Morgunblaðið - 24.03.1973, Page 11

Morgunblaðið - 24.03.1973, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 24. MARZ 1973 11 SILÁlrtfr Stærsta skákmót sögunnar? SVO SEM kunnugt er urðu Engíendingar fyrstir manna til þess að halda alþjóðleg skákmót, a.m.k. samkvæmt þeim skilningi, sem nú er lagður í það hugtak, og ekk- ert hinna árvissu mótá hefur verið haidið oftar en hið frsegfl Hastingsmót. Fyrsta Hastings mótið var haidið árið 1895. Lengst af þessari öld hefur skákáhugi verið ákaflega tak- markaður í Bretlandi, þótt ætíð hafi verið þar nokkur fjöldi sterkra skáikmanna, sem voru gjaldgengir á al- þjóðavettvangi. Nú virðist þetta hins vegar vera að breyt ast. Skákáhugi Breta vex hröðum skrefum og fjölmenn mót eru háldin sem næst viku lega þar í landi. Skötrtmu fyrir jól fór þó fram mót í Islington, sem sló öll fyrri met, að því er þátt- takendafjölda snertir, Mót þetta var haldið af stórblað- inu The Evening Standard og voru þátttakendur alls 1208, en að visu tefldu þeir ekki allir í einum flokki. Verðlaun voru mjöig há, verðláunaféð nam alis 2000 sterlingspund- um, og sigurvegarinn i aðal- flokknum hlaut 250 pund. Það sem mest var um vert var þó, að The Evening Standard skýrði mjög rækilega frá mót inu og kynnti þaranig skák- list'na. Fyrirkomuilag aðalkeppn- innar var með nokkuð óvenju legum hætti, en tefldar voru sex umferðir (á þrem dög- um). Hver keppandi fékk tvær klukkustundir til þess að ljúka 42 leikjum, en væri skákum þá enn ólokið voru þær dæmdar af sérstakri dóm nefnd. Úrslit aðalkeppninnar urðu bau, að enski meistarinn Bell- -n sjgraði, hlaut 6 v., vann sem sagt; allar skákimar. í 2.—7. sæti urðu M. J. Basman, M. F. Stean, S. Webb, A. H. Wiiiiams (allir Bretar), Van der Weide (Hollandi) og Ost- ojic (Júgóslavíu) með 5 v. hver. , Sá keppandinn, sem lang- mesta athygli vakti var þó tví- mælaiauist tékkneski stór- roeistarinn Ludek Pachmann. Eins og kunnugt er var Pach- mann látinn gjalda stuðnings sins við Dubcek og frjáls- lyndisstefnu hans á hinn ó- þverralegasta hátt, og var hann ýmist settur í fangelsi fyrir að neita að tefla við Rússa eða fyrir að . tefla við Rússa! Seint á siðasta ári var Pachmann loks leyft að flytj- ast úr landi, til V-Þýzkalands, þar sem hann hyggst lifa sem atvinnuskákmaður. Hann hef- ur á undaníömum mánuðum teflt nokkur fjöltefli, bæði í Þýzkalandi og Holiandi, og flutt fyrirlestra um skák að auki. Skákmótið í Islington var hins vegar fyrsta mótið, sem Pachmann tók þátt í síð- an árið 1968 og því var e.t.v. ekki hægt að búast við mikl- um árangri. En hér kemur ein skák frá hendi Pachmanns, sem sýnir glögglega, að ekki hefur hann .algjörlega gleymt, hvemig á að tefla skák. Hvítt: L. Pachmann Svart: MacDonald Bogol j ubow-vöm. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4t (Þessi leikur er kenndur við þýzk-rússneska stórmeistar- ann Bogoljubow og hafa vin- sældir hans aukizt nokkuð upp á síðkastið, en enn er þó algengast, að svartur leiki i þessari stöðu 3. — b6 og bregði sér þannig yfir i drottn iragarindverska vöm, eða 3. -— d5, sem yfirleitt leiðir til drottningarbragðs). 4. Rbd2 (Þessi ieikur er al- merant talinn gefa hvitum betri möguleika en 4. Bd2). 4. — 0-0 (Hér er eiranig leikið 4. — d5, eða 4. — d6). 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 d6 (Áæthm svarts er að leika e5 og opna þamnig taflið. Þessi áætlun er þó nokkuð vafasöm, þar sem hvítur ræð- ur biskupaparinu. Vænlegra •far því sennilega að leika 6. — b6, ásamt Bb7). 7. g3 Rbd7 8. Bg2 e5 9. O—O De7 10. b3 He8 11. dxe5 (Ekki 11. Bb2 vegna 11. — e4 ásamt e3 og svartur hefur frumkvæðið). 11. — Rxe5? (Betra var 11. — dxe5, nú verður biskupinn á cl. fyrr eða síðar stórveldi). 12. Rd4 a5 13. a4 — (Þessi leikur kann að virðast óeðlilegur, þar sem svartur Framhald á bls. 23 í KVIKMYNDA HÚSUNUM ★★★★ FRÁBÆR ★★★ MJÖG GÓÐ Erlendur Sveinsson ★★ GÓÐ ★ SÆMILEG k LÉLEG Sæbjörn Steinunn Sig Valdimarsson urðardóttir Háskólabíó: MITT FYRRA LÍF Daisy Gamble virOist gædd ó- venjulegu næmi, sem sumir kalla sjötta skilningarvitiO. Þ»egar dr. Chabot dáleiöir hana, segist hún Stjörnubíó:__________ STÚDENTA- UPPREISNIN Frjálslyndur félagsfræöikenn- ari, Paco Perez, er settur rektor viO háskóla einn í Bandaríkjun- um, samkvæmt ósk stúdentanna, Gamlabíó: DÝRHEIMAR Pardusdýriö Bagaehra finnur kornabarn í körfu. Hann ákveð- ur að koma því fyrir hjá úlfa- mömmu inni í skóginum, sem ný- lega héfur eignazt yrðlinga. Mowgli litli, en svo nefnist barn- Tónabíó: EITURLYF í HARLEM Tveir samstarfsmenn i leynilög reglunni i Harlem, hafa múg- æsingamánninn séra O’Malley grunaðan um fjársvik. Reynist grunur þeirra á rökum reistur, safnaðarfé klerks, 87 þús. 4 hverfa af sjónarsviðinu. Er siðast af iþeim vltað földum i baðmull- arsekk. Snýr nú gUepalýður negra hverfisins og félagarnir tveir, Harlem við í leit sinni að sekkn- um. Aðalhlutverk fara með God- Austurbæjarbíó: MAÐURÍ ÓBYGGÐUM 1 [-: - ■ ■< ; - : ; Veiðimannaflokkur við Misso- uri-fljótið1 ér á heimleið þegar ieiðsögumáður hans verður fyrir þeim áverka, að ákveðið er að skilia hann eftír. Tveir menn eiga að vaka yfir honum, eða að heita Melinda og vera ensk hefð- arkona á annarri öid. Dr. Chab- ot er ekki trúaður á éndurholdg- un, en rannsakar máliö nánar og verður ástfanginn af Mélindu en lítur niöur á Daisy. Hún kemst að þessu af tilviijun við að hlusta á segulband læknisins og veröur ókvæða við, en fæst þó til einnar dáleiðslu enn, og í þvi ástandi segist hún muna mörg tilveru- stig og sér einnig sjálfa sig og dr. Chabot i hamingjusömu hjóna bandi á næsta tilverustigi. þegar þeir gera uppreisn. Hann hefur samningaviðræður, sem bera ekki tilætlaðan árangur, þótt hann vanti ekki viljann, þvi að stúdentarnir hafa ekki áhuga á samningum, heldur uppþotum. Perez fer þá fram á, að lögregl- an rými bygginguna, sem stúd- entar hafa lagt undir sig, þótt hann hafi áöur lýst því yfir, að slíku ráði muni hann aldrei beita. ið vex nú upp hjá úlfunum og nýtur mikilla vinsælda. En það kemur að því að Mowgli verður að yfirgefa frumskóginn vegna þess að tigrisdýrið Shere Kahn hatar menn. Það kemur i hlut pardusdýrsins að fara með Mowgli til mannaþorps én Mowgli vill ekki fara. frey Cambridge og Raymond St. Jaques. Leikstjóri er Ossie Dav- is. skjóta hann ef biöin er of löng. Vökumennirnir flýja vegna hræðslu við Indíána. Indíánarnir koma hins vegar að gröf leið- sögumannsins, og sjá þar vernd- argrip sem Indíáni i veiðimanna- flokknum hafði skilið eftir hjá honum, og ákveða að veiðimann- inum verði ekkert mein gert, ef til vili verði honum lifs auðið. Og veiðimaðurinn er seigari en nokkurn grunar, því hann kemst af og bjargar um síðir sínum gömlu félögum — eftir kennslu- stund I skóla lifsins. ★++ Eiginlega hvorki íugl né fiskur hvað snertir efni og form. Það sem helzt vekur áhuga er kvikmyndunin á á- rás lögregluraar á skólabygg- iraguna. Hæfileikar Aratíhony Quinn njóta sin hvergi. ★★★ Sýning Gamla bíós á The Jungle Book ásamt auka- myndinni um furðúdýr Ástral íu en ein ovenj'Ulegasta skemimtun sem kvikmynda- hús hér hefur boðið upp á að undanförnu. Krakkar. Þið verðið að sjá þessa mynd — og takið pabba og mömmu með. ★ Afþreyingarmynd, spenn andi framan af. Ekki ilila gerð (t. d. bilaeltingarleikur snemma í myndinni), en lang- 'dregin þegar fram í sækir. Negrar eru í meirihluta, enda er höfundurinn Ossie Davies þeldökkur. ★★★ Lifsseigla, Ufsvilji og þroski eru m.a. þau við- fangsefni, sem hér fá ágæt- an kvikmyndabúning, einkum frá hendi leikara (Richard Harris) og kvikmyndatöku- manns. Tökumar frá sjónar- horni hins algerlega umkomu- lausa og helsærða manns erú áhrifamiklar og eftirminnileg- ar, sömuleiðia endiriran. ★★★ Hér birtist undra- veröld Disneys upp á hans bezta máta. Við erum leidd inn i fegurð lífs og hamingju á þann eina h&tt sem hann kunni bezt að skapa. Ég von- ast tii af heilum hug, að það séu ekki einungis börnin sem kunna að meta hreinleika þessarar myndar. ★★ Myndin er frægust fyrir það að vera fyrsta „svarta myndin“, en þær slá nú hressilega í gegn vestan hafs. Með „sv.m.“, er átt við að henni er stjómað af negra, aðalieikendur eru svartir, tón- listin svört og gerð með svarta áhorfendur í huga. En hún ætti ekkert síður að skemmta regngráum Islend- rngum, því myndin er bráð- skemmtileg og atburðarásin hröð. ★★ Myndin hefði getað orðið kennslustund í krist- inni siðfræði, en þvi m'ður býður hún okkur EKKI eld- inn, við verðum að finna hann sjálf. ■jclc Það er kannski of langt gengið að líta á þessa mynd sem táknræna fyrir endurnýjunarhæfileika fólks frá degi til dags og ári til árs — en því ekki það? Af mynd- inni má hafa nokkurt gaman sem hugljúíri fantasiu, þótt stundum keyri um þverbak. Söngvar og söngtextar eru yfirleitt til litillar prýði. ir Yfirborðsmennsku er ekki hægt að sýna á yfirborðs kenndan hátt. Engu nýju ljósi er varpað á hlutina. Hins veg- ar eru orðræður nokkuð góð- ar á sína vísu og andúð á vissri tegund háskólafólks er hressandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.