Morgunblaðið - 24.03.1973, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973
7
Bridge
Hér, fer á eftir spil frá leikn-
úm milli Sviþjóðar og Danmerk ur í Evrópumótinu 1971.
Norðuir S: Á-G 9 H: Á T: Á-D-8-7-5 L: Á-8-6-3
Vestur Austuur
S: 5 S: 10-6-4-3-2
H: G 6-5 3-2 H: D-10-9-8-7
T: 6-4-3-2 T: —
L: K-G-10 L: D-7-2
Suiður: S: K-D-8-7 H: K-4 T: K-G-10 9 L: 9 5-4
Sænsku spilararnir sátu N-S
og sögðU þannig:
S. N.
1 sp. 2 t.
3 t. 3 sp.
3 gr. 6 t.
í>egar hér var komið sagði
austur pass, sama gerði suður og
borðvörðurinn var nokkuð fljót
ur á sér og lýsti því yfir að
lokasögnin væri 6 tíglar. Vestur
lýsti þá yfir að hann ætti eftir
að segja og eftir nokkra um-
hugsun sagði hann 6 hjörtu.
f>essi fórnarsögn heppnaðist vel
því spilið varð aðeins 3 niður
og sænska sveitin fékk 500 fyr-
ir.
Við hitt borðið sátu dönsku
spilararnir N-S og sögðu 6
tigla og unnu. Samtais græddi
danska sveitin 13 stig á þessu
spiii.
Aheit og gjafir
Aihent Mbl:
Minningarsjóður
Hauks Ha.íikssonar.
EV 300, SH 200.
Afhent Mbl:
Áheit á Stramlarkirkjn
JA 1000, Ebbi 200, SS 300, NN
25.
Afhemt Mbl.
Slasaði maðurinn.
St. G. 2000, KAS 500, HSK 150,
VEG 1000, GS 10,000, Þ 500,
Jón Þórhallsson 1000, NN 700,
NN 1000, GE 1000, ómerkt 2000,
frá hjónum á Akranesi 10.000,
Steinunn og Tómas 2000, Huida
500, Karitas og Sigrúri 500,
ómerkt Hafnarfjörður 3000, frá
Guðrúnu 1000.
Afhent Mbl:
Áheit á Strandarkirkju
Ómerkt 100, HLH 1000.
Afhent MW:
Slasaði maðurinn.
Ómerkt 1000, ómerkt 500,
Nanna 500, ÓB 1000, KN 5000,
HG 500, frá GS og JS 1000, SA
2000, FÓ 1000, Helga 1000, FG
1000, ómerkt Húsavík 1000, NN
10.000, Óli 2000, óonerkit 1000,
ómerkt Selfossi 100.
Messur á
morgun
HóSskirkja, Bolungarvík
Almenn guðsþjónusta kl. 2
e.h. Séra Gunnar Björnsson.
(larðasókn
Barnasamkoma í skólasaln-
um ki. 11. Séra Bragi Frið-
riksson.
Kálfafjarnarkirkja
Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Bragi Friðriksson.
DAGBÓK
BARXAWA..
FRflMttflbÐSSfl&flN
FÍLLINN
ÁGÚSTUS
Eftir Thorbjörn Egner
Konan úr múrsteinshúsimi var líka með bréf. Hún tók
það upp úr handtöskunni sinni og hún las:
„Fíllinn át sykurköku, sem kostaði um það bil tvær
krónur og þrjátíu aura.“
„Edikið í vatninu mínu kostaði fimmtíu aura, en ég
ætla ekki að innheimta þá,“ sagði frú Soffía, því hún var
góður nágranni.
„Var það nokkuð fleira?“ spurðd pabbi Tomma.
„Nei, það var ekki fleira,“ svöruðu bin.
Pabbi Tomma borgaði sektina og eplin og sykurkök-
una . . . og líka edikið og þetta varð samtals nítján krón-
ur þrjátíu og fimm aurar.
„Fíllinn verður okkur dýr,“ sagði móðir Tomma.
„Ég hélt að þetta yrði kostnaðarsamara,“ sagði faðir
Tomma.
„En dagurinm er heldux ekki að kvöldi komintn,“ sagði
frú Soffía.
„Fíllinn verður að læra umíerðairreg]urnar,“ sagði
Anderson lögregluþjónn. „Ég fann þær í bókinni minni
og hana hef ég hér.“ Svo tók bann bók upp úr vasa
sínum, setti á sig gleraugun og hóf sönginn, sem fjallaði
um umferðarreglur fyrir fíla:
FÍLALJÓÐ
Ef gengur fíll eftir götunum
hann skal gá að umferðarreglunum,
það skal líka bjalla vera fest á haJa hans
og helzt af öllu önnur vera tengd við rana hans.
Ljósin græn, sjá fíll, nú er gata.n auð.
En gæt þín svo vel, þvi nú birtast rauð,
og svo skaltu gæta varúðar á vinstri hlið
og vara þig að rekast ekki á mannfó]kið.
GÓÐIR VINIR
Þegar fólkið var farið, Sagði móðir Tomma: „Hvar
eigum við að láta fílinn sofa í nótt?“ „Tjaaaa,“ sagði
pabbinn. „Tjaaaa,“ sagði Tommi. „Vandræðin við þessa
fíla eru hvað þeir eru stórir,“ sagði faðir Tomma. „Já,
þeir eru svo stórir um sig,“ sagði Tommi.
SMÁFÓLK
PEANUTS
— Ég bara trúi þessu ekhi.
L/OÖ RE 60IN6T0 5T0P EATIN6
JU^T KCM6E W PIPN'T U)IN
THE PA151/ HILL PliPPV CUP?
— J>ú ætlar að hætta aó
borða, vegna þess aéf þú
vannst ekkl bikarkeppni
M wmdavinaf élagsins.
— Veit maginn þinn af
þesso?
— Við höfinn taiað út irni
þetta.
w \ flUE HAVE UHAT)
5T0MACH 1 | 15 KNOUN A5
MU5T6E ( A CL05E
VERV \ \_RELATlON5HIF
UNPER5TANPIN6J
V * 0 ) / f vNiíA ^ T\ ö
TTJukéa í \—
— Maginn þinn hlýt-uir að
vera mjög skilmimgsríkuir.
— Samhand okkar er þa<5,
sem kallað er náið!
HENRY
F'áiiS eíins miklim ís ©g þið getáð í ykkur látið. — Kostar 50 kr.
FRÉTTIR
iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiimiiiimiimmillil
Aðvemtldrkjan
Laugardagur kl, 9.45, Biblíu-
rannsókn. Kl. 11. Guðsþjónusta.
Sunnudagur: Kl. 17 almenn
samkoma.
Snnnndagaskóli
kristniboðsfélaganna
er í Áiftamýrarsköia ki. 10.30.
öll börn eru velkomin.
Almenna kristniboðsfélagið
Sunnudagaskólinn fellur niður
vegna fermingar í kirkju
Óháða safnaðarins.
Bridge
FFRDTNAND