Morgunblaðið - 24.03.1973, Síða 21

Morgunblaðið - 24.03.1973, Síða 21
MORGUTTBLA£>IÐ, LAUGARDAGUR 24 MARZ 1973 21 ... og engin breyting. — Ég hef lært einn hlnt, það er að láta ekki klófesta mig. — Þú átt að þegja i svona samkvæmum og sömuleiðis konan þín. — Klukkan er tvö, þið tvö, eigið að fara að sofa, í tveim- ur rúmum, á tveimur stöðum, er það skilið. * ctinrr 111 llllVl 11 k JEANEDIXON SI iar Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú útilokar öil viðskipti og upplýsingar um náuiigaiin i dug:. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»ú ert ei'istaklcga stilltur og rólegur í dag, þótt verkin g:ang:i vel. Tviburarnir, 21. maí — 20. júní Þér finnst þú eklii hafa neitt skemmtilegt að gera, en finnur brátt leið tii að gamna þér. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Þú lætur miungami ráða ýmsu, bæði til að losnu við ágengni og til að kenna honum sjálfstæði. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. l*ú fiimur tíma til aft framkvæma hvað, sem þér sýniut. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Loksins fékkstu tíi.ia til að sera hreint fyrir þínum dyrum (oR kannski fieira). Vogin, 23. september — 22. október. Þú lítur þér nær, og kemst að ýmsu I fari náungans um leið. Sporðdrekinn, 23. októiier — 21. nóvember. Nú fljúga peningariiir, og þá eins og vant er, í einhvern öþarfw. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú hefur forystuna, og reynir að sýna gott fordæmi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú neitar þér um að horfa eingöngu á efnishlið hliitanna og verður strax rórra, Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú leitar vars til að fá vitneskju að skylduverktinum loknum. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz. Hvíldin er nauðsyiileg öllum, og með henni færðu meit eitthvað af því, sem þú hefur nýlega frétt. Atvinnuhúsnæði í húsinu Grundarstígur 12, er til sölu. Húsnæöiö er 115 fermetrar og auk þess kjallari, um 60 fermetrar. Lausttil afhendingar fljótlega. SNORRl P. B. ARNAR, Laufásvegi 19. Sími 1-04-99. Sími á vinnustað 2-40-00. U ndanþágur fordæmdar — til handa ómenntuðum mönnum til vélstjórnar „FUNDUR Vélskólanema, hald- inn 20. marz 1973, fordæmir þær undanþágur til vélstjórnar til handa ómenntuðum mönnum, sem sífellt eiga sér stað, og tel- ur þær ruddalega lítilsvirðingu við það nám, sem nemendur skól ans stunda, auk þess sem við Nælan fundin VEGNA fréititar í blaðmu í gær uim gul'lbmdisneelu, sem týnzt hafð’i á veitmgastiaðMum Hábæ, skal þesis getið, að dyravörður í Hábæ farm næluma sama kvöld og hún týndist. og kom henind til skila til eigandians í fyrradag. Athugasemd í SAMBANDI við frétt blaðs'ns í gær um tvö flugóhöpp og rann- sókn þeirra, óskar Loftferðaeftir litið að geta þess, að það hafi ekki enn skilað skýrslum varð- andi þau mál, en það verði gert á næstunni. Verða skýrslurnar þá sendar samgöniguráðuneytinu, sem síðan tekur svo ákvörðun um hvort málin verða send sak- sóknara ríkis'ns til meðferðar. — Togararnir Framhald af bls. 32 beita sér fyrir lögfestingu á kröf um yfirmannafélaganna. Ingimar sagði í viðtali við Mbl. í gær, að tap togaraútgeröarinn- ar seinustu tvö ár, 1971 og ’72, hefði numið á annað hundrað milljónum króna og á fundi, sem haldinn var í fyrradag, hefði komið fram, að einstakir togara eiigendur hefðu ekki bolmagn til að koma skipunum á veiðar á ný, þrátt fyrir nýlega gerða kjara- samninga við hásetafélögin og lögfestingu á kjarakröfum yfir- mainna á togurunum. „Viðræður hafa farið fram við stjórnvöld og hafa raunar staðið mánuðum samain, en ekki borið þann árang ur, að emstaikir togairaeigeindur telji sór fært að hefja útgerð á :iiý mema úr rætist. Verður við- ræðum við stjórnvöld um þessi vandamál væntanlega haldið áfram af fullum krafti," sagði Ingimar. Fullskipaður fundur var hald inn í fyrradag, 22. marz, í Félagi ísl. botnvörpuskipaeigenda og var þar samiþy’klkt eftirfara.ndi: „Fundurinn lýsiir undrun sinni yfir því, að rikiissitjómiin skyldi beita sér fyrir iögfestingu á kröfum Vélstjórafélags íslands, Skipstjóm- og stýrimannafélags- inis Öldunmar o. fl„ og Félags ísl. loftskeytamainina, sem fram kocnu á sáttafundi laugardagimn 17. marz s.l. á hendur Félagi ísl. botnvörpus'kipaeigenida varðandi nýja kj arasamminga milli aðila, og sean Félag ísl botnvöruskipa- eigenda bafnaðd. Þegar ríkisistjónnin fór þess á leit viö fulltrúa Félaigs ísl. botin- vörpuskipaeigenda á sérstökuim fundi, sem haldinm var í stjórn- arráðimiu 8. marz s.l., að þeir gemgju til samninga við aðildar- félög Sjómainmiaisaimþands Is- lainids, hásetafélögin, og féllust þar með á tilgreindar hækkanir á launum frá því sem fraim kom í miðlumartiliögu sáttanefndar 2. marz s.l„ var m.a. bent á þann óleysita vanda, að hluti yfirmanna á togaraflotamum (vélstjórar, 2. stýriimenm og loftskeytamemm) ættu í vinnudeilu við Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda og hefðu þá nýlega hafið verkfalí. Var því svarað til af þeim ráðherrum, sena fumdimin sátu, að hér værd ekki u-m neitt vamdaimál að ræða, sú deila yrði sett í gerðardóm með lögum, þegar hin deilam væri leyst. I fnamhaldi af þessu kváðu teljum engum, sem áhuga hefur á því, það vorkunn að koma í skólann og stunda þar nám, þar eð nemendur hans hafa nú aðild að JLánasjóði íslenzkra náms- manna.“ ' Þannig er komizt að orði í fréttatilkynningu frá Skólafélagi Vélstjórafélags ís- lands. Þar segir ennfremur, að mikl- ar umræður hafi orðið á fundin um um réttindalausa undanþágu menn, sem starfandi séu á skipa- stóli landsmanna og hafi komið fram, að þar sé um stóran hóp manna að ræða. Nemendur Vélskólans telji, að til þess að ráða bót á þessu vanda máli, þurfi að hefja til vegs at- vinnugreinar, sem kallaðar hafi verið undirstöðuatvinnugreinar þjóðarinnar. í þvi sambandi hafi verið bent á, að fyrir rúmu ári hafi gengið í gildi lög um 40 stunda vinnuviku, en í kjara- samningum sjómanna sé gengið út frá um það bil tvöfalt lengri vinnutima. Loks harmi nemendur Vélskól- ans stefnu samgöngumálaráðu- neytisins og samgönguráðherra í veitingum undanþága. ráðherramir tilmæli uim sam- þýkki aðila að yfirmamriadieil- urnni um að hútn yrði lögð fyrir gerðardóm mumdu bera að hönd- uim á næsta sátitafuindi, sem hald- inn yrði í þeirri deilu, ef samn- inigar þá ekki næðust. Jafnframt óskuðu ráðherramir þess, að Féliag ísl. botnvörpuskipaeigenda saimiþykfcti fyrir sitt leyti að máliS fengi þá meðferð, þ.e. að það færi í gerð. Efnt var til féJagsfundar í Fé- lagi ísl. botnvörpuskipaeigenda 8. marz, þegar að loknum fundin- um með ráSherrunum, og var þar samþykkt að verða við ósk- um rík'sstjórnarinnar. Á sáttafundi 10. marz í yfir- mannadeilunni náðist ekki sam- komulag, oig bar sáttanefnd fram tiJlögu til beggja aðila um gerð- ardóm. Fulltrúar Félags ísl. botn vörpuskipaeigenda samþykktu hana, en gagnaðilar felldu hana. Með ti'lliti til framanritaðs mótmælir fundurinn harðlega, að ríkisstjórnin sikyldi siiðan vífcja frá því, sem fastmælum vair bundið og beita sér i stað þess fyrir lögfeistinigu á kröfum yf inmaninaf élagannia. “ Tryggvi Ófeig'sson, útgerðar- maður, sagði, að tveir af togur- um Júpíters hf. og Mars hf., tog- ararnir Neptúnus og Júpíter, hefðu farið út i eina veiðiférð í gær, vagna þess, að sfcipstjár- arnir hefðu verið búnir að ráða íulla áhöfn á sikipin og eikki befði verið hægt að snúa við og reka mennina heim, „enda vissi ég efcki um ákvörðun annarra togaraeigonda, fyrr en meinnimir voru komnir uim borð í sfciipin”, sagði hann. — Þess sfcal getið, aö Tryggvi er efciki í Félagi ís- lenzíkra botnvörpusikipaeigenda — „en það breytir ©kki neinu, þótt skipin fari út í eina veiði- ferð“, sagði Tryggvi, „það er eri'ginn starfsgrundvöliur fyrir þessi skip og vantar mikið þar á“. Þriðji togari útgerðarfélag- anna Júpíters og Mars, Uramus, heíur að undanfömu verið á loðniuveiðum með flotvörpu, en sá fjórði, Mars, hefur legið í á annað ár vegna mannaleysis, „þvi að það eru efcki til menn á þau skip, siem komin eru inn í landið“, sagðd Tryggvi, „og hafa elteki verið síðastliðin ár“. Tryggvi Ófeigsson kvaðst að lotoum vilja segja þeitta: „Það glymja alltaf auglýsinigamar — það vantar menn á togarana, það Ljóða- lestur í Norræna húsinu LAUGARDAGINN 24. marz verð ur fluttur Ijóða flokkurinn „Fyrir börn og fullorðna“ eftir Nínu Björk Árnadóttur. Leikararnir Helga Hjörvar og Arnar Jónsson ásamt höfundinum flytja verkið undir stjóm Hilde Helgason. Ti! sýnis verða skissnr, sem Þor- björg Höskuldsdóttir hefur gert við ljóðaflokkinn. Ljóðaflokkurinn er um Krist og skiptist í tvo þætti, fyrri þátt- urinn fjallar um Krist á meðan hann var hér á jörðu, en seinni þátturinn um hvað hann myndi segja, ef hann kæmi aftur í dag. Þessi ljóðaflokkur var unninn á síðastliðnu sumri og í vetur og hefur ekki heyrzt áður. Akureyri, 23. marz. FÓLKSBÍLL og jeppi rákust saman á mótum Eyjafjarðar- hrautar og Kristnesvegar um kl. 17.40 í dag. Mikið tjón varð á báð um bílunum, ekki sízt á fólks- bílnum, og ökumaður hans og farþegi voru fluttir meiddir í sjúkrahús. Meiðsli þeirra eru þó ekki talin alvarlegs eðlis. Öku- maður jeppans fékk hins vegar að fara heim að læknisskoðun lokinni. — Sv. P. vamitar menn á bátana, það vant- ar mienn til að gera að fi.skin um — en ég verð bara að leyfa mér að segja það, að Isleindingar hafa engan vilja tii að bæta úr þassu. Þetta er ljótt fi'amferðd. — Og það er hollasit fyrir þjóðina aö afrækja ekki lengur sjávar- útveginn, eins og búið er að gera undiainifarin ár. Annars á hún á hættu, að sjávarútvegurinn legg- isit nlður. — En svo að ég komi aftur að togurunum, þá hefur sjaldan á undainifömum áratug- uim verið starfsgrundvöUur fyr- ir t.og’arana og þess vegna voru þeir efcki endumýjaðir. Sá simá- vægiilegi sityrkur, sem togaramir hafa fengið að undanfömiu, hef- ur aidrei náð því fjármagni, sem af þeim hefur verið tekið, og á ég þá auðviitað við togara hluifcaféiaga, sem ekki hafa átt aðgang að útsvörum bæjarbúa." — 30% hækkun Framhald af bls. 32 mun gera þessa athugun á þörf fyi’irt ækjanma i saim'ban'dinu fyr- ir álagningu vegma sitjórnunar- kositnaðar og var af hálfu full- trúa saimbandsins óskað eftir því að henni yrði hraðað, þann- ig að niðurstöðurniar lægju fyrir eftir 2 3 mánuði. Er samkomu- lag um að þegar þessari athug- un sé lokið, verði ákvörðun verðlagsnefndiarinnar um taxt- ana tekin til endurskoðunar. — Sætaframboð Framh. af bls. 32 tíu ferða á viku, sem er einni fleira en i fyrrasumar, þar sem nú bæt/st við ein ferð á viku til Gautaborgar. Auk þess flýgur félagið tvær leiguflugferðir á viku milli Kaupmannahafnar og Keflavikur á vegum SAS, í tengslum við Grænlandsflug. Af ráðuneytis’ns hálfu hefur ekki verið tekin nein ákvörðun um takmörkun ferðanna, en sú hefur verið venjan, að það skoðast sem samþykki, ef ráðuneytið hreyfir ekki andmælum. Um viðræður flugfélaganna um sameinittgarmál sagði Brynj- ólfur tngólfsson, að flugfélögin væru nú að „skoða þær hug- mynd'r að samkomulagsgrund- velli“, sem ráðuneytið hefði sett fram á fundi i fyrri viku, og væri þess að vænta, að fundur yrði haldinn í næstu viku um þau mál.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.