEG BEIÐNI UM AÐSTOÐ Almannavarnaráð hafði undan- farna daga og siðast á föstudag inn vair átt viðræður við yfir- stjórn varnarliðsins á Keflavik- urflugveili um hugsanlega aðstoð ef til framan.greindra björgunar aðgeiða myndi koma. Var m.a. rætt um útveigun hentuigra fluig- véia, skipa og annars búnaðar, auk sérþjálfaðira hjálpariiða. — Kom fram í þeim viðræðum af hálfu varnarliiðsins að þe.gar í stað yrði haf n könnun á því hvaða tækjabúnaður kæmi að miestum notum, enda myndi öll til tækiieg aðstoð fúslega látin i té. Niðurstöður þessara viðræðna voru sl. lauigardag lagðar fyrir bæjarráð Vestmannaeyjakaup- staðar, sem samþykkti fyrir sitt ieyti á fundi sinum á sunnudag að hafinn skyldi skipula.gður brottflutnngur véla, tækja og lausafjármuna úr atvinnutækjum i Eyjum. Samdægurs var þessi samþykkt lögð fram á samei.gin legium fundi Almannavarnaráðs, bæjarráðs Vestma.nnaeyja og Vestm,annaeyjanefndarinnar. Vaar Framhald á bis. 18 62 ára maður fannst látinn við Melavöllinn Ekki er vitað hvernig lát hans bar að höndum, en hann virðist hafa lent í átökum Rannsóknarlögreglan lýslr eftir vitnum 62 ÁRA gamall maður fannst á sunnudag látinn á svæði vestan við Melavöllinn, og er ekki vitað hvernig lát hans bar að höndum. Áverkar voru á líkinu og fatnaður bcnti til þess, að maðurinn hefði lent í átökum. — Aðstandendur hins látna hafa 'óskað eftir því við rannsóknarlögregl- una, að nafn hans verði ekki birt að svo stöddu. — Rann- sóknarlögreglan hefur lýst eftir vitnum, sem gætu gefið upplýsingar um ferðir manns- ins, áður en hann lézt, og hef- ur hún sent frá sér eftirfar- andi tilkynningu. „Laust eftir hádegi sl. sunnu dag fannst mað'jr látinn á auðu svæði rétt vestan við iþróttavöfli inn við Suðurgötu. Var um að ræða karlmann 62 ára að aldri, en hann hatfði verið gestur að Hótel Sögu kvöldið áður. Þaðam mun hann hafa farið ölvaður á milli kl. 2 og 2,30 um nóttina. — Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.