Morgunblaðið - 24.03.1973, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973
® 22 022-
RAUÐARÁRSTÍG 31
v-----—--------/
BfLALEIGA
CAB RENTAL
21190 21188
14444*2^25555
miF/OÍR
BILALEtGA-ttVtFISSOTD 103 J
14444 2 25555
FERDABlLAR HF.
Bílaleíga — sími 81260.
Tveggia manna Citroen Mehari.
Fimm marma Citrœn &.S.
8—22 manna Mercedes Benz
hópferíabiiar (m. bílstjórum).
VINNINGUR
2.0
-----Saab 99 L
BILAR
Kaup - Sala - skipti
Ferd Cortina '68, '70, '71
V.W 1302 '71, '72
Simbeam '70, '71, '72
Peugeot 404 '68
Fcrd Taunus 17 M '68, '70
Ford Taurvus 20 M '70
Opel Caravan '70
Opel Commendor G.S. '69
Opel Rekord 1700 ’68, '70
Toyota Corona '67
M.-Benz 250 S '69
Ford Mustang '67, ’68, '70
Ford Maveric '71
Ford Torino 500 '71
Cbevrolet Makibu '66, '67
Buick Scailark '68
Ford Bronco ’66, '68
Scout '67
BÍLASALA
KÓPAVOGS
Nýbýlavegi 4 - Sími 43-600
STAKSTEINAR
Hvernig ekki
á að stjórna
Núverandi stjórnarflokkar
voru i tóif ár i stjórnarand-
stöðu. Þann tinia notuðu þeir
einkum til að koma sér upp
kenningum um, hvernig eigi
ekki að stjóma landinu. Þeir
fundu þá út, að gengisfeli-
ingu má aldrei beita sem efna
hagsaðgerð. Hanirað var á þvi
öil árin, að vísitalan væri heii
ög og hana mætti aldrei
skerða. Blásið var út, að varn
arliðið væri að menga íslenzka
þjóðmenningu og vera þess
hér á landi væri skerðing á
sjálfstæði þjóðarinnar. Stag-
azt var á, að engar efnahags-
ráðstafanir mætti gera án ná-
ins samráðs við verkalýðs-
hreyfinguna. Sagt var að fjár
lögin hækkuðu svo hratt hjá
Viðreisnarstjórninni, að þau
yrðu orðin 16 milijarðar árið
1975, ef þeirri stefnu yrði hald
ið. Og loks var litið á það sem
heilaga trúarkenningu, að rík
isvaldið mætti aldrei grípa
inn í kjarasamninga aðila
vinnumarkaðarins.
Þegar svo fór, að viðreisn-
arstjómin féU, vegna til-
færslu á fylgi milU krata og
hannibalista var að þvi kom-
ið að flokkarnir þrir gætu
myndað stjórn. Auðvitað var
ljóst, að rikisstjóm sem
mynduð var af flokkum, sem
gert höfðu sér fullkomlega
Ijóst hveraig ekki ætti að
stjórna landinu yrði ekki
skotaskuld úr þvi að halda
um stjómartaumana. En þeg-
ar á reyndi kom i ljós, að rík
isstjómin hafði að visu þétt-
skrifaða stefnuskrá um hvern
ig ætti ekki að stjóraa, en
henni hafði gleymzt að gera
upp við sig hveraig ætti að
stjóraa. Og þvi fór sem fór.
Skruddunni góðu, þar sem
öll vitin sem varast ber,
höfðu verið skráð hvert af
öðru síðastliðin tólf ár, var
skellt aftur. Og ráðherrunum
hefur tekizt á tæpUm tveim-
ur árum að gera allt það, sem
tók þá tólf ár að fordæma.
Gengið hefur verið fellt þrisv
ar sinnum. Atlaga var gerð að
vísitölunni, en henni var
hrundið af stjómarliðum
sjálfum. Varnarliðið er enn i
landinu og ekki verður séð,
að það sé á förum. Björn
Jónsson hefur gieggst lýst
samstarfi ríkisstjórnarinnar
við verkalýðshreyfinguna.
Átta sinnum hefur verið reynt
að breyta gildandi kjarasamn
ingum, banna átti verkföll og
kauphækkanir og ráðherrar
lauma frumvörpum sem
snerta hagsmuni launþeganna
inn á Alþingi án þess svo mik
ið sem gefa forystumönnum
þeirra vink um, hvað standi
til. Fjárlögin, sem áttu að
vera orðin 16 milljarðar 1975
ef „fylgt yrði verðbólgustefnu
viðreisnar" voru orðin rúmir
20 miUjarðar 1973 og verða
sennilega 30-32 milljarðar
1974. Og nú fyrir tveimur dög
um var heilögustu kúnni
siátrað, er rikisstjórn hinna
vinnandi stétta lögfesti kjara
samninga yfirmanna á togur-
iinuni og útgerðarmanna.
Stjórnarflokkarnir standa nú
álíka vei gagnvart hugsjónum
sinum og stefnumiðum og
Lenin heitinn hefði staðið eft
ir að hann hefði stofnsett
heildsölu, sem verzlaði með
finnska tertubotna. Og þegar
stjórnarfiokkarair niunu næst
reyna að gilla kjósendur tii
að kjósa yfir sig vinstrl
stjórn, munu þeir fá sams
konar svar eins og sölumaður
sem byði skemmdar appelsin-
ur, sem áður hefðu valdið mat
areitrun.
CPIDSE
Hörð barátta er nú um
efstu sætin í meistarakeppni
Bridgefélags Reykjavíkur og
eru sveitir Arnar og Gylía
efstar og jafnar að 11 umferð-
um tokrtum.
Staða efstu sveitanna er nú
þessi:
Sveitir Stig
Gylfa Baldurssonar 173
Amar Arnþórssonar 173
Hjaita Elíassonar 169
Óla M. Guðmundssonar 150
Braga Erlendssonar 141
Jóns Bjömssonar 128
Ingirmmdar Ámasonar 119
Viðars Jónssonar 114
Naesta urnferð verður spil-
uð í Domus Medica n.k. mið-
vikudagskvöld kl. 20, en eftir
er að spila 4 umferðir.
★ ★ ★
BRIDGEMÓT UMSK 1973
Bridgemót UMSK fór fram
í Fólkvangi á Kjalamesi dag-
ana 25. febrúar og 18. marz.
Keppnin var parakeppni og
keppni milli félaga, þar sem
samanlögð stigatala þriggja
beztu para hvers félags réð
röð félaganna.
1 keppni einstakra para urðu
efstir: Stig
Sigurbergur Elintínusson
og Guðbrandur Sigur-
bergsson, Ðreng 241
Hákon Þorkelsson og
Ásigeir Bjarnason, Dreng 235
Finnbogi Finnbogason og
Þorkeil Þorkelsson
Dreng 233
1 félagakeppni sigraði
Drengur með 709 stig, í öðru
sæti varð Afturelding með
681 stig og í 3. sæti Gerpla
með 632 stig.
Verðlaun fengu þau félög
sem voru í fyrsta, öðru og
þriðja sæti auk þess pars
sem varð númer 1.
★ ★ ★
Reykj avikur-undankeppn-
inni í tvímenning fyrir fs-
landsmótið lauk sl. sunnudag.
Þátttaka var um 48 pör og
birtist hér listi yfir 20 efstu
pörtn — en það mun vera eitt-
hvað nálægt þeim fjöida, sem
mun komast í aðalkeppni fs-
iandsmótsins:
Hallur Símonarson —
Þórir Sigurðsson 580
CMi Már Guðmundsson —
Guðmundur Pétursson 576
Hörður Amþórsson —
Þórarinn Sigurþórsson 571
Bemharður og Júlíus
Guðmundssynir 570
Lárus Karlsson —
Sigurður Helgason 562
Karl Sigurhjartarson —
Stefán Guðjohnsen 559
Benedikt Jóhanrisson —
Jóhann Jónsson 552
Ingibjörg Halldórsd. —
Sigvaldi Þorsteinsson 541
Agnar Jörgensson —
Róbert Sigmundsson 538
Ingólfur Böðvarsson —
Sveirm Helgason 535
Ásmundur Páisson —
Hjalti Elíasson 529
Einar Þorfinnsson —
Jakob Ármannsson 528
Guðlaugur Jóhannsson —
Öm Amþórsson 526
Magnús Halldórsson —
Magnús Oddsson 524
Ríkharður Steinbergsson
— Bragi Erlendsson 521
Rósmundur Guðmundsson
— Stefán Jónsson 520
Steinunn Snorradóttir —
Þorgerður Þórarinsd. 519
Kristín Þórðardóttir —
Guðríður Guðmundsd. 519
Hörður Blöndal —
Jakob Möller 518
Helgi Sigurðsson —
Sverrir Ármannsson 517
Meðalskor var 495. — f aðal
keppninni verður spilaður
barometer — allir við alla —
og verða í henni 42 pör og
spiluð 2 spil við parið.
★ ★ ★
BRIDGEFÉLAGIÐ ÁSARN-
IR, KÓPAVOGI.
Að loknum 22 umferðum í
barómeterkeppni félagsins er
röð efstu para sem hér segir:
Hermann Lárusson og
Lárus Hermannsson 245
Guðrrmndur Þórðarson
og Þorvaldur Þórðarson 206
Haukur Hannesson og
Valdemar Þórðarson 195
Ámi Jakobsson og
Þorfinnur Karlsson 158
Garðar Þórðarson og
Jón Andrésson 155
Gunnlaugur Slgurgeirs-
son og Jóhann Lúthers-
son 103
★ ★ ★
BRIDGEFÉLAG
KÓPAVOGS
Firmakeppni félagsins er
nýlokið. Úrslit verða birt í
næsta þætti. Laugardaginn
17. marz háði Bridgefélag
Kópavogs bæjarkeppni við
Bridgefélag Selfoss. Spilað
var á sex borðum. Leikar fóru
svo að Kópavogur sigraði með
yfirburðum, eða 89 stigum
gegn 31 stigi Selfyssinga.
Næsta keppni félagsins
verður barómeter, sem hefst
fimmtudaginn 29. marz kl. 20
stundvíslega. Spilað er á Álf-
hólsvegi 11, Kópavogi.
Óli Andreasson.
★ ★ ★
Að stjóma keppnum er eitt
af þvi, sem fáir vilja leggja
fyrir sig — bæði er verkið
háíf-leiðinlegt, vandasamt og
krefst mikillar kunnáttu á
hinum almennu bridgelögum.
Því er þó ekki að neita að þeir
menn, sem tekið hafa að sér
stjórnun móta hjá okkur
kunna vel til verka.
Ég vil af þessu tilefni
nefna tvo stjórnendur — þá
sem yíirleitt hafa stjómað
stórkeppnum sl. ára. Þeir eru
Guðmundur Kr. Sigurðsson
og Ingi Eyvinds. Ég vona að
ég hallmæli engum þó ég segi
þá okkar betri stjórnendur.
Ég hreyfi máli þessu af
tveim ástæðum — í fyrsta
lagi af þvi að ég hef þá trú,
að stjómendum sé ekki nógu
vel þökkuð þeirra frábæra
stjóm. 1 öðru lagi fékk ég
heimsókn fyrir nokkrum dög-
um, en það var einn af með-
limuan í sveit Páls Hjaltason-
ar. Hann bað mig að flytja
stjórnanda Unglingalands-
liðseinvígisins, Tryggva Gísla
syni, sérstakar þakkir fyrir
ánægjulegt og mjög vel skipu-
laigt starf í sambandi við ein-
vígið, ásamt öllum þeim lið-
legheitum sem hann sýndi
þeim strákum. Þeim er, hér
með komið til skila.
SVF.IT HJALTA PÁLS-
SONAR SIGBAÐI
Um sl. helgi lauk unglinga-
landsliðskeppninni með sigri
sveitar Páls Hjaltasonar —
enda þótt sveitin tapaði sið-
ustu lotunni með 57 stigum
gegn 70. Hlaut sveit Páls 343
stig alls gegn 302 stigum
sveitar Guðbrands Sigurbergs
sonar.
Auk Páls spiluðu i sveitinni
Trausti Valsson, Helgi Sigurðs
son og Sverrir Ármannsson.
★
Áætlað er að einvigið i
karlaflokki geti hafizt í dag
og verður spilað i Domus
Medica. Ekki verður hægt að
leyfa að áhorfendur komi, að
þessu sinni. Á morgun, sunnu
dag, á að reyna að spila aðra
lotu og verður spilað í Skip-
holti 70 uppi, og verður áhorf
endum heimilt að koma þang-
að.
A. G. R.